Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 8. október 1980 VÍSIR Tónabió: Leikarinn frægi, Dustin Hoff- man sló einmitt i gegn með leik sinum i myndinni „The Gradu ate” (Frú Robinson). The Graduate var jafnframt fyrsta myndin sem Hoffman lék i. Myndin fjallar um sakleysis- legan strák sem hefur nýlokið stúdentsprófi og er á leið i há- skóla. Eina vinkonu fjölskyld- unnar, frú Robinson, sem er af- ar myndarleg miðaldra kona, vantar tilbreytingu i iif sitt og hrifst af hinum unga stúdent. Hann er feiminn og veit ekki gjörla hvernig hann á að haga sér, en það veit frú Robinson hins vegar og fær vilja sinum framgengt. Með aðalhlutverkin fara Dustin Hoffman, Anne Bancroft og Katharine Ross. Leikstjóri er Mike Nichols. Tónlistina sömdu félagarnir Simon og Garfunkel Gamla bíó: „Eyja hinna dauðadæmdu” (Terminal island) er ný bandarisk kvikmynd sem Gamla bió hefur hafiö sýningar á. Myndin er spennandi og á köflum hrollvekjandi, þótt ekki sé um hreina hrollvekju aö ræða. Með helstu hlutverk fara Phyllis Davis, Don Marshall, Ena Hartman og Marta Kristen. Háskólabió: „Maður er manns gaman” (Funny people) en meinfyndin mynd, svo kölluð „uppákomu- mynd” og er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi, sem ekki á sér ills von. Leikstjóri er Jamie Uys. ---------------------------, Nýja bíó: Nýja bió endursýnir nú I j nokkra daga myndina | „Capone”sem fjallarum „lif og i sfarf” 11 ! Tðnleikar í d-dúr starf” glæpaforingjans A1 Capone. Ben Gazzara, Susan Blakeog Silvester Stallone leika aðalhluverkin. Leikstjóri er Roger Corman. „Capone” er mikil hasar- og slagsmála- mynd. Stjörnubíó: „Þjófurinn frá Bagdad” er fjölskyldumynd og verður sýnd klukkan 5, 7 og 9. Þetta er spe- nnandi ævintýramynd, sem fjallar um Taj, prins i Sakhar, og ævintýri hans. Með helstu hlutverk fara Kabir Bedi, Daniel Emilfork og Paula og Peter Ustinov. Clive Donner er leikstjórinn. Fyrstu áskriftartónleikar Sin- fóniuhljómsveitarf tslands verða annað kvöld I Háskólabió kl. 20.30. Efnisskráin er háklassisk, flutt verður Sinfónia i d-dúr eftir Bach, Cello konsert i d-dúr eftir Haydn og Sinfónfa no. 2 eftir Brahms. Nýráðinn hljómsveitarstjóri Sinfóniuhljómsveitarinnar, Jean-Pierre Jacquillat stjórn- ar flutningnum. Einleikari i cello konsert Haydn verður enginn annar en Erling Blöndal Bengt- son. Jacquillat hefur oft stiórnað hljómsveitinni áður, en nú er Erling Biöndal Bengtsson. hann kominn til að vera, þvi hann er ráðinn aðalhljómsveitarstjóri til næstu þriggja ára. Hann hefur stjórnað fjölda hljómsveita i Bandarikjunum og Evrópu og m.a. verið einn af stjórnendum Orchestre de Paris og óperuhljómsveitinni i Lyon. Erling Blöndal Bengtsson er ekki siður vel kunnur hérlendis Hann er af islensku bergi brotinn og hefur oft sinnis leikið á tón- leikum hér. Erling er nú fast- ráðinn kennari i celloleik við Tón- listarháskólann i Köln. MS. I Austurbæjarbíó: „Rothöggið” er sýnd i Austur- bæjarbiói um þessar mundir og eru aðalleikararnir hvorki meira né minna en Barbara Streisand og Ryan O’Neal. Þetta er rómantisk gamanmynd um unga sölukonu, sem verður ástfangin og fjárhagslega bund- in lötum boxara. Leikstjórinn heitir Howard Zieff. Laugarásbíó: „Moment by moment” er ný mynd meö stórstjörnunni John Travolta. Töluvert er um tónlist i myndinni, en hún fjallar um vonsvikna eiginkonu, sem hittir ungan slæpingja og með þeim kviknar ástareldur mikill. Aðal- hlutverkin leika Lily Tomlin og John Travolta, en Jane Wagner er leikstjóri og höfundur hand- rits. Nú eru dagarnir sovéskir Um þessar mundir eru Sovéskir dagar á Islandi á vegum MtR — Menningartengsl tslands og Ráð- stjórnarrikjanna. i ár var valiö að kynna menningu Eistiands á dögunum, en sovéskir dagar hafa verið árvissir i ein fimm ár. Vegna þessa eru nú staddir hér listamenn frá Eistlandi,söngvar- ar, ballettdansarar, hljóðfæra- leikarar og þjóödansaflokkur. Hópurinn hefur þegar komið fram I Reykjavik og i Vest- mannaeyjum og i kvöí'd' flytur hann dagskrá sina i Valaskjálf á Egilsstöðum. Grafiksýning. Eistlensk myndlist er sialdséð hér á íslandi en i tengslum við „Sörpus” þjóödansaflokkurinn frá Eistlandi. Þeir eru meöal lista- mannanna sem koma frám á skemmtikvöldum Sovésku daganna. kynningu MIR á menningu þessa Sovétrikis, stendur einnig yfir sýning á grafikmyndum eftir þarlenda nútimalistamenn i lista- safni Alþýðu. Safnið er opið frá kl. 14-18. virka daga og 14-22 um helgar. Svo má vel geta þess. i leiöinni, að hægt er að fá sér i svanginn i Listasafni Alþýðu frá 11.30-13.30 en það er nú islenskur matur, sem er á boðstólunum, eins og þó hefði verið gaman að fá að smakka á einhverju eist- nesku! Ms. :;t:-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl SMALASTÚ LKAN OG ÚTLAGARNIR i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 SNJÓR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 ÓVITAR sunnudag kl. 15 Litla sviðið: IÖRUGGRIBORG i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 KópQvogsleikhúsið LEIKF£IV\G 3^3^ RFi'KJAVlKUR OFVITINN I kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20,30 þriðjudag kl. 20.30 AÐ SJA TIL ÞIN MAÐUR! 9 sýn. finntudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýn. sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda ROMMI föstudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Hinn geysivinsæli gam- anleikur ffÆJARBiP Sími50184 Hr. Billjón Bráðskemmtileg og spenn- andi mynd. Aöalhlutverk: Terence Hill Sýnd kl. 9. Þorlókur þreytti verður sýndur að nýju vegna fjöida áskorana á fimmtudagskvöld kl. 20.30 Næsta sýning laugardag kl. 20.30 Skemmtun fyrir ollo fjölskylduno Þar sem að selst hefur upp á tvær síðustu sýn- ingar, er fólki ráðlagt að vera timanlega að ná sér í miða. Miðasala i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 LAUGABAS rnwi*sKo,Ufil B i O 1 Simi 32075 ÓDAL FEÐRANNA Kvikmynd um Isl. fjölskyldu I gleöi og sorg. Harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd. sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guðrún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 7. k UNIVERSAL RELEASE • TECHNICOLOR * -“-[El © 1978 UNtVf RSAl CliV STUD'OS. INC ALl RiQmTS RESERvED Ný bandarisk mynd um ástriðufullt samband tveggja einstaklinga. Þaö var aldursmunur, stéttar- munur ofl. ofl. tslenskur. texti. Aðalhlutverk: Lily Tomlin og John Travolta. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd, þar sem brugðið er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel, komdu þá i bió og sjáðu þessa mynd. Það er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. SIMI 18936 Þjófurinn frá Bagdad k/ -3*16-444 GEFIÐ I TRUKKANA % -- ■■ J JWflBKSapRffiLr—. Hörkuspennandi Titmynd um eltingaleik á risatrukkum og nútima þjóðvegaræningja, með Peter Fonda Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. tslenskur texti. Spennandi ný amerlsk ævin- týrakvikmynd i litum með frábærum leikurum. Leikstjóri: Clive Donner. Aðalhlutverk: Kabir Bedi, Daniel Emilfork, Peter Ustinov, Pavla Ustinov, Frank Finlay. Sýnd kl,5, 7 og 9_ Mynd fyrir alla fjölskylduna. M a ð u r i n n bráðnaði. s e m Islenskur texti. Æsispennandi amerisk kvik- mynd i litum um ömurleg örlög geimfara. Aðalhlutverk. Alex Rebar, Burr DeBenning. Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.