Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 23
Laugardagur 13. september 1980 23 helgina - Líf og list um helgina - Líf og list um helgina Fríkirkjan i Reykjavík: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður tsolfs- son. Prestur sr. Kristján Róberts- son. Kirkja óháfta safnaftarins. Messa kl. 11 árd. Emil Björnsson. Fíladelfiu-kirkjan. GuOsþjónustur hvert kvöld vik- unnar kl. 20. Sunnudag kl. 10.30 og kl. 20. RæðumaOur Rolf Karlsson. Kór kirkjunnar syngur, söng- stjóri Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gislason. Myndlist Þessi sýna: Arkitektafélag tslandser meö sýningu á austurriskum arkitektúr 1860- 1930 i Asmundarsal v/Freyjugötu. Guftmunda Andrésdóttir (Septem) aö Kjarvalsstöðum. Júhanifrá Finnlandi: Forvitnileg sýning i Galleri Suöurgötu 7. Jóhannes Jóhannesson (Septem) aö Kjarvalsstööum. Karl Kvaran (Septem) aö Kjarvalsstööum. Kristján Daviftsson (Septem) aö Kjarvalsstööum. Magnús Þórarinsson sýnir i Nýja Galleri, Laugavegi 12. Nonni, i Galleri Nonna, Vesturgötu. Sigrún Jónsdóttir, batik o.fl. i Kirkjumunum, Kirkjustræti. Sjöfn Haraldsdóttir opnar sýningu á veggmyndum úr steinleir i Djúp- inu I dag. Sigurjón ólafsson myndhöggvari sýnir með Septem aö Kjarvalsstöö- Dlfur Ragnarsson sýnir i Mokka, Skólavöröustig. Una Dóra Copleysýnir málverk o.fl. I anddyri Norræna hússins. Valtýr Pétursson sýnir með Septem aö Kjarvalsstööum. Vilhjálmur Bergsson opnar málverkasýningu i vestursal Kjarvals- staöa I dag. örn Ingifrá Akureyri opnar sýningu I FlM-salnum i dag. Leiklist 1 Þjóðleikhúsinu: bæöi i kvöld og annað kvöld: Nýjasta leikrit Kjartans Ragnarssonar, Snjór. Sýningar byrja kl. 20.00. 1 fs-Klúbbnum: Clapperclaw: Enskar kvenréttindakonur meö humor og sagnfræðiskynjun. Byrjar kl. 20. Jazz á eftir. Tónlist Píanótónleikar á vegum Tónlistarskólans i Reykjavik i Austurbæjar- bióiidagkl. 14.00: Pólski pianóleikarinn Nelly Ben-Or leikur verk eftir Haydn, Schumann, Szyamanowsky og Chopin. Rokk gegn her: i Laugardalshöllinni i kvöld kl. 9. Margar hljómsveitir, þ.á.m. Utangarðsmenn og Þursarnir. Táragasuppákomur. Þrír Septem-arar njóta haustbllftunnar aft Kjarvalsstöftum, þeir Jóhannes, Kristján og Valtýr. Auk þeirra sýna þau Guftmunda Andrésdóttir, Sigurjón ólafsson og Karl Kvaran á Septem-sýningunni aft þessu sinni. 1 eldlínunni ,Leikurinn íeggst illa i mig — segir Steinar Jóhannsson um Iþróttir Laugardagur • KNATTSPYRNA: 1. deild kl. 14.00 Fram og UBK á Laugar- dalsvelli. Akranesvöllur kl. 15.00 1A og IBK. Vestmannaeyjavöllur kl. 16.00 IBV og KR. 2. deild: Kaplakrikavöllur kl. 14.00 Hauk- ar og Þróttur. Isafjaröarvöllur IBl og Völsungur kl. 14.00. Frjálsar iþróttir: Valbjamarvellir kl. 14.00 keppni i tugþraut karla og fimmtarþraut kvenna. GOLF: ISAL-keppnin i Grafarholti og Volvo-open á Sauöárkróki. Sunnudagur: KNATTSPYRNA. 1. deild Laugardalsvöllur kl. 14.00 Vikingur og Valur. Kr-ingar halda sinn árlega KR- dag I dag.kl. 13.00 á svæöi félags- ins viö Frostaskjól. Keppt veröur i ýmsum greinum iþrótta og KR- konur bera fram sitt rómaöa kaffi. Allir félagar eru hvattir til að mæta. leik IBK og IA sem ræður miklu um hvaða lið falla i 2. deild Steinar Jðhannsson og félagar eiga erfiöan leik fyrir höndum I dag en ÍBK leikur gegn 1A á Akranesi. „Ég get ekki sagt annaö en að leikurinn gegn 1A leggist frekar illa i mig,” sagði Steinar Jóhannsson en hann og félagar hans i ÍBK leika i dag viö Akur- nesinga i 1. deild tslandsmótsins i knattspyrnu. Keflvikingar eru I mikillifallhættu og þurfa aö sigra i leiknum eigi þeir aö foröast fall en úrslitin i leik FH og Þróttar spila þar verulega inn i. Þrótt- arar eru fallnir en FH-ingar eru meö jafnmörg stig og ÍBK. „Við leikum i dag án þriggja fastamanna en þaö eru þeir Ólaf- ur Júliusson,Oskar Færseth og Ragnar Margeirsson. Ragnar er i leikbanni en þeir Ólafur og Óskar em i sumarfrii á Spáni. Þá er Þorsteinn markvörður allur vaf- innenhann varð fyrir meiðslum á æfingu I vikunni. Þaö má þvi segja aðallt hjálpist að til aö gera okkur lifiö leitt en viö erum aö sjálfsögöu staðráönir i aö gera okkar besta og berjast eins og grenjandi ljón allan leiktimann,” sagöi Steinar. Leikur ÍA og IBK hefst kl. 15.00. —SK. Lausn á síöustu krossgátu o= H m fS' O" 31 r o‘ rr CP CX> cb — H ir rn z X) c- m & 1° X 70 m r r CP Z — m ö X) 9- m r|C tr m 70 t> r* O' z. ö - 3 ~ZL 9 — ■ o| lr - U' 9 r m ö o c. (£j cn c 2 X' — H !r r c ö o= 70 70 m < Ca — z. 70 X ~ZL 9 cr Ln -n 70 X (S' 70 c X m X r ir X K> H ir> | .-i 70 X "O 70 — m . ; r \ - X O r z. ■X) X Ö — X x' O' -O X X 3 O *n ZD r — X Cf- w! CT' c H O' r 3 r 70 H X £ — rn P 3 c Ct' c- 0' H c 3 c 33.2 ö — — X 3 — m H LT X Z LD r rd 3 0 7Ö X 3 ! 