Morgunblaðið - 05.06.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.06.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 47 Furðulegir förunautar (I’ll Take You There) Gamanmynd Bandaríkin 1999. Myndform VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Adrienne Shelly. Aðalhlutverk Ally Sheedy Reg Rogers. ÞESSI er framleidd af Jim Stark, bjargvætti sjálfstæðrar bandarískrar kvikmyndagerðar, framleiðanda mynda Jims Jarm- usch og Cold Fever Friðriks Þórs Frið- rikssonar. Og ég er hræddur um að hann hefði betur haldið sig við Frið- rik Þór en að vera að daðra við fyrrum hirðleikkonu Hals Hartleys, Adrienne Shelly (aðalleikkonan í Unbelieveble Truth og Trust). I’ll Take You There, önnur myndin sem Shelly leikstýrði og skrifaði, er nefnilega arfaslök. Fyrir það fyrsta virðist Shelly engan veginn hafa vitað hvernig mynd hún var að gera, djúphyggjudrama, stingandi satíru eða rennilegan róm- ans. Útkoman? Lítill, litlaus, ófyndinn farsi um pínlegar persónur haldnar sjúklegri sjálfsvorkunn. Ekki bætir yfirgengilegur ofleikur aðalleikara úr skák en dekurdrósin Sheedy ætlaði greinilega að nýta þetta atvinnutæki- færi rækilega, en hún hefur verið í hvarfi síðan hún tilheyrði vafasömum hópi helstu ungstirna Hollywood á ní- unda áratugnum úr myndum á borð við Breakfast Club og St. Elmost Fire. Vafasöm mynd.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Sjúkleg sjálfsvorkunn M O N S O O N M A K E U P lifandi litir Sérblað alla sunnudag betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 8 og 10.40. B. i. 10.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 5.50. B. i. 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd Kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Vit 385. STUART TOWNSEND AALIYAH Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 10.30. B.i 16 ára. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Sýnd kl. 4 Íslenskt tal. Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 10.50. B. i. 10. kl. 4, 7 og 10. Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 / i i i / i i í i i l Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum. Yfir 45.000 áhorfendur! Sánd DV1/2 RadioX 1/2 kvikmyndir.is kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. www.laugarasbio.is Yfir 30.000 áhorfendur 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 BRJÁLAÐUR HASAR OG GEGGJAÐ GRÍN Í 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 42.000áhorfendur! 5 Sánd Þeir eru á höttunum eftir 60 milljón dala lottómiða og helling af demöntum!! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og10.15. B. i. 10. Sýnd kl. 6 og 9 ICE CUBE MIKE EPPS Í MH er boðið upp á almenna menntun til stúdentsprófs á þremur bóknáms- brautum: Málabraut, náttúrufræðibraut og félagsfræðabraut. Meðal kjörsviða er tónlistarkjörsvið í samvinnu við tónlistarskóla og listdans- kjörsvið í samvinnu við listdansskóla. Námsskipulag er sveigjanlegt og gefur m.a. möguleika á að ljúka námi á skemmri tíma en 4 árum. Ennfremur býður skólinn, einn skóla á Íslandi, IB-námsbraut til alþjóðlegs stúdentsprófs sem lýkur með International Baccalaureate Diploma. IB nám er 3 ára stúdentsprófsnám fyrir dugmikla nemendur. Nemendur sem sækja um IB-námsbraut eiga að panta viðtal við umsjónarmann IB-náms í vikunni 3. til 7. júní. Tekið verður á móti umsóknum frá kl. 8:30 - 19:00 dagana 10. og 11. júní og verða stjórnendur og námsráðgjafar þá til viðtals. Umsóknum skal fylgja afrit af grunnskólaprófsskírteini, fylgiseðill mennta- málaráðuneytis og passamynd. Almennar upplýsingar um skólann og viðmiðunarreglur vegna innritunar nýrra nemenda má finna á heimasíðu skólans www.mh.is Rektor Menntaskólinn við Hamrahlíð Innritun fyrir haustönn 2002 verður dagana 10. og 11. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.