Morgunblaðið - 04.09.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 2002 9 ÍSLENDINGAR lesa meira af fræðibókum, ævisögum, ljóðabókum og skáldsögum en fyrir fimm árum að því er kemur fram í könnun Gallup. Rúmlega 69% aðspurðra höfðu lesið skáldsögu síðustu tólf mánuðina, 61% hafði lesið fræðibækur, rúm 42% ævi- sögur og tæp 35% ljóðabækur. Mikill munur er á lestrarvenjum kynjanna þar sem konur lesa meira en karlar í öllum þeim bókaflokkum sem spurt var um. Helstu breytingar á lestrarmynstri kynjanna frá 1997 eru þær að þá lásu konur meira en karlar í öllum bókaflokkum nema fræðibókumen þær lásu kynin jafn- mikið. Íslendingar lesa meira en áður Frumsýning í september: Spennandi sýningar þar sem söngvarar og dansarar skemmta gestum ! Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00.- Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is Laugardagur 7. september: ...framundan RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Lau. 7. sept. Pacha FUTURA I. Fös. 13. sept. Stórdansleikur, Sálin. Fös. 20. sept. Golfsamband Íslands & Bylgjan. Fös. 27. sept. Geir Ólafsson og bigband Fim 3. okt. Konukvöld, Létt FM 96.7. Lau. 5. okt. KSÍ lokahóf - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Sun. 6. okt. Jazzhátíð Reykjavíkur. Fim 10. okt. Októberfest. Fös. 11. okt. Októberfest. Lau. 12. okt. Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 18. okt. Pacha FUTURA II. Lau. 19. okt. Viva Latino. Fös. 25. okt. Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 8. nóv. Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 9. nóv. 80 ára afmæli Fáks og og uppskeruhátíð hestamanna. Sun. 10. nóv. Íslandsmeistaramótið í vaxtarækt. Fös. 15. nóv. Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fim. 21. nóv. Herra Ísland. Fös. 22. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 23. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 29. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 30. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 7. des. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 13. des. Jólahlaðborð - ELVIS the King. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 14. des. Jólahlaðborð - ELVIS the King. Spútnik leikur fyrir dansi. Frábær sýning, sem slegið hefur rækilega í gegn! Miðaverð: 6,400 kr. fyrir sýningu og kvöldverð . 2,500 kr. fyrir sýningu. Húsið opnar klukkan 19:00 fyrir matargesti. Sýningin hefst kl. 22:00 Sýningar til jóla: 12. október, 3ja rétta kvöldverður 19. október, 3ja rétta kvöldverður 25. október, 3ja rétta kvöldverður 8. nóvember, 3ja rétta kvöldverður 15. nóvember, 3ja rétta kvöldverður 22. nóvember, jólahlaðborð 23. nóvember, jólahlaðborð 29. nóvember, jólahlaðborð 30. nóvember, jólahlaðborð 7. desember, jólahlaðborð PACHA FUTURA I. Kynnir kvöldsins verður Sveinn Waage. Plötusnúðarnir Dj Daniel Davoli (Ítalíu) og Dj Wally Lopez (Spánn) koma til landsins og þeyta skífum. Ný sending Sportlegar buxnadragtir, bolir og peysur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Símar 561 1525 og 898 3536. Upplýsingar og innritun kl. 16-21 alla daga. Málað með olíu, vatnslitum og akrýl. Teiknun. Byrjendahópur — Framhaldshópur — Fámennir hópar. Til sölu ítölsk borðstofuhúsgögn Borð stærð 160x120 með sex stólum - Skápur 270x53, hæð 1m. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 862 0557 Flott — Nýtt Bolir, peysur st. 36—56                Í VETUR verða nokkrir prestar inn- an þjóðkirkjunnar í leyfi og í tveimur tilvikum verða guðfræðingar vígðir til afleysingaþjónustu, að því er fram kemur á vefnum kirkjan.is. Séra Sigrún Óskarsdóttir gegnir stöðu sóknarprests í Árbæjarpresta- kalli í námsleyfi sr. Þórs Hauksson- ar. Sr. Óskar Ingi Óskarsson, sókn- arprestur í Búðardal, mun leysa hana af sem prestur í sama presta- kalli. Sr. Skírnir Garðarsson, sem verið hefur prestur í Noregi í tvo áratugi, leysir Óskar af og hverfur aftur til þjónustu í Noregi. Sr. Bára Friðriksdóttir, sem verið hefur prestur í Vestmannaeyjum, sagði embætti sínu lausu. Hún mun í vetur leysa af sr. Jón Ragnarsson, sóknarprest í Hveragerðispresta- kalli, í námsleyfi hans. Í námsleyfi sr. Ágústs Einarsson- ar, prests í Seljaprestakalli, gegnir sr. Bolli Pétur Bollason stöðu prests. Sr. Þórhallur Heimisson gegnir stöðu sóknarprests í Hafnarfjarðar- prestakalli næsta vetur í námsleyfi sr. Gunnþórs Ingasonar. Sr. Þórhild- ur Ólafs leysir Þórhall af á sama tíma, en hún hefur verið safnaðar- ráðinn prestur við sömu sókn. Helga Helena Sturlaugsdóttir guðfræðingur verður vígð til afleys- ingaþjónustu í Setbergsprestakalli í Grundarfirði en sóknarprestur þar, sr. Karl V. Matthíasson, verður í leyfi í ár. Fjölnir Ásbjörnsson guð- fræðingur verður vígður til afleys- ingaþjónustu í Sauðárkrókspresta- kalli, en sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur verður í fæðingaror- lofi. Þá mun sr. Sigurður Arnarson, sem verið hefur í námsleyfi í Banda- ríkjunum, gegna afleysingaþjónustu í London næsta vetur í námsleyfi sr. Jóns A. Baldvinssonar. Sr. Bjarni Þór Bjarnason leysir Sigurð af. Tveir guð- fræðingar vígðir til afleysinga DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Þorgerði Erlendsdóttur til þess að vera héraðsdómari frá og með 1. septem- ber. Þorgerður mun starfa við Héraðsdóm Reykjavíkur til áramóta en frá 1. janúar 2003 við Héraðdsóm Aust- urlands. Var Þor- gerður valin úr hópi fjögurra um- sækjenda um stöðu héraðsdómara við dómstólinn. Þorgerður er fædd árið 1954 í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MH 1974 og lagaprófi frá Háskóla Íslands 1979. Hún lauk meistara- prófi í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2000. Hún hefur verið settur héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjaness, Suðurlands, Vestfjarða, Vesturlands og Reykjavíkur. Skipuð héraðsdómari Þorgerður Erlendsdóttir ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.