Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 18
vtsm Laugardagur 13. september 1980 Auglýsing um starfslaun til listamanns Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um starfslaun til listamanns í allt að 12 mánuði. Þeir einir listamenn koma til greina við út- hlutun starfslauna, sem biísettir eru í Reykja- vík/ og aðöðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir við úthlutun, sem ekki geta stundað listgrein sína sem fullt starf. Það skilyrði er sett, að lista- maðurinn gegni ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Fjárhæð starfslauna fylgir mánaðarlaunum samkv. 4. þrepi 105. Ifl. í kjarasamningi Bandalags háskóiamanna og fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs. Starfslaun eru greidd án orlofsgreiðslu eða annarra launatengdra greiðslna. Að loknu starfsári skal listamaðurinn gera grein fyrir starfi sínu með greinargerð til stjórnar Kjarvalsstaða, framlagningu, flutn- ingi eða upplestri á verki i frumflutningi eða frumbirtingu, allt eftir nánara samkomulagi við stjórn Kjarvalsstaða hverju sinni og í tengslum við Listahátið eða Reykjavikurvíku. Ekki er gert ráð fyrir sérstakri greiðslu samkv. þessari grein, en listamaðurinn heldur höfundarrétti sínum óskertum. I umsókn skal gerð grein fyrir viðfangsefni því, sem umsækjandi hyggst vinna að og veitt- ar aðrar nauðsynlegar upplýsingar. Umsóknum skal komið til listráðunauts Kjar- valsstaða fyrir 1. okt. 1980. 12. september 1980. Stjórn Kjarvalsstaða. Við Fjölbrautaskólann á Akranesi er laus til umsóknar staða skrifstofumanns. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun skv. samningum starfsmanna Akraneskaup- staðar. Umsóknir berist skólanefnd Fjöl- brautaskólansá Akranesi fyrir 22. september. Skólameistari. I Smurbrauðstofan BJORt\JU\JIM Njálsgötu 49 - Simi 15105 Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Laufvangur 14,. 3 h.t.v., Hafnarfiröi, þingl. eign Gunnars Finnssonar og Sigriöar Halidórsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16. september 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetainn i Hafnarfiröi. Nouðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Hverfisgata S, Hafnarfiröi, þingl. eign Sigurjóns Rikharössonar, fer fram á eigninni sjáifri þriöjudaginn 16. september 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 108, 1979 og 1. og 5. tölublaöi Lögbirt- ingablaösins 1980 á eigninni Langafít 36 efri hæö, Garöa kaupstaö, þingl. eign Þorbjörns Danielssonar fer fram eftir kröfu Einars Viöars, hrl., Gjaldheimtunnar i Reykja- vik, Landsbanka tsiands, Inga R. Helgasonar, hrl., og Guöjóns Steingrimssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriöju- daginn 16. sept. 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Visir iýsir eftir piltinum á myndinni. Ef þú kannast viöhann væri gustuk aö láta hann vita. Ert þu I hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir piltin- um, sem er i hringnum. Hann var einn af þeim fjölmörgu sem sáust i Austurstrætinu á mið- vikudaginn. Pilturinn er beðinn að hafa samband við ritstjórnarskrifstofur Visis að Siðumúla 14 innan viku frá þvi að myndin birtist, en þar munu biða hans tiu þúsund krónur. Þeir sem kannast við þann sem er i hringn- um, ættu endilega að láta hann vita svo hann fái peningana. Frá vinstri: Haraldur litli bróöirSveins, Sveinn meö vinninginn og Siguröur vinur þeirra. — (Visism.: BG) ,,Eg ætla ad kaupa mér bögglabera” — sagdi Sveinn litli Jónsson sem var i hringnum i sidustu viku „Mamma sá myndina af mér i blaöinu fyrst, en svo voru lika aörir sem höföu séö hana og létu okkur vita,” sagöi Sveinn Jónsson er hann kom á ritstjórn VIsis til aö sækja tíu þúsund krónur slöustu viku. Sveinn er sjö ára gamall og var myndin af honum tekin i hópi sjö ára barna sem voru aö hefja skólagöngu I Hólabrekku- skóla. Hann var hinn ánægöasti meö aö hafa unniö tiu þúsund svona óvænt. Ekki vaföistSveini tunga um tönn þegar hann var spuröur hvaö hann ætlaöi aö kaupa fyrir aurana: „Eg ætla aö kaupa böggla- bera á hjóliömitt,” sagöi Sveinn og brosti Ut undir eyru.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.