Morgunblaðið - 11.08.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.08.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 2002 51 Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. Mán 10.Vit 406Sýnd kl. 8. Mán kl. 8. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. FrumsýningFrumsýning Powers ýning kl. 12 á miðnæt ti Sýnd kl. 3.40. Mán kl. 6. B.i. 10Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Þegar ný ógn steðjar að mannkyninu hefst barátta upp á líf og dauða. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sexý og Single Búðu þig undir geggjaða gamanmynd í anda There´s Somet- hing About Mary! Cameron Diaz hefur aldrei verið betri. - Frumsýning Powersýning kl. 10.40 Sýnd kl. 5.20, 8 og Powersýning kl. 10.40. Mán 8 og 10.40. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sunnudag kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 410.Sunnudag kl. 2 og 6. Vit 415 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 8 og 10.Vit 417Sýnd kl. 8 og 10.40. Mán kl. 8 og 10.40. FrumsýningFrumsýning SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Sexý og Single Vinsældir eru ekki keppni... heldur stríð! Sýnd kl. 2 með ísl. tali. Mán 4 Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Þú hefur aldrei upp- lifað aðra eins mynd! Láttu ekki handtaka þig áður en þú fremur glæpinn! Glæpalaust Ísland. Frumsýning kl. 4, 7 og 10. YFIR 35.000 MANNS! YFIR 10.000 MANNS! Allra síðustu sýningar Powersýning kl. 11. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 2, 3, 5, 8, 9 og Powersýning 11. Mán 5, 8, 9 og 11. Bi14. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 10. Mán 4, 6, 8 og 10. „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl www.laugarasbio.is YFIR 35.000. MANNS! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára Sýnd kl. 4, 7 og Powersýning kl.10. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Frumsýning POWERSÝNING kl. 10. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS Þú hefur aldrei upp- lifað aðra eins mynd! Láttu ekki handtaka þig áður en þú fremur glæpinn! Glæpalaust Ísland. „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“ SV Mbl POPPHLJÓMSVEITIN Tópaz hef- ur hingað til verið skipuð þeim Ell- erti Rúnarssyni og Gunnari Inga en nu hafa þeir félagar fengið til liðs við sig söngkonuna Díönu Dúu og nýtt lag með tríóinu er farið að hljóma á öldum ljósvakans. „Bandið er búið að starfa saman í tvö og hálft ár. Við höfum verið með ýmsa aðstoðarmenn með okkur í gegnum tíðina en við Gunnar Ingi er- um svona potturinn og pannan í þessu. Samstarfið við Díönu hófst ekki alls fyrir löngu og höfum við hug á að halda því áfram,“ byrjar Ellert þegar hljómsveitin Tópaz hef- ur komið sér fyrir í húsakynnum Morgunblaðsins. Díönu Dúu kannast trúlega ein- hverjir við frá blaðsíðum glanstíma- rita en hún hefur starfað sem fyr- irsæta um alllangt skeið. „Ég hef nú líka verið að syngja mér til skemmtunar og meðal annars með hljómsveitinni Chernobyl,“ seg- ir Díana Dúa. „Ellert kom svo til mín og bauð mér að syngja þetta flotta lag og ég ákvað að slá til.“ Flotta lagið sem hér um ræðir kallast „Minningar“ og var samið af Ellerti er hann var við nám í Dan- mörku í vetur. „Ég kynntist Díönu gegnum sam- eiginlegan vin og sýndi því áhuga að láta hana hafa lag frá mér. Ég hef áð- ur samið lag sem hentar stúlkurödd betur og það var jólalag sem við gerðum sem vakti talsverða lukku,“ upplýsir Ellert. Lagið var tekið upp í byrjun júlí og var það Þorvaldur Bjarni Þorvalds- son sem sá um upptökur og útsetn- ingu. „Við erum svo bara búin að vera að æfa á fullu og ætlum svo að fara að spila,“ segir Ellert. „Við höfum hugs- að okkur að einbeita okkur að rólegri tónlist á næstunni, þá er ég að tala um órafmagnaða tónlist og þesshátt- ar. Sérstaklega til að koma laginu okkar á framfæri.“ „Það tekur alltaf tíma að byggja upp grundvöll fyrir því að leika ein- ungis eigið efni á tónleikum svo við leikum þekkta tónlist í bland við okk- ar eigin,“ segir Gunnar Ingi. „Við reynum einnig að finna stað þar sem markhópurinn heldur sig en við erum að stíla okkar lög inn á unga fólkið,“ segir Ellert. Spurður um framhaldið segir Ellert frekari útgáfu vel hugsanlega. „Það væri þó ekki fyrr en við telj- um okkur vera tilbúin og við erum búin að fylgja þessu lagi nægilega vel eftir. Þá er auðvitað bara tíminn til að fara aftur í hljóðver og taka upp meira,“ segir hann að lokum og segist hlakka mikið til hins nýkomna samstarfs við samríma undirtektir Díönu og Gunnars. Þau Ellert, Díana Dúa og Gunn- ar Ingi skipa Tópaz. birta@mbl.is Morgunblaðið/Arnaldur Minningar Tópaz BANDARÍSKA leik- konan Angeline Jol- ie, sem hefur nýlega sagt skilið við eig- inmann sinn Billy Bob Thornton, hef- ur einnig slitið tengsl við föður sinn, leikarann Jon Voight. Fram kom í sjónvarpsviðtali við Voight að dóttir hans vildi ekki leng- ur hafa samband við hann. Voight sagðist vera eyðilagður maður vegna þessa. Jolie hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún stað- festir þetta. „Ég vil ekki gera opinberar ástæður þess að samband mitt við föður minn er svona slæmt. Eftir öll þessi ár hef ég ákveðið að það sé ekki gott fyrir mig að vera í kringum föður minn, ekki síst núna þegar ég ber ábyrgð á barni mínu,“ sagði hún í yfirlýsingunni. Voight sagðist vera hryggastur yf- ir því að geta ekki hitt dótturson sinn, að því er kemur fram á fréttavef BBC. Drengurinn Maddox er ætt- leiddur frá Kamb- ódíu en ættleiðing- arferlið tók Jolie og Thornton marga mánuði. Jolie og Thornton hafa bæði hlotið Óskarsverðlaun, hún fyrir bestan leik í aukahlutverki fyrir myndina Girl, Interrupted, og hann fyrir handrit myndarinnar Sling Blade sem hann skrifaði, leikstýrði og lék aðalhlutverkið í. Talar ekki við pabba Angelina Jolie og Jon Voight á góðri stundu. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.