Morgunblaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.11.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2002 47 STEVEN Spielberg hefur áhuga á að gera kvikmynd eftir sögum Georges Remi um teiknimynda- söguhetjuna Tinna. Spielberg og meðframleiðandi hans til langs tíma, Kathleen Kennedy, standa í viðræðum um kvikmyndaréttinn sem stendur. Fyrirhugað er að Spielberg og Kennedy framleiði myndina en ólíkegt er að hann leikstýri myndinni sjálfur. Þrátt fyrir vinsældir Tinna víða um heim er fréttamaðurinn ungi með hárgreiðsl- una sérstöku minna þekktur í Bandaríkjunum. Spielberg og Kennedy hafa lengi haft áhuga á að kvikmynda teiknimynda- söguhetjuna knáu. Þau keyptu kvikmyndaréttinn fyrst árið 1983 en hann rann út. Yf- irstandandi viðræður eru við nú- verandi eiganda kvikmynda- réttarins, Nick Rodwell. Remi, undir listamannsnafninu Hergé, birti fyrstu söguna af Tinna árið 1929 í frönsku dag- blaði í Belgíu. Á næstu fjórum áratugum skrifaði hann fjölda- margar bækur um ævintýri kapp- ans, sem hafa selst í meira en 200 milljón eintökum um allan heim. Jafnframt hafa bækurnar verið þýddar á yfir 50 tungumál. Teiknimyndasöguhetjan Tinni á hvíta tjaldið? Spielberg spenntur fyrir Tinna Reuters Bækurnar um Tinna hafa komið út á 50 tungumálum, m.a. á rússnesku. Steven Spielberg Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.regnboginn. is Sýnd kl. 8. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Hverfisgötu  551 9000 Hann er með 1000 andlit... en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer á kostum í geggjaðri gamanmynd sem er fram- leidd af Adam Sandler. Frábær rómantísk gamanmynd með Reese Witherspoon, Rupert Everett, Judi Dench og Colin Firth úr Bridget Jones Diary í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 10.30. Það er ekkert eins mikilvægt og að vera Earnest, það veit bara enginn hver hann er! Sýndkl. 6. FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER  Kvikmyndir.com  HK DV  SV Mbl Sýnd kl. 10. B. i. 16. . Þegar tveir ólíkir menn deila getur allt gerst. Stórbrotin og óvenjuleg spennumynd með Samuel L. Jackson og Óskarsverðlaunahafanum, Ben Affleck. Margir vilja meina að hér sé á ferðinni ein besta og eftirminnilegasta kvikmynd ársins. Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. www.laugarasbio.is SV Mbl RadíóX ÓHT Rás2 1/2 Kvikmyndir.is  SK RadíóX  ÓHT Rás 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.