Morgunblaðið - 07.01.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2003 C 23HeimiliFasteignir
NESHAMRAR. Stórglæsilegt ca 185
fm einbýli á einni hæð með innb. bílskúr.
Húsið er með fjórum herbergjum og tveim
stofum. Loft eru tekin upp. Stórglæsilegur
garður með mikilli verönd og göngustígum.
Mjög vel skipulagt hús á frábærum stað.
Áhv. byggsj. og húsbr. 8,3 millj.
SMÁRARIMI. Sérlega fallegt og vel
skipulagt ca 178 fm einbýlishús á einni hæð
ásamt ca 40 fm bílskúr. Björt og góð stofa
og borðstofa með vönduðu parketi og mik-
illi lofthæð. Fjögur svefnherbergi. Fallegur
garður í rækt með tveimur stórum verönd-
um. Húsið er vel staðsett innst í botnlanga.
SKERJAFJÖRÐUR - frábært
sjávarútsýni. Sérlega fallegt 181 fm
raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr á þessum vinsæla stað. Fjögur
svefnherbergi, rúmgott eldhús og stórar og
bjartar stofur með glæsilegu sjávarútsýni.
Stórar svalir og hellulögð verönd í garði.
Húsið er vel stað sett innarlega í botnlanga.
Laust til afhendingar strax. Verð 22 millj.
VÍÐIHLÍÐ. Vorum að fá í sölu glæsilegt
parhús á tveimur hæðum ásamt 2ja herb.
aukaíbúð í kjallara á þessum vinsæla stað í
Fossvogi. Þrjú stór svefnherbergi og bjartar
og góðar stofur. Sérlega fallegur garður í
suður með sólpöllum og fallegum trjá-
gróðri. Verð 29.5 mjllj.
FJARÐARSEL. Vel skipulagt ca 250
fm endaraðhús með tveimur íbúðum.
Stærri íbúðin er á tveimur hæðum og þar
eru bjartar og góðar stofur og fjögur svefn-
herbergi. 3-4ja herbergja séríbúð á jarð-
hæð. Fallegur garður í góðri rækt. Húsið er
að mestu leyti klætt með Steni. Áhv. góð
lán. Verð 22,5 millj.
ÆSUBORGIR. Vel skipulagt ca 200
fm parhús á mjög góðum stað. 4 herbergi,
stofa og sjónvarpshol. Frábær staðsetning
innst í botnlanga fyrir neðan götu. Mikið út-
sýni og náttúrufegurð. Húsið getur verið
laust fljótlega.
SUÐURGATA. Falleg efri sérhæð og
ris í fallegu timburhúsi í hjarta borgarinnar.
Alls um 130 fm ásamt 30 fm bílskúr. Íbúðin
skiptist m.a. í 3 svefnherbergi og tvær stof-
ur. Tvennar svalir með fallegu útsýni. Verð
18,7 millj.
LAUGARDALUR. Vorum að fá í sölu
mjög vel skipulagða ca 140 fm hæð ásamt
um 30 fm bílskúr við Sundlaugarveg. Tvær
bjartar stofur og þrjú herbergi. Tvennar
svalir í suður. Parket. Sérþvottahús á hæð-
inni. Rúmgóð og vel skipulögð íbúð. Íbúðin
er laus. Verð 17,5 millj.
HAGAMELUR. Vel skipulögð og rúm-
góð ca 116 fm hæð í góðu steinhúsi í vest-
urbænum. Tvær bjartar stofur með suður-
svölum. Þrjú svefnherbergi. Parket á gólf-
um. Stórt eldhús með norðursvölum. Laus
fljótlega. Verð 15,4 millj.
STÓRHOLT með bílskúr. Stór-
glæsileg 3ja ásamt risi og bílskúr. Mjög
mikið endurnýjuð og gullfalleg 3ja herb.
íbúð ásamt risi sem hefur ýmsa möguleika.
Parket og flísar á gólfum. Nýjar innrétting-
ar. Svalir. Gler, gluggar & rafmagn endur-
nýjað. Íbúðinni fylgir ca 23 fm bílskúr. Mjög
góð staðsetning.
UNUFELL. Rúmgóð og vel skipulögð
ca 100 fm íbúð í viðhaldsfríu fjölbýli. Þrjú
rúmgóð herbergi, stofa og hol. Parket á
gólfum. Yfirbyggðar suðursvalir. Góð stað-
setning þar sem stutt er í náttúruna.
ENGIHJALLI - Frábært útsýni.
Laus strax. Mikið endurnýjuð ca 100
fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni
af tvennum svölum í suður og vestur. Þrjú
herbergi, stofa og borðstofa. Glæsileg ný
innrétting í eldhúsi. Þvhús á hæðinni. Íbúð-
in getur verið laus strax. Verð 11,9 m.
millj.
