Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 26
Laugardagur 13. september 1980 26 ATUMEIN HVERS ÞJÓÐFELAGS: miöja 19. öld var Hong Kong oröin nokkurs konar útflutningsmiBstöö eiturlyfja til Evrópu. Þá komu um 40 prósent heróinsins, sem ibúar bresku nýlendnanna neyta frá þessum stööum. Þegar hin svokölluöu „klnahverfi” fóru aö komast upp I hinum ýmsu stór- borgum heims, tóku Klnverjarnir óþlumiö meö sér. Til aö fá kíló af fyrsta flokks herólni þarf um 10 klló af óplum. Eiturlyfjasérfræöingarnir segja, aö um 30 tonn af heróini séu árleg framleiösla fjallaverksmiöjanna I „Gullna þrihyrningnum” og þar ber Burma hæst. Nota peninga til vopnakaupa tilað standast Rússum snúning Eiturlyf hafa streymt til Dan- merkur frá fátækum bændum I Afghanistan slöustu mánuöi eöa siöan Rússar réöust inn i Afghan- istan. Bændurnir kaupa ekki aö- eins nauösynjavörur fyrir ágóö- ann, heldur aöallega vopn til styrktar neöanjaröarhreyfingum, svo þeir geti staöiö uppi i hárinu á rússnesku hermönnunum. Af þessu hefur leitt, aö mikill fjör- kippur hefur komiö i eiturlyfja- söluna I Danmörku og þegar vopn og fööurlandsást eru annars veg- ar, hverfa öll önnur sjónarmiö eins og dögg fyrir sólu. Mikil aukning hefur einnig orö- iö á eiturlyfjaútflutningi frá tran siöustu mánuöina og viröist þaö hafa gerst fljótlega eftir aö keisaranum var steypt af stóli. Er taliö aö margir hafi notfært sér þaö upplausnarástand, sem þar rikti meöan Ayatollah Khomeini var aö festa sig I sessi. Ágirnd vex með eyri hverjum Hagnaöur af eiturlyfjasölu er svo glfurlegur, aö sá sem hana stundar er tilbúinn aö leggja allt I sölurnar til aö hún gangi sem best. Sem dæmi má nefna, aö kilóiö af besta heróíni er selt á um 30 þúsund krónur danskar I Bang- kok, en þegar þetta sama klló er selt á danskri grund fæst fyrir þaö milli 8 og 10 milljónir. En hvert renna þessir pening- ar? Fyrst og fremst renna þeir til dreifingaraöilana eöa „bag- mænd”, eins og þeir eru kallaöir I Einnar viku þýfi. Eiturlyfjaneytendurnir þurfa að stela verðmætum upp á milljónir króna í viku hverri til að eiga fyrir lyf junum. Danmörku. Sllkur aöili hefur aö meöaltali um 10 manns á slnum snærum. peir eru oftast allir harösnúnir eiturlyfjasjúklingar, nema dreifingaraöilinn sjálfur, sem ekki snertir eiturlyf til eigin nota. A meöan hann er aö koma sér upp verslun og viöskiptum I faginu, leikur hann gjafmilda vininn, sem lánar vinum og vandamönnum eiturlyf upp á krlt. Aö lokum rennur upp sá dag- ur, aö reikningurinn er oröinn of hár og meö hótunum um að blanda lyfiö rottueitri eöa gefa viökomandi upp viö yfirvöld, fær hann þessa „vini” sina til aö ferö- ast til Austurlanda og sækja eiturlyf. Þegar svo er komiö er sá siöarnefndi kominn inn I hringiö- una og nánast enginn vegur út úr henni aftur. En hvernig eru þessir dreifing- araöilar, sem leika sér þannig að mannslifinu? Þetta eru oftlega uppgjafa- auögunarafbrotamenn. Þeir eru orönir þreyttir á hinni óöruggu tilveru sem þjófar. I eiturlyfja- viöskiptunum eygja þeir von um skjótan gróöa.'þar sem peninga- veltan er svo mikil, aö nánast engri tölu tekur. Þar vinna aörir skltverkin og súpa seyöiö þar af meöan aöalmaöurinn situr einatt sem hvítskúraöur engill. og þyk- ist hvergi koma nærri. Hann kemur sér iðulega þannig fyrir, aö erfitt er aö sanna nokkuö á hann. Oft hefur veriö sagt, aö mikiö fjármagn þurfi til aö stunda þessa iöju fyrir þann, sem stjórnar. En reyndin er sú, aö margir hverjir byrja smátt. Þeir fara sjálfir fyrstu feröina, kaupa 100 grömm af heróini fyrir 3 þúsund danskar krónur og þegar heim er komiö selja þeir þetta sama magn á 800 þúsund. Ef fyrsta feröin heppn- ast, er hagnaöurinn þegar oröinn þaö mikill, aö viökomandi getur keypt fólk til aö fara i þá næstu og um leiö eykst þaö magn sem keypt er og svo koll af kolli. I Danmörku er eiturlyfjamark- aöurinn smám saman aö færast I hendur útlendinga, þaö er aö segja sá hluti, sem aö hagnaöin- um snýr. 1 hvert sinn, sem lög- reglan gripur eiturlyfjasala, er einatt einhver útlendingur til reiðu til aö taka viö viöskiptun- um. Þetta veldur Dönum þungum áhyggjum, þvl meö þessu veröur mállö enn erfiöara viö aö eiga og I sumum tilvikum óyfirstlganlegt. Hægara um aðtala en í að komast Af þessu sést, aö eiturlyfja- vandamálið er aö veröa eitthvert þyngsta áhyggjuefni vestrænna þjóða I dag. Þar er mannslifiö einskis metiö og forkólfarnir svlf- ast ekki neins til aö bjarga eigin skinni. Þaö er ljóst, aö þetta er eitt þeirra mála, sem hægara er um aö tala en I aö komast. En þetta er erfitt mál viö aö eiga. Sá sem talar á á hættu aö hann og fjölskyldan þurfi þar meö ekki aö kvlöa morgundeginum. Þaö er þvi öruggt mál aö hér er skjótra úrbóta þörf, svo þetta átumein þjóöfélagsins nái ekki aö grafa svo um sig, aö ekki sé unnt aö eygja uppreisnarvon. Þvi dugir ekkert nema sameiginlegt átak úr öllum áttum, svo ráöa megi bug á þessu meini, og það fyrr en seinna. Lauslega þýtt og endursagt úr Söndags-Aktuelt, —KÞ. ■BMMS Algengt er, að ungar stúlkur leggi fyrir sig vændi samfara eiturlyf janotkuninni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.