Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 28
VÍSIR Laugardagur 13. september 1980 28 (Smáauglýsingar — sími 86611 npirv Mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) [Kennsla Húshjálp. Abyggileg kona óskast til hús- verka i Garöahæ. Fámennt heim- ili, vel borgað. Uppl. i sima 42888. Lestrar- og föndurnámskeib fyrir 4-5 ára byrjar 15. sept. Æfi treglæsa, ven af stam, kenni isl. málfræöi, réttritun, ensku, þýsku, spönsku. Les meö nemendum. Simi 21902. [ Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Vísis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Sendill óskast. Röskur og ábyggilegur sendill 15-17 ára óskast hiö fyrsta. Æski- legt er, aö viðkomandi hafi vél- hjól, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 27788. Starfsmaöur óskast, töluverö útivinna, helst vanur véla- eöa bOavinnu. Uppl. I sima 26763. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Ung kona meö verslunarskólapróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Getur byrjaö strax. Uppl. i sima 30529 og 39814. Óskum aö ráöa verkamenn i byggingarvinnu strax. Mikil vinna. Uppl. i sima 39599 og 53255. Sendill á véihjóli Visir óskar eftir aö ráöa röskan sendil sem hefur vélhjól til um- ráöa. Vinnutimi frá kl. 13-17. Hafiö samband i sima 86611. Visir. Atvinna óskast Stúlku vantar til afgreiöslustarfa i söluskála i austurborginni. Vaktavinna, þri- skiptar vaktir. Svör meö nafni og simanúmeri sendist Visi, Siðu- múla 8, sem fyrst. Þritugur fjöiskuldumaöur óskar eftir góöu skipsplássi, sem matsveinn eöa háseti. Einnig koma til greina störf i landi ef um góöa tekjumöguleika er aö ræða. Uppl. I sima 41596. 18 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur versl- unarpróf frá Verslunarskóla Is- lands. Einnig óskar 16 ára stúlka eftir vinnu. Uppl. i sima 41829. Tvftug stúlka óskar eftir atvinnu, er með stúdentspróf i ensku, dönsku og vélritun. Fiest kemur til greina. Tilboö merkt „547” sendist augld. Visis, Siöumúla 8. Húsnæði i boði Húsaleigusatnningur ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Eitt herbergi 6,6 ferm til leigu frá 1. okt. i Búöarhverfi i Garðabæ. Leigu- timi eftir samkomulagi. Hálft fæði gæti komiö til greina. Tilboð sendist augl. Visis Siöumúla 8, fyrir 20. sept. merkt „Reglusemi-Garöabær”. Litil 2ja herb. ibúö i Austurbænum I Reykjavik er til leigu. Tilboö.er greini fjölskyldu- stærö og mögulega fyrirfram- greiöslu. sendist augld. Visis, Siöumúla 8. fyrir nk. mánudags- kvöld merkt „Litil ibúö”. Húsnæói óskast 4;ra-herb. ibúö, raöhús eöa einbýlishús óskast á leigu. Fyrirframgreiösla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 351271 dag og e.kl. 7 eftir helgina. Óska eftir ca. 30 ferm. skrifstofuhúsnæði. Tilboö merkt G.P. sendist Visi, Siöumúla 8. Óska eftir 3ja herb. ibúö.Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42128. Fulloröinn ábyggiiegur karlmaöur óskar eftir herbergi með aðgangi aö snyrtingu og eldunaraðstööu, i Vestur-eöa Miöbænum. Reglusemi, snyrti- mennsku og fyrirframgreiöslu, heitiö. Uppl. I sima 10036 milli kl. 7 og 21. Erum tveir bræöur eins og tveggja ára og svo auðvitað pabbi og manna. Okkur vantar alveg hræöilega mikiö 3ja-4ra herbergja ibúö (helst) i vestur-eöa miðbænum. Uppl. i sima 24946. Ung kona meö tvö börn óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúö, til lengri tima. Fyrirfram- greiösla möguleg. Uppi. i sima 73183. Húsnæöi óskast fyrir 2 skólapilta (helst i Breiö- holti) reglusama og áreiöanlega. Uppl. i sima 53203. Reglusöm hjón meö 10 ára dóttur óska eftir 2ja- 3ja herb. ibúö á leigu strax. Uppl. milli kl. 6 og 10 i sima 21376. óska eftir einstaklingsibúö sem allra fyrst i Reykjavik eða Kópavogi. Einhver fyrirfram- greiösla, reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Uppl. gefur Frið- rik, Grimstööum, Mývatnssveit simi um Reykjahlið. Erum tveir bræöur 1 og 3ja ára og svo auðvitað pabbi og mamma, okkur vantar alveg hræöilega mikið 3ja-4ja her- bergja ibúð (helst) I vestur- eða miðbæ. Upp. I sima 24946. Ökukennsia Agúst Guömundsson s. 33729 Golf 1979. Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida Í Bilamarkaður VÍSIS -sími 86611 ] . Ford Bronco árg. ’73. Brúnn og hvitur, toppklæddur, breiö dekk, sportfelgur. Tvöfaldir demparar, 8 cyl 302, sjálf- skiptur, einn fallegasti Bronco á land- inu. Verö aöeins kr. 5.2 millj. Skipti á ódýrari möguleg. Plymouth GTX árg. ’68. Rauöur, plussklæddur, krómfelgur, breiö dekk. 8 cyl, 273 hight preformance. Verö kr. 3,3 millj. Dodge Dart Swinger árg. ’74. Litur • brúnn, 6 cyl beinskiptur. Verö kr. 3,5 millj. Skipti á ódýrari möguleg. Ford Cortina árg. ’77. 16600 vél sjáif. skiptur, dökk brúnn 4ra dyra, ekinn 41 þús. km. Verö kr. 4,4 milíj. Skipti möguleg á ca. 2ja millj. kr. bil. ■MnnnnHaHiagM! Pontiac Grand Prix OpelRecord 4dL Vauxhall Viva de lux Oldsm. Cutlass Brough. E Mazda 929, 4ra d. Ch. Malibu Classic Cortina 2000 E sjálfsk. Scout II V-8 beinsk. Ch. Blazer Cheyenne M. Benz 22m. Galant4d. Ford Maveric 2ja d. Lada 1600 ScoutlI V8sjálfsk. Ch. Blaser Chyenne M. Benz 240disel Mazda 323 5 d. Ford Bronco Itanger Ch. Malibu Classic station Ch. Caprice Classic M. Benz 230, sjálfsk. Ch. Nova Conc. 2ja d. VW Passat G.M.C TV 7500 vörub. 9t Ford Fairmont Dekor Peugeot 304 station Lada Topaz 1500 Volvo 245st. sjálfsk. Pontiac Grand LeMans Oldsm. Delta diesei Scoutll 6cylbeinsk. Mazda 929 station Buick Century 2d Scoutll V8Rallý Datsun 220 C diesel Ch. Nova Concours 2d Range Rover Datsun 220 C diesel Ch. Malibu Sedan sjálfsk. GMC Suburban SER 25 Man vörubifreiö Saab 96 Ranault 12Automatic ^SSamband ^ Vi TRUCKS 8.500 11.700 5.500 3.300 12.000 3.200 7.700 4.000 4.800 9.000 7.3000 6.500 2.000 3.500 3.800 4.900 5.500 5.800 6.500 10.300 9.500 5.200 6.500 2.700 11.500 6.300 4.900 3.200 9.000 10.300 10.000 3.500 4.300 4.500 8.900 2.200 7.500 9.500 6.000 8.500 8.500 9.500 2.500 4.000 Véladeild Egill Vilhjá/msson h.f. Simi 77200 Daviö Sigurðsson h.f. Sími 77200 Vekjum athygli á þessum notuðu bílum: Ritmo 60 CL '80 5.900 Mazda RX7 km 3 þús. '80 10.500 Honda Civic km. 3 þús. '80 6.600 Fiat 127 CL '80 4.500 Mazda 929 station autom. '78 5.800 Mazda 929 4 d. autom. '78 4.700 Mazda 616 4 d. '74 2.500 Polonez 1500 '80 5.000 Fiat127 L '78 3.500 Mini 1000 '77 2.600 Fiat125 P '80 3.500 Concord DL2d autom. '78 6.300 Fiat 125 Pkm.43 þús. '77 1.950 Fiat 128 CL '78 3.500 Nýir sýningarbilar á staðnum Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI Lancer '80 ekinn 10 þús. km. grár, sílsalistar/ cover. Toyota Carina '77 4d/ ekinn 44 þús. km. Volvo 145 station/ árg. '77, ekinn 43 þús. Skipti á ódýrari Volvo. Honda Civic'79ekinn 11 þús. km. Rauður, sem nýr Toyota Corolla '80, blár.ekinn 7 þús. Daihatsu Run abóut '80, ekinn 7 þús. km. Skipti á ódýrari. Peugeot 204 '74, einkabíll, ekinn 64 þús. km. Willys blæju-jeppi '67,8cyl. beinsk. vðkvast. og bremsur. Skipti. Fiat 132 2000 árg. '78, sjálfskiptur, Útborgun aðeins 1600 þús. Toyota Cressida station '78 ekinn 50 þús. Ch. Nova '77, ekinn 46 þús. km. Mjög vel með farinn. Wartburg '79 ekinn 11 þús. km, rauður. Lada 1600 árg. '79, ekinn 30 þús. km. Toyota Hi-Luxe 4ra drifa '80. Subaru hardtop '78, ekinn 27 þús. km. Brúnn, litað gler, fallegur bíll. Volvo 144 '70.útborgun aðeins 800 þús. Ch. Malibu Classic '78, 6 cyl. beinsk. Ekinn 10 þús. mílur. Honda Accord EX '80 5 gíra.Glæsilegur bíll. Toyota Corolla station '77, gulur, ekinn 67 þús. Skipti á dýrari japönskum. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10-19. Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar C5 UCD Ni UISID A F? Bergþórugötu 3 — Reykjavik — Simar 19032 — 20070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.