Morgunblaðið - 01.10.2002, Síða 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Spegillinn. (Endurtekið frá mánu-
degi).
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hans Markús Haf-
steinsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Sumarsaga barnanna, Pétur sjómaður
eftir Peter Freuchen. Sverrir Haraldsson
þýddi. Árni Árnason les lokalestur. (16)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Íslensk tónlist. Hamrahlíðakórinn
syngur íslensk þjóðlög; Þorgerður Ingólfs-
dóttir stjórnar. Tónlist eftir Jórunni Viðar.
Valgerður Andrésdóttir, Laufey Sigurð-
ardóttir og Selma Guðmundsdóttir flytja.
13.30 Frá setningu Alþingis. Bein útsending
frá guðsþjónustu í Dómkirkjunni, þingsetn-
ingu og ræðu forseta Alþingis. Kynnir: Óð-
inn Jónsson.
14.30 Myndlistarkonur í upphafi 21. aldar.
Hver er framtíðarsýn kvenna í myndlist? 4.
þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (e).
15.00 Fréttir.
15.03 Skáld og bóndi í Önundarfirði. Brot úr
lífi og starfi Guðmundar Inga Kristjánssonar
á Kirkjubóli í Bjarnardal. Rætt við Guð-
mund og fleiri um líf hans og störf og lesið
úr ljóðum hans. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Áður á dagskrá haustið 1992)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur
tónlistardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Sigfús Kristjánsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks-
son. (Frá því á fimmtudag).
23.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjörnssonar. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
14.10 Setning Alþingis
Bein útsending frá setn-
ingu Alþingis.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Róbert bangsi
(15:37)
18.30 Purpurakastalinn
(Lavender Castle) (10:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Svona er lífið (That’s
Life) Aðalhlutverk: Heath-
er Paige Kent, Debi Maz-
ar, Ellen Burstyn og Paul
Sorvino. (2:19)
21.00 Upp með hendur!
(Que personne ne bouge!)
Heimildarmynd eftir Sól-
veigu Anspach um fimm
æskuvinkonur í Suður-
Frakklandi sem frömdu
sjö rán á árunum 1989-90
en voru klófestar í áttundu
ránstilraun sinni. Fjórar
þeirra sluppu við dóm en
sú fimmta fékk árs fang-
elsi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Njósnadeildin
(Spooks) Breskur spennu-
myndaflokkur um sveit
innan bresku leyniþjónust-
unnar MI5 sem glímir m.a.
við skipulagða glæpastarf-
semi og hryðjuverkamenn.
Aðalhlutverk: Matthew
MacFayden, Keeley Haw-
es, Jenny Agutter, Anth-
ony Head, Hugh Laurie,
Lorcan Cranitch og Peter
Firthog Lisa Faulkner.
(4:6)
23.10 Andy Warhol Fyrri
hluti heimildarmyndar um
myndlistarmanninn Andy
Warhol. Seinni hlutinn
verður sýndur að viku lið-
inni. (1:2)
00.05 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Caroline in the City
(Caroline í stórborginni)
(19:22) (e)
13.00 Anchor Me (Fortíð-
ardraugar) Aðalhlutverk:
Iain Glen og Julia Ford.
2000. (e)
14.15 King of the Hill (Hill-
fjölskyldan) (15:25) (e)
14.40 David Bowie
15.15 Third Watch (Næt-
urvaktin) (10:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours
17.45 Ally McBeal (Mr.
Bo) (11:23) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir
og veður
19.30 What about Joan
(Hvað með Joan?) (4:13)
20.00 Big Bad World (List-
in að lifa) (4:6)
20.55 Fréttir
21.00 Six Feet Under
(Undir grænni torfu)
(2:13)
21.55 Fréttir
22.00 60 Minutes II
22.45 Ryð Íslensk kvik-
mynd eftir leikriti Ólafs
Hauks Símonarsonar um
Bílaverkstæði Badda.
Leikstjóri: Lárus Ýmir
Óskarsson. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.20 Cold Feet (Haltu
mér, slepptu mér) (2:8) (e)
01.10 Einn, tveir og elda
(Friðrik Þór og Einar
Kárason) (e)
01.35 Ally McBeal (e)
02.15 Ísland í dag, íþróttir
og veður
02.40 Tónlistarmyndbönd
17.30 Muzik.is
18.30 Djúpa laugin (e)
19.30 King of Queens
20.00 The Bachelor
21.00 Innlit/útlit Innlit/
útlit snýr aftur fjórða vet-
urinn í röð. Valgerði Matt-
híasdóttur til halds og
traust verður sem fyrr
Friðrik Weisshappel og
nýr liðsmaður þáttarins er
Kormákur Geirharðsson,
fyrrum stórkaupmaður í
Herrafataverslun Kor-
máks og Skjaldar.
22.00 Judging Amy Hinir
vinsælu þættir um fjöl-
skyldumáladómarann
Amy Gray snúa aftur á
skjáinn og fáum við að
njóta þess að sjá Amy,
Maxine, Peter og Vincent
kljást við margháttuð
vandamál í bæði starfi og
leik.
22.50 Jay Leno Jay Leno
tekur á móti helstu stjörn-
um heims, fer með gam-
anmál og hlífir engum við
beittum skotum sínum,
hvort sem um er að ræða
stjórnmálamenn eða
skemmtikrafta.
23.40 Survivor 5 (e)
00.30 Muzik.is
17.30 Meistaradeild Evr-
ópu Farið er yfir leiki síð-
ustu umferðar og spáð í
spilin fyrir þá næstu.
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd. - Olymp-
iakos) Bein útsending frá
leik Manchester United og
Olympiakos.
20.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Bayern M. - AC Mil-
an) Útsending frá leik
Bayern Munchen og AC
Milan.
22.30 Dream A Little
Dream (Láttu þig dreyma)
Gamanmynd um táninginn
Bobby Keller sem lifir eins
og blómi í eggi. Hann á
ágæta foreldra, traustan
vin og er alvarlega skotinn
í Lainie, aðalgellu bæj-
arins. En daginn sem
Bobby lendir í sér-
kennilegu óhappi taka
hlutirnir óvænta stefnu.
Aðalhlutverk: Corey Feld-
man, Corey Haim, Jason
Robards og Piper Laurie.
Leikstjóri: Marc Rocco.
1989.
00.25 Íþróttir um allan
heim
01.20 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 Head Above Water
08.00 Almost Heroes
10.00 The House of Mirth
12.15 The Adventures of
Rocky and B
14.00 Loser
16.00 Almost Heroes
18.00 The House of Mirth
20.15 The Adventures of
Rocky and B
22.00 Loser
24.00 Pulp Fiction
02.30 Unbreakable
04.15 Head Above Water
ANIMAL PLANET
10.00 O’Shea’s Big Adventure 10.30
Champions of the Wild 11.00 Animal
Encounters 11.30 Animal X 12.00 Ser-
pents of the Sea 13.00 Pet Rescue 13.30
Wildlife SOS 14.00 All Bird TV 14.30 All
Bird TV 15.00 Champions of the Wild
15.30 Champions of the Wild 16.00 In-
sectia 16.30 A Question of Squawk 17.00
Big Five Little Five 18.00 Conflicts of Nat-
ure 19.00 Crocodile Hunter 20.00 O’S-
hea’s Big Adventure 20.30 Animal Airport
21.00 Deadly Season 22.00 Emergency
Vets 22.30 Emergency Vets
BBC PRIME
9.45 Black Hearts in Battersea 10.45 The
Weakest Link 11.30 Passport to the Sun
12.00 Eastenders 12.30 House Invaders
13.00 Going for a Song 13.30 Bits &
Bobs 13.45 The Story Makers 14.05 Ang-
elmouse 14.10 Dinosaur Detectives
14.35 Run the Risk 15.00 Big Cat Diary
15.30 Ready Steady Cook 16.15 The
Weakest Link 17.00 Ainsley’s Gourmet Ex-
press 17.30 Bargain Hunt 18.00 Eastend-
ers 18.30 Lee Evans - So What Now?
19.00 Game On 19.30 Dinnerladies
20.05 Love Is Not Enough: Life After Adop-
tion 20.45 The Fear 21.00 Turf Wars
21.30 Jack of Hearts 22.30 Top of the
Pops Prime 23.00 Reputations: Hitch 0.00
Steve Martin: Seriously Funny - Omnibus
1.00 Great Romances of the 20th Century
1.30 Great Romances of the 20th Century
2.00 Blood On the Carpet 2.45 OU Pas-
sion 3.00 OU Seal 3.30 OU Aa309ap
DISCOVERY CHANNEL
10.10 Crocodile Hunter 11.05 What Killed
the Mega Beasts? 13.00 Airbots Chal-
lenge 14.00 Globe Trekker 15.00 Rex Hunt
Fishing Adventures 15.30 Reel Wars
16.00 Time Team 17.00 The Jeff Corwin
Experience 18.00 Blood Ties 18.30 A Car
is Reborn 19.00 Scrapheap 20.00 A Mi-
racle in Orbit 21.00 Sex Sense 21.30 Sex
Sense 22.00 Extreme Machines 23.00
Battlefield 0.00 Untold Stories of the Navy
SEALs
EUROSPORT
9.15 Football: Eurogoals 11.00 Tennis:
Wta Tournament Moscow Russian Federa-
tion 12.30 Tennis: Wta Tournament Mos-
cow Russian Federation 13.15 Football:
Eurogoals 15.00 Xtreme Sports: X-games
2002 16.00 Xtreme Sports: Yoz Mag
16.30 Rally Raid: World Cup Argentina
17.00 Football: European Championships
Legends 18.00 Tennis: Wta Tournament
Moscow Russian Federation 19.00 Boxing
21.00 News: Eurosportnews Report 21.15
Truck Sports: Europa Trial Austria 22.15
Rally Raid: World Cup Argentina 22.45 Car
Racing: World Series Catalunya 23.15
News: Eurosportnews Report
HALLMARK
10.00 The Gulf War 12.00 Oldest Living
Confederate Widow Tells All 14.00 I Was a
Teenage Faust 16.00 Cagney & Lacey: The
Return 18.00 Running Wild 20.00 Charms
for the Easy Life 22.00 Running Wild 0.00
Charms for the Easy Life 2.00 Cagney &
Lacey: The Return 4.00 Oldest Living Con-
federate Widow Tells All
MANCHESTER UNITED
16.00 Reds @ Five 16.30 The Academy
17.00 Red Hot News 17.30 Inside View
18.00 The Match - Post-mortem 19.00
The Match 21.00 Red Hot News 21.30
The Match - Post-mortem 22.30
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Sea Hunters: the Search for the
Andrea Gail 11.00 Inside the Vatican
12.00 Sea Monsters: Search for the Giant
Squid 13.00 Storm of the Century 14.00
00 Taxi Ride: Bangkok and Reykjavik
14.30 Crocodile Chronicles: Trouble in
Cancun 15.00 Sea Hunters: the Search for
the Andrea Gail 16.00 Inside the Vatican
17.00 00 Taxi Ride: Bangkok and Reykja-
vik 17.30 Crocodile Chronicles: Trouble in
Cancun 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Ret-
urn to the Wild: the Stranded Seal 19.00
Africa: Love in the Sahel 20.00 Ancient
Graves 21.00 Football 22.00 The Incre-
dible Human Body 23.00 Ancient Graves
0.00Football 1.00
TCM
18.00 That’s Dancing! 19.45 Studio Insid-
ers: Gene Kelly 19.50 Close Up: Neil
Norman on Musicals 20.00 An American
in Paris 21.50 High Society 23.40 The
Prize 1.55 The Yearling
Stöð 2 22.00 Í 60 mínútum eru tekin fyrir hitamál líð-
andi stundar. Kafað er djúpt ofan í málin og leitað er allra
leiða til að koma öllum sjónarmiðum á framfæri. Þátturinn
hefur hlotið tæplega 60 Emmy-verðlaun.
06.00 Morgunsjónvarp
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Freddie Filmore
20.00 Kvöldljós Guðlaugur
Laufdal og Kolbrún Jóns-
dóttir
21.00 Bænastund
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Benny Hinn
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
OMEGA
Guðmundur Ingi
bóndi og skáld
Rás 1 15.03 Guð-
mundur Ingi Kristjánsson
bóndi og skáld á Kirkjubóli í
Bjarnardal er nýlátinn. Í til-
efni þess verður end-
urfluttur þáttur Steinunnar
Harðardóttur frá árinu 1992
úr þáttaröðinni Í fáum drátt-
um þar sem rætt var við
Guðmund og fleiri um líf
hans og störf og lesið úr
ljóðum hans. Meðal annars
er rætt við félaga hans Guð-
mund Einar Harðarson sem
fór með Guðmundi Inga á
marga Framsóknarfundi og
Ásthildi Ólafsdóttur bróð-
urdóttur Guðmundar Inga
en hún var í sveit á Kirkju-
bóli í æsku. Þórarinn Eyfjörð
leikari les ljóð Guðmundar
Inga í þættinum.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
18.15 Kortér Fréttir, Toppsport og
Sjónarhorn (Endursýnt kl.18.45,
19.15, 19,45, 20,15 og 20.45)
20.30 Bæjastjórnarfundur (e)
22.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)
DR1
09.45 Folketingets åbning 11.00 Horisont
11.30 19direkte 12.20 VIVA 12.50 Læ-
gens Bord 13.20 Christinas kamp for livet
13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie
15.00 Barracuda 16.00 Naturpatruljen
(6:10) 16.30 TV-avisen med Sport og Vej-
ret 17.00 19direkte 17.30 Hvad er det
værd (20) 18.00 Kongehuset (1:10)
19.00 TV-avisen med Krydsild og Sportnyt
20.10 Det bedste forsvar - Deadlocked (kv
- 2000) 21.35 OBS 21.40 Dommervagten
- 100 Centre Street (14) 22.25 Boogie
23.25 Godnat
DR2
13.30 Det’ Leth (27) 14.00 Når elefant-
ungen melder sin ankomst 14.30 Bestsell-
er 15.00 Deadline 15.10 High 5 (9:13)
15.40 Gyldne Timer 17.00 Sagen ifølge
Sand (3:10) 17.30 Bogart 18.00 I dino-
saurernes fodspor (6:6) 18.30 Viden Om -
fremtiden 20.00 Udefra 21.00 Deadline
21.30 Fra baggård til big business (1:5)
22.10 Godnat
NRK1
10.00 Siste nytt 10.05 Distriktsnyheter
11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter
12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter
13.00 Siste nytt 13.05 Etter skoletid 13.10
Puggandplay 13.30 Se det! 14.00 Siste
nytt 14.03 Etter skoletid 14.05 Lucky Luke
14.30 The Tribe - Fremtiden er vår (18:52)
15.00 Oddasat 15.10 Da Capo 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv
16.30 Lokomotivet Thomas og vennene
hans 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre-
vyen 17.30 Ut i naturen: Magasin 17.55
Forandring fryder 18.25 Brennpunkt Konk-
ursrytternes paradis. 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 med Norge i dag
19.30 Standpunkt 20.15 Extra-trekning
20.30 OJ - alt for Norge 21.00 Kveldsnytt
21.20 Våre små hemmeligheter (5:13)
22.05 Stereo 22.30 Pokerfjes
NRK2
16.00 Siste nytt 16.10 Ansikt til ansikt
(2:4) 17.05 Forbrukerinspektørene 17.30
Minner fra Lille Lørdag 18.00 Siste nytt
18.05 Stereo 18.30 Pokerfjes 19.00 Gig-
anten - Giant (kv - 1956) 22.10 Stand-
punkt
SVT1
10.00 Rapport 10.10 Debatt 11.10 Plus
11.40 Riksmötets öppnande 14.00 Rap-
port 14.05 Mat 14.45 Dansen gav mig allt
15.30 Världsmästarna 16.00 Bolibompa
16.30 Fixat! 17.00 Välkommen till 2030
17.25 Spinn topp 1 17.30 Rapport 18.00
Uppdrag granskning 19.00 Trafikmagasinet
19.30 Den lejde mördaren 20.20 Garva
här! 20.45 Rapport 20.55 Kulturnyheterna
21.05 Pole position 21.30 Filmkrönikan
22.10 Nyheter från SVT24
SVT2
11.40 Riksmötets öppnande 14.00 Mosa-
ik 14.30 Fotbollskväll 15.00 Oddasat
15.10 Ramp - vetenskap 15.40 Nyhet-
stecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala
nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Gókväll
17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala
nyheter 17.30 Ekg 18.00 Rastignac 18.45
Reparation 19.00 Aktuellt 20.10 Kamera:
Ett bröllop i Ramallah 21.45 En röst i natt-
en 22.30 VM i rally: San Remo 23.30
Glimtar från Italien
AKSJÓN