Morgunblaðið - 04.09.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.09.2002, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ BLAÐAMAÐUR Morgunblaðsins átti nýlega leið um Vínarborg og varð þar vitni að því hve aðdáun heimsins á „henni Björk okkar“ nær langt. Á þessum sígarettusjálfsala, sem stendur við sporvagnsstoppistöð í jaðri miðborgarinnar (í nágrenni við hið svonefnda Hundertwasser- hús, sem er mikill segull á ferða- menn) hefur einhver knár Vínarbúi fengið útrás fyrir þörfina að tjá að- dáun sína á poppgyðjunni íslenzku. Honum hefur reyndar greinilega ekki nægt að merkja sígar- ettusjálfsalann svo smekklega, heldur hefur ómáluð hliðin á þess- um læsta kassa (sem má ímynda sér að sé hirzla fyrir salt í til dreifingar á gangstéttar að vetri) verið Bjark- araðdáandanum of mikil freisting. Ekki varð blaðamaður var við fleiri staði í borginni svo vel merkta söngkonunni snjöllu, enda sté hann upp í svorvagn eftir að hafa smellt af þessum myndum. En hver veit nema aðdáandinn sé enn að, og hið fagra nafn Bjarkar hafi t.d. birzt utan á Vínaróperunni? Eða verið smurt yfir húddið á BMW-inum hans Jörgs Haiders? Morgunblaðið/Auðunn Björk dáð í Vínarborg RÚSSNESKIR geimferðastarfs- menn hafa hætt við áætlaða geim- ferð popparans Lance Bass úr bandarísku drengjasveitinni N*Sync í Alþjóðlegu geimstöðina, ISS. Ástæðan er sú að stjarnan hef- ur ekki enn greitt umsamda greiðslu fyrir ferðina, að sögn rússnesku fréttastofunnar Itar-Tass. Mikill hringlandaháttur hefur verið á þessu máli að undanförnu, Bass er inni, úti, inni, úti o.s.frv. Alltént verður hann pikkfastur á jörðu niðri nú, þangað til annað kemur í ljós. Rússar hætta við ferð poppstjörnu í geiminn Lance fer hvergi Reuters „Því miður Bass!“ Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. Kynþokkafyllsti spæjari allra tíma er mættur aftur! Fyndari en nokkru sinni fyrr Sýnd kl. 10. B. i. 14. Framleiðandi Tom Hanks Sýnd kl. 8. 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 7. miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Síðas ta sý ning Síðas ta sý ning                                   Frums. lau. 7/9 uppselt þri. 10/9 örfá sæti laus mið. 11/9 örfá sæti laus fim. 12/9 örfá sæti laus fös. 13/9 örfá sæti laus fim. 19/9 laus sæti Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  Leikfélag framhalds- skólanna kynnir: Sýnd kl. 8 og 10.15. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Sýnd kl. 8 og 10. Yfir 25.000 MANNS „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 14. Sýnd kl. 4, 4.30, 5.30 og 6.30. 5.30, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8. B.i. 10 ára  Radíó X Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 4 og 6 með ensku tali. Yfir 15.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2  HL Mbl       *  , &" & , $" $= /, % & %, 3 $= *    ,  =/&    1    >  ?  "   !@"  -  " $3!$=        , ,  ! . $&!$=        Fös. 6. sept. - Frums. - UPPSELT Sun. 8. sept. - 2. sýn. - UPPSELT Mið. 11. sept. - 3. sýn. - UPPSELT Fim. 12. sept. - 4. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 13. sept. - 5. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 19. sept. - 6. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 20. sept. - 7. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 27. sept. - 8. sýn. - NOKKUR SÆTI Lau. 28. sept. - 9. sýn. - NOKKUR SÆTI Sýningar hefjast kl. 20 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin Stóra svið MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 8. sept kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust HÁRIÐ OKKAR - LEIKFÉLAG SÓLHEIMA Gestasýning Lau 7.sept kl 14:00 STÓRTÓNLEIKAR EYJÓLFS KRISTJÁNSSONAR Lau 7. sept kl 20:00 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 7. sept kl. 18:30 í Frumuleikhúsinu, Keflavík GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 14. sept kl. 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 6. sept kl 20 Leikferð Nýja sviðið Litla svið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.