Morgunblaðið - 30.08.2002, Page 48

Morgunblaðið - 30.08.2002, Page 48
48 FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 426 Sýnd kl. 5.45, 8, 9.15, 10.20 og 11.30. B.i. 12 ára. Vit 427 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Vit 398 Sýnd kl. 3, 3.55, 5 og 7. Íslenskt tal. Vit 429 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Líf þitt mun aldrei verða eins! Mel Gibson og Joaquin Phoenix í magnaðri spennumynd eftir M. Night Shyamalan, höfund og leikstjóra Sixth Sense. Frábær teiknimynd frá WaltDisney fyrir alla fjölskylduna um brjáluðu geimveruna Stitchsem kemur til jarðar og eignast fjölskyldu. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða.  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10. B. i. 16.  DV  SG. DV  HL. MBL Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is 27 þúsund áhorfendur ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is  SV Mbl Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kínverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn.  SK Radíó X  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ben affleck Morgan Freeman Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8. FRUMSÝNING M E L G I B S O N Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10 Enskt tal. Sjáið myndina í frábæru nýju hljóðkerfi Háskólabíós Það er einn í hverri fjölskyldu! Frábær teiknimynd frá WaltDisney fyrir alla fjölskylduna um brjáluðu geimveruna Stitchsem kemur til jarðar og eignast fjölskyldu. FRUMSÝNING Líf þitt mun aldrei verða eins! Mel Gibson og Joaquin Phoenix í magnaðri spennumynd eftir M. Night Shyamalan, höfund og leikstjóra Sixth Sense. GRAHAM Coxton, einn fjórmenn- inganna í hljómsveitinni Blur, er að sögn bresku götupressunnar farinn í fýlu og hættur í hljómsveitinni. Í meintu hatrömmu orðaskaki Coxon og Damons Albarns á sá síðarnefndi að hafa sagt að Coxon þyrfti meira á Blur að halda en að Blur þarfnaðist hans. Sé orðrómurinn sannur er þetta ekki í fyrsta sinn sem félagarnir munnhöggvast en í þetta sinn virðist mælirinn hafa fyllst hjá Coxon. Undarlegt þykir þó að þessi rimma skuli koma upp núna þar sem allir liðsmenn Blur hafa verið í fríi frá hljómsveitinni að undanförnu til að sinna eigin tónlistarferli. Til stóð að gefa út nýtt efni með Blur í jan- úar á næsta ári, sem sveitin hefur unnið að undanfarið með Fatboy Slim, en víst er að stórt spurninga- merki hangir nú yfir öllum áformum hljómsveitarinnar í framtíðinni. Síðla gærdags sendi Coxon hins- vegar frá sér fréttatilkynningu þar sem hann ber til baka allar fregnir um brotthvarf sitt: „Það eru bara þessar blessaðar þrjár dömur þarna á Daily Mirror sem eru að slúðra enn eina ferðina (en þar á hann við umsjónarmenn slúðursíðu blaðs- ins).“ En Coxon neitar hinsvegar ekki að þeir Albarn hafi rifist. „Við Damon Albarn höfum þekkst síðan ég var 12 ára og við höfum alltaf sæst mjög fljótlega eftir öll okkar rifrildi. Í alvöru; ég er ennþá í Blur og nýt þess nú að búa til nýja plötu með þeim.“ Framtíð Blur er þokukennd Blur-liðar ekki á eitt sáttir. Coxon er annar frá hægri. Coxon er í fýlu HLJÓMSVEITIN Pulp ætlar að hætta eftir 20 ára starf til þess að söngvarinn og Íslandsvinurinn Jarvis Cocker geti látið drauma sína rætast og gerst kvikmynda- leikstjóri. Hljómsveitin, sem er frá Sheffield á Englandi, ákvað að hætta í tónlistarbransanum eftir að hafa mistekist að landa nýjum plötusamningi, en núverandi samn- ingur við Universal/Island rennur út í haust. Pulp-aðdáendum ætti að vera það ofurlítil huggun að Jarvis er að undirbúa útkomu nýrrar safnplötu með helstu lögum sveitarinnar og er hugsanlegt að tvö ný lög verði þar á meðal. Eftir þetta er líklegt að söngvarinn leggjalangi færi sig alfarið yfir í annan geira skemmt- anaiðnaðarins, kvikmyndir. „Þau eru orðin þreytt á popp- bransanum og hver láir þeim það? Þau eru búin að fá nóg. Jarvis vildi hvort sem er aldrei verða popp- stjarna. Hann ætlar að verða kvik- myndaleikstjóri. Það er það sem hann dreymir um,“ sagði vinur hljómsveitarinnar. Umboðsmaður Pulp, Geoff Trav- is, neitaði því að hljómsveitin væri endanlega að hætta. Hann benti á að hún ætti a.m.k. eftir að leika á stórum tónleikum í Sheffield síðar á árinu. Nýi safndiskurinn verður einnig mynddiskur með myndböndum og viðtölum. Pulp var stofnuð 1980 en félagarnir áttu ekki lag á topp tíu- listanum í Bretlandi fyrr en 15 ár- um síðar, en árið 1995 náðu þau fyrir alvöru eyrum almennings með laginu „Common People“. Pulp legg- ur upp laupana Jarvis Cocker reiknar út hvort það borgi sig ekki örugglega að vera kvikmyndaleikstjóri. TENGLAR ..................................................... www.pulponline.com Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.