Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 22
22
VÍSIR
Laugardagur 13. september 1980
tr 19 ooó
---sotoff. A>-
Frumsýning:
SÆÚLFARNIR
Ensk-bandarísk stórmynd,
æsispennandi og viöburöa-
hröö, um djarlega hættuför á
ófriöartimum, meö
GREGORY PECK, ROGER
MOORE, DAVID NIVEN.
Leikstjóri: ANDREW V Mc-
LAGLEN.
Islenskur texti. — Bönnuö
börnum.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
--------®----------------
FOXY BROWN
Hörkuspennandi og lifleg,
meö PAM GRIER.
Islenskur texti. — Bönnuö
innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-------§@flw-C----------
SÓLARLANDA-
FERÐIN
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
LAUOARAS
B 1 O ■
. Sími 32075 I
Jötuninn-ógurlegi
Ný mjög spennandi banda-
risk mynd um visindamann-
inn sem varö fyrir geislun og
varö aö Jötninum Ógurlega.
Sjáið „Myndasögur Mogg-
ans” Isl. Texti.
Aöalhlutverk. Bill Bixby og
Lou Ferrigno.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3
sunnudag.
Hans og Gréta, ásamt
teiknimyndum.
-------SOflyii ®-------
MANNRÆNINGINN
Spennandi og vel gerö
bandarisk litmynd meö
LINDA BLAIR - MARTIN
SHEEN.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
U N D R I N
AMITYVILLE
ný bandarlsk litmynd, byggö
á sönnum furöuviðburöum
sem geröust fyrir nokkrum
árum. — Myndin hefur
fengið frábæra dóma og er
nú sýnd viöa um heim viö
gifurlega aðsókn.
James Brolin — Margot
Kidder — Rod Steiger
Leikstjóri: Stuart Rosenberg
Islenskur texti — Bönnuð
innan 16 ára
sýnd kl. 5-9 og 11.15.
Hækkaö verö.
Með Djöfulinn á
hælunum
Ofsa spennandi amerisk
kvikmynd.
Aöalhlutverk: Peter Fonda
og Warren Oates. Bönnuö
börnum.
Sýnd kl. 5 laugardag og kl. 5
og 9 sunnudag.
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
Töfrar Lassie.
IBORGAR
f-SMtÐJUVEG11, KÚP. SlMI 49500 ,
(ÚlmgdMnkalMWnu mmImI I Kópnvoglf
Flóttinn frá
Folsom fangelsinu
(Jerico Mile)
Ný amerisk geysispennandi
mynd um lif forhertra
glæpamanna i hinu illræmda
Folsom-fangelsi i Californiu
og þaö samfélag, sem þeir
mynda innan múranna.
Byrjaö var aö sýna myndina
viös vegar um heim eftir Can
kvikmyndahátiöina nú I
sumar og hefur hún alls staö-
ar hlotiö geysiaösókn.
Blaöaummæli:
„Þetta er raunveruleiki”.
—NewYorkPost—
„Stórkostleg”
—Boston Globe—
„Sterkur leikur”....hefur
mögnuö áhrif á áhorfand-
ann”
—The Hollywood Reporter—
„Grákaldur raunveru-
leiki”....Frábær leikur”
—New York Daily News—
Leikarar:
Rain Murphy PETER
STRAUSS (úr „Soldier
Blue” + „Gæfa eöa gjörvi-
leiki”)
R.C. Stiles Richard Lawson
Cotton Crown Roger E.
Mosley.
Leikstjóri:
Michael Mann.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
ATH! Miönætursýning kl. 1.30.
Vegna fjölda áskorana verö-
ur þessi úrvalsmynd sýnd i
nokkra daga enn.
Aöalhlutverk: CLINT EAST-
WOOD.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 9.30.
Bönnub innan 14 ára.
Action.grin Han Iromlerallt
og eretæver- barske fyre ner
DE KALDTE HAM
BULLDOZER
Jarðýtan
Hressileg ný slagsmála-
mynd með jaröýtunni Bud
Spencer i aðalhlutverki.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 3-5 og 7.15.
Hækkaö verö.
Sími50249
Hardcore
islenskur texti
Ahrifamikil og djörf ný
amerisk kvikmynd i litum,
um hrikalegt lif á sorastræt-
um stórborganna. Leikstjóri.
Paul Chrader. Aðalhlutverk
George C. Scott, Peter
Boyle, Season Hubley, Ilah
David.
Sýnd i dag og á morgun.
Sunnudag kl. 9.
Hrakförin
Sýnd kl. 5 laugardag og
sunnudag kl. 3.
Skot í myrkri
Sýnd sunnudag kl. 5.
Maðurinn sem
bráðnaði
Sýnd sunnudag kl. 7.
