Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 25
VÍSIR Laugardagur 13. september 1980 IÓÐFELAGS: ekki tnl á sjólfum sér. Þessa tril þarf aB glæöa hjá honum, þvl sé hún ekki fyrir hendi, eyBileggur hann ekki aBeins eigiB lif heldur og allrar fjölskyldunnar. Samt er þaB nú svo, aB margir foreldrar eru sjálfir þátttakendur I aB gera barniB aB eiturlyfjasjúk- lingi. Þeir vilja fremur borga lyf- in ofan i barniB heldur en fara meB vandamáliB til yfirvalda af einni saman skömminni. En þaö er alrangasti póllinn, sem hægt er aB taka I hæöina. Eiturlyf janeytendur af f inna taginu Kókain er nú óBum aB veröa al- gengara og algengara meöal eiturlyfjaneytenda, og i Dan- mörku einni eykst innflutningur efnisins dag frá degi. EfniB hefur löngum veriB eitur- lyf yfirstéttanna og þeir, sem not- aö hafa þaö efni hafa notiB ákveö- ins álits meöal samherjanna. Þaö hefur jafnvel gengiB svo langt, aö kókainneytendur hafa boriB um hálsinn ákveöiö gullmen til aö gefa til kynna, aö þeir séu eitur- lyfjaneytendur af finna taginu. Nú er svo komiö, aö taliö er, aö um 100 tonn af kókaini aö minnsta kosti eru flutt inn á Evrópumark- aö ár hvert. Dagleg notkun efnis- ins veröur þess valdandi, aö kókainiö brennir smám saman millivegginn í nefinu, og étur þvi meir, sem meir er neytt og leiöir aB lokum til dauöa. Eiturlyf janeytandinn stelur vörum aö verðmæti 80 þúsund danskra króna á viku til aðeiga fyrir skammtinum — 1 Danmörku eru um þaö bil 8 þúsund eiturlyfjaneytendur, sem árlega þurfa aö útvega um 3 mill- jaröa danskra króna til aB eiga fyrir eiturlyfjaskammtinum. Þaö samsvarar um 50 þúsund Ford Fiesta fólksbílum. Michael er 24 ára gamall eitur- lyfjaneytandi og hann stelur vör- um aö verömæti um 80 þúsund danskra króna á viku til aö hafa I en gefast fljótlega upp á aö þurfa aö rekja alla ævisöguna hvern miövikudag fyrir sálfræöingi eöa félagsfræöingi. Þetta er ein á- stæöa þess, aö fólkiö snýr sér aö þjófnaöinum, stúlkur leiöast út I vændi og svo framvegis. En til eru þeir aftur á móti, sem eru svo sniöugir aö stofna eigin „eiturlyfjafyrirtæki”. Þeir veröa ekki aöeins sjálfbjarga, heldur einnig svo stöndugir, aö þeir geta látiö eftir sér öll þau gæöi, sem llfiö hefur upp á aö bjóöa. I Danmörku eru um 5 þúsund manns sem fást beint viö verslun og viöskipti, sem tengjast eitur- lyfjum. Mestur gróöinn rennur til útlendinga meöan Danirnir sjálf- ir sjá um skltverkin. Þvl má ekki gleyma og sem ef til vill gerir þetta vandamál óhuggulegast, er sú staöreynd, aö þeir sem sjá um verslunina og viöskiptahliðina, nota aldrei efnin sjálfir og hafa aldrei gert. Hótar aðsetja rottueitur í heróínið „Ég hef ekkert viö lögregluna aö tala. Og engin vitni fáið þiö til aö segja, aö ég selji heróln. Ef þau tala, vita þau vel, aö ég set rottueitur I heróiniö þeirra”. Þaö er herólnseljandi, sem þarna hefur oröiö i vitnaleiöslum hjá lögreglunni I Hilleröd I Dan- mörku. Þessi maður á stóran þátt I einhverju stærsta eiturlyfja- máli, sem upp hefur komið I Dan- mörku. 1 tengslum viö þaö hafa 120 manns veriö settir inn og samanlagöir fangelsisdómar þessa fólks eru 180 ár. Aöalmaö- urinn Mogens „Niva” Petersen fékk 7 ár. Heildarvelta þessa eina máls er talin nema aö minnsta kosti 200 milljónum danskra króna. Aðurnefndur heróínáeljandi sleppur samt meö skrekkinn. Lögreglan hefur engar sannanir á hann og enginn þorir aö vitna gegn honum Eiturefnanotendur vita, sem er, aö hann situr ekki viö oröin tóm og hann geri alvöru úr aö blanda lifsanda þeirra rottueitri. 25 1 umræddu Hilleröd-máli ættu I raun 127 aö sitja inni, en sjö þeirra hafa látist af völdum eitur- lyfja innan múra fangelsisins. Lögreglan hefur sterkan grun um, aö dauöa þeirra megi rekja til of stórs skammts heróins, sem smyglað hafi veriö til þcirra af þeim, sem enn eru utan múranna, þvi þeir hafi veriö teknir aö óttast um eigin skinn vegna lausmælgi sjömenninganna. Lögreglan er I engum vafa um, aö eiturlyfjaseljendurnir hafa hrætt marga til aö fremja sjálfs- morö og séu þannig óbeinir morö- ingjar, Oftlega leita eiturlyfja- neytendurnir á náöir lögreglunn- ar og hreinlega biöja um aö vera settir inn, helst