Opið mán.- fös. frá kl. 9-17
Einar
Guðmundsson
Finnbogi
Hilmarsson
Guðmundur St. Ragnarsson hdl.
löggiltur fasteignasali
Skipholti 29a
105 Reykjavík
sími 530 6500
fax 530 6505
heimili@heimili.is
www.heimili.is
FÍFUSEL. Falleg ca 95 fm íbúð ásamt
stæði í bílageymslu. Þrjú herbergi og stofa.
Vestursvalir frá stofu. Verð 12,9 millj.
FLÉTTURIMI - falleg 4ra. Rúm-
góð ca 84 fm íbúð í mjög góðu fjölbýli.
Rúmgóð herbergi og björt stofa. Suðursval-
ir. Falleg íbúð á góðum stað. Merkt bíla-
stæði. Verð 11,1millj.
SÓLTÚN - 4 svefnherb. Mjög fal-
leg og vel skipulögð ca 110 fm íbúð í góðu
nýlegu lyftuhúsi. 4 rúmgóð herbergi og
björt stofa með suðursvölum. Fallegt út-
sýni. Góð staðsetning. Verð 15,5 millj.
KÓRSALIR Erum með í sölu tvær .stór-
glæsilegar 3ja - 4ra herbergja íbúðir í mjög
vönduðu lyftuhúsi. Íbúðirnar eru báðar 111
fm og eru fullbúnar vönduðum innrétting-
um án gólfefna. Suðursvalir og stæði í bíla-
geymslu. Íbúðir sem eru lausar strax. Áhv.
11 millj. í hagst. lánum. Verð 17,0 millj.
VIÐ VATNSSTÍG. Rúmgóð og björt
ca 85 fm íbúð í góðu nýlega viðgerðu fjöl-
býli. Íbúðin er mikið endurnýjuð að innan á
vandaðan hátt. M.a. nýir ofnar og ofnalögn,
rafmagn og tafla. Ný gólfefni og nýtt eld-
hús. Tvö rúmgóð herbergi og stór stofa.
Góð eign í miðbænum. Verð 11,2 millj.
FROSTAFOLD - sérinngangur
og stæði í bílageymslu Sérlega
björt og vel skipulögð ca 98 fm íbúð á 1.
hæð með sérinngangi. Tvö stór svefnher-
bergi og björt og góð stofa með útgengi út
í afgirtan sérgarð í suður. Íbúðinni fylgir
stæði í lokaðari bílageymslu. Verð 12,9
millj.
NAUSTABRYGGJA - með
stæði í bílageymslu - gott
verð Vorum að fá í sölu glæsilega ca 100
fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýlishúsi.
Vandar innréttingar og gólfefni. Stórar sval-
ir. Verð 14,9 millj.
MIÐTÚN. Snyrtilleg risíbúð í bakhúsi á
þessum rólega stað. Íbúðin er stofa, herb.,
eldhús, bað og sameiginl. þvottahús. End-
urnýjað þak og nýr þakkanntur. Íbúðin er
ósamþykkt. Áhv. hagstæð lán 2,3 millj.
Verð 4,9 millj.
VALLARÁS. Vel skipulögð ca 57 fm
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Björt parketlögð
stofa og rúmgott herbergi. Opið eldhús við
stofu. Suðursvalir. Íbúðin er laus fljótlega.
VINDÁS. Björt og góð ca 40 fm íbúð á
jarðhæð . Rúmgóð stofa með útgengi út á
hellulagða verönd. Áhv. ca 4,1 millj. Góð
staðsetning, útivistarsvæði í göngufæri.
Verð 6,2 millj.
Vantar allar gerðir eigna á skrá
Alltaf á þriðjudögum
FRIÐRIK Hansen í Húnaþingivestra er höfundur þessara
útskurðarmynda. Þær eru að sögn
Níelsar Hafstein, safnstjóra Safna-
safnsins, unnar hratt og í anda
nýja málverksins. Friðrik hefur,
auk þess að saga út fólk og far-
artæki, einnig málað vatns-
litamyndir.
Í anda nýja
málverksins
ÞESSAR styttur eftir BjörnGuðmundsson, Húnaþingi
vestra, eru að mati Níelsar Haf-
stein, safnstjóra Safnasafnsins á
Svalbarðsströnd, mjög gott dæmi
um alþýðulist eins og hún gerist
best.
„Björn vildi ungur læra til
smiðs en tók þess í stað við bú-
skapnum af föður sínum,“ sagði
Niels.
„Á efri árum flutti Björn á
Heilsustofnunina á Hvamms-
tanga, keypti sér lítinn bæ og
setti þar upp verkstæði. Verk
hans eru einföld og formsterk.“
Alþýðulist
Torfufell. Falleg og mikið endurbætt 78 fm
2. h. í fallegu fjölb. á góðum stað. Parket.
