Morgunblaðið - 20.11.2002, Síða 2
FRÉTTIR
2 MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
!
!
"!
$ % &
'
( ! % ! $ ) *** STEINAR Bragi, höfundur nokkurra áhuga-
verðra ljóðabóka og tilraunakenndrar smásögu
sem gefin var út í skáldsöguformi, hefur með út-
komu fyrstu skáldsögu sinnar dæmt úr leik hlut-
laus lýsingarorð á borð við þau sem notuð voru hér
að framan; „áhugaverð og „tilraunakennd“ eru
reyndar hugtök sem vel má nota til að lýsa
Áhyggjudúkkum en ólíkt almennri notkun þeirra
eru orðin í þessu tilviki hlaðin merkingu og aðeins
vísir að þeirri umfjöllun sem verkið kallar á.
Reyndar hefur verið áhugavert að fylgjast með
framkomu og þróun ungra höfunda undanfarin ár,
bæði í bókmenntum og kvikmyndum, og hvernig
ný kynslóð hefur í auknum mæli leitast við að tak-
ast á við málefni sem tilheyra þessari sömu kyn-
slóð, og notað til þess orðfæri nútímans og þau
helstu kennileiti sem geta talist viðeigandi, þ.e.
miðborgina, skemmtistaði, kaffihús, skóla og há-
skólann. Þannig hefur ýmsum nýlegum textum
það sem virðist vera (en er að sjálf-
sögðu ekki) handahófskennd óreiða
sem stjórnar því hverjir koma fram
í verkinu, og hvenær lesandi fær að
kynnast þeim, og hvað þeir gera þau
augnablik sem við fylgjumst með
þeim, svipar til hins guðlega hlut-
leysis sjálfvirks eftirlitsbúnaðar.
Líkt og kvikmyndum er stundum
hrósað fyrir tilfinningu sem hægt er
að skapa fyrir því að ramminn hylji
jafnmikið og hann sýnir – að veru-
leiki hins uppdiktaða heims haldi
áfram óbreyttur þótt sjónarhorn
kvikmyndatökuvélarinnar breytist
og yfirgefi ákveðnar persónur – þá
tekst Steinari Braga að skapa svo
panóramíska og lifandi breiðmynd
af afar afmörkuðu (landfræðilegu) sjónarsviði að
lesandinn getur ekki varist því að fallast á og fyll-
ast áhuga á þeim mannlega vef sem skáldsagan
spinnur, auk þess sem ýmsir merkingaraukar á
borð við „rannsókn“, „raunveruleikasjónvarp“ og
„montage“ verða fljótt aðkallandi.
Hér kynnumst við litríkum hópi af ungu og
eldra fólki, manneskjum sem eiga ekkert annað
tekist að gefa í skyn að daglegur
veruleiki ungs fólks á Íslandi við
alda- og árþúsundamótin miðast
meira við tilvísunarnet alþjóðlegrar
(helst samt bandarískrar) afþreying-
armenningar – tölvuleiki, kvikmynd-
ir, myndasögur – en meðfæddrar
samvitundar um togara, fjós og
hrausta karlmenn sem takast á við
náttúruöflin.
Það sem Steinar Bragi bætir við
efnistök fyrri texta á borð við 101
Reykjavík, Dís, Fíaskó og Óskabörn
þjóðarinnar, sem geta talist lifandi
dæmi um áherslubreytinguna sem
lýst var hér að ofan, er tilfinning fyr-
ir lifuðum og margradda veruleika
sem þó er bundinn við ákveðinn stað
og ákveðinn tíma.
Í Áhyggjudúkkkum er ekki að finna neina aðal-
persónu, ekki heldur aukapersónur, heldur ein-
faldlega fjöldann allan af persónum sem flakka inn
og út úr textanum, líkt og fólk flakkar inn og út úr
sjónsviði öryggismyndavélarinnar á Lækjartorgi.
Höfundarsýn Steinars er reyndar ekki niðurnegld
á sama hátt og öryggismyndavél en hlutleysið og
Að slengja orðræðunni
Steinar Bragi
SKÁLDSAGA
Áhyggjudúkkur
STEINAR BRAGI
225 bls. Bjartur, 2002.
