Morgunblaðið - 04.09.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.09.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 2002 47 THOM Yorke og félagar í Radiohead eru komnir til Englaborgarinnar L.A. og eru byrjaðir að taka upp næstu plötu sína, sem áætluð er til útgáfu í mars á næsta ári. Sem fyrr er það Nigel Godrich sem snýr tökkum en þetta verður sjötta hljóð- versskífa sveitarinnar. Eins og kunnugt er kynntu þeir félagar glás af nýjum lögum á tón- leikum á Spáni og í Portúgal fyrir stuttu og eru þeir nú að velja fýsi- leg lög úr þeim bunk- anum. Ekki er ætlunin að liggja neitt yfir upp- tökunum en þeim lýkur eftir tæpar tvær vikur. Radiohead í góðum gír. Ný Radiohead-plata á næsta ári Upptökur hafnar LEIKSTJÓRI Guns of Navarone og hvorki fleiri né færri en níu Charles Bronson- mynda, J. Lee Thompson, er látinn, 88 að aldri. Ferill hans var glæstastur á 7. áratug síðustu aldar er hann leikstýrði nokkrum af helstu stjörnum Hollywood í misjafnlega frægum myndum, þeirra frægust er Cape Fear með Gregory Peck og Robert Mitch- um, mynd sem Martin Scorsese síðar end- urgerði. Bróðurpart ferils síns vann Thompson þó við gerð minni mynda, mynda sem stundum hafa verið flokkaðar sem B-myndir. Frægt var náið sam- starf hans við einn allra nafntogaðasta leikara slíkra mynda, Charles Bronson, en Thompson stýrði honum í alls níu myndum, þ.á m. Murphy’s Law, Death Wish IV og St. Ives. Thompson leik- stýrði yfir 50 myndum á ferlinum, þeirri fyrstu, Murder Without Crime, árið 1950 og sú síðasta reyndist Kinjinte sem kom út 1989. Thompson skilur eftir sig eiginkonu til fjörutíu ára, dóttur og eitt barnabarn. Leikstjóri Bronsons allur Thompson Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára The Sweetest Thing Sexý og Single „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 25.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t l i lif Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45. mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 6. með ísl. tali.  Radíó X Yfir 15.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is  HL Mbl www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 25.000 MANNS  Radíó X Yfir 15.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is  HL Mbl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.