Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 08.10.1980, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 8. október 1980 vtsm 21 Víst eru börn llka fólk, segir Valdis óskarsdóttir I bók sinni, sem Mál og menning gefur út I haust. Eidfærin og Nýju fötin keisarans koma út hjá Iðunni. öllu fólki ómissandi lesning. ...svo ekki sé nú mlnnsl á sirumpanal eða: fívað um nýjar barnabækur í haust? Man einhver eftir barnabókaumræðunni frá þvi i fyrra? Vonandi hefur hún ekki verið alveg fyrir bi, þvi nú fer senn að liða að bókaflóðinu og vert að hafa i huga öll fögru orðin sem féllu um ábyrgðina sem fylgir þvi að kaupa bók handa barni eða ung- lingi. Ekki satt? Og svona til að nægur umhugs- anarfrestur gefist, gluggaði ég i lista tveggja út- gáfufyrirtækja yfir nýjar bækur handa yngri les- endunum: Iðunn hefur þegar eða mun, gefa út tæplega 20 bækur fyrir börn og unglinga auk myndabóka og teiknimyndasagna. Á meðal þeirra eru að finna all nokkrar frumsamdar bækur islenskar. Von er á nýrri bók eftir Guðrúnu Helgadóttur, þriðja bókin um bræðurna Jón Ódd og Jón Bjarna. Á þeim bræðrum þreytist eflaust enginn! Sigrún Eldjárn myndskreytir nýju bókina en svo á Sigrún sjálf bók i deiglunni — Allt i plati. Allt I plati er ævintýri um tvo krakka, sem kynnast furðuverum ofan I jörðinni. Hreiðar Stefánsson hefur skrif- að bók sem heitir Grösin i glugg- húsinu. Sagan gerist fyrir hálfri öld og lýsir sveitardvöl kaupstað- ardrengs. Og Magnea frá Kleif- um er lika með nýja bók: Krakk- arnir I Krummavik en þeir krakkar flýja borgina út á land. Svo kemur út önnur bókin I endurútgáfu Dórubóka Ragnheið- ar Jónsdóttur og er það Dóra i Álfheimum. Það sem mamma og pabbi lásu Iðunn gefur lika þó nokkrar þýddar sögur af ýmsu tagi, en foreldrar munu e.t.v.lita þær bækur, sem þeir sjálfir gleyptu i sig hýru auga, þótt það kunni nú að vera óþarfa eigingirni! En Iðunn gefur t.d. út Fimm Grimmsævintýri, myndskreytt, I þýðingu Þorsteins frá Hamri. Og Eldfærin og Nýju fötin keisarans eftir H.C. Andersen verður alveg örugglega vinsæl jólagjöf lika. Að ekki sé nú talað um Ævintýra- bækurnar eftir Enid Blyton, sem allir krakkar lásu á 6. áratugn- um, en Iðunn er nú aö endurút- gefa þær bækur. Næstum þvi verðlauna- bækur. Hjá Máli og menningu er fyrst að nefna bækur sem bárust I barnabókasamkeppninni i fyrra. Verðlaunabækurnar hafa þegar verið útgefnar, en auk þeirra var mælt með útgáfu annarra, sem ekki fengu alveg verðlaun. Þessar bækur eru ,, Veröldin er alltaf ný”, eftir Jóhönnu Alfheiði Steingrimsdóttur, „Vera” eftir Asrúnu Matthiasdóttur, en sú bók veröur myndskreytt af börnum, „Börn eru lfka fólk,” viðtöl Vald- isar óskarsdóttur við börn um lifiö og tilveruna með mynd- um eftir krakkana sjálfa. Þá gefur Mál og mennmg ut þrjár nýjar bækur eftir Astrid Lindgren, þám. þriðju og siðustu bókina um Emil frá Kattholti. Og sögu um nýja sögupersónu, átta ára stelpu, sem hefur þegar náö miklum vinsældum og verið gerðir um hana sjónvarpsþættir, alveg einsog Emil Kallinn.Mál og menning hefur nú þegar sent frá sér þrjár bækur handa þeim yngstu, þær eru eftir Gunillu Bergström og segja frá Einari Askeli. Og svo er ny bók eftir Peyton, höfund Patrick bókanna vinsælu,. Sú bók heitir „Sýndu að þú sért hetja” i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Á misjöfnu þrifast börnin best. Og þó svo mörgum hafi þótt nóg um teiknimyndaflóðið, skulum við hafa I huga að krakkar þrifast best á misjöfnu og þvi er hér lika bent á að Barbapapi er enn i fullu fjöri, og sömu sögu er að segja um hin fjögur fræknu, Fláráö, Viggó, Sval og Val — að ekki sé nú minnst á blessaða Strumpana! Sími50249 Óskarsverðiaunamyndin Norma Rae -HBWÍÍÍflSr í -OUlSlWO'*16” umLCU w Frábær ný bandarisk kvik- mynd er allstaðar hefur hlotiö lof gagnrýnenda. I april sl. hlaut Sally Fields Oskarsverðlaunin, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aðalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man, sá sami er leikur Kaz i sjónvarpsþættinum Sýkn eða sekur. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Simi31182 Frú Robinson (The Graduate) Höfum fengið nýtt eintak af þessari ógleymanlegu mynd. Þetta er fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék i. Leikstjóri Mike Nichols Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man, Anne Bancroft, Katharine Ross. Tónlist: Simon and Garfunk- el. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sfðasta sýning. Sími 11544 CAPONE Hörkuspennandi sakamála- mynd um glæpaforingjann illræmda sem réöi lögum og lofum i Chicago á árunum 1920—1930. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 11384 Rothöggið BARBRfl STREISAND RVAN O'NEflL Bráðskemmtileg og spennandi, ný, bandarisk gamanmynd i litum með hin- um vinsælu leikurum: Barbara Streisand Ryan O’Neal. Isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verö. m Smurbrauðstofan B JQRPJIINJIM Njólsgötu 49 - Simi 15105 t»ÆR jtUONA' ÞUSUNDUM! wmm smáauglýslngar tt 86611 ________StaiDtuiff . [B-- SÓL ARLANDA- FERÐIN Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3-5-7.10-9.10-11.10 -------- C--------------- Vein á vein ofan Spennandi hrollvekja með VINCENT PRICE — CHRISTOPHER LEE — PETER CHUSING. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------§@Qw |í))-------- Hraðsending Hörkuspennandi sakamála- mynd I litum með BO SVEN- SON - CYBIL SHEPHERD. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ■BORGAR^. EBíOiO SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*g4bankahó«inii tiatul I Kópavogi) Ensk-bandarisk stórmynd, æsispennandi og viðburða- hröð, um djarlega hættuför á ófriöartimum, með GREGORY PECK, ROGER MOORE, DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V Mc- LAGLEN. tslenskur texti. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Særingamaðurinn (II) Ný amerisk kynngimögnuð mynd um unga stúlku sem verður fórnardýr djöfulsins er hann tekur sér bústað I likama hennar. Leikarar: Linda Blair, Louise Fletcher, Richard Burton, Max Von Sydow. Leikstjóri: John Borsman Isl. texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25 Ath. breyttan sýningatima. Oll meðferð Borsmans á efn- inu er til fyrirmyndar og þá einkum myndatakan. Leikararnir standa sig með prýði. Góð mynd sem aliir verða að sjá. G.B. Helgarpósturinn + + + okt. ’80. ÍGNBOGUf tt 19 OOÓ -MiQýff A- SÆÚLFARNIR Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabúðin Hverfisgótu 72 S 22677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.