Morgunblaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Hársnyrtistofan
Carmen
Miðvangi 41, Hafnarfirði,
óskar eftir að ráða:
Nema á 1. ári
Nema á 2. ári
Á Carmen eru 5 hársnyrtimeistarar með ára-
langa reynslu í faginu, þar af Intercoiffure-með-
limir. Gott tækifæri fyrir metnaðarfulla einstakl-
inga. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „Carmen — 13039“ fyrir 2. des.
Menntamálaráðuneytið
Úttektir á
sjálfsmatsaðferðum
framhaldsskóla
Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eftir
aðilum til að taka að sér verkefni á sviði úttekta
á sjálfsmatsaðferðum þriggja framhaldsskóla
vorið 2003.
Gert er ráð fyrir að úttekt í hverjum skóla verði
í höndum tveggja einstaklinga sem saman hafi
menntun og reynslu á sviði sjálfsmats, skóla-
starfs á framhaldsskólastigi og gæðastjórnun-
ar. Ekki verða ráðnir einstaklingar sem eru
starfandi í framhaldsskólum.
Verkefnið skal inna af hendi á tímabilinu
1. febrúar til 30. apríl 2003. Nauðsynlegt er að
úttektaraðilar hafi vefaðgang.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu berast menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 12. desember nk. Nánari upplýsingar
veita starfsmenn mats- og eftirlitsdeildar.
Menntamálaráðuneytið,
20. nóvember 2002.
menntamalaraduneyti.is
Menntamálaráðuneytið
Úttektir á
sjálfsmatsaðferðum
grunnskóla
Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eftir
aðilum til að taka að sér verkefni á sviði úttekta
á sjálfsmatsaðferðum 42 grunnskóla vorið
2003. Skólarnir eru í Suðurlands- og Norðvest-
urkjördæmi.
Gert er ráð fyrir að úttekt í hverjum skóla verði
í höndum tveggja einstaklinga sem saman hafi
menntun og reynslu á sviði sjálfsmats, skóla-
starfs á grunnskólastigi og gæðastjórnunar.
Hvert úttektarteymi gerir að lágmarki úttekt
í þremur grunnskólum. Ekki verða ráðnir ein-
staklingar sem starfa í grunnskólum eða á veg-
um skólaþjónustu í sveitarfélögum.
Verkefnið skal inna af hendi á tímabilinu
1. febrúar til 20. apríl 2003. Nauðsynlegt er að
úttektaraðilar hafi vefaðgang.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
starfsferil skulu berast menntamálaráðuneyt-
inu fyrir 12. desember nk. Nánari upplýsingar
veita starfsmenn mats- og eftirlitsdeildar.
Menntamálaráðuneytið,
20. nóvember 2002.
menntamalaraduneyti.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu gamla Bílanausts-
búðin í Bæjarhrauni 6
Hafnarfirði, 330 m² bjart verslunarrými á jarð-
hæð. Mikið og gott gluggapláss. Inngangur
að framanverðu og vörumóttaka að aftan-
verðu. Leigist helst í heilu lagi.
Upplýsingar gefur Piero í GSM 639 4801,
535 9048 eða piero@bilanaust.is .
FÉLAGSSTARF
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
í Suðvesturkjördæmi
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing verður haldið í Valhöll laugardaginn 30. nóvember
nk. og hefst það kl. 13:00.
Fundarefni: Tillaga kjörnefndar að uppstillingu á framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins í kjördæminu vegna komandi Alþingiskosninga.
Umræður - Afgreiðsla.
Stjórn Kjördæmisráðsins.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Borgarafundur
á Suðurnesjum
Stuðningsmenn Kristjáns Pálssonar,
alþingismanns, boða til borgarafundar í
Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík í kvöld,
miðvikudaginn 27. nóvember, kl. 20.00.
Fundarefni:
Tillaga uppstillingarnefndar Sjálfstæðis-
flokksins vegna alþingiskosninganna í
vor.
Stuðningsmenn.
KENNSLA
Menntaskólinn við
Hamrahlíð
Frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð
Umsóknarfrestur vegna skólavistar í dagskóla
á vorönn 2003 rennur út þann 29. nóvember
2002.
Rektor.