Form í samræmi við sál ljóðsins
Freysteinn
Jóhannsson
ræðir við
Þorstein
frá Hamri
Lovestar er titill nýrr-
ar skáldsögu Andra
Snæs Magnasonar sem
kemur út í dag. Andri
Snær varð þjóðþekktur
þegar bók hans Sagan
af bláa hnettinum kom
út fyrir þremur árum.
LoveStar gerist í fram-
tíðinni þegar alþjóð-
lega stórfyrirtækið
LoveStar hefur komið
Íslandi á heimskortið með því að mark-
aðssetja dauðann og koma skipulagi á
ástina. Indriði og Sigríður eru hand-
frjálsir einstaklingar í þessu samfélagi
sem þau trúa á þar til bréf berst frá
stórveldinu: Þau eru ekki ætluð hvort
öðru og Sigríður er boðuð norður í
Öxnadal, þar sem ástarstjarnan blikkar
bak við ský í miklum skemmtigarði.
Sagan er fantasía um samfélag þar sem
markaðssetning, auglýsingamennska og
tæknihyggja ráða lögum og lofum en
tekst þó ekki að beisla ástina og lífs-
þróttinn.
Mál og menning gefur bókina út.
LoveStar
Andri Snær
Magnason
Blíðfinnur og svörtu
teningarnir – ferðin til
Targíu er eftir Þorvald
Þorsteinsson. Það er
vor og Blíðfinnur und-
irbýr enn eitt dásemda-
sumar í garðinum sín-
um.
En út við sjóndeild-
arhring hrannast upp
kolsvört reykjarský.
Áður en langt um líður
brennur allur skógurinn hans Blíðfinns
og litla húsið hans líka.
Fullur af hefndarþorsta leggur Blíð-
finnur af stað ásamt vini sínum og vel-
gjörðarmanni, dyrglinum. Er reiðin og
hefndarhugurinn góðir ferðafélagar?
Útgefandi er bókaforlagið Bjartur.
Bókin er 126 bls., prentuð í Odda hf.
Kápugerð, kortagerð og myndskreyt-
ingar annaðist Guðjón Ketilsson. Verð:
2.480 kr.
Blíðfinnur enn á ferð
Þorvaldur
Þorsteinsson
BÆKUR
SÉRRIT MORGUNBLAÐSINS UM BÆKUR miðvikudagur 20.nóvember2002
Andri Snær
Magnason
Í Öxnadal hefur LoveStar stórveldi› komi› skipulagi á ástina og hafi›
dau›ann til sk‡janna. Indri›i og Sigrí›ur halda a› flau séu sköpu› hvort
fyrir anna› flar til fleim berst bréf sem umturnar lífi fleirra. LoveStar
sjálfur er á lei›inni nor›ur eftir a› hafa láti› hættulegustu hugmynd
í heimi ver›a a› veruleika. Brjálæ›isleg skáldsaga um ástina, dau›ann
og gu› flegar stemningin hefur teki› öll völd.
Ástin, dau›inn og gu›
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L
SL
EN
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
E
D
D
1
94
11
11
/2
00
2
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
ED
D
19
41
1
11
/2
00
2
Kemur
í verslanir í dag
GJÖRBREYTTUR AVENSIS
lengri og breiðari
DÝRT AÐ REKA DÍSILBÍL
RENAULT MÉGANE BÍLL ÁRSINS
LOFTDÆLUR Í FJALLAJEPPANA
LAND CRUISER REYNSLUEKIÐ
VOLKSWAGEN Í PARÍS-DAKAR
SMÁSPORTARI FRÁ OPEL
Alhliða
lausn í
bílafjármögnun
Suðurlandsbraut 22 • Sími: 540 1500
Vesturhraun 3, 210 Garðabæ
sími 565 5333
FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI
SÍMI 555 6025 • www.kia.is
K IA ÍSLAND
Bílar sem borga sig!
Yf ir l i t
Í dag
Sigmund 8 Umræðan 34/38
Viðskipti 14/16 Minningar 39/43
Erlent 17/21 Hestar 44
Höfuðborgin 22 Bréf 48
Akureyri 23 Dagbók 50/51
Suðurnes 24 Kvikmyndir 52
Landið 25 Fólk 52/57
Listir 26/29 Bíó 54/57
Forystugrein 30 Ljósvakamiðlar 58
Viðhorf 34 Veður 59
* * *
2002 MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER BLAÐ B
B L A Ð A L L R A L A N D S M A N N A
HAUKAR FARA FARA TIL SPÁNAR EN GRÓTTA/KR TIL DANMERKUR / B3
Atli sagði að hann treysti öllumleikmönnum sínum, sem eru í
hópnum í Tallinn, fullkomlega í
slaginn, en hann
hafi valið að gera
breytingar á lands-
liðinu og það yrði
mjög skemmtilegt
að sjá hvernig þær virkuðu.
