Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 24
24 VÍSIR Laugardagur 13. september 1980 Tollvörður heldur þarna á 4.5 kilóum af heróini, sem fannst i golftösku/ sem Kanadamaður reyndi að komast með gegnum tollskoðunina á Kastrup flugvelli. ÁTUMEIN HVERS ur þessa fólks þjáist jafn- vel mun meira/ en sjúk- lingarnir sjálfir. Þetta er þó ekki allt. Ein- hvern veginn þurfa eitur- lyfjasjúklingarnir að út- vega fé til að komast í tæri við eiturlyfin. Þannig hefur þörfin eftir meiru og meiru att þessu vesalings fólki út í afbrot af ýmsu tagi. Það stelur, rænir eða selur sig. Þvi má segja/ að eiturlyf javandamálið sé átumein þjóðfélagsins/ sem sífellt grefur sig dýpra og dýpra. Fórnardýr eiturlyf janna 1 Danmörku fæöast árlega um 100 börn, sem i raun eru eitur- lyfjasjúklingar frá fæöingu, þaö er aö segja móöirin hefur gengiö fyrir eiturlyfjum á meögöngutim- anum. Mörg þessara barna eru mjög langt leidd, einkum vegna heróins. Þau eru svo þungt hald- in, aö þau titra öll, fá krampa og jafnvel varanlegar hjarta- eöa heilaskemmdir. Helmingur þessara barna koma I heiminn I Kaupmanna- höfn. Strax eftir fæöingu fá þau mótefni i likamann, en siöan eru þau oftast send heim meö móöur- inni. t Bandarlkjunum hafa miklar rannsóknir veriö geröar á þvi, hvernig best er aö bjarga þessum litlu vesalingum, og ljóst er, aö fái þau ekki tafarlausa meöhöndl- un strax eftir fæöingu, deyja mörg þeirra vegna krampa eöa hreinlega vegna þess, aö þau fá ekki „skammtinn” sinn á venju- legum tima. I Sviþjóö til dæmis eru börnun- um gefin róandi lyf, en i Banda- rikjunum fá þau opiummótefni eöa metadon, svo þau komist eins fljótt og unnt er yfir eiturlyfjaein- kennin. 1 rauninni er þetta ekkert annað en afvötnun, meöhöndlunin á blessuöum börnunum. Dánartiöni þessara barna er tiu sinnum meiri en annarra barna, auk þess sem þau fara út I lifiO meö likamsgalla, sem fylgir þeim ævilangt. Benjamin 34 ára gamall eitur- lyfjaneytandi: „Ég vakna dag hvern meö þann ugg i brjósti, aö þetta veröi minn siöasti”. Benjamin hefur gengiö fyrir heróh.i I sjö ár. Hann hefur marg- oft komist i kynni viö dauðann, þvi hann missti konu sina i vor vegna ofnotkunar eiturlyfja, og þannig hefur hann einnig þurft aö sjá á bak fjórum vinum sinum. „Dauðinn er hluti af daglega lifinu hjá mér”, segir Benjamin, „maöur venst þvi aö sjá á bak góöum vini, en ég óttast sífellt, aö dagurinn i dag veröi minn slöasti. Þaö er djöfullegt aö þurfa sýknt og heilagt út til aö útvega peninga fyrir heróininu, en þess þarf maður nánast daglega”, segir Benjamin. „Ég er miöur min vegna þess- arar eiturlyfjaneyslu minnar og vildi gjarnan komast út úr þess- um vitahring. Ég hef oftlega ver- iö i afvötnun, en þaö bara gengur ekki. Ég lifi þó alltaf I voninni um aö einn góöan veöurdag geti ég hætt. Þegar lfcur of langt milli inn- gjafa, verö ég viöþolslaus. Lik- aminn öskrar á meira, mér liöur svo illa, aö mig langar bara til aö deyja. Aftur á móti, þegar maöur fær sprautu, llður manni dásam- lega, maöur verður rólegur og kemst I þægilega fjarlægö frá umheiminum. Viö erum jú öll aö fela okkur, hvert fyrir ööru og umheiminum, eöa hvaö?” Svo mörg voru þau orö. Eina hughreystjngin er, aðdauðinn knýr fljótt dyra Óttinn viö aö kaupa óhreint eiturefni er alltaf til staöar? jafn- vel þótt slik kaup byggist á gagn- kvæmu trúnaöartrausti, geta neytendurnir aldrei veriö öruggir um, aö efnið sé hreint, ef ekki er þaö iðulega bráöur bani neytand- ans. Efnin fara um margar hendur áöur en neytandinn fær þau I sinar og þvi er oft búið aö margblanda efniö, þvi allir vilja drýgja þaö og þar með græða meira. Oftlega er eina huggun þessara djúpt sokknu vesalinga sá, aö dauöinn muni knýja dyra, og það fyrr en seinna. Þrátt fyrir allt og allt er þó illt til þess aö vita, aö hver stund geti veriö sú siöasta. Skækjulifnaðurinn — kannski þaðversta A götum Kaupmannahafnar eru að meöaltali 100 ungar stúlk- ur, sem selja sig til aö hafa I sig eiturlyf.