Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 13
VtSIR Laugardagur s]onvarp 13. september 1980 Þý&andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspvrnan Laugardagur 13. september 16.30 íþróttir. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum. Teiknimvnd. Hle 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley. Gamanþáttur. Þý&andi Guöni Kolbeinsson. 21.00 A Everest án siírefnis- haijdídaskóli 1slands NÁMSKEIÐ frá 1. október 1980 ti/ 20. janúar 1981: 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband. 4. Almennur vefnaður. Innritun fer fram daglega frá 15. september á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðagjöld ber að greiða við innritun. Skólastjóri tækja. Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Guöni Kolbeinsson. 21.55 Hún var kölluö Snemma. Sunnudagur 14. september 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Olafur Oddur Jónsson, prestur i Keflavi"k, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarfram- koma. Trúgirni. Þýðandi Kristin Mantyla. Sögumað- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 Óvæntur gestur Sjöundi þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.40 Fljúgandi steingerving- ar. Fræðslumynd um sér- kennilegar flugur, sem li'tiö hafa breyst i aldanna rás. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Arnaldur Arnarson leikur á gitar. Fimm prelúdiur eftir Heitor Villa- Lobos. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.00 Dýrin mln stór og smá. Sjötti þáttur. Þýðandi öskar Ingimarsson. 21.50 Ég ætla aö hætta á morgun. Leikin, bandarlsk heimildamynd um áfengis- sýki og meðferö á endur- hæfingarstöðvum. Myndin sýnirme&al annars, hvernig fjölskylda áfengissjúklings og vinnuveitandi geta sam- eiginlega stutt hann i baráttu hans viö sjúkdóm- inn. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Til sölu FIAT X 1/9 ÁRG. '74 Upp/ýsingar á Bílasölunni Braut, Skeifunni 11. S.Í.B.S. 22. þing S.Í.B.S. verður sett laugardaginn 20. september að Hótel Esju kl. 10 f. h. Samband ísL berkla- og brjóstho/ssjúk/inga FRAM - BREHDABLIK LAUGARDALSVELU í DAG KL 14.00. fyrir Bikanneistarar’79 og ’ðo MÆTIÐ MEÐ FRAM HÚFURNAR góóanmat Philips Þú getur reitt þig á Philips frystikistur. Þegar þú kaupir frystikistu er þaö til geymslu á matvælum um lengri tíma. Hún veröur því að vera traust og endingargóö. Þar kemur Philips til móts við þig með frystikistur.sem hægt er aö reiða sig á. Philips frystikistur eru klæddar hömruöu áli. Philips frystikistur gefa til kynna meö sérstöku aðvörunarljósi, ef frostiö fer niöur fyrir 15°. Philips frystikistur hafa lykillæsingu. Philips frystikistum fylgja 2—3 lausar grindur. Philips frystikistur hafa Ijós í loki. Philips frystikistur fást í stærðunum 260 I. — 400 I. — 500 I. og 600 I. Philips viögerðarþjónustu getur þú treyst. Þú kaupir Philips fyrir framtíðina. heimilistæki hf HAFNARSTRÆTl 3 - 20455 - SÆTUN 8 - 15655 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.