Morgunblaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 2002 35 sófasett Blandaðir jólasmáréttir (spyrjið þjóninn ykkar eða látið koma ykkur á óvart) Steiktur humar og túnfiskur á steinseljurótartarti með sósu „Seoul“ Hreindýr og gæs með kremuðum sveppum, sætkartöflu rösti og sósu „Pineau“ Súkkulaði og kanil créme brulée og ostakaka „ris a l´amande“ með eggjapúnsís JÓLAVEISLA Í HÁDEGINU JÓLAVEISLA Á KVÖLDIN J Ó L A V E I S L A Sesarsalat með appelsínu-maríneruðum kjúkling og ólívum Sítrusgrafin ýsa og volg hörpuskel á kartöflu-sesamblinis með graslaukssósu Rækjusoðsúpa með rækju-kryddjurtafrauði Hreindýra- og gæsapaté með sætum ávöxtum og mangó „cole slaw“ Lambainnralæri „hangikjöt“ með grænertumauki, kremuðum kartöflum og villisveppasósu Svínasíða, „flæskesteg“, með sýrðum smágúrkum, beikon-kartöflum og rauðvíns-eplasósu Engifermaríneraður nautalærvöðvi með kremuðum sveppum, basilkartöflum og sætvínsósu Steiktur steinbítur með ostrusveppum, ólívu-kartöflum og portvíns-humargljáa Smjörsteiktur skötuselur með ætiþistlasalati, grænerturisotto og parmesanfroðu Ostakaka „ris á l´amande“ með eggjapúnsís Súkkulaði og kanil créme brulée með berjaís Forréttir Aðalréttir Eftirréttir Verð: 3.000 kr. Verð: 7.100 kr. BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 • FAX: 562 3025 E-MAIL: holt@holt.is • http://www.holt.is Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Stökktu til Kanarí 2. janúar í 2 vikur frá kr. 49.962 Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina 2. janúar til Kanaríeyja á hreint ótrúlegu verði. Beint flug til Kanarí þann 2. janúar í 2 vikur, þar sem þú nýtur 22 stiga hita og veðurblíðu og getur kvatt veturinn í bili á þessum vinsælasta vetraráfangastað Evrópu við frábærar aðstæður. Þú bókar ferðina núna og tryggir þér síðustu sætin og 4 dögum fyrir brottför, hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir, og á meðan á dvölinni stendur nýtur þú þjónustu reyndra fararstjóra okkar allan tímann. Verð kr. 59.950 Verð fyrir mann, m.v. 2 í íbúð, gisting, skattar. 2. janúar, 14 nætur. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800. Almennt verð kr. 62.950. Verð kr. 49.962 Verð fyrir manninn, m.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting og skattar. 2. janúar, 14 nætur. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800. Ekki innifaldar. Almennt verð kr. 52.460. PLUS PLUS ww w. for va l.is Sveit ÍAV vann hraðsveitakeppni BR Fjögurra kvölda hraðsveitakeppni félagsins lauk þriðjudaginn 10. jan- úar. Sveit Íslenskra aðalverktaka stóð uppi sem sigurvegar með 2611 stig, sem jafngildir 235 impa í plús þar sem miðlungur var 2376. Fyrir Íslenska aðalverktaka spiluðu: Matthías Þorvaldsson, Sævar Þor- björnsson, Anton Haraldsson, Sigur- björn Haraldsson, Bjarni Einarsson og Þröstur Ingimarsson. Sveit Ljós- brár Baldursdóttur varð í 2. sæti með 2578 eða 202 impa yfir meðalskor og með henni spiluðu: Esther Jakobs- dóttir, Páll Bergsson, Hrannar Erl- ingsson, Júlíus Sigurjónsson, Jakob R. Möller og Anton Haraldsson. Sveitir Guðmundar Sv. Her- mannssonar og Birkis Jónssonar enduðu jafnar í 3. sæti en þar sem andstæðingar Guðmundar voru með fleiri stig þá teljast þeir í 3. sætinu. Lokastaða efstu sveita var þessi: 1. Íslenskir aðalverktakar 2611 2. Ljósbrá Baldursdóttir 2578 3-4. Guðmundur Sv. Hermannsson 2510 3-4. Birkir Jónsson 2510 5. Ferðaskrifstofa Vesturlands 2494 6. Jónas P. Erlingsson 2477 7. SUBARU-sveitin 2468 Hæstu skor kvöldsins í hvorum riðli náðu: A-riðill 1. Birkir Jónsson 684 2. Ljósbrá Baldursdóttir 667 3. Íslenskir aðalverktakar 665 4. Gylfi Baldursson 632 5. Guðmundur Baldursson 623 B-riðill 1. Orkuveita Reykjavíkur 668 2. Sveinn R. Þorvaldsson 654 3. Björn Friðriksson 622 4. Guðlaugur Sveinsson 608 5. Runólfur Jónsson 603 Þriðjudaginn 17. desember fer fram einskvölds jólasveinatvímenn- ingur og eru spilarar minntir á að all- ir sem mæta með Jólasveinahúfu og spila með hana á höfðinu eiga mögu- leika á rauðvínsverðlaunum. Vordagskrá BR er tilbúin og hefst á einskvölds tvímenningi þriðjudag- inn 21. janúar ef það kvöld er laust vegna Reykavíkurmótsins í sveita- keppni. 