Þærseljasigódýrara en gerist, þvi þörf þeirra I eitriö er svo mikil aö þær gera hvaö sem er fyrir smáþóknun. Til aö eiga fyrir daglegri notkun lyfjanna, þurfa þær aö taka um 10 karl- menn á dag. Stundum hafa þessar stúlkur fyrir vini aö sjá, sem einnig er eiturlyfjaneytandi, og þá þurfa þessar ungu portkonur aö sjálfsögöu aö auka afköstin til muna. Er þetta barnið þitt, sem þarna erað kaupa heróín? Er þetta barnið þitt, sem þarna stendur og er aö kaupa heróin? Þessu neita flestir foreldrar aö trúa. Þess vegna kemur þaö oft, sem þruma úr heiöskiru lofti, þegar barniö hefur veriö gripiö af lögreglu vegna þessa og foreldr- unum er gert ljóst, hvernig ástatt er orðiö meö barniö. Þannig var þaö meö foreldra 14 ára gamallar danskrar stúlku. Á nokkrum vikum gerðist hún eiturlyfjaneytandi. Hún var i slagtogi meö dreifingaraöila, sem á nokkrum vikum geröi hana háöa amfetamini. Hann gaf henni efniö, sem hún i barnaskap sinum þáöi alltaf. Aö lokum var svo komiö, aö hann notaöi hana sem eiturlyfjasmyglara og var hún i ferðum til og frá Thailandi. Stúlk- Þar sem mannslífi Eiturlyf eru að verða eitt stærsta vandamálið, sem danska þjóðin stendur frammi fyrir í dag. Eitur- lyfin streyma inn i landið, alls staðar frá og alltaf er nóg á boðstólum fyrir þá er þess óska. Lögreglan er með öll spjót úti, en samt sem áður virðast þau mál, sem hún kemst með fing- urna í aðeins dropi i hafið á þeim ótæmandi markaði, sem eiturlyfin eru og skapa. Eiturlyf javeltan er um 3 milljarðar danskra króna ár hvert — og sem dæmi má nefna, að í stærsta eit- urlyfjamáli, sem lögreglan hefur hingað til komist i, hlóðaði veltan upp á 200 milljónir danskra króna. I Danmörku eru um 8 þúsund illa haldnir eitur- lyf jasjúklingar. Margra þeirra bíður ekkert nema dauðinn — og þeir vita það, en samt.... Eða eins og einn þeirra sagði: „Konan min dó i vor vegna ofnotk- unar eiturlyfja, svo hefur einnig orðið með marga vini mina. Nýja konan mín er eiturlyfjasjúklingur. Þannig er dauðinn orðinn hluti af daglegu lífinu hjá mér". En það eru ekki bara þessi 8 þúsund, sem málið snýst um, þvi aðstandend- Eiturlyf janeytandi fær heróín í æð. Iðulega sprauta félagarnir hverannan an átti einskis annarra kosta völ, en gera sem henni var sagt. Efn- inu smyglaöi hún inn meö þvi aö fylla leggöng sin af heróini. Fyrsta sprautan getur um leið verið hinsta kveðja til heiðvirðs lífs Það hefur margoft veriö reynt og sagt, að með fyrstu heróin- sprautunni taki viökomandi um leiö þá áhættu aö kveöja lifiö sem heiöviröur einstaklingur, en viö taki einskisvert lif, þar sem ein- staklingurinn er ekki lengur sjálfs sin herra, geti ekki lengur valiö og hafnaö i lifinu. En hver er framtlðarsýn þeirra, sem ánetj- ast hafa þessum efnum? Svo er sagt, aö um þaö bil 10 ár- um frá fyrstu sprautunni, er eiturlyfjasjúklingurinn oröinn ör- yrki, þaö er að segja ef hann lifir svo lengi. Sem dæmi má nefna, aö siöasta ár létust 113 manns vegna ofnotkunar eiturlyfja I Dan- mörku. En hvaö er til ráöa fyrir for- eldra, sem standa frammi fyrir þvi, að barn þeirra er á hraöri leiö meö aö veröa eiturlyfjum aö bráð? Samdóma álit þeirra, sem aö þessum málum vinna, virðist vera, aö númer eitt sé aö leita ráöa og hjálpar hjá öörum, og tala um vandamáliö. 14-15 ára gömlum unglingum finnst þeir orönir fullgildir rikisborgarar, en svo er ekki. Foreldrarnir veröa aö fylgjast meö, hverja þeir um- gangast, hversu miklum pening- um þeir eyöa og i hvaö. Þaö eru fyrst og fremst heimilin, sem eru i hlutverki uppalendanna, ekki stofnanirnar. En til þess aö svo geti veriö þurfa foreldrarnir aö gefa sér tima til aö fylgjast meö börnunum. Eiturlyfjaneytandinn hefur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.