Morgunblaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2002 9 BLÓÐGJAFAR brugðust vel við kalli Blóðbankans á laugardag, en mikil notkun var á blóði um helgina. Birgðastaðan var frekar bágborin í gær, að sögn Sigríðar Óskar Loga- dóttur, forstöðumanns hjá Blóðbank- anum. Sigríður Ósk segir að almenningur hafi brugðist vel við fyrsta neyðarkalli ársins og þátttaka í blóðgjöf hafi verið góð á laugardag. Hún segir að það vanti blóð í öllum blóðflokkum og sér- staklega í O-blóðflokkunum, en ástandið sé samt ekki óvenjulegt. „Það er erfiður tími framundan, því það er alltaf erfitt að ná í fólk í desem- ber,“ segir hún og vísar til þess að flensur og magakveisur herji jafnt á blóðgjafa sem aðra. „Við þurfum því að hafa mikið fyrir því að ná í hvern og einn,“ segir hún og hvetur fólk til að mæta í Blóðbankann og gefa blóð. Vel brugðist við en blóð- staðan samt bágborin Kokkabókastatíf Verð 3.990 kr. Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Litir: Svart, blátt, grænt, grátt www.avon.is Snyrtivöruverslun opin allan sólarhringinn Hágæða nærfatnaður Laugavegi 4, sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. Sendum lista út á land Sími 567 3718 Frábært úrval Stærðir 36-52 (S-3XL) Tilboð gildir til 7. des. TILBOÐSDAGAR 20% afsláttur af öllum kvenfatnaði úr haust- og vetrarlistanum Mörkinni 6, sími 588 5518 Nýjar vörur Opið virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 10-15. Kanínupelsar Mokkajakkar Mokkakápur Hattar, húfur og kanínuskinn Bankastræti 14, sími 552 1555 Skyrtur og vesti úr „apaskinni“ Peysudagar Virðisaukinn tekinn af öllum peysum Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. Glæsilegur hátíðarfatnaður Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Matseðill www.graennkostur.is 26/11-2/12 frá GRÆNUM KOSTI, Skólavörðustíg 8. Opið mánudaga-laugardaga kl. 11.30-21.00, sunnudaga kl. 13.00-21.00. Pantanir í síma 552 2028, skrifstofa 552 2607, fax 552 2607 Þri. 26/11: Pönnukökukaka sívinsæl og girni- leg, m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Mið. 27/11: Birjani = indverskur ofnréttur, m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fim. 28/11: Smalabaka og fleira gott, m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fös. 29/11: Hnetusteik m. rauðkáli o.fl. góð- gæti, fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Helgin 30/11-1/12: S-evrópskur linsuréttur. Mán. 2/12: Spínatala la la la lasgna Kringlunni, sími 588 1680, v. Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. iðunn tískuverslun Gallabuxur Flauelsbuxur Ullarbuxur Peysur Vesti sérverslun. Sérhönnun st. 42-56 Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Fataprýði Flauelsfatnaður Hippatískan - fallegir litir Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.–fös. kl. 10-18, laugard. kl. 10-14 Hátíðarföt við öll tækifæri Stórglæsilegar sparidragtir og kjóldress frá Gerry Weber Laugavegi 63, sími 551 4422

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.