Rúmgóð stofa. Nýtt eldhús og nýtt baðherbergi.
Laus við kaupsamning. Áhv. 3,0 m. 4417
Svarthamrar - sérinng. Falleg og vel
innréttuð íb. á 2. h. m. sérinng. Tvö góð svefn-
herb. Góð stofa. Parket. Suð-vestursvalir. V.
10,9 m. 769
Norðurbær Hf. - hagstætt verð.
Vorum að fá á sölu afar eigulega 3ja herb. íb. á
efstu hæð í nýl. viðgerðu húsi. Tvö góð svefn-
herb. Fallegt útsýni. V. 8,9 m. 2402
Gunnarsbraut - vönduð íb. Glæsil.,
björt og falleg íb. á 1. h. í góðu húsi. Íb. er sérl.
rúmgóð. Vandað parket. Endurn. baðherb.
Glæsil. íb. rúmg. fallegar stofur. V. 12,2 m. Áhv.
5,9 m. 6130
Möðrufell - vel skipulögð. Falleg ca
65 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Íb. er lítil en nýtist
mjög vel. Góður staður. Verðtilboð
Sörlaskjól. Falleg 3ja herb. í kjallara. Íb. er
mikið endurnýjuð. Parket. Tvö svefnherb. Björt
og falleg íb. Góður garður. V. 10,5 m. 7609
Veghús + bílskúr. Falleg 88 fm íbúð á
jarðhæð og meðfylgjandi 25 fm bílskúr.
Sérgarður. V. 13,2 m. Áhv. byggsj. 6,2 m.
Grýtubakki - 3ja herb. Góð 76,9 fm +
10 fm geymsla. Efsta hæð. Parket. Suðursvalir.
Hús viðgert að utan, snyrtileg sameign. V. 9,5 m.
Gott brunabótamat.
Klapparhlíð Mos. + bílskúr. Glæsil.
ný 3ja herb. íb. á 3. hæð með sérinng. og góðum
bílskúr. Álklætt viðhaldslétt hús, fallegar innrét-
tingar og mikið útsýni. V. 14,7 m. Áhv. 7,0 m.
5896
Laugarnesvegur - mjög vel
skipul. 2ja herb. íb. á mjög góðu verði.
Falleg ca 47 fm íb í kj. (lítið niðurgrafin) á fráb.
stað. Lækkað verð 6,8 m. 5998
Grandavegur. Nýuppgerð 2ja herb. íb. í
kj. á fráb. stað. Íb. er að mestu leyti öll uppgerð.
Parket. Nýtt baðherb. Aukaherb. á gangi m.
snyrtingu, hentar vel til útleigu. V. 7,5 m. 1015
Berjarimi- bílskýli. 55 fm íbúð á 1. hæð
með útgang út í garðinn. Hús nýlega viðgert og
málað að utan. V. 9,9 m. Áhv. 5,4 m. Laus. 6007
Rekagrandi. Falleg 52 fm íbúð á 2. hæð.
Laus til afhendingar strax. 5906
Þórufell - Glæsil. útsýni. Vel skip-
ulögð 58 fm íb. á 4. hæð (efstu). Suð-vestur
svalir, glæsil. útsýni yfir borgina, Snæfnes og
víða. Nýl. eldhúsinnr. Laus strax. V. 7,2 m. 6139
Safamýri - miklir möguleikar.
Vönduð talsv. endurn. 76,7 fm íb. á jarðh./kj.
ásamt 31,6 fm herbergi og geymslurými í kj. 2-3
svefnherbergi. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 5,9
m. V. 10,7 m. 6166
Fagrahlíð Hafnarfj. - glæsil. íb. Í
einkasölu glæsil. ca 70 fm íb. á 2 hæðum í
glæsil. litlu fjölbýli. Sérþvottahús. Parket. Stór
timburpallur í suður. Vandaðar innréttingar. V.
6,2 m. 1018
Skógarás. Falleg og sérl. rúmg. 84 fm íb. á
jarðhæð. Góð sólverönd. Parket. Rúmgóðar
stofur. Eftirsótt staðsetn. V. 10,5 m. 6125
Þinghólsbraut - Kóp. Nýkomin fal-
leg talsv. endurn. 40 fm mjög vel skipul íb. í
kj. í fráb. vel staðs. húsi. Fallegar innrétt. Áhv.
2,8 m. V. 6,6 m.
Naustabryggja - lyftuhús.
Glæsil. 100 fm íb. á 3. h. í nýju glæsil. lyf-
tuhúsi. Stæði í vönduðu lyftuhúsi. Íb. skilast
fullb. á gólfefna að innan. Húsið er álklætt
utan og nær viