Morgunblaðið - 30.08.2002, Síða 37

Morgunblaðið - 30.08.2002, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 2002 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I VERKMENNTASKÓLI AUSTURLANDS Framhaldsskóla- kennari Við Verkmenntaskóla Austurlands er laus til umsóknar staða framhaldsskólakennara í bók- legum og verklegum hjúkrunargreinum sjúkraliðabrautar. Ráðið er í stöðuna frá og með 1. september 2002 og fara launakjör eftir kjarasamningi KÍ og fjármálaráðuneytis. Umsóknarestur er til 5. september 2002. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR 50 sjómílna fiskveiði- lögsagan 1. sept. 1972 Í tilefni af því að 30 ár eru liðin síðan fært var útí 50 sjómílur, standa fyrrum starfsmenn Landhelgisgæslu Íslands að samkomu í húsa- kynnum Árveitinga í Bæjarlind 4, Kópavogi, laugardaginn 31 ágúst nk. kl. 16.00. Allir núverandi og fyrrverandi starfsmenn LHG eru hvattir til að mæta. Sýndar verða gamlar myndir af átökum við útfærsluna og af störfum gæslumanna. HÚSNÆÐI ÓSKAST Sendiráð — húsnæði Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu stóra íbúð eða hæð, helst í eða nálægt mið- bænum, án húsgagna. Stærð 150—200 fm. Leigutími er að minsta kosti 3 ár. Tilboð óskast á skrifstofutíma í síma 562 9100, #284, fax 562 9123 eða netfang einarsdottirax@state.gov. KENNSLA Patricia Howard, (útskrifuð úr skóla Barböru Brennan), heldur fyrirlestur um heilun (aðg. ókeypis) föstud. 20. sept. kl. 19.00 - og heldur námskeiðið „Leið til sjálfsþekkingar" 21.-22. sept. í Farfuglaheim- ilinu, Sundlaugavegi 34. Heilunartímar 19.-25. sept. á Klapparstíg 25, 5. hæð. Sími 846 380. Kvöldskóli BHS Síðustu innritunardagar í kvöldskóla Borgar- holtskóla: Föstudaginn 30. ágúst frá kl. 17—19. laugardaginn 31. ágúst frá kl. 10—13. Eftirtaldir áfangar eru í boði fyrir almennt bók- nám og málmiðngreinar: DAN - 102 EFM -102 GRT - 103 ENS - 102 CAD -113 GRT - 203 ENS - 202 GÆV - 102 MÆM -101 ÍSL - 102 ITM - 114 ITM - 213 STÆ - 102 VFR - 102 TTÖ - 102 TÖL - 102 ITB - allir áfangar Einnig eru kenndar allar suðugreinar, s.s. MIG/MAG, TIG, log og rafsuða. Námið er ætlað málm- og véltækninemum, en einnig eru almennar greinar opnar öllum, sem vilja hefja framhaldsskólanám. Þeim, sem eru að fara í sveinspróf í málmiðngreinum, gefst hér einnig kostur á að bæta sig. Upphaf kennslu: Mánudaginn 2. september (frá kl. 18.10—22.30). Lok kennslu: Laugardaginn 7. desember. Ath.: Ofantaldir áfangar geta fallið niður, náist ekki nægur fjöldi í hópa. Innritunargjald verður kr. 14.000 og til viðbótar kr. 1.250 á bóklega einingu og kr. 2.500 á einingu í verklegum áföngum. Nánari upplýsingar á heimasíðu: www.bhs.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 3. september 2002 kl. 11:00 í skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, á eftir- farandi eignum sem hér segir: Reykir, Laugabakka, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Vilborg Valdimars- dóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands h/f. Aðalgata 11, Blönduósi, þingl. eig. Davíð Sigurðsson, gerðarbeiðandi Kreditkort h/f. Bankastræti 14, Skagaströnd, þingl. eig. Eðvarð Ingvason, gerðarbeið- andi Íslandsbanki h/f. Neðri-Þverá, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins v/ábúanda Björns Viðars Unnsteinssonar, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Skagavegur 2, Skagaströnd, 45% eignarhl., þingl. eig. Agi ehf., gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Sýslumaðurinn á Blönduósi 29. ágúst 2002. Bjarni Stefánsson, sýslum. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 3. september 2002 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Álfabyggð 4, Súðavík, þingl. eig. Halldór Rúnar Jónbjörnsson, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brekkugata 7, Þingeyri, þingl. eig. Hafliði Þór Kristjánsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Ehl. Gunnars K. Ásgeirssonar í skipinu Þokki ÍS-210, skskrnr. 