„Árni Gautur Arason verður í
markinu og miðverðir fyrir framan
hann Hermann Hreiðarsson og Ív-
ar Ingimarsson. Bjarni Þorsteins-
son verður vinstri bakvörður og
Gylfi Einarsson verður hægri bak-
vörður.
Fyrir framan miðverðina verða
tveir miðjumenn – Pétur Mar-
teinsson og Ólafur Stígsson. Þórð-
ur Guðjónsson verður hægra meg-
in á miðjunni og Arnar
Gunnlaugsson vinstra megin.
Tryggvi Guðmundsson verður á
miðjunni og Helgi Sigurðsson í
fremstu víglínu,“ sagði Atli um
uppstillingu liðsins.
Gaman að sjá Arnar
á ný með landsliðinu
„Það verður gaman að sjá Arnar
leika með okkur á ný en hann hef-
ur mikla hæfileika – kemur með
hraða og knatttækni. Ef hann nær
sér á strik yrði það frábært fyrir
okkur. Sama má segja um Þórð,
sem hefur góðar spyrnur og hraða.
Tryggvi gæti hentað í því hlut-
verki sem Eiður Smári Guðjohn-
sen hefur leikið. Það er að skjóta
sér inn á milli varnarmanna, sem
hann er þekktur fyrir. Fyrir fram-
an hann er Helgi, sem er mikill
gegnumbrotsmaður. Maður veit
aldrei hverju hann tekur uppá og
það gerir andstæðingurinn heldur
ekki.
Helgi getur verið óútreiknanleg-
ur og þegar hann dettur inn á góð-
an dag getur hann sett mörk sem
duga til sigurs,“ sagði Atli, sem
reiknar fastlega með miklum bar-
áttuleik.
Líkamlega sterkir og
hættulegir sóknarmenn
„Eistlendingar eru líkamlega
sterkir og leika agaðan varnarleik.
Þá eru þeir með hættulega sókn-
arleikmenn, sem við verðum að
hafa góðar gætur á. Þá eru þeir
með leikna miðjumenn, sem við
verðum að stöðva. Eistlendingar
beita mikið skyndisóknum, sem
eru hættulegar.“
Þegar Atli var spurður hvort
bræðurnir Þórður, Jóhannes Karl
og Bjarni Guðjónssynir komi til
með að vera inná vellinum allir í
einu, sagði hann: „Já, ég vona það.
Það fer eftir því hvernig leikurinn
þróast. Það yrði gaman að sjá þá
saman inni á vellinum. Jóhannes
Karl og Bjarni léku vel gegn
Litháen á dögunum, en nú fá aðrir
tækifæri í byrjunarliðinu,“ sagði
Atli.
Landsleikur Eistlands og Ís-
lands verður leikinn á nýjum
heimavelli Flora Tallinn og hefst
hann kl. 18 eða kl. 16 að íslenskum
tíma. Honum verður sjónvarpað
beint á RÚV.
Atli Eðvaldsson teflir fram breyttu
landsliði gegn Eistlandi í Tallinn
„Arnar, Þórð-
ur og Tryggvi
koma með
meiri hraða“
„ÉG hef valið að nýta leikinn gegn Eistlendingum hér í Tallinn til
að gefa leikmönnum sem hafa ekki leikið með landsliðinu að
undanförnu tækifæri,“ sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í
knattspyrnu, þegar hann var búinn að tilkynna byrjunarlið sitt á
æfingu í gær. Þórður Guðjónsson, Pétur Hafliði Marteinsson,
Arnar Gunnlaugsson leika sinn fyrsta landsleik í ár og Tryggvi
Guðmundsson er kominn í byrjunarliðið á ný, en hann hefur að-
eins leikið einn leik á árinu – kom inná sem varamaður rétt fyrir
leikslok í leik gegn Noregi í Bodö, 1:1.
Sigmundur Ó.