28. janúar byrjar svo 5 kvölda Aðalsveitakeppni félagins þar sem spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi og raðað eftir Monrad fyr- irkomulagi, alltaf eina umferð fram í tímann. Eftir hverja umferð verður síðan reiknaður út butler svo að spil- arar fái góða viðmiðun um árangur- inn. Tekið skal fram að spilað er með forgefnum spilum í öllum mótum hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Frekari upplýsingar um félagið er að finna á heimasíðu félagsins, www.bridgefelag.is. Félag eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 9. des. 2002. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Björn E. Pétursson – Haukur Sævaldss. 236 Kristján ÓLafsson – Ólafur Gíslason 228 Eysteinn Einarsson – Magnús Oddsson 226 Árangur A-V: Friðrik Hermannss. – Alfreð Kristjánss. 256 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 237 Ingibjörg Stefánsd. – Þorsteinn Davíðss. 232 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 12. desember. 20 pör. Með- alskor 216 stig. Árangur N-S: Ingibjörg Stefánsd. – Þorsteinn Davíðss. 290 Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 259 Birgir Sigurðsson – Friðrik Hermannss. 246 Árangur A-V: Júlíus Guðmundss. – Björn E. Péturss. 282 Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir 240 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 225 Þann 12. desember lauk árlegri stigakeppni í tvímenning, sem spiluð er á fimmtudögum á tímabilinu frá ágúst fram að áramótum. Eftir áramót hefst önnur stiga- keppni sem stendur til júníloka. Keppnin er þannig uppbyggð, að spilarar með meðalskor eða betra í umferð fá stig eftir ákveðnum reglum. Undanfarin ár hafa 70-80 spilarar fengið stig í þessum keppn- um. Verðlaun eru veitt spilurum með flestu stigin að lokinni keppni. Þessir urðu verðlaunahafar eftir síðasta stigamót: Eysteinn Einarsson 229 Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 220 Júlíus Guðmundsson 215 Sæmundur Björnss. – Kristján Ólafss. 209 Björn E. Pétursson 207 Olíver Kristófersson 202 Jólamót BR og SPRON 2002 Árlegt minningarmót Harðar Þórðarsonar á vegum Bridsfélags Reykjavíkur og SPRON verður að þessu sinni haldið sunnudaginn 29. desember. Athuga skal sérstaklega að miðað er við breytta dagsetningu frá áður auglýstri dagskrá Brids- félags Reykjavíkur, þar sem gert var ráð fyrir að mótið færi fram föstu- daginn 27. desember. Á þeim degi fer fram jólamót Bridsfélags Hafnar- fjarðar og reyndist því nauðsynlegt að færa mótið aftur um tvo daga. Minningarmót Harðar Þórðarson- ar er tvímenningur með Monrad barometer fyrirkomulagi, 44 spil með 4 spilum milli para. Spila- mennska hefst klukkan 13 um daginn og áætluð spilalok um klukkan 19. Spilagjald í keppnina verður 2.000 krónur krónur á spilara, en veitt verða vegleg peningaverðlaun, 60, 40, 30, 20 og 10.000 krónur fyrir fimm efstu sætin. Að auki verða glæsilegir flugeldar dregnir út í mótslok. Spilastaður í þessu skemmtilega móti verður Síðumúli 37, húsnæði Bridssambands Íslands. Húsrými þar setur mörk við hámarksþátttöku 60 para og eru spilarar því áminntir um að skrá sig í tíma til að tryggja þátttöku sína. Mögulegt verður að skrá sig í síma Bridssambandsins 587 9360, á sérstökum skráningar- listum og á tölvupóstfanginu keppn- isstjori@bridgefelag.is. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.