6248, þingl. eig. Gunnar Kristinn Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Leifur Árna- son hdl. Fjarðargata 40, 2. h. t.v. Þingeyri, þingl. eig. Aðalsteinn Einarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hafnarstræti 20, 0101 og 0102, Ísafirði, þingl. eig. Stefán Óskarsson, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Kreditkort hf. Hafnarstræti 23, Flateyri, þingl. eig. Benedikt Gunnarsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Ker hf. Hafnarstræti 24, Þingeyri, þingl. eig. Byggingalist ehf., gerðarbeiðend- ur Bændasamtök Íslands, Húsasmiðjan hf. og Tölvulistinn ehf. Hafraholt 32, Ísafirði, þingl. eig. Hermann Alfreð Hákonarson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær. Hjallavegur 16, Flateyri, þingl. eig. Jón Þór Grímsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hlíðargata 42, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sigurðardóttir og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær. Hnífsdalsvegur 13, Ísafirði, þingl. eig. Bergvin Friðleifur Þráinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Húni ÍS-68, skskrnr. 1149, þingl. eig. Hafvör ehf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Iðnaðarhús á Sólbakka, Flateyri, þingl. eig. Mel ehf., gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Kolfinnustaðir, Ísafirði, þingl. eig. Einar Halldórsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Mánagata 2, suðurendi, ásamt tengib., Ísafirði, þingl. eig. Stefán Óskarsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Njarðarbraut 18, Súðavík, þingl. eig. Ásthildur Jónasdóttir, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Seljalandsvegur 12, Ísafirði, þingl. eig. Guðbjörg Ósk Hjartardóttir og Kristján Pálmar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær. Seljalandsvegur 85, Ísafirði, þingl. eig. Sigmundur V. Garðarsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Silfurgata 12, Ísafirði, þingl. eig. Trausti Pálsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær. Skipagata 4, Suðureyri, þingl. eig. Magnús ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Sláturhús á Þingeyrarodda, Þingeyri, þingl. eig. Byggingalist ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Prentsmiðjan Oddi hf. og Valdberg ehf. Stekkjargata 33, Ísafirði, þingl. eig. Stekkir ehf., gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Sundstræti 45, hraðfrystihús, Ísafirði, þingl. eig. Ljónið ehf., gerðar- beiðandi Ísafjarðarbær. Túngata 1, ásamt öllum tilh. rekstrartækjum, Suðureyri, þingl. eig. Timbur og íshús ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Túngata 4, Flateyri, þingl. eig. Leikfélag Flateyrar, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Vátryggingafélag Íslands hf. Urðarvegur 24, Ísafirði, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir og Eiríkur Brynjólfur Böðvarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafjarðar- bær, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Saltkaup hf. Vífilsmýrar l og ll, Mosvallahreppi, Ísafjarðarbæ, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Lánasjóður landbúnaðarins. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 29. ágúst 2002. TILKYNNINGAR     Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 31. ágúst. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 861 4950. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20.00: Bæn og lof- gjörð í umsjón Elsabetar Daníels- dóttur og Miriam Óskarsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir.Laugard 31. ágúst Þríhyrn- ingur. Fáfarið en skemmtilegt útsýnisfjall milli Rangárvalla og Fljótshlíðar (678 m y.s.), um 4 klst. ganga. Fararstjóri Gunnar Sæmundsson. Brottför frá BSÍ kl. 9.00 með viðkomu í Mörkinni 6. Þátttökugjald kr. 3.500/3.900. Sunnudagur 1. september. A. Síldarmannagötur. Gengið frá Botnsdal í Hvalfirði yfir Botnsheiði að Fitjum í Skorradal. Um 41/2 klst. ganga. B. Berjaferð í Skorradal. Brottför í báðar ferðir kl. 10.30 frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6. Þátttökugjald kr. 2.300/2.500. Sjá nánar á www.fi.is og texta- varp Ruv bls. 619. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.