I einangrun. En mótaögeröir seljendanna ná lika þangaö. Raunin er einfaldlega sú, aö I fangelsunum þrifst eitur- lyfjasalan alveg ljómandi. Þar er hægt aö kaupa allt þaö heróln, sem óskaö er eftir. Óttinn viö ofbeldi af hálfu eitur- lyfjaseljendanna er og glfurlegur meöal þeirra, sem hvergi koma nálægt varningnum. Lögreglan hefur oftar og oftar rekiö sig á, aö þaö er hægara sagt en gert aö fá fólk til aö aöstoöa þá I aö komast til botns I málum af þvl tagi, til dæmis meö aö hafa auga meö til- teknu húsi og svo framvegis. Oft fá þeir svör eins og: „Konan min og börn hafa beöiö mig þess aö skipta mér ekkert af þessu”. En Danmörk er ekki eitt Norö- urlanda, sem stendur frammi fyrir þessu átumeini þjóöfélags- ins. Angar þess teygja sig i allar áttir. Nú streymir heróln I strfö- um straumum bæði á markað I Noregi og Sviþjóö og vafalaust viöar, þó ef til vill ekki I eins rlk- um mæli, enn sem komið er, og raunin er I Danmörku. Fórnardýr eiturlyf janna. Mörg börn fæðast árlega# sem i raun eru eiturlyfjasjúklingar frá fæðingu. > er einskls virði... sig eiturlyf. Aö hans sögn fæst að- eins um tlundi hluti raunverulegs verös góssins, þegar þaö er selt á svörtum markaöi. Þannig aö I raun fær hann aöeins 8 þúsund krónur út úr þeim 80, sem hann stelur. Paradís þessa langt leidda fólks er I einbýlishúsahverfum Dam- merkur, en I mörgum slikum hverfum eru innbrot þaö tlö, aö nánast þarf aö hafa menn og hunda á vakt allan ársins hring. Uppskrift innbrotanna er einföld: þaö er hringt á dyrabjöllunni og ef enginn svarar er Ibúðin tæmd. Nýliöarnir I faginu leita aöeins eftir gulli og silfri. Það er auövelt aö losna viö og veröið er hátt. Jafnframt getur þjófurinn selt góssiö sjálfur, en þarf ekki aö leita á náöir einhverra okur- mangara. Þessa svokölluöu okurmangara er aö finna vitt og breitt um Kaupmannahöfn, þó einkum á Vesturbrú. Þeir hafa flestir sér- hæft sig I einhverjum ákveönum varningi þessara stolnu verö- mæta, Einn sér eingöngu um dreifingu sjónvarpstækja, annar um ljósmyndatæki, sá þriöji um pelsa og svo framvegis. Fyrir fjölskyldur þessa fólks veröur vandamáliö oft aö algeru helvfti á jöröu eöa eins og haft er eftir foreldrum nokkrum: „Efviö heföum vitaö, hvaö viö áttum eftir aö ganga I gegnum viö hliö- ina á syni okkar, værum viö fyrir löngu búin aö kveöja þetta líf”. Þaö er þvi ekki hægt aö segja, aö eiturlyfjasjúklingar eyöileggi aö- eins eigiö llf, heldur og llf fjöl- skyldna sinna, vina og ættingja. Þegar talaö er um aö fjár- magna eiturlyfjaþörf einstak- lings, er þaö einnig félagsmála- stofnunin sem sviöur. Sjúkling- arnir byrja oft aö leita til hennar, Er þetta þitt barn, sem þarna stendur og er að kaupa heróín? Þar sem mannslifið er einskis virði.... En hvernig er efnunum smygl- aö til Vesturlanda? Ýmsar leiöir hafa veriö farnar i þeim efnum og ef til vill er þaö einmitt ómannúö- legasta hliöin I þessum viöskipt- um. 1 Thailandi er stærsta birgöa- sala herólns til Evrópu og þegar máliö snýst um aö smygla út herólni fyrir milljaröa króna er imyndunaraflinu og grimmdinni engin takmörk sett. 1 Bangkok hefur lögreglan komist á snoöir um, aö glæpa- mennirnir eru farnir aö kaupa þar smábörn, drepa þau og fylla siöan líkama þeirra af eiturlyfj- um. Aöur en tólf tímar eru liönir frá moröinu er siöan fariö meö börnin I körfum, sem sofandi smábörn yfir landamærin til Evrópu, en ef liöur svo skammt frá moröinu og þar til fariö er meö llkin, varöveitist húölitur barnsins eölilegur. „Gullni þrlhyrningurinn”, en svo hafa Thailand, Burma og Laos gjarnan veriö nefnd I eitur- lyfjaviöskiptunum, framleiöír um þaö bil 60 prósent af herólnneyslu heimsins. Afgangurinn kemur frá Tyrklandi, Afghanistan, Mexico og Iran. t „Gullna þrihymingnum” búa um 600 þúsund fjallabændur. Fyrir um 200 árum kenndu Múslimir þeim aö notfæra sér óplumiö, fyrst til lækninga, en siöar til nautna og oft er sagt i ásökunartón á þessu svæöi, aö Evrópubúar hafi kennt Aslu- mönnum aö nota óplum sem nautnalyf og mikiö rétt. A 18. öld hófu Portú galar aö nota ópium sem nautnalyf I „Gullna þrlhyrningnum” og um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.