Morgunblaðið - 04.09.2002, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.09.2002, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Verkfræðingur óskast Lítil verfræðistofa óskar eftir ungum bygginga- verkfræðingi til samstarfs og sameignar. Áhugasamir sendi inn svar á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Verkfræði — 12690.“ Starfsfólk óskast Veitingastaður/bar í Smáralind óskar eftir starfsfólki í þjónustustörf. Góð þjónunstulund og samviskusemi er nauðsynleg. Umsækjandi skal ekki vera yngri en 20 ára. Ef þú ert áhugasamur/söm og reyklaus, þá er hér um að ræða skemmtilegt starf með góðu og metnaðarfullu starfsfólki. Nánari upplýsing- ar veita Júlía og Elvar í síma 577 7077. Framkvæmdastjóri Líknarfélag í Reykjavík óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í hlutastarf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaðsins fyrir 10. september 2002 merkt: „Þjónustu- lund — 12694“ eða box@mbl.is . Leikskólarnir Skerja- kot og Vinagerði sem eru einkareknir leikskólar, vantar leikskóla- kennara og/eða fólk með aðra uppeldismennt- un, reynslu eða áhuga á að vinna með börnum. Um er að ræða 50% og 100% stöður á báðum leikskólunum. Allar upplýsingar fást hjá leikskólastjórum: Þóra í Skerjakoti í síma 551 8088 og Díana í Vinagerði í síma 553 8085. Bakarí á höfuðborgar- svæðinu Óskum að ráða bakara/verkstjóra til starfa. Verklýsing: Þarf að hafa umsjón með daglegri framleiðslu, útkeyrslu og eftirliti með útsölustöðum. Hæfniskröfur: Próf í bakaraiðn. Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Góð tök á mannlegum samskiptum. Góða skipulagshæfni. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box✠ mbl.is, merktar: „Bakarí — 12689“, fyrir 10. september. Sjúkrahúsið og heilsugæslu- stöðin á Akranesi Skurðhjúkrunar- fræðingar athugið Laus staða á skurðdeild Sjúkrahúss Akraness, frá 15. september nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Fáist ekki skurðhjúkrunarfræðingur, kemur til greina að ráða hjúkrunarfræðing með starfs- reynslu. Upplýsingar gefur Ólafía Sigurðardóttir, deildarstjóri, í síma 430 6155. Svæfingahjúkrunar- fræðingar athugið Laus staða á svæfingadeild Sjúkrahúss Akra- ness. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fáist ekki svæfingahjúkrunarfræðingur, kemur til greina að ráða hjúkrunarfræðing með starfs- reynslu. Upplýsingar gefur Guðrún Margrét Halldórs- dóttir, deildarstjóri, í síma 430 6188. Á skurðdeild S.A. eru framkvæmdar um 2000 aðgerðir árlega. Ný og glæsileg skurðdeild var tekin í notkun 30. septem- ber 2000. Upplýsingar um stöðurnar gefur Steinunn Sig- urðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 430 6000. Frekari upplýsingar um sjúkrahúsið má finna á www.sha.is. Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkra- svið og heilsugæslusvið. Á sjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkra- hús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn árið um kring. Sjúkrahúsið veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkra- húsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild og á vel búnum stoðdeildum, þar sem höfuð- áhersla er lögð á þjónustu við íbúa Vestur- og Suðvesturlands. Jafnframt er lögð áhersla á þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins. Á heilsugæslusviði er veitt almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluumdæmi Akraness með forystuhlutverk varðandi al- menna heilsuvernd og forvarnarstarf. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands og aðrar mennta- stofnanir. Starfsmenn stofnunarinnar eru um 240 talsins. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Laugavegur Til leigu mjög gott ca 133 fm verslunarhúsnæði á götuhæð við Laugaveg, neðan Frakkastígs. Stórir gluggar. Upplýsingar í síma 567 0179 á kvöldin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Vellíðan á vinnustað Morgunverðarfundur 6. sept. kl. 8:30 til 10:00 á Grand Hótel, Hvammi. ■ Heilbrigðis- og öryggisstjórnun á Íslandi - Lovísa Ólafsdóttir, Solarplexus. ■ Hönnun nútímalegs vinnuumhverfis - Tone Petrelius, TCO Development, Svíþjóð. ■ Reynsla Marels - Ylfa E. Jakobsd., Marel. ■ Reynsla fjármálaráðuneytisins - Haraldur Sverrisson, fjármálaráðuneytinu. Verð kr. 2.000 fyrir félagsmenn, 4.000 fyrir aðra. Skráning á www.stjornvisi.is og í síma 533 5666. HÚSNÆÐI Í BOÐI Vesturbær — til leigu 3ja herb. 86 fm íbúð í lyftublokk við Grandaveg. Þvottaherb. í íbúðinni. Laus strax. Allar nánari uppl. beggasig@fastmark.is. Vesturgata — Reykjavík Falleg og rúmgóð 4ra herb. íbúð á Vesturgötu v/Ánanaust til leigu. Útsýni til sjávar og Snæ- fellsjökuls. Parket á gólfum. Gott skápapláss. Þvottavél í íbúð. Leiga 80—90 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 565 2823 eða 864 5866. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h. mánudaginn 9. september 2002 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: 127.000 fm. land Patrekshafnar, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Aðalstræti 6, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Björn Jóhanns- son þb., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Spari- sjóður Vestfirð., Patreksf. Aðalstræti 85, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurósk Eyland Jónsdóttir og Gísli Þórir Victorsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirð., Patreksf. Arnarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vest- urbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Áhaldahús við Vindhól, Mýrum, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Balar 23, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Halldór Gunnars- son og Karólína Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Fróði hf. Bjarkargata 5, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð , þingl. eig. Örlygur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirð., Patreksf. Bjarkarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helga Bjarndís Nönnudóttir, gerðarbeiðendur Ríkisfjárhirsla, Trygg- ingamiðstöðin hf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Dalbraut 15, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Agnar Már Há- varðsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vesturbyggð. Dalbraut 22, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Eiríkur Þórðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf. og Lífeyr- issjóðir Bankastræti 7. Fiskverkunarhús v. Patrekshöfn, syðri endi (360 fm hús auk tveggja skúrbygginga 150 fm og 75 fm), ásamt öllum tilheyrandi rekstrartækj- um, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturljós ehf og Fagri- múli ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, sýslumaðurinn á Patreks- firði og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Gilsbakki 2, 0202, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Gilsbakki 4, 0102 , 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hellisbraut 32, 380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Stefán Magnússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Vest- firðinga og Sparisjóður vélstjóra. Hjallar 10, 0201, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Árni G. Frederiksen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Jörðin Vatneyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Jörundur BA 40, sknr. 2375, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild- um, þingl. eig. Gunnar Karl Garðarsson, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn á Patreksfirði. Langahlíð 5, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðrún Kristjáns- dóttir og Guðmundur Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Laxeldisstöð í landi Sveinseyrar, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Fiskeldis- stöðin Bleikjan ehf., gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Patreksfirði og Tálknafjarðarhreppur. Miðtún 3A (skrifstofa), 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur. Miðtún 3B (Móberg), 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálkna- fjarðar hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur. Mikladalsvegur 2, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, eignarhluti Jóhanns Sigurjónssonar, þingl. eig. Jóhann Sigurjónsson, Bjargmundur Sigurjónsson, Álfdís Inga Sigurjónsdóttir og Rósa Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Móatún 25, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Egill Sigurðsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Sparisjóður Vestfirðinga. Mýrar 13, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Arnbjörg Guð- laugsdóttir db., gerðarbeiðandi Vesturbyggð. Mýrar 9, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigríður Erlings- dóttir og Páll Líndal Jensson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sigurbjörg Þorsteins BA 65 (1100), ásamt rekstrartækjum og veiði- heimildum, þingl. eig. Jón Páll Jakobsson og Jakob Kristinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Stakkar 1, ásamt ræktun og mannvirkjum, 451 Patreksfirði, Vestur- byggð, þingl. eig. Ólöf Matthíasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðarbeið- endur Ker hf., Nesútgáfan-Prentþjónustan ehf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Stekkar 7, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddur Guð- mundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting- arbankinn hf., Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Strandgata 27, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur. Strandgata 3, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur. Strandgata 4, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðendur Kraftvélar ehf. og Vátryggingafél. Íslands hf. Strandgata 50, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur. Sveinn Sveinsson BA 325, sknr. 1547, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Fagrimúli ehf., gerðarbeiðandi Hafnasjóð- ur Vesturbyggðar. Tryggvi Valdimar BA 61, sknr. 7355, ásamt rekstrartækjum og veiði- heimildum, þingl. eig. Björg og Jóhann ehf. þb., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Urðargata 2, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erla Hafliða- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Urðargata 6, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ingimundur Óðinn Sverrisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Verbúðarbygging í landi Patrekshafnar, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegs- ins. Ægisholt í Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vest- urbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 16. ágúst 2002. Björn Lárusson, ftr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.