0 LlJ X z — r JX i5L ZL X 70 O — X r DAGBOK HELGARINNAR i dag er laugardagurinn 13. september 1980, 257. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.45 en sólarlag er kl. 20.00. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 12.-18. september er I Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga lokað Hafnarf jörður: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12 Upplys ingar í simsvara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og StjörnuapóteK opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið l þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. VI-12. 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l sima 22445. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Slmi t81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl. 14 14 simi 21230 Göngudeild er lokuð á helgidögum A virkum dögum kl. 8 17 er hægt að ná sam bandi við lækni í slma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknafél Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardögum og helgidög jm kl. 17 18 ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarsföð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dyra við skeiðvöllinn I Vlðidal. %Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl 19 til kl 19.30 Fæöingardeildin: kl 15 til kl 16 og kl 19.30 til kl 20 Barnaspltali Hringsins. Kl 15 til kl 16 alla daga Landakotsspltali: Alla daga kl 15 til kl 16 og kl 19 til kl 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til fostudaga kl ,18 30 til kl 19.30 A laugardögum og sunnúdog om kl 13.30 til kl 14.30 og kl. 18 30 til kl 19 Hafnarbuöir: ^AIIa daga kl. 14 til kl 17 og kl. 19 til kl 20 Grensásdeild: Alla daga kl 18.30 til kl 19 30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 ■Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18 30 til kl. 19 30 Hvitabandiö. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl 19.30 A sunnudögum kl 15 tll kl. 16 og kl. t til kl 19.30 Alla daga ki Fæöingarheimili Reykjavlkur .5 30 til kl 16 30. Kleppsspitali: Alla daga kl 15 30 til kl. 16 og' kl 18 30 til kl 19 30 Flókadeild: Alla daga kl 15 30 til kl 17. Kopavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidoqum Vifilsstaöir: Daglega kl 15.15tilkl. 16.15 og kI 19 30 til' kl. 20 Vistheimiliö Vifilsstoöum: Mánudaga — laugardaga f rá kl. 20 21 Sunnudaga f rá kl. 14 23 'Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl 16og kl 19 30 til kl 20 Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 S|ukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19 19 30 lögregla slöfckviliö Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og siukra bill 1220 Hofn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjoröur: Logregla og sjukrabill 2334 •Slokkvilið 2222 Neskaupstaöur: Loqregla simi 7332 Eskifioröur: Logregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303, 41630 Sjukrabill 41385 Slokkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222, 22323 Slokkvilið og sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 a vinnustað, heima 61442 Olafsf|oröur: Logregla og sjukrabill 62222 Slokkvilið 62115 Sigluf|oröur: Logregla og sjukrabíll 71170 Slokkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Logregla 5282 Slokkvílið 5550 Blonduós: Logregla 4377 Isafjoröur: Logregla og S|ukrabill 3258 og 3785 Slokkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregia og S|ukrabill 7310 Slokkvilið 7261 Patreksf jöröur: Logregla 1277 Slokkvilið 1250- 1367, 1221 Borgarnes: Logregla 7166 Slökkvilið 7365 Akranes: Logregla og sjukrabill 1166 og 2266 Slokkvilið 2222. feröalög Dagsferftir 7. sept. 1. kl. 09. Hlöftuvellir-Hlöftufell. Verö kr. 7.000.- Fararstjóri: Þor- leifur Guftmundsson. 2. kl. 13. Sauftadalahnjúkar-Eldborgir. Verft kr. 3.500,- Fariö frá Umferftarmiöstööinni aft austanveröu. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Ferftafélag islands. Reykjavik: Logregla simi 11166 Slokkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200. Slokkviliðog sjukrabill 1H00 Hafnarfjoröur: Logregla simi 51166 Slokkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Logregla 51166 Slokkvilið oo sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabíll i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138 Slokkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukrabíll 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Akraborgin fer kvöldferðir í júlf og ágúst alla daga nema laugardaga. Farið frá Akranesi kl. 20.30 og Reykjavík kl. 22.00 Afgreiftsla og 16050. Rvfk.símar 16420

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.