Morgunblaðið - 05.06.2002, Blaðsíða 35
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 35
✝ Hallbera ÁsdísGuðmundsdóttir
fæddist á Bakka í
Ölfusi 14. mars
1935. Hún lést á
heimili sínu 23. maí
síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
Guðmundur Guð-
mundsson verk-
stjóri, f. á Múlastöð-
um í Flókadal 29.
júní 1898, d. 1973,
og Kristín Kristjáns-
dóttir húsmóðir, f. á
Vatnshömrum í
Andakílshreppi 20.
júní 1904, d. 1986. Systkini Ás-
dísar eru Sigríður, f. 1930, d.
1999, Inga, f. 1931, Sigurbjörn,
f. 1933, Kristján, f. 1939, Guð-
mundur, f. 1942, Guðrún, f.
1944, og Guðný
Steinunn, f. 1950.
Sonur Ásdísar og
Guðmundar Ó.
Steindórssonar er
Hjörleifur Haukur,
f. 22. janúar 1960.
Sonur Hauks og El-
ínborgar Benedikts-
dóttur er Kristján
Reynald, f. 1987.
Ásdís bjó í
Reykjavík frá
tveggja ára aldri,
lengst af á Fálka-
götu 12. Hún starf-
aði sem verkakona,
á saumastofu og síðustu árin hjá
Reykjavíkurborg.
Útför Ásdísar verður gerð frá
Seljakirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
Það var fallegt kvöld, kvöldið
þegar pabbi hringdi og tilkynnti
mér andlát Dísu systur sinnar.
„Heyri ég rétt?“ voru fyrstu við-
brögðin. Þetta var ótímabært,
Dísa frænka var enn í vinnu og
vart komin á „aldur“.
Síðan hvarflar hugurinn til fyrri
tíma. Ein af mínum fyrstu minn-
ingum um Dísu frænku og Hauk
son hennar var þegar hún bauð
mér með í ferð að Hrísum í Flóka-
dal, æskustöðvum ömmu og
mömmu hennar. Þessi ferð er í
minningunni eins konar ævintýra-
ferð. Þar kynntist ég fyrst kúm og
mjöltum, með eftirminnilegum
hætti, og fór fyrst á hestbak.
Í æskuminningum mínum er
Dísa frænka órjúfanlegur þáttur
tilverunnar. Dísa bjó lengstan
hluta ævi sinnar á Fálkagötu 12.
Hún flutti þangað sem barn með
foreldrum sínum og systkinum.
Þegar fjölskyldan stækkaði, systk-
inin eignuðust börn og maka, var
húsið stækkað, þ.e. byggt fjölbýli
ofan á gamla húsið. Þannig komst
öll fjölskyldan fyrir, a.m.k. um
tíma. Elstu systkinabörnin voru al-
in upp á Fálkagötunni og nutu þar
samvista við Dísu og Hauk einka-
son hennar. Dísa var einstaklega
létt í lund og alltaf boðin og búin
að gantast við okkur börnin eða
aðstoða okkur á einn eða annan
hátt. Og alltaf var hægt að spjalla
við Dísu. Fjölskyldan ræktaði
kartöflur í sumarbústaðalandi við
Rauðavatn og það var meira
spennandi að ferðast með Dísu í
rútu upp að Rauðavatni en fara í
bíl með pabba.
Dísa starfaði við ýmis verka-
kvennastörf í gegnum tíðina, en þó
lengst af á saumastofu. Heilsufar
hennar var þó ekki sem skyldi
seinni árin, en hún lét það ekki á
sig fá heldur tók öllu með glað-
værð og reisn. Henni var umhugað
um velferð Hauks, sonar síns. Hún
hafði yndi af mannamótum og var
ævinlega með myndavél meðferðis
til að festa fólkið sitt á filmu. Oft
lét hún framkalla tvö eintök af
filmunni til að gefa myndirnar.
Samskiptin urðu strjálli þegar
ég flutti af Fálkagötunni, en Dísa
fylgdist alltaf vel með.
Ég bið Guð að styrkja og styðja
Hauk, Kristján, aðra ættingja og
vini í sorginni um leið og við
kveðjum mæta konu.
Guðrún Björg
Sigurbjörnsdóttir.
ÁSDÍS
GUÐMUNDSDÓTTIR
Davíð Osvaldsson
útfararstjóri
Sími 551 3485 • Fax 568 1129
Áratuga reynsla
í umsjón útfara
Önnumst alla þætti
Vaktsími allan sólarhringinn
896 8284
!
"
!
# $ % &
'
( )
$
*
!"#$ % &' ()* #*
$ +,
' ()*
* $
-$ % . #$ /(0# ( (
1$%
!$ 2' 3
+ $$#$ /3 / /(*4
(
#5
+ $#$
$ 4"
/676//"/676/ ! $
35$8 5
,( 90 $$#:;
"
! !
&
!
+
!
# $ % &
'
( ,
!
/$ /$ 4
$%$ /$ 4 /( &/(0##*
/3($/$ #* /$ & 4
<$/$ #* !$#* ' ( 54
/ . $/$ #* $ * ' ( 4
!# /$ #* 8$
"/(0#4
$ $ $%00
4%$%$$%00 "
)
!'+ / $:;
35$8 5
$
-!.
!
!
!
/
!. 0 $ %1 &&
% ( $ $ #* %0# 84
$ $ $ #* $ %4
5$ "=5$ 4 +$ =5$ 4
4%$ $ "
!
"# "$$#
!
"#$! % & '# !
( ') !
& **+)
23
!/+ >+ 1 3 $ %:
3($ (
+ .
$
!$#* $* # 10##* #* " 4
*9$$! $10##* *+ "$ 4
10# 10#4 % %!$ $#*
+ ,?. 10#4 + $$4 #*
-$%&10#4
$ $
4%$ $$ $ "
)
1 1 ,($8 5, #0
($ 90
9&5 $ 90 5*%$
35$8 5
*
4 $
-!.
!
+ !. 0 $ %1 &&
1 /$ 4 ! $'@@#*
<$% ( /$ #"' ( 54 *$' ( 54
% ( 1 $1 $#* &$ ($ 4
/9# 1 $#*
/$ 4%+$ ' ( 54
' ( 54%A$ 9' ( 54
*$4%$ 9$' ( 54
4%$ $ "
% &
'
, - ' .' /0
-12&!
( )
* +
+
!
,
% ## &
-!% 3) %& -!4 -!% !
## %& 5 '!4 -!! !
'6$% 7 %&
#4 + .*+ !
-!% 7&86#& 26! -!% !
**+ & "8!! 9! #%
Sérfræðingar
í blómaskreytingum
við öll tækifæri
Skólavörðustíg 12,
á horni Bergstaðastrætis,
sími 551 9090.
Til sölu
Líkbíll. Upplýsingar í síma 897 8333 eftir kl. 18.00.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins
í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höf-
undar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli
að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða
2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.