Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 13.09.1980, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. september 1980 11 íréttagetrcxun krossgótan 11. Hver er framkvæmda stjóri söfnunar Rauða- krossins til bágstaddra í Afriku? 12. Hver er formaður lyftingasambandsins? 13. Hvað heitir nýjasta Morgan Kane-bókin? 14. Hvað heitir leikritið sem var frumsýnt í Þjóð- leikhúsinu í gærkvöldi? 15. Er forseti Islands frú Vigdís Finnbogadóttir flutt að Bessastöðum? 6. Lögreglan innsiglaði dyr nokkurra verslana í Reykjavík um síðustu helgi. Hvers vegna? 7. Samkvæmt rekstrar- áætlun Flugleiða fyrir tímabilið 1. nóvember 1980 til 1. nóvember 1981 á félagið að skila hagnaði. Hve miklum? 8. Hópur fatlaðra barna úr Hlíðaskóla fór í ferða- lag um helgina. Hvert var ferðinni heitið? 9. Hvað verða mörg ís- lensk leikrit flutt i út- varpinu til áramóta? 10. Hvaða félag hefur hafið áætlunarflug til Grundarf jarðar? 1. Hver voru úrslitin í at kvæðagreiðslu BSRE manna um samningana'; 2. Mikiðtjón var i bruna i Oddsskarði á siðastc laugardag. Hvað branr þar? 3. Fyrsta loðnan á þessari vertíð kom á land um helgina. Hvar var henni landað? 4. Hverjir eru (slands- meistarar í knattspyrnu 1980? 5. Ríkisstjórnin hefur sett toll á innflutning á kexi og sælgæti. Hve háan? spuinlngalelkui 1 » Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á f réttum í Vísi síðustu daga. Svör erú á bls. 22. 1. Hvað heitir tollgæslu- stjóri. 2. Hvað kosta 100 austur- rískir shillingar? 3. Hvaða umdæmisstafi hafa bifreiðar sem eru i eigu starfsmanna ameríska hersins á Is- landi? 4. Hvenær voru samtök herstöðvaa ndstæði nga stof nuð? 5. Hvenær verða páskarn- ir á næsta ári? 6. Hvað þarf mörg vind- stig til þess að það heiti kul? 7. Eiga hjón perlubrúð- kaup eftir 35 ár? 8. Hvað er það sem kuld- inn fær til að svitna? 9. Hvor sér meira maður- inn með eitt auga eða maðurinn með tvö augu? 10. Hver hleypur án fóta?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.