Morgunblaðið - 25.07.2002, Blaðsíða 20
NEYTENDUR
20 FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
BÓNUS
Gildir frá 25.–28. júlí nú kr. áður kr. mælie.
Ferskar svínakótilettur ............................ 599 799 599 kg
Ferskt svínahakk ................................... 299 499 299 kg
Bauta hamborgarar, 4 st. m/brauði......... 195 249 49 st.
Gold kaffi, 500 g ................................... 159 179 358 kg
Goða pylsur, 30% afsláttur ..................... 559 719 559 kg
Prins póló, 30 st.................................... 999 1.395 33,30 st.
Papco dúnmjúkur wc pappír, 6 rúllur ....... 159 Nýtt 26,50 st.
Sinalco appelsín, 2 ltr ............................ 149 Nýtt 74,50 ltr
ESSÓ-stöðvarnar
Gildir til 31. júlí nú kr. áður kr. mælie.
Prins póló XXL, 56 g............................... 79 95 1.410 kg
Prins póló XXL mjólkurs., 56 g................. 79 95 1.410 kg
Caramel bar (Tunnocks), 34 g................. 49 70 1.440 kg
Emmess djæf ís..................................... 139 165 1.726 ltr
Gott og blandað hlauppoki, 160 g .......... 149 169 931 kg
Pringles Original, 200 g.......................... 219 270 1.095 kg
Pringles Sour cream, 200 g .................... 219 270 1.095 kg
Bahlsen saltkringlur, 200 g..................... 129 149 645 kg
Bahlsen saltstangir, 150 g ..................... 85 75 567 kg
Maryland kex, rauður, 150 g ................... 129 145 860 kg
Maryland kex, coconut, 150 g ................ 129 145 860 kg
11–11 búðirnar og Kjarval
Gildir 25. júlí–8. ágúst nú kr. áður kr. mælie.
Gourmet frampartasneiðar ..................... 1.053 1.316 1.053 kg
Gourmet lærissneiðar ............................ 1.379 1.724 1.379 kg
Skinkusalat........................................... 159 215 795 kg
Ali svínarif, krydduð ............................... 711 889 711 kg
Ali kótilettur BBQ kryddað og beinl. ......... 1.438 1.798 1.438 kg
Mónu bangsahlaup ............................... 189 249 756 kg
SS Grand Orange helgarsteik.................. 1.062 1.328 1.062 kg
SS koníakslegin svínasteik ..................... 1.038 1.298 1.038 kg
HAGKAUP
Gildir 25.–28. júlí nú kr. áður kr. mælie.
Rauðvínslegnar svínalærisneiðar ............. 698 998 698 kg
Ferskur maísstöngull.............................. 129 169
Úrvals gráðostasósa, 280 ml .................. 215 269 760 ltr
Úrvals hvítlaukssósa, 270 ml.................. 158 198 580 ltr
Úrvals piparsósa, 280 ml ....................... 158 198 560 ltr
Mix Exotic 0,5l....................................... 89 105 178 ltr
KRÓNAN
Gildir 25. júlí–7. ágúst nú kr. áður kr. mælie.
Lorenz Cruchip ...................................... 199 229 1.137 kg
Mexico svínakótilettur, kryddl.................. 1.063 1.418 1.063 kg
Maryland Value pack ............................. 149 179 496 kg
Ali svínakótilettur, léttreyktar................... 1.121 1.495 1.121 kg
Luxus aspas, grænn............................... 89 95 254 kg
Luxus túnfiskur í vatni ............................ 59 69 318 kg
Krónu grillborgarar m/brauði .................. 199 395 199 kg
Mónu lakkrísplötur................................. 219 249 1.152 kg
NETTÓ-verslanir
Gildir á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.
Ali léttreyktar kótelettur, úrb.................... 1.438 1.798 1.438 kg
Ísfugl kalkúnaleggir, lausfrystir ................ 589 Nýtt 589 kg
Nettó kanilsnúðar, 600 g........................ 269 299 448 kg
Ömmupitsur 600 g, 3 teg. ...................... 359 565 598 kg
Nóa hrísbitar, 400 g .............................. 369 399 922 kg
Nóa maltabitar, 400 g ........................... 369 409 922 kg
Nóa kropp, 400 g.................................. 379 419 947 kg
Mr. Lee núðlur, 85 g, 3 teg. .................... 44 47 517 kg
NÓATÚNSVERSLANIR
Gildir 25.–28. júlí nú kr. áður kr. mælie.
Mexico helgarsteik................................. 1.062 1.328 1.062 kg
Lambalæri frosið ................................... 699 1.088 699 kg
Lambahryggur ....................................... 799 1.119 799 kg
Lambasúpukjöt 1. flokkur....................... 399 584 399 kg
Ali svínahnakki úrb. Mexico-kryddaður..... 1.196 1.495 1.196 kg
Emmess skafís, dökkt súkkulaði ............. 299 489 299 ltr
Brauð dagsins....................................... 149 198 256 kg
Kötlu vöfflumix ...................................... 299 359 598 kg
SPARVERSLUN, Bæjarlind
Gildir til 29. júlí nú kr. áður mælie.
