Morgunblaðið - 01.10.2002, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 01.10.2002, Qupperneq 21
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2002 21 Vélskömmtun lyfja gæti hentað þér Vélskömmtun lyfja er þjónusta sem hentar þeim vel sem taka inn lyf að staðaldri. Vélskömmtun felur í sér verulega hagræðingu fyrir notandann auk þess sem hún eykur öryggi við lyfjainntöku til muna og tryggir árangursríkari lyfjameðferð. Nánari upplýsingar í næstu verslun Lyfju. Tekur þú fleiri en eitt lyf? Þú finnur verslanir Lyfju á eftirtöldum stöðum: Lágmúla, s. 533 2300 • Laugavegi, s. 552 4045 • Smáralind, s. 530 5800 Smáratorgi, s. 564 5600 • Kringlunni, s. 568 1600 • Spönginni, s. 577 3500 Garðatorgi, s. 565 1321 • Setbergi, s. 555 2306 Opið alla daga vikunnar kl. 8-24 í Lyfju Lágmúla og Lyfju Smáratorgi Lyfjataka á réttum tíma dags Aukið öryggi við inntöku Árangursríkari lyfjameðferð Handhægar pakkningar B ú s e t i h s f . S k e i f u n n i 1 9 s í m i 5 2 0 - 5 7 8 8 w w w . b u s e t i . i s Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði! umsóknarfrestur til og með 8. október Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið virka daga frá 8:30 til 16:00. Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila: síðustu skattskýrslu og launaseðlum síðustu sex mánaða. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 9. október kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19. Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína að öðrum kosti gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns. 2ja herb. Laugavegur 135-137, Rvk 51/52m2 íbúð 202, 301, 302 Alm.lán Búsetur.: kr. 1.133.272/1. 159.937 Búsetugj.: kr. 48.437/49.532 Lausar í nóv/des 2002 Íbúð með almennum lánum veitir rétt til vaxtabóta. Íbúð með leiguíbúðalánum veitir rétt til húsaleigubóta. 3ja herb. Kristnibraut 65 og 67, Rvk 91m2 íbúð 301 og 306 Alm.lán Búsetur.: frá kr.1.844.905 til 1.853.219 Búsetugjald kr. 78.234 65-301 laus 5. nóv. að ósk seljanda 67-306 laus strax að ósk seljanda N Ý T T H Ú S Kristnibraut 61-63, Reykjavík Sex 3ja herb. og níu 4ra herb. íbúðir eftir 87-91m2 og 98-109m2 Almenn lán Búseturéttur kr. 1.721.008- 1.793.865 og 1.935.642-2.146.427 Búsetugjald kr. 74.693-77.856 og 84.009-92.897 Afhending 16. maí 2003 Umsóknarfrestur til og með 15. október Úthlutun 16. október 4ra herb. Kristnibraut 67, Rvk 110m2 íbúð 204 Alm.lán Búsetur.: frá kr. 2.248.096 til 2.258.227 Búsetugjald kr. 94.902 Laus strax að ósk seljanda Frostafold 20, Rvk 78m2 íbúð 805 Leiguíb.lán Búseturéttur kr. 1.792.026 Búsetugjald kr. 43.938 Laus 20. janúar að ósk seljanda N Ý T T H Ú S Þverholt 13-15, Mosfellsbæ Átta 2ja herb. 54-83m2, átta 3ja herb. 82-90,3m2 og þrjár 4ra herb. 100 -119m2. Almenn lán. Afhending 4. apríl 2003 Búseturéttur kr. 1.137.711-1.568.664, 1.561.456-1.745.068 og 1.838.935-2.112.038 Búsetugjald kr. 56.997-77.874, 77.526-86.420 og 90.967-104.197 Umsóknarfrestur til og með 15. október Úthlutun 16. október FJÓRAR auglýs- ingastofur, ABX aug- lýsingastofa, Hvíta húsið, Gott fólk- McCann Erickson og Nonni og Manni, eru þessa dagana að und- irbúa kynningu á þjónustu sinni með það að markmiði að ná til sín einum stærsta auglýsanda á mark- aðnum, Símanum. Heiðrún Jónsdóttir, forstöðumaður upp- lýsinga- og kynning- armála hjá Símanum, segir að um sé að ræða eins konar „fegurð- arsamkeppni“ þar sem stofurnar keppi um athygli Símans og þau viðskipti sem henni fylgir. „Nýr forstjóri Símans er eðli málsins samkvæmt að skoða allar leiðir til aukinnar hagræðingar innan félagsins og er þetta hluti af þeirri vinnu,“ sagði Heiðrún. Hún segir að undanfarin misseri hafi Síminn verið með stærri fyr- irtækjum á íslenska auglýs- ingamarkaðnum, enda er velta fyr- irtækisins um 18 milljarðar króna á ári. „Það skiptir Símann miklu máli að fjármunum sé vel varið. Auk þess að líta til hagkvæmni við ákvörðun verður litið til faglegra vinnubragða, nýrra hugmynda o.fl.“ Kemur til greina að semja við fleiri en eina stofu Heiðrún segir að allar stofurnar fjórar eigi jafna möguleika, þar á meðal núverandi auglýsingastofa Símans, Nonni og Manni, sem sér nú fram á að geta misst sinn stærsta viðskiptavin ef Símanum líst betur á einhvern samkeppn- isaðilanna. Að sögn Heiðrúnar kemur til greina að semja við fleiri en eina stofu, ef slíkt þætti koma best út. Stofurnar munu kynna hug- myndir sínar fyrir Símanum á næstu dögum og í kjölfarið kemur í ljós hver þeirra hlýtur hið eft- irsótta hnoss. Fjórar auglýs- ingastofur keppa um hylli Símans Morgunblaðið/Jim Smart Landssími Íslands hf. stendur fyrir einskonar „fegurðarsamkeppni“ meðal auglýsingastofa. alltaf á sunnudögumFERÐALÖG

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.