Sími 11544
Óskarsverölaunamyndin
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaðar hefur
hlotiö lof gagnrýnenda. I
april sl. hlaut Sally Fields
Óskarsverðlaunin, sem,
besta leikkona ársins, fyrir
túlkun sina á hlutverki
Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aðalhlutverk: Saliy Field,
Bau Bridges og Ron Leib-
man.sá sami er leikur Kazi
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
sekur.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
sunnudag
Hrói Höttur og kappar
hans.
Sími 11384
FRISCOKID
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerö og leikin, ný, bandarisk
úrvals gamanmynd I litum.
— Mynd sem fengiö hefur
framúrskarandi aösókn og
ummæli.
Aðalhlutverk:
GENE WILDER,
HARRISON FORD.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Löggan bregður á leik
(Hot Stuff)
Bráöskemmtileg, eldfjörug
og spennandi ný amerisk
gamanmynd i litum, um
óvenjulega aðferð lögregl-
unnar við aö handsama
þjófa.
Leikstjóri Dom DeLuise.
Aöalhlutverk Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd laugardag
kl. 5 og 9.
siöustu sýningar.
Sýnd sunnudag
kl. 3 -5 og 9.
Siöasta sinn.
The Streetfighter
Hörkuspennandi kvikmynd
meb Charles Bronson og
James Coburn
Sýnd laugardag og sunnu-
dag.
kl. 7 og 11.
Siðustu sýningar.
Bönnuö innan 14 ára.
TÓMABÍÓ
Sími 31182
Sagan um O
(The story of O)
O finnur hina fullkomnu full-
nægingu i algjörri auömýkt.
Hún er barin til hlýðni og
ásta.
Leikstjóri: Just Jaeckin
Aöalhlutverk: Corinne
Clery, Udo Kier, Anthony
Steel.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
messur
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudagin 14.
september 1980.
Árbæjarprestakall: Guösþjón-
usta i safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Asprestakall: Messa kl. 2 siöd. aö
Norðurbrún 1. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson messar. Athugið
breyttan messutima. Sr. Grimur
Grimsson.
Breiöholtsprestakall: Messa i
Breiöholtsskóla kl. 2. e.h. Haust-
fermingarbörn úr Breiðholts og
Seljasóknum beðin aö koma til
viðtals eftir messuna. Sr. Lárus
Halldórsson.
Dómkirkjan: KI. 11 messa. Dóm-
kórinn syngur, organleikari Mar-
teinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Landakotsspitali:
Kl. 10 messa. Organleikari Birgir
As Guðmundsson. Sr. Hjalti Guö-
mundsson.
Fella- og Hólaprestakall: Guðs-
þjónusta i safnaöarheimilinu aö
Keilufelli 1 kl. 11 árd. Sr. Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Gideonfélagar koma i heim-
sókn og kynna starfsemi sina i
máli og myndum. Organleikari
Jón G. bórarinsson. Almenn
samkoma n.k. fimmtudagskvöld
kl. 20:30. Allir velkomnir. Sr.
Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju-
dagur: Fyrirbænaguösþjónusta
kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja: Messa kl. 11. Org-
anleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas
Sveinsson.
Kópavogskirkja: Guösþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr.
Arni Pálsson.
Langholtskirkja: Guösþjónusta
kl. 11. Organleikari Jón Stefáns-
son. Prestur sr. Sig. Haukur Guð-
jónsson. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11.
Þriðjud. 16. sept.: Bænaguös-
þjónusta kl. 18. Sóknarprestur.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Orgel og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Sr. Guömundur Óskar Ólafs-
son.
Svör viö
barnagetraun
Svar: Nr. 4,9 og 14.
Svör við
fréttagetraun
1. Samningarnir voru sam-
þykktir.
2. Þar brann sendiferöabifreiö
meö heilli búslóö ungra hjóna
frá Noröfirði.
3. Sæbjörg VE iandaöi á Siglu-
firöi.
4. Vaiur.
5. 42% á sælgæti og 32% á kex.
6. Eigendur nokkurra htis-
gagnaverslana höföu auglýst
sýningar i verslunum sinum,
en þaö er bannab á helgum.
7. Um 900 milljónir.
8. Þau fóru til Vestmannaeyja.
9. EUefu, þar af tiu sem eru
ný-
10. Arnarflug h/f.
11. Jón Asgeirsson.
12. Ólafur Sigurgeirsson.
13. Hún heitir „Mannaveiö-
ar”.
14. Þaö heitir „Snjór” og er
eftir Kjartan Ragnarsson.
15. Já.
Svör viö
spurningalelk
1. Hann heitir Kristinn Ólafs-
son.
2. Þeir kosta um 4.060 krónur.
3. Þær hafa umdæmisstafina
VLE.
4. Niunda september 1960.
5. Nitjánda april.
6. Tvö vindstig.
7. Nei, eftir 30 ár.
8. Gluggarúöurnar.
9. Maöurinn sem hefur aöeins
eitt auga sér meira, þvi aö
hann sér tvö augu á hinum,
sem sér aöeins eitt.
10. Timinn.