Svínakótilettur, valið úr kjötborði ............. 799 1.298 799 kg
Hunts tómatsósa, 680 g ........................ 129 154 189 kg
Wc pappír, 12 stk., ferskjulitaður ............ 659 869 55 st.
Paprika, pökkuð, bl. litir ......................... 279 477 279 kg
Iceberg salat ......................................... 98 298 98 kg
Jarðarber, 250 g box.............................. 129 189 516 kg
Pik Nik kartöflustrá, 255 g...................... 339 399 1.329 kg
UPPGRIP – Verslanir OLÍS
Júlítilboð nú kr. áður kr. mælie.
Kit Kat, 3 í pakka................................... 189 249
Prins póló XXL, blátt............................... 69 95
Strumpa ópal, allar gerðir....................... 49 70
Fanta 0,5 ltr plast.................................. 109 140 218 ltr
Svínakjöt og kalkúna-
leggir á tilboðsverði
Helgartilboð
Verðupplýsingar sendar frá verslunum
Gnoðarvogi 44, sími 588 8686
Ný stórlúða - 980 kr. kg
Silungsflök
„Grand Orange“ 890 kr. kg
Laxasneiðar 690 kr. kg
Stór humar
túnfiskur, hámeri, skötuselur
Lamba-
kjötsútsala
í Nóatúni
ÚTSALA á lambakjöti hefst í
verslunum Nóatúns í dag. Veittur
er allt að 36% afsláttur en áformað
er að selja um 100 tonn, að sögn
Sigurðar Teitssonar, framkvæmda-
stjóra matvörusviðs Kaupáss, sem
rekur Nóatúnsbúðirnar. „Við erum
með útsöluna til að rýma fyrir nýju
kjöti en verð á lambakjöti hefur
hækkað talsvert síðustu misserin.“
Kjötmeistarar Nóatúns munu
skipta og sneiða niður kjöt við-
skiptavinum að kostnaðarlausu ef
þeir óska þess. Á útsölunni er kíló-
verð á heilu lambalæri 699 krónur,
lærissneiðum 799, grillsneiðum úr
framparti 499, hryggjum 799 og
súpukjöti 499.
ÚT er kominn vetrarlisti Kays þar sem
kynntur er m.a. fatnaður, gjafavara, leik-
föng, skartgripir og rúmfatnaður, að því er
fram kemur í fréttatilkynningu frá B. Magn-
ússyni hf. Þar segir að verð hafi lækkað frá
síðasta lista vegna hagstæðara gengis krón-
unnar gagnvart breska pundinu. Verð
listans er 600 kr. og fæst hann hjá B. Magn-
ússyni.
NÝTT
Kays-vörulisti
Hvers vegna er grænt te talið mjög
hollt?
„Í grænu tei er meira magn an-
doxunarefna en í öðru tei og því er
það talið sérlega hollt, þó hefur ekk-
ert verið sannað í þeim efnum,“ segir
Laufey Steingrímsdóttir, forstöðu-
maður Manneldisráðs. „Andoxunar-
efni koma í veg fyrir að önnur efni
eins og fita oxist í líkamanum en það
ferli stuðlar að hrörnun og skemmd-
um í frumum. Sumir telja þau vera
vörn gegn krabbameini.“ Hún segir
ýmis efni hafa andoxunareiginleika,
til dæmis sum vítamín. „Ávextir og
grænmeti innihalda mikið af andox-
unarefnum og er það talið eitt af því
sem gerir þau svo holl.“
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
SPURT OG SVARAÐ
UM NEYTENDAMÁL
Ábyrgjast að
leikföng séu
laus við þalöt
Í TILEFNI af grein um skaðsemi
bindiefnanna þalata í plastleikföngum
sem birtist í blaðinu fyrir nokkru vill
i&d ehf. umboðsaðili fyrir The first
years barnavörur, koma á framfæri
að framleiðendur ábyrgist að allar
vörur frá fyrirtækinu séu lausar við
þalöt, en þar er um að ræða þroska-
leikföng og öryggisvörur fyrir börn.
REDKEN hefur
sett á markað
hárvörur í ferða-
pakkningum og
fást þær í eftir-
farandi línum: All
Soft, Active Ex-
press og Color
Extend, að því er
fram kemur í
fréttatilkynningu frá Hári ehf. sem
flytur vörurnar inn. Í hverri pakkn-
ingu eru þrjár mismunandi vörur,
m.a. sjampó og hárnæring. Vörurnar
eru seldar á hárgreiðslustofum.
NÝTT
Hárvörur í
ferðapakkn-
ingum