TILKYNNINGAR
Auglýsing
um tillögu að breytingu á aðalskipulagi
Vatnsleysustrandarhrepps 1994-2014
Sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps aug-
lýsir skv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997 tillögu að verulegri breyt-
ingu á aðalskipulagi Vatnsleysustrandarhrepps
1994-2014. Breytingin felst í legu vega við
Vatnsleysustrandarveg og Höskuldarvallaveg,
mislægum gatnamótum á þremur stöðum við
Reykjanesbraut og undirgöngum undir Reykja-
nesbraut. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu
hreppsins í Iðndal 2, Vogum, frá og með þriðju-
deginum 26. nóvember 2002 til og með
24. desember 2002. Þeim, sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur
á að gera athugasemdir við breytingartillög-
una. Frestur til að skila inn athugasemdum er
til 7. janúar 2003. Hver sá, sem eigi gerir at-
hugasemdir innan tilgreinds frests, telst sam-
þykkur henni.
Auglýsing
um tillögu að breytingu á aðalskipulagi
í Vatnsleysustrandarhreppi 1994-2014
Sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps aug-
lýsir skv. 2. mgr. 21. gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997 tillögu að óverulegri breyt-
ingu á aðalskipulagi Vatnsleysustrandarhrepps
1994-2014. Breytingin felst í efnisnámu í jaðri
Afstapahrauns. Tillagan verður til sýnis á skrif-
stofu hreppsins í Iðndal 2, Vogum, frá og með
þriðjudeginum 26. nóvember 2002 til og með
17. desember 2002. Þeim, sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur
á að gera athugasemdir við breytingartillög-
una. Frestur til að skila inn athugasemdum er
til 17. desember 2002. Hver sá sem eigi gerir
athugasemdir innan tilgreinds frests telst
samþykkur henni.
Sveitarstjóri Vatnsleysu-
strandarhrepps,
Jóhanna Reynisdóttir.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Brekkugata 1b, Akureyri, þingl. eig. Júlíus Stefánsson, gerðarbeið-
endur Akureyrarkaupstaður, Sparisjóður Kópavogs og Sparisjóður
Norðlendinga, föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Byggðavegur 109, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Baldur Steingríms-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn
29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Fagrasíða 11e, Akureyri, þingl. eig. Anfinn Heinesen og Anna Kristín
Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalána-
sjóður, föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Gránufélagsgata 43, 0102, íb. á 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Valgarð
Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn
29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Huldugil 47, Akureyri, þingl. eig. Erla Björg Hallgrímsdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Hvannavellir 6, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson,
gerðarbeiðendur Björn Stefánsson, Byko hf. og sýslumaðurinn á
Akureyri, föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Kjalarsíða 1, Akureyri, þingl. eig. A. Eðvarðsdóttir ehf., gerðarbeið-
andi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Kotabyggð 2, sumarhús í landi Veigastaða, Svalbarðsstrandarhreppi,
þingl. eig. Guðrún Hólmfríður Þorkelsdóttir, gerðarbeiðandi Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Múlasíða 5J, 0303, Akureyri, þingl. eig. Lára Halldórsdóttir, gerðar-
beiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Norðurgata 17a, efri hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir
Söebech, gerðarbeiðendur Fróði hf., Kreditkort hf. og Vátryggingafé-
lag Íslands hf., föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Syðri-Reistará II, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson
og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Íbúðalána-
sjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar
hf. og Þór hf., föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Urðargil 30, mhl. 01, Akureyri, þingl. eig. Eyco ehf., gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 29. nóvember 2002 kl. 10:00.
Víðilundur 8i, íb. á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Sonja Róbertsdóttir,
gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 29. nóvember
2002 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
25. nóvember 2002.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1,
Vík, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Arnardrangur, sumarhús, Skaftárhreppi, þingl. eig. Ólafur Logi
Jónasson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn
29. nóvember 2002 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Vík,
25. nóvember 2002.
Sigurður Gunnarsson.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
EDDA 6002112619 I
FJÖLNIR 6002112619 III
HLÍN 6002112619 VI
I.O.O.F.Rb.1 15211268-Kk
Borðtennisdeild KR
Aðalfundur Borðtennisdeildar
KR verður haldinn í KR-heimil-
inu miðvikudaginn 4. desember
og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin. FASTEIGNIR
mbl.is