Morgunblaðið - 05.06.2002, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Flugmálastjórn
Íslands
óskar eftir að ráða
starfsmann
í símavörslu
Starfssvið
Um er að ræða 50% starf við símavörslu
sem unnið er alla virka daga frá kl. 13.00
til 17.00
Hæfniskröfur
Við leitum að starfsmanni með lipra og
þægilega framkomu, haldgóða ensku-
og tölvukunnáttu og þjónustulund.
Laun samkvæmt viðeigandi kjarasamn-
ingum starfsmanna ríkisins.
Umsóknir
Upplýsingar um starfið veittar hjá
Vinna.is í síma 511 1144.
Umsóknir um starfið skulu berast í pósti
fyrir 19. júní til Flugmálastjórnar Íslands,
Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík eða á
heimasíðu Vinna.is: www.vinna.is starf
merkt “símavarsla 360027.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 8. júlí
Öllum umsóknum verður svarað.
Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi
margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flug-
málastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers
konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja ör-
yggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og
rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleið-
söguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir
Norður-Atlandshafi. Stofnuninni er skipt í fjögur svið, sem
samtals hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flestir þess-
ara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmála-
stjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa.
Deild fyrir einhverfa
nemendur
Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða
kennara í fullt starf við sérdeild fyrir einhverfa
nemendur. Nauðsynlegt er að kennarinn hafi
sérmenntun í TEACCH-aðferðafræðinni og
reynslu af störfum með einhverfum.
Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2002 og fara
launakjör eftir nýjum kjarasamningi framhalds-
skólakennara. Umsóknarfrestur er til 14. júní.
Frekari upplýsingar veitir skólameistari,
Margrét Friðriksdóttir, í síma 594 4000.
Skólameistari.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Japanskt
kvikmyndakvöld
Tvær japanskar kvikmyndir verða sýndar
í Háskólabíói í kvöld.
„Ég er þú — þú ert ég“ sýnd kl. 18.00.
„Einskis nýtur maður“ sýnd kl. 20.30.
Allir velkomnir — Aðgangur ókeypis
Sendiráð Japans.
Aðalfundur Tölvubíla hf.
verður haldinn í félagsheimili Hreyfils
miðvikudaginn 19. júní 2002 kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins.
3. Kosning stjórnar, skoðunarmanna og
löggilds endurskoðanda.
4. Önnur mál.
Reikningar félagsins afhentir við innganginn.
Stjórnin.
Boðun til hluthafafundar
Síldarvinnslan hf. hefur farið þess á leit við stjórn
SR-mjöls hf. að boðað verði til hluthafafundar
í SR-mjöli hf. þar sem fram fari kjör til stjórnar
félagsins.
Á fundi stjórnar SR-mjöls hf. hinn 3. júní 2002
var samþykkt að verða við þessari beiðni og
boðar stjórn félagsins hér með til hluthafafundar
í félaginu hinn 20. júní 2002, kl. 14.00. Fundurinn
verður haldinn í veitingasal á 14. hæð í Húsi ver-
slunarinnar, Kringlunni 7, Reykjavík.
Dagskrá: Kjör til stjórnar SR-mjöls hf.
Stjórn SR-mjöls hf.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu
6, Siglufirði, mánudaginn 10. júní 2002 kl. 13.30 á eftirfarandi
eign:
Aðalgata 6, þingl. eig. Aflverk ehf., þrotabú, gerðarbeiðendur Lífeyr-
issjóður Norðurlands og sýslumaðurinn á Siglufirði.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
4. júní 2002,
Guðgeir Eyjólfsson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hávegur 3, suðurendi n.h. 0102, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einarsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Norðurlands og
sýslumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 10. júní 2002 kl. 13.00.
Norðurgata 11, 1. hæð t.v., þingl. eig. Steindóra Á. Sigurðardóttir,
gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., mánudaginn 10. júní 2002 kl.
13.20.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
4. júní 2002,
Guðgeir Eyjólfsson.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 10. júní 2002 kl. 14:00
á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 52, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Aðalstræti
ehf., gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vesturbyggð.
Arnarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vest-
urbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Bjarkarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Helga Bjarndís Nönnudóttir, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla, Trygg-
ingamiðstöðin hf. og Vátryggingafélag Íslands hf.
Geirseyri I og II ásamt Þúfnaeyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð,
þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegs-
ins.
Hellisbraut 72, 380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Jón
Þór Kjartansson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna
og sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Skreiðargeymsla við Patrekshöfn, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð,
þingl. eig. Vöruafgreiðslan Patreksf. ehf., gerðarbeiðendur Byggða-
stofnun, sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vesturbyggð.
Stakkar 1, ásamt ræktun og mannvirkjum, 451 Patreksfirði, Vestur-
byggð, þingl. eig. Ólöf Matthíasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðarbeið-
endur Nesútgáfan-Prentþjónustan ehf. og Vátryggingafélag Íslands
hf.
Strandgata 4, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar
hf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
4. júní 2002.
Björn Lárusson, ftr.
TIL SÖLU
Til sölu
NLB 3650D háþrýstidæla
Ultra high pressure 2500 bar, vatnsbyssur,
slöngur o.fl. aukabúnaður, er í vagni (trailer).
Verðtilboð.
Nánari upplýsingar í síma 664 4434.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð —
áætlunarflug
02-047
Áætlunarflug Höfn, Hornafirði 2002-2003
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í rekstur á
áætlunarflugi á flugleiðinni Reykjavík —
Höfn — Reykjavík. Um er að ræða útboð á
endurgreiðslu kostnaðar að frádregnum tekjum
vegna farþegaflutninga í áætlunarflugi milli
Hafnar í Hornafirði og Reykjavíkur.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni í
Borgartúni 7, 105 Reykjavík (móttaka), frá og
með mánudeginum 27. maí. Verð útboðsgagna
er 3.000 kr.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 15:00
fimmtudaginn 27. júní nk. og verða tilboð
opnuð þar mánudaginn 1. júlí kl. 14:15.
TILKYNNINGAR
Kosningar í Svíþjóð
15. september 2002
Svíar búsettir erlendis eru á kjörskrá í tíu
ár eftir brottflutning. Hafi menn búið lengur
erlendis er nauðsynlegt að sækja um upp-
töku á kjörskrá til að geta neytt kosninga-
réttar síns; umsókn verður að hafa borist
kosningayfirvöldum eigi síðar en
16. ágúst.
Eyðublað er að finna á www.val.se,
www.rsv.se eða í Sænska sendiráðinu.
Sendiráð Svíþjóðar.
Val i Sverige
15. september 2002
Utlandssvenskar som bott i utlandet längre
än tio år måste särskilt ansöka om att upp-
tas i röstlängd för att kunna delta i valet.
Blankett finns på www.val.se eller
www.rsv.se eller kan fås på Sveriges am-
bassad. Sådan ansökan måste ha inkommit
till valmyndigheten senast den 16 augusti.
Sveriges ambassad.
Stækkun Norðuráls
á Grundartanga,
framleiðsluaukning í allt að
300.000 tonn á ári
Mat á umhverfisáhrifum — úrskurður
Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um. Fallist er á stækkun Norðuráls á Grundar-
tanga, framleiðsluaukningu í allt að 300.000
tonn á ári, eins og henni er lýst í matsskýrslu
framkvæmdaraðila.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is .
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til
3. júlí 2002.
Skipulagsstofnun.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I