Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 30
Laugardagur 13. september 1980 vtsm Haustfundur Aksturs- íbrótiaráOa Norðurlanda, nm hRlniim Asgeir Christiansen i faratækinu góöa. ólafur Hauksson, ritstjóri Samúels, og Olfar Hinriksson, fulltrúi hjá Fordumboöinu, skoöa bilinn. Vfsismynd:GVA Kappakstur á flugvelli Fólki gefst kostur á aö sjá eina islenska kappakstursmanninn á eina islenska kappakstursbflnum I dag. Þaö er Asgeir Christiansen, sem undanfarin þrjú ár hefur tekiö þátt i kappökstrum I Banda- rikjunum, sem mun aka bfl af geröinni Elden mk—10 á einni flugbraut Reykjavfkurflugvatlar f dag klukkan 13:30. Billinn, sem er i eigu Ford um- boösins, er í svokölluöum Formúla Ford flokki, en þaö jafn- gildir Formúla 3 flokknum evrópska. Billinn er aöeins um þrjú hundruö kiló aö þyngd, vélin um hundraö hestöfl og hámarks- hraöi tvö hundruö kildmetrar á klukkustund. ,,Mér hefur gengiö ágætlega i keppni i ár”, sagöi Asgeir, en hann er flugmaöur að atvinnu. „Ég keppti siðast i júli og varð i fimmta sæti en þetta var nokkuö stórt mót. Þetta er minn besti árangur til þessa”. Þess má geta, aö Asgeir keppir nú i Formúla Atlantic, sem er svipað og For- múla 2 i Evrópu. Ætlunin er að fá tvo rallý-menn til aö vera með i dag og munu timar rall-bilanna og kapp- akstursbilsins verða bornir saman. Fyrir áhorfendur er best aö fylgjast meö akstrinum frá flug- vallargiröingunni, úr öskjuhliö- inni eöa frá Flugvallarveginum. Almenningi veröur ekki hleypt inn á völlinn, þar sem hraöi bil- anna er mikiíl og þvi ekki hættu- laust, aö vera nærstaddur. Ef ein- hver brögð veröa aö þvi, aö fólk fari inn á völlinn, verður akstrin- um aflýst. Þaö eru timaritiö Samúel, Kvartmiluklúbburinn og Ford—umboöiö sem standa aö kappakstrinum f dag. — ATA Ekkl hægt að tak- marka velslur melra Pi< 99 - segir Sigurión Pétursson, forseli borgarsljðrnar 30 ABR um FluglelOir: MEB 06 A MÚTI? „Þaö er út i hött aö tala um aö við höfum verið aö ofsækja Flugleiöir. Hins vegar er þaö 1 samræmi viö stefnuskrá Alþý öubandalagsins aö atvinnutækin séu i eign rlkis- ins eöa þess fólks sem viö þau vinnur” sagöi Margrét Björnsdóttir formaður Alþýöubandalagsfélags Reykjavikur i samtali viö Visi. Stjórn ABR kom saman til fundar þar sem samþykkt var ályktun frá einum fundar- manna aö þvi skyldi mótmælt aö Alþýöubandalagiö stefni aö þvi aö knésetja Flugleiðir. Hins vegarsé ABR eindregið á móti þvi aö „einkaaöilar braski meö samgöngur til og frá landinu.” —SG visisbfó „Fiörildaballið” heitir myndin, sem sýnd veröur I Visisbió i dag. Mynd þessi er I litum, en ekki meö islenskum texta. Sýningin hefst i Hafnar- bióikl. 15. verða smygl- ararnir á Hofs- Jökii reknlr úr starfi? „Viö erum einungis með skipið á leigu og Jöklar hf. sjá um allar mannaráðningar”, sagöi Jón Magnússon, starfs- mannastjóri hjá Eimskip, er Visir spuröist fyrir um þaö hvort skipverjarnir ellefu á Hofsjökli.sem staðnir voru aö smygli, yröu reknir. Jón sagöi, aö þetta mál væri alfariö i höndum forráöa- manna Jökla, Eimskip skipti sér ekki af þvi. Þess má geta, aö skipa- félagiö Jöklar hf. er ekki lengur til nema aö nafninu til, og ekki náöist i forstjóra þess þar sem hann er i frii. - ATA í minningu dr.Róberts A. Ottóssonar Elsti og einn kunnasti kór Sviþjóöar, Stddentakór Háskólans i Lundi, heldur tónleika i Háteigskirkju ann- aö kvöld. Þetta eru sérstakir minningartónleikar um dr. Róbert A. Ottósson, tónlistar- mann, sem lést i Lundi áriö 1974. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og er öllum heimill aögangur sem er ókeypis. ENN MET HJÁ SIGURÐI Siguröur T. Sigurösson gerir þaö ekki endasleppt i stangar- stökkinu þessa dagana. Hann setti nýtt Islandsmet á miö- vikudag er hann stökk 4,75 metra en i gærkvöldi bætti hann enn um betur og vippaði sér léttilega yfir 4,81 m, sem aö sjálfsögöu er nýtt og glæsi- legt lslandsmet. Siguröur átti mjög góðar tilraunir við 4,90 m en felldi naumlega. Kristján Gissurarson bætti einnig sinn fyrri árangur er hann stökk 4,50 metra en hann átti best áður 4,42 m. —SK. Eins og kunnugt er af fréttum hefur komiö fram aö veisluhöld og móttökur á vegum Reykja- vikurborgar kostuöu fyrstu sjö mánuöi þessa árs 37 milljónir króna, og mun ýmsum þykja nóg um. Visir leitaöi álits nokkurra borgarfulltrúa vegna þessa máls. „Ég fullyröi það, aö veislur hafa veriö takmarkaöar fremur enhitt, og égheld, aö ekki sé hægt_ aðsetja strangari skorður en þær," sem nú eru,” sagöi Sigurjón Pétursson, forseti borgar- stjórnar. Hann sagðist aö visu ekki hafa sé umrædda skýrslu, en út frá sínum bæjardyrum séö gæti þetta ekki oröiö öðruvisi. Eina leiöin væri ef til vill sú aö fella all- ar veislur og móttökur hjá Reykjavikurborg niður, en sjálfur væri hann ekki hlynntur þvi. Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar. „Ég hef nú ekki séö þessa skýrslu,” sagöi Davfö Oddsson, ,,en ég býst við, aö hér sé um full- komlega eölilegan hlut aö ræöa. Þetta er meö svipuðum hætti og verið hefur. En samt sem áður er manni þaö minnisstætt, þegar núverandi meirihluti tók viö, þá sagöi Guörún Helgadóttir i samtali viö Þjóöviljann 16. ágúst '78, aö mjög litiö yröi umveislur hjá þessum meirihluta, vegna þeirrar gagnrýni, sem veriö hafði á þá þætti áöur. Þaö hefur þó komið á daginn, aö veisluhöldin hafa sist minnkaö: „Þaö er ljóst,” sagði Davið ennfremur, „aö borgin kemst ekki hjá því að hafa veislur, en hvort þetta er of mikiö skal ég ekkert um segja svona aö óathug- uðu máli.” Haustfundur Akstursiþrótta- ráöa Noröurlanda veröur hald- inn nú um helgina, eöa 13. og 14 september. Þetta er I fyrsta sinn, sem fundur af þessu tagi er haldinn hérlendis, en öllu jöfnu eru þeir haldnir tvisvar a ári. Siðasti fundur var 1 Osló nú i vor og sóttu hann fulltrúar héðan. A dagskrá fundarins er meöal annars skipulagning næsta keppnistimabils á Norðurlönd- um, svo og hvar og hvenær halda eigi hinar ýmsu meistara- keppnir bifreiðaiþróttarinnar. Fulltrúar frá hinum Norður- löndunum veröa 12, en af Is- lands hálfu sitja þingið Orvar Sigurösson, Ólafur Guömunds- son, Sigurjón Haröarson, Friö- rik Gunnarsson og Marianna Friöjónsdóttir. Þátttaka Islendinga i aksturs- íþróttakeppnum veröur auð- velduö meö þessu samstarfi, en á næsta ári munu fara héöan keppendur i rallý og rallý-kross keppnir á hinum Noröurlönd- unum. I kjölfar þess, aö hér hefur nú þegar veriö haldin ein alþjóöleg akstursiþróttakeppni, má gera sér vonir um, að innan fárra ára fari hér fram keppnir um Noröurlandameistaratitla i greinum akstursiþrótta. — KÞ Ný bók um svæðameðlerð Svæöameöferö er lækninga- aöferð sem reynst getur vel ef rétt er á haldið. í nýrri bók sem bókaútgáfan Orn og Or- lygur hefur gefiö út, er fjallaö um svæöameöferö, bæöi sögu og upplýsingaþætti, sjúkra- sögur og meöhöndlunarráö- leggingar. Bókin er eftir Hanne Mar- quart, I þýðingu Jóns A. Gissurarsonar. 1 formála bókarinnar, sem Geir Viöar Vilhjálmsson ritar ásamt dr. med. Erich Rauch, en þar segir Geir Viöar meöal annars: „Einnig þurfa allir, sem áhuga hafa á svæöameðferö að hafa I huga, aö lækningar eru starfsviö heilbrigöisstétta og gæta þess aö teygja ekki svæöameöferð sem heilsu- ræktarstarfsemi út fyrir sitt rétta sviö”. Er Egilsstaðasilfrið löngu lýnt erfðagðss? Ekki læst úr bví skoriO Litlar likur eru á þvi, aö hægt veröi aö fá úr þvi skorið hvort silfur þaö, sem fannst á Egil- stööum nýlega, sé erfðagóss sem týndist á Fjaröaheiði um siöustu aldamót. Eins og Visir greindi frá á sln- um ti'ma, rifjaöist þaö upp fyrir Mattheu Einarsdóttur á Fljóts- bakka, aö móöir hennar, Jónína Jónsdóttir, hafði erft silfursjóö eftir móðursystur sina, en týnt honum á leiö yfir Fjaröaheiöi. Spuröist aldrei til hans meir. Blaöamaöur Visis freistaöi þess aöfinna lýsingu á silfursjóðnum i skiptabókum frá þessum tima, ef vera kynni að hún kæmi heim og saman viö þaö silfur sem fannst á Egilstööum. t ljós kom að engin búskipti höfðu fariö fram á búi Guönýjar Oddsdóttur, sem lét eftir sig silfriö, þannig aö litil von er til þess aö finna megi lýsingu á þvi. Guöný þessi dó 29. nóvember 1885. — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.