Steinarsson
skrifar
frá Tallinn
■ Mikil spenna /B4
HJÁLMUR Dór Hjálmsson, knatt-
spyrnumaður frá Akranesi, dvelur
þessa dagana til reynslu hjá þýska 2.
deildarfélaginu Rot-Weiss Oberhau-
sen. Hann fór þangað í síðustu viku
og er væntanlegur heim nú fyrir
helgina. Framkvæmdastjóri Ober-
hausen er enginn annar en Klaus
Hilpert, sem þjálfaði Skagamenn á
árum áður og var lengi fram-
kvæmdastjóri Bochum. Hilpert sá til
Hjálms í leikjum 21-árs landsliðsins í
haust og bauð honum til Þýskalands
í framhaldi af því.
Oberhausen er í 5. sæti 2. deildar,
næstefstu deildar, og er tveimur
stigum á eftir Frankfurt, sem er í
þriðja sætinu, en þrjú lið vinna sig
upp í 1. deild. Þetta er fimmta tíma-
bilið sem Oberhausen leikur í 2. deild
eftir að hafa unnið sig upp úr þeirri
þriðju árið 1998, og hefur best náð
sjötta sætinu til þessa.
Hjálmur er tvítugur og átti fast
sæti í liði Skagamanna sem hægri
bakvörður í úrvalsdeildinni í sumar,
lék 17 leiki og skoraði eitt mark. Þá
lék hann þrjá leiki með 21-árs lands-
liðinu og hefur áður spilað með yngri
landsliðunum.
Hjálmur er
hjá Hilpert
Morgunblaðið/Jim Smart
Keflavík vann yfirburðasigur á Val, 114:61, í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í gærkvöld. Hér reynir Gylfi Már Geirsson í Val
að verjast Damon Johnson. Nánar um leikina á B2.
MÓTANEFND HSÍ ákvað í gær að fresta leik
Fram og Hauka í 1. deild karla í handknattleik
sem fram átti að fara í gærkvöldi. Framarar fóru
fram á frestunina þar sem flensa herjar á leik-
menn liðs þeirra en sjö liggja rúmfastir. Þetta
eru; Magnús G. Erlendsson, Valdimar Þórsson,
Gunnar Jónsson, Haraldur Þorvarðarson, Guð-
laugur Arnarsson, Hjálmar Vilhjálmsson og Þór-
ir Sigmundsson. Leikurinn hefur verið settur á
að nýju á miðvikudaginn í næstu viku.
„Það er fordæmi fyrir frestun vegna veikinda
leikmanna frá 1998 þegar fresta varð leik Aftur-
eldingar og Vals þegar sex leikmenn Vals voru
veikir og þá eins og nú voru lögð læknisvottorð
því til staðfestingar,“ sagði Óskar Bjarni Ósk-
arsson, starfsmaður HSÍ í gær. „Auðvitað er
slæmt að þurfa að fresta leik á leikdegi en þegar
læknisvottorð lágu fyrir kom ekkert annað til
greina en að fresta,“ sagði Óskar.
Sjö Framarar
rúmliggjandi
XUHONG Yang, knatt-
spyrnukona frá Kína, er
gengin til liðs við úrvals-
deildarlið Stjörnunnar og
hefur skrifað undir tveggja
ára samning við Garðabæj-
arfélagið. Xuhong er 24 ára
og lék með liði í Peking í úr-
valsdeildinni í Kína í sex ár
og varð meistari með því árið
1999, en auk þess spilaði hún
með kínverska landsliðinu
1997–1999. Hún hefur dvalið
hér á landi frá því í byrjun
ágúst en fékk ekki leikheim-
ild til að spila með Stjörnunni
á lokakafla Íslandsmótsins.
„Það er góður liðsstyrkur í
þessari stúlku. Hún leikur á
miðjunni og ætti að nýtast
okkur vel,“ sagði Ásbjörn
Sveinbjörnsson, þjálfari
Stjörnunnar, við Morg-
unblaðið.
Kínverji í
Stjörnuna
JÁKVÆTT andrúmsloft var á fundi stjórnar
heilsugæslulækna og heilbrigðisráðherra í gær að
sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra og
Þóris Björns Kolbeinssonar, formanns Félags ís-
lenskra heimilislækna. Ráðherra segist bjartsýnn
á að hægt verði að ná samkomulagi við heilsu-
gæslulækna, án þess að vilja tjá sig efnislega um
það. Þórir segir að samningshljóð hafi verið í báð-
um aðilum.
