Morgunblaðið - 01.10.2002, Síða 7
15.00 -17.00
Fagsýningin veitir fulltrúum atvinnulífsins einstakt tækifæri til að kynna sér
nýjungar og þjónustu á sviði hugbúnaðar, fjarskipta, hátækni og
þekkingarþróunar. Allir gestir fagsýningar fá afhent strikamerkt nafnspjald
og nýjasta eintak af Tölvuheimi.
AGORA – fagsýning þekkingariðnaðarins
Laugardalshöll
10.–12. október 2002
AGORA sýningin skiptir um ham á laugardeginum 12. október þegar fyrirtæki sýningarinnar
kynna vörur og þjónustu er snýr að heimilunum og almennum neytendum. Þarna gefst einstakt
tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og lausnir sem kunna að skipta þig máli í framtíðinni.
AGORA ráðstefna um rafræn viðskipti (E-Commerce) og UT- fjárfestingar (IT-Spending) á Grand
Hótel, fimmtudaginn 10. október, kl. 13.00. Aðalfyrirlesarar eru Per Andersen, framkvæmdastjóri
IDC og Charlotte Bronér, yfirmaður IBM E-Commerce Nordic, sjá nánar á www.agora.is
AGORA fyrir alla, laugardaginn
12. október
AGORA ráðstefna
1. okt.– 9. okt. 1500 kr.
skráð á staðnum 10.–11. okt. 2100 kr.
Opin öllum laugardaginn 12. okt 800 kr.
Ef skráning á agora.is berst
AGORA fyrir atvinnulífið – fagsýning
10. og 11. október
AGORA
verðlaun
in veitt á
hátíðark
völdverð
i AGORA
Taktu þá
tt í netk
osningu
á mbl.is
Úrslit ve
rða kynn
t á
hátíðark
völdverð
i AGORA
,
sjá nána
r á www
.agora.i
s
Dagskrá AGORA
Opin öllum
F
t
o
n
/
S
Œ
A
F
I
0
0
5
4
7
4