Morgunblaðið - 29.11.2002, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.11.2002, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomn- um tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó. Harry Potter og leyniklefinn Harry og félagar eru komnir aftur í mynd fullri af frábærum karakter- um, ótrúlegum aðstæð- um, spennu og hryllingi. gaman, gaman! (H.L.) Háskólabíó, Sambíóin Reykjavík, Keflavík og Akureyri. Changing Lanes (Skipt um ak- rein) Vel leikin um afdrifaríkan dag í lífi tveggja manna. Óvanaleg spennumynd.  Laugarásbíó, Sambíóin. Das Experiment Kraftmikil og áhugaverð þýsk kvikmynd sem ger- ist á hálfum mánuði í fangelsi. Fínir leikarar skapa trúverðugar persónur. (H.L.)  Háskólabíó. One Hour Photo (Skyndi- myndir) Áhugaverð kvikmynd með Robin Williams í aðalhlutverki. Þar er fjallað um áhugaverð efni, einsemd, mannúð og hið ómanneskju- lega í nútímanum.(H.J.)  Smárabíó. The Road to Perdition (Leið- in til Perdition) Sláandi glæpasaga frá kreppuárunum, jafn- framt einstætt augnakonfekt. (S.V.)  Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Ak. Blood Work (Blóðrannsókn) Eastwood er fullroskinn sem harðsvíraður löggunagli og kvennagull í eltingaleik við raðmorðingja. (S.V.)  Háskólabíó. The Importance of Being Earnest (Hreinn umfram allt) Djörf og lífleg aðlögun á hinu hárbeitta gam- anleikriti Oscars Wilde. (H.J.)  Regnboginn. Sweet Home Alabama Witherspoon er yndisleg að vanda en það dugar ekki til. H.L.)  Sambíóin Reykjavík og Keflavík. Undercover Brother Góðir grínarar hæða svarta poppmenningu áttunda áratugarins.(H.L.)  Sambíóin. Enough (Mælirinn fullur) Kona fær ekki flúið geggjaðan bónda sinn. Endurtekning á eldri (og betri), myndum af sama sauðarhúsi. (S.V.) Regnboginn, Smárabíó. The Tuxedo (Sparifötin) Bardagasnillingurinn Jackie Chan ber vart sitt barr í þessari mjög svo hollywoodísku spennumynd. (H.J.) Laugarásbíó, Sambíóin. Simone Synd að sjá svona lélega kvikmynd koma frá handritshöfundi snilldarverksins The Truman Show. Í Simone er áfram fjallað um fjölmiðla- samfélagið en á máttlausan hátt. (H.J.) Regnboginn. Swimfan (Sundaðdáandinn) Metnaðarlítil, vanmönnuð og glompótt eft- iröpun af Fatal Attraction. (S.V.) Smárabíó. Halloween: Resurrection Subbuhrollur með miklu tómatsósuflóði. (S.V.) ½ Regnboginn. The Masster of Disguise Carvey hleypir illu blóði í aðdáendur sína í ruslmynd. (S.V.) ½ Smárabíó. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Harry Potter og félagar, uppábúnir í Quidditch-göllunum sínum. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni TEPPI Á STIGAHÚS - got t verð - komum og gerum verðtilboð Sýnd kl. 5, 8 og POWERSÝNING kl. 11. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10. Bi 14. Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mesti aðdáandi orðin hans versta martröð. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI Powersýning kl. 11 Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Kvikmyndir.com DV HJ. MBL Sýnd kl. 2.40. B.i. 16. 3, 6, 9 og kl. 12. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12. Bi 14. Ben Cronin átti bjarta framtíð, en á einu augnabliki breyttist allt saman. Nú er hans mesti aðdáandi orðin hans versta martröð. BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i Sýnd kl. 2, 5, 8, 11 og POWERSÝNING kl. 12. Powersýning kl. 12 Sýnd kl.2, 4, 6, 8, 10 og 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.