„Heilsugæslulæknar hafa lagt fram ákveðnar
hugmyndir til að leysa deiluna og við einnig. Við
erum að skoða tiltekin atriði og ég legg mikið upp
úr því að hratt verði unnið í málinu til að leysa þá
spennitreyju sem þetta mál er komið í,“ sagði ráð-
herra. Ákveðið hefði verið að funda aftur með
læknum síðar í vikunni. „Ég held að það sé ekki
skynsamlegt að greina frá því hvað okkur fór á
milli á fundinum. Það var jákvætt andrúmsloft og
við hittumst aftur síðar í vikunni. Ég er tiltölulega
bjartsýnn á að við náum sameiginlegum grund-
velli,“ sagði Jón. „Ég er bjartsýnni eftir fundinn
en ég var fyrir hann,“ segir Þórir. „Við ræddum
þarna hugmyndir á báða bóga og það var ákveðið
að vinna heimaverkefni frekar með þær og ákveð-
ið að hittast mjög fljótt aftur. Efnislega get ég
ekki farið út í þetta, það er verið að vinna úr hug-
myndum sem við höfum verið að kynna fyrir hvor
öðrum. Það virðist sem þetta gæti orðið grundvöll-
ur undir sátt, en þetta er á viðkvæmu stigi,“ segir
Þórir.
Morgunblaðið/Jim Smart
Samningshljóð var í báðum aðilum að sögn Þóris Björns Kolbeinssonar, formanns Félags íslenskra heimilislækna. Hér má sjá frá vinstri Jón Kristjánsson
heilbrigðisráðherra, Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytisstjóra, Þóri Björn, Gunnstein Stefánsson, Jón Steinar Jónsson og Sigríði Dóru Magnúsdóttur.
Bjartsýni eftir fund í læknadeilu
ALLMYNDARLEGIR eftirskjálftar, upp á 2,5
á Richter, urðu við Bárðarbungu í Vatnajökli
í gærkvöld, að sögn Páls Einarssonar jarðeðl-
isfræðings en á tíunda tímanum í gærmorgun
varð skjálfti upp á 4,1 á Richter og stuttu
síðar annar upp á rúm 3 stig.
Páll segir að þessi virkni gefi tilefni til
þess að vel sé fylgst með svæðinu. „Þetta er
utan í einu stærsta og virkasta eldfjalli lands-
ins og þá er alltaf ástæða til að hafa augun
hjá sér. Það hafa ekki komið svona skjálftar
á þessum stað í sex ár frá því gaus í Gjálp,“ segir Páll.
Hann segir skjálftavirknina ekki gefa í sjálfu sér tilefni til þess
að gos sé að byrja, en hins vegar sé eitthvað að gerast í eldstöð-
inni. Þetta geti verið fyrsta merki um að þrýstingur sé byrjaður
að vaxa að nýju í eldstöðinni eftir Gjálpargosið 1996. Það ein-
kenni skjálfta við Bárðarbungu að engir eftirskjálftar komi, þessi
skjálfti sé því að þessu leyti frábrugðinn öðrum skjálftum á þessu
svæði.
Myndarlegir
eftirskjálftar
Páll Einarsson
ENDURTALNING á atkvæðum í
prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norð-
vesturkjördæmi breytti ekki innbyrð-
is röð frambjóðenda frá frumtalningu
og ekkert misræmi milli útgefinna at-
kvæðaseðla og greiddra atkvæða,
gildra sem ógildra, kom fram við yf-
irferð á gögnum og skýrslum undir-
kjörstjórna.
Endurtalning fór fram í Valhöll,
höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík, í gærkvöldi og segir Jó-
hann Kjartansson, formaður kjör-
stjórnar í Norðvesturkjördæmi, að
hún hafi í raun staðfest frumtaln-
inguna. „Við fórum yfir öll gögn og
alla pappíra og ekkert óeðlilegt kom í
ljós. Allt var eins og við fyrstu yfir-
ferð,“ segir hann, en prófkjörið fór
fram 9. nóvember.
Jóhann segir að með þessari fram-
kvæmd hafi samþykkt kjörnefndar á
fundi í Hrútafirði í liðinni viku verið
fullnægt og þar með sé málið frá hjá
kjörnefnd að sinni, en eins og fram
hafi komið liggi fyrir beiðni um að
málið verði tekið fyrir hjá miðstjórn
flokksins.
Endur-
talningin
breytti
enguÍ ALLA nótt vann íslenska lands-liðið í matreiðslu við að galdra fram
rétti á kalt borð en liðið tekur nú
þátt í heimsmeistaramóti mat-
reiðslumanna í Lúxemborg og mun
á hádegi í dag afhenda dómnefnd-
inni kalda borðið. Liðið fékk silf-
urverðlaun þegar það keppti í heit-
um réttum á laugardag.
Alls keppa 700 matreiðslumeist-
arar frá 34 löndum á mótinu. Sturla
Birgisson, þjálfari liðsins, segir
landsliðið vera samstilltan hóp. Stig
séu gefin í hverjum flokki, 2–3 þjóð-
ir geti fengið gull og 3–4 silfur. Að
lokum eru gefin heildarstig.
„Við höfum þurft að snúa sólar-
hringnum alveg við. Við byrjum að
vinna klukkan 16 á daginn og erum
að til klukkan 6 á morgnana, en við
erum með vinnuaðstöðu í eldhúsi
hótelsins þar sem við gistum.“
Sturla segir að þrjár nætur hafi
tekið að undirbúa kalda borðið.
Gott bragðskyn, listfengi og út-
sjónarsemi séu þeir eiginleikar sem
skipti mestu máli við matreiðslu.
Landsliðið tók allt hráefni fyrir
keppnina með að heiman en þó
kaupir það grænmeti og annað
ferskmeti í Lúxemborg. Sturla seg-
ir að það hafi verið skipulagt fyrir
mörgum mánuðum og mörgum æf-
ingum hvað yrði borið á borð og
matreitt í keppninni.
Á laugardag, þegar keppt var í
heitum réttum, hljómaði matseðill
landsliðsins svona. Í forrétt var
boðið upp á lax og þorsk með humri
og eplamauki, sultuðum tómat og
lakkríssósu. Í aðalrrétt var lamba-
hryggvöðvi hjúpaður klettasalati
með kóngasveppakartöflum, villi-
sveppum og lambadjússoði. Í eft-
irrétt var reitt fram hvítt súkku-
laðifrauð með súraldini, mangó ís,
heit súkkulaðikaka og anísfroða.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Einn landsliðsmanna brúnar hér mini-maís með logsuðutæki.
Eru þrjár nætur að
undirbúa kalda borðið
SAMIÐ VIÐ ALDRAÐA
Fulltrúar ríkisins og Lands-
sambands eldri borgara undirrituðu
í gær samkomulag um að hækka al-
mannatryggingar og breyta öldr-
unarþjónustu á næstu tveimur til
þremur árum. Þetta kemur til með
að hækka tekjur eldri borgara um
átta til fjórtán þúsund krónur á
mánuði.
Olía í sjóinn við Spán
Talið er að sex þúsund tonn af olíu
hafi farið í sjóinn þegar olíu-
flutningaskipið Prestige sökk undan
ströndum Spánar í gær. 70 þúsund
tonn af olíu eru enn í skipinu.
Á fljúgandi ferð
Flugleiðir högnuðust um 3,3 millj-
arða króna eftir skatta á fyrstu níu
mánuðum ársins, en á sama tímabili
í fyrra var hagnaðurinn 385 millj-
ónir.
Hækka leikskólagjöld
Samþykkt var í borgarráði í gær
að hækka leikskólagjöld um 8%.
Borgarstjóri segir ástæðuna vera
uppsafnaða þörf.
Reyk lagði frá Landspítala
Símalínur Neyðarlínunnar voru
glóandi í gær þegar mikinn reyk
lagði frá turni Landspítalans í Foss-
vogi. Tiltækt slökkvilið var sent á
vettvang en reykurinn reyndist hafa
myndast þegar verið var að prófa
hitakatla og engin hætta á ferðum.
Yfirtaka JP Nordiska
81,5% hluthafa í sænska fjárfest-
ingarbankanum JP Nordiska sam-
þykktu yfirtökutilboð Kaupþings.
Þess er nú beðið að fjármálaeftirlit
Svíþjóðar samþykki kaupin.
Uppselt á Nick Cave
Miðar á tónleika Nicks Caves í
Broadway 9. desember seldust upp á
innan við klukkustund í gær. Til
greina kemur að hann haldi aðra
tónleika 10. desember.