Morgunblaðið - 29.11.2002, Page 19
fer á kostum…
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
E
D
D
1
95
40
11
/2
00
2
Ólafur Ragnarsson
Ólafur Ragnarsson bregður hér upp afar persónulegri
mynd af Halldóri Laxness. Áður óbirt samtöl þeirra frá
þeim árum, er Ólafur var útgefandi Halldórs, eru rauður
þráður bókarinnar en inn í þau er fléttað margvíslegu
athyglisverðu efni, meðal annars úr einkabréfum
skáldsins, minnisbókum hans og handritum, sem aldrei
voru gefin út, en fæst af þessu hefur áður komið fyrir
almenningssjónir. Textinn glitrar af orðsnilld og
gamansemi skáldsins og varpar bókin nýju og einkar
forvitnilegu ljósi á líf Halldórs Laxness.
Einn litríkasti stjórnmálamaður ofanverðrar
20. aldar er án vafa Jón Baldvin
Hannibalsson. Í þessari hreinskilnu bók
greinir hann ýtarlega frá einkalífi sínu og
stjórnmálaferli, ánægjustundum og áföllum,
og birtir umbúðalaust skoðanir sínar á
mönnum og málefnum. Kolbrún
Bergþórsdóttir skráir frásögn Jóns Baldvins
og úr verður ein eftirminnilegasta ævisaga
síðari ára.
Jón Baldvin hlífir
hvorki sér né öðrum
sem beðið var eftir!
Bækur
Kemur
í verslanir í dag!
Kemur
í verslanir í dag!
Óbirt samtöl, einkabréf
og efni úr minniskompum