Morgunblaðið - 29.11.2002, Síða 60

Morgunblaðið - 29.11.2002, Síða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." S.S og L.P. Rás 2 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu föst 29. nóv, kl. 20, nokkur sæti, lau 7. des kl. 20, laus sæti, þri 17. des kl. 10, uppselt, sun 29. des kl. 20, laus sæti Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur sun 1. des, uppselt, mið 4. des, nokkur sæti, fim 5. des, örfá sæti, föst 6. des, örfá sæti, mið 11. des, Félagsheimilinu Klifi, ÓLAFSVÍK, föst 13. des, LOKASÝNING FYRIR JÓL. Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00 Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 1/12 kl. 20, Fö 6/12 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 1/12 kl 14, Lau 7/12 kl 20 ATH: Kvöldsýning Su 8/12 kl 14, MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 - AUKASÝNING Fi 5. des kl 20 - AUKASÝNING Fi 12. des kl 20 - AUKASÝNING KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 30/11 kl 20 ATHUGIÐ ALLRA SÍÐASTA SÝNING Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Forsalur Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Í kvöld kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Lau 30/11 kl 16:30, Mi 4/12 kl 20 ATH: Breyttan sýningartíma JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl. 20, Lau 30/11 kl 20 AÐ BREYTAST Í SVAN Umræðukvöld um gildi þess að breyta um stefnu og blómstra á óvæntan hátt Frummælendur: Ásdís Þórhallsdóttir, leikstjóri, Guðrún Ögmundsdóttir alþigiskona, Jón Björnsson, sálfræðingur, Sigurdór Halldórsson, sjómaður Má 2/12 kl 20:00 SÓL & MÁNI Nýr íslenskur söngleikur eftir Sálina hans Jóns míns og Karl Ágúst Úlfsson FORSALA AÐGÖNGUMIÐA STENDUR YFIR TILBOÐSVERÐ KR. 2.800 GILDIR TIL JÓLA Frumsýning 11. janúar ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA! - BORGARLEIKHÚSIÐ ER FJÖLSKYLDUVÆNT LEIKHÚS Börn, 12 ára og yngri, fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum. (Gildir ekki á söngleiki og barnasýningar). EINARS BEN HÓPURINN: Jólakaffi í Borgarleikhúsinu með Einari Ben, Mozart, Matthíasi Jochumssyni, Gísla á Uppsölum ofl. Umsjón: Guðrún Ásmundsdóttir, Eyvindur Erlendsson Su 1 des kl. 16:30 Aðgangseyrir kr. 1.500 Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó 4.-5. sýn. sun. 1. des. kl. 15 og 20 6. sýn. lau. 7. des. kl. 20 7.-8. sýn. sun. 8. des. kl. 15 og 20 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Munið gjafakortin! Fös. 29/11 kl. 21 Nokkrar ósóttar pantanir Lau. 30/11 kl. 21 Nokkur sæti Fim. 5/12 kl. 21 Nokkur sæti Fös. 6/12 kl. 21 50. sýning - Uppselt Fös. 13/12 kl. 21 Nokkur sæti, síðasta sinn fyrir jólVeisla í Vesturporti! ..ef ykkur langar til að eiga stund þar sem þið getið velst um af hlátri, ekki missa af þessari leiksýn- ingu... (SA, Mbl.) sun. 1. des. kl. 21.00 Uppselt fös. 6. des. kl. 21.00 Örfáar sýningar eftir Vesturport, Vesturgata 18 Miðasala í Loftkastalanum, Sími 552 3000 loftkastalinn@simnet.is www.senan.is 9. sýn. sun. 1. des. kl. 14 örfá sæti 10. sýn. lau. 7. des. kl. 14. laus sæti JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Fös. 29. nóv. kl. 10.30 uppselt Lau. 30. nóv. kl. 13 og 16 uppselt Sun. 1. des. kl. 14. nokkur sæti Mið. 4. des. kl. 10 og 13.30 uppselt Fim. 5. des. kl. 10.30 uppselt Fös. 6. des. kl. 10. uppselt Lau. 7. des kl. 13 og 15.15 uppselt Sun. 8. des. kl. 14. laus sæti HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Sun. 1. des kl. 16 laus sæti Þri. 3. des. kl. 10 og 14 uppselt Fim. 5. des. kl. 14 uppselt Mið. 11. des. kl. 10 uppselt Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM GRÍSK VEISLA „Vegurinn er vonargrænn" Mikis Þeodórakis. Grískir tónleikar með sögulegu ívafi og grískum mat. Ljóð helstu stórskálda Grikkja flutt á ísl., grísku og ísl. táknmáli við lög Mikis Þeodórakis. Vegna fjölda áskorana mun ZORBA- HÓPURINN ásamt söngkonunni SIF RAGNHILDARDÓTTUR endurflytja dagskrána frá árinu '96. í kvöld - fös. 29. nóv. kl. 21.00. ATH! Aðeins þetta eina kvöld! Grískar veitingar fyrir sýningu. Húsið opnar kl. 19.00 fyrir matargesti MIÐASALA: 551 9030 kl. 10-16 má.-fö. Símsvari á öðrum tímum. Lau. 30. nóv. kl. 20.30 UPPSELT Sun. 1. des. kl. 20.30 Fim. 5. des. kl. 20.30 Leikfélag Mosfellssveitar Beðið eftir Go.com air í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt 9. sýn. föstudag 29. nóv. kl. 20 10. sýn. laugardag 30. nóv. kl. 20 Síðustu sýningar Miðapantanir í síma 566 7788 Miðasala opnuð 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is Harmonikuunnendur Vesturlands halda dansleik í Miðgarði laugardagskvöldið 30. nóvember frá kl. 22-02. Engar vínveitingar. Stjórnin. KENTUCKY Roots er einskon- ar fjölskyldualbúm Rons White- heads, á skífunni eru lög með ýms- um listamönnum sem eru ýmist tengdir honum fjölskylduböndum eða vina, allt frá upphafslagi skíf- unnar, „The Miss- issippi River Blu- es“ með Ray Render, afa Whiteheads, sem tekið var upp 1946, brakandi kassagít- arblús, í nýstárlegt raftónlistar- rapp L.B.H. Krew, sem flytja ljóð eftir Hannah Ali og tekið var upp á þessu ári. Um miðbik plötunnar fer Ron Whitehead sjálfur með ljóð sem er einskonar stefnuyfir- lýsing plötunnar; hún er ekki bara fjölskyldualbúm heldur er hann líka að fagna tónlistinni sem hefur ólgað í kringum hann allt frá barnsaldri, „tónlistin bjargaði lífi mínu og Jesú sálu minni“. Meðal flytjenda er áðurnefndur afi Rons Whiteheads, en einnig móðir hans, frænkur og systir. Einnig koma margir vinir hans við sögu, hið íslenska L.B.H. Krew sem áður ver nefnt, Michael Pol- lock, David Amram og fleiri. Sjálf lögin eru misjöfn að gæð- um sem vonlegt er, komin úr svo mörgum áttum. Það kemur varla á óvart að tvö lög eftir John Prine eru með þeim bestu, sérstaklega seinna lagið sem þær frænkur Rons Whiteheads, Hanna og Sarah Daugherty, syngja. Gamli Miss- issippi Fred McDowell-slagarinn „You Gotta Move“ er líka góður og Michael Pollock flytur hann af sönnum innblæstri við óvanalegt undirspil þar sem túba og saxó- fónn eru í aðalhlutverki, en rafgít- arinn hefði mátt lenda framar í hljóðblönduninni. Lag L.B.H. Krew er líka skemmtilegt en full- stutt. Lag Stephens Fosters „My Old Kentucky Home“, sem Susi Wood syngur einkar vel, er líka mjög gott lag, sem flestir þekkja, og eins „Blue Moon of Kentucky“ eftir föður Bluegrass-tónlistarinn- ar, Bill Monroe, sem kemur einkar vel út í flutningi Robin Tichenor án undirleiks. Einnig er vert að geta flutnings Ron Whiteheads sjálfs á ljóði sínu um áhrifin sem tónlist hafði á hann í æsku, gott ljóð og skemmtilega flutt. Mikið af upptökunum frá þessu ári virðast vera teknar upp frammi fyrir áheyrendum, hugsanlega frammi fyrir öðrum listamönnum á skífunni, en ýmsilegt gefur til kynna að nokkur laganna hafi ver- ið tekin upp í fjölmennri vinnulotu, enda eru menn að leika undir og syngja hver hjá öðrum. Gaman hefði verið að fá upplýsingar um hvort þessi tilgáta er rétt, en hún myndi skýra hve tónlistarmennirn- ir eru afslappaðir – eins og þeir séu að spila fyrir vini og kunningja en ekki hljóðnema. Tónlist Fjölskyldu- albúm Rons Ýmsir Kentucky Roots Impossible Records, Published in Heaven Kentucky Roots, diskur með ýmsum flytj- endum sem Ron Whitehead setti saman. Fram koma á disknum Ray Render, Greta Render Whitehead, Jo Carolyn Patton, Tyrone Cotton, Hanna og Sarah Daugh- erty, Michael Pollock, Ron Whitehead, Bu and Stu Holman, Robin Tichenor, L.B.H. Krew, Susi Wood og David Amram tríóið. Impossible Records, Published in Heaven gefur út. Árni Matthíasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.