Morgunblaðið - 20.10.2002, Page 1

Morgunblaðið - 20.10.2002, Page 1
Morgunblaðið/Golli Úlfurinn bjó í Kreml Braggarnir í Hvalfirði eru hvítskúraðir og engu líkara en íbúarnir hafi rétt brugðið sér af bæ. Þarna hefur þó enginn hval- skurðarmaður verið í 13 ár, en starfsmenn Hvals hf. halda eignunum við og bíða. Nú hefur opnast sá möguleiki að Íslendingar hefji hvalveiðar í vísindaskyni, en veiðar í atvinnuskyni gætu ekki hafist fyrr en 2006. Ef af veiðum verður er líklegt að mikið kapphlaup hefjist í Hvalfirðinum að koma öllum tólum og tækjum í gang á ný. Ragnhildur Sverrisdóttir fór upp í Hvalfjörð og talaði m.a. við Halldór Blön- dal, sem á hvalskurðarárum sínum var kallaður Úlfurinn. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir fór hins vegar um borð í hval- bátana í Reykjavíkurhöfn. / 14 ferðalögKrydd og kossar bílarPorsche 911 börnDraugagangur bíóFiennes-fjölskyldan Sælkerar á sunnudegi Snætt í matarborginni París Sigurður Demetz Fransson fór af Scala í íslensku rigninguna Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 20. október 2002

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.