Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 19
19 ±xt Laugardagur 13. september 1980 Léttí við að finna réttu gastegundina Úr ævisögu yfirmanns Auschwitz Rudolf Höss skipulagöi Au- schwitz-fangabúöirnar og var yfirmaöur þeirra frá 1940 til 1943. Hann var handtekinn af Pólverj- um, leiddur fyrir rétt, dæmdur til dauöa og tekinn af lifi áriö 1947. Á meöan hann sat i fangelsinu, skrifaöi Höss ævisögu sina „Sál min, heimur, lif og reynsla” (Mein Psyche, Werden, Leben und Erleben) og eru eftirfarandi kaflar úr því riti. „Við hlýddum skilyrðislaust” Himmler ákvaö aö Auschwitz ætti aö veröa aö mesta tortim ingarstaö sögunnar. Hann gaf mér, áriö 1941, persónulega þá fyrirskipun, aö skipuleggja og hafa umsjón meö framkvæmdun- um. Ég haföi þá ekki minnstu hugmynd um, hvaö þetta fæli i sér, þó fannst mér þessi fyrir- skipun óvenjuleg og óhugnaleg. Ég tvisté aldrei i framkvæmd- unum — ég haföi fengiö skipun og framfylgdi henni. Ég gat ekki leyft mér aö dæma um þaö, hvort þaö væri rétt eöa rangt aö útrýma öllum gyöingum. Gamall meö- limur Nasistaflokksins, og SS-for- ingi aö auki, hugsaöi sig ekki um tvisvar, eftir aö sjálfur Hitler haföi fundiö lausn á gyöinga- vandamálinu. , J'oringinn skipar, viö hlýöum”, — þessi orö voru okkur ekkert innantómt slagorö, heldur boöorö. Hefði ég getað neitað? Siöan Pólverjar handtóku mig, er alltaf verið aö segja mér aö ég heföi getað neitaö, að ég hafi ekki þurft að hlýöa, að ég hefði jafnvel getaö skotið Himmler. Slikt hvarflaði aldrei að neinum SS- foringja. Það heföi hreint og beint verið ómögulegt. Vissulega var kvartaö yfir mörgum af skipun- um Himmlers, en þaö hlýddu honumallir. Hann særöiófáa meö haröneskju sinni, en enginn heföi vogað sér aö ráðast aö honum, maður vogaði sér ekki einu sinni aö hugsa um slikt. Sem yfirfor- ingi SS var hann óhagganlegur. Skipanir hans I nafni Hitlers, voru heilagar. Þeim var hlýtt skilyrö- islaust, — án umhugsunar eöa kröfu um útskýringar og réttlæt- ingar. Þeim var framfylgt, jafn- vel þótt þaö kostaði eigið lif. ,,Ég horfði sjálfur á...” ar, sem þurfti aö eyða. Þeir af- klæddust og gengu alveg salla- rólegir inn i salinn, því þeim hafði verið sagt, að þaö ætti að hreinsa af þeim lýsnar. Hurðinni var lokað á eftir þeim oggasinu hleyptinn. Ég veit ekki hversu lengi þaö tók þar til þeir voru allir dauöir, en þaö mátti heyra frá þeim klið lengi vel. Þegar gasinu var hleypt á, hróp- uðu nokkrir þeirra „gas, gas”, ó- skaplegur hávaöi heyröist og það var lamiö á huröirnar. En þær héldu. Það var svo ekki fyrr en mörg- um timum seinna, að dyrnar voru opnaöarog þá sá ég i fyrsta skipt- ið hvernig lik litur út eftir blá- sýrugaseitrun. Ég hafði þá aldrei séö svo mörg lik i einu. Mér varö dálitið óglatt, þetta var þvilik sjón, en þó hélt ég það myndi vera verra. Ég hafði alltaf imyndað mér, aö dauöi af völdum blásýru- gass liktist kvalafullri kyrkingu. En likin báru engin merki sliks. Læknarnir skýrðu út fyrir mér, aö gas blásýrunnar lamaöi lung- un á örstuttum tima, virknin væri þaö skjót, aö um köfnunarein- kenni væri ekki að ræöa, eins og vill vera viö annars konar gas- eitrun eöa viö súrefnisskort af öörum ástæðum. ,,Mér léttistórum” Um sjálfan dauöa þessara Rússa hugsaði ég aldrei. Þetta var verkefni sem mér hafði veriö falið aö gera, þaö var allt og sumt. En ég verð aö segja þaö hreinskilnislega, aö mér létti stórum þegar þessi aftaka haföi fariðfram. Mér var efstur i huga mikill léttir eftir aö hafa séð ár- angurinn. Þvi þaö var ljóst þá, aö hefjast þurfti handa viö að út- rýma gyöingunum fljótlega og hvorkiégnéEichmannhöföum til þessa haft nokkra hugmynd um hvernig sú útrýming átti að fram- kvæmast. En nú höföum viö fund- ið rétta tækið og vissum hvernig hægt yröi aö leiöa fólkiö inn i klef- ana möglunarlaust. Ms þýddi. Börn og unglingar bíða dauða síns í Auschwitz-fangabúðunum. Rudolf Höss, y firmaöur Auschwitz. Þrjár af sex millj. gyð- inga, sem tor- tí mt var i stríðinu, létu lífið í Auschwitz Auschwitz — þetta nafn eitt er tákn fyrir öll hryöjuverk nasistanna. Taliö er aö sex milljónum Gyöinga hafi veriö tortimt i striðinu, þrjár af þessum sex létu lifið i Ausch- witz. Og ekki aöeins Gyöingar, heldur Sigaunar ( 11.000), rússneskir striösfangar (10.000) og þúsundir pólskra andófsmanna týndu lifinu á þessum staö. Þar áttu sér stað fjöldamorð á færibandi, eins og bandariskur sagnfræðingur hefur oröaö þaö. 4 til 8000 fórnarlömb voru rekin inn i gasklefana á hverjum einasta degi i þeirri trú, aö þeirra biöi þrifabaö. „Sjálf útrýmingin var leikur einn”, sagöi Rudolf Höss, „vandamáliö var aö losna viö likin”, og kvartaöi undan því, aö likbrennsiur og grafarar hafi ekki haft undan dauðavélinni. Hverjir vissu um Ausch- witz? Tugir þúsunda SS- manna, sem störfuöu þar, þúsundirnar, sem unnu viö járnbrautarlestirnar og fluttu fangana þangað i gripavögn- um, aörar þúsundir, sem störfuðu viö aö leita fórnar- lömbin uppi og safna þeim saman. Og þúsundir, sem unnu viö „úrganginn”, fötin, sem voru send til Þýskalands handa Þjóöverjum til aö halda á sér hita, sitt konuhár, sem var notaö i rúmdýnur, gull- fyllingar úr tönnum, sem voru bræddar og sendar til Rfkis- bankans. Fleiri voru þaö ekki, sem vissu um þessa risa- verksmiöju sem framleiddi dauða og tortimingu. Áður en útrýming gyðinga hófst, voru Rússar drepnir i nær öllum fangabúöunum. Yfirmenn i Rauöa hernum og stjórnmála- menn innan hans voru skotnir til bana af morðsveitum SS. Við duttum niður á aö nota blá- sýrugas, þannig, aö eitt sinn, er ég var fjarverandi frá Auschwitz, notaöi einn undirmanna minna, Fritzsch aö nafni, þetta gas til að taka fólkaf lífi. Blásýra var alltaf til staöar i búöunum, þvi hún var notuð til aö eyöa meinkvikindum þar. Fritzsch sagöi mér sem sagt frá þessu, þegar ég kom til baka og viö notuðum gasið strax aftur þegar næsta flutningalest kom meö fangahóp. Upphaflega fór gaseyöingin fram i Skála nr. 11. Ég horföi sjálfur á þá fyrstu, var meö , grimu fyrir vitunum. Fólkiö dó nær samstundis og gasinu var I hleypt inn, þvi skálinn hafði verið vel einangraöur. Þaö heyrðist stutt vein — svo var allt búiö. Ég man ekkert sérstaklega eftir þessari fyrstu aftöku, liklega hef ég veriö of upptekinn viö fram- kvæmdahliö hennar. , Jlélt það væri verra” En ég man miklu betur eftir annarri aftöku meö gaseitrun, sem fór fram stuttu seinna. Sú fór fram I gömlu likbrennsluhúsi, þvi þaö reyndist of mikiö fyrirtæki aö nota Skála 11. Likbrennslunni þurfti aöeins aö breyta örlitíö meö þvi aö gera göt I loft og gólf. 1 þetta sinn voru þaö 900 Rúss- Þú getur dregið hlutina og TAPAÐ Kauptu SANYO /itasjón- varp i dag Okkur tókst að semja um ótrúlegt verð á nokkrum SANYO Htsjónvörpum SAIMYO CTP 6218 Verð aðeins 688.500 Staðgr. 649.500.- ÍVO CTP 6217. Verð aðeins 788.500.- (Fullkomin fjarstýring) (gengi 10.9/80) Þetta eru ódýrustu litsjónvörpin og þau eru japönsk gæðavara í kaupbæti ________ ___________ Þú skalt athuga þad, GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Sudurlandsbraut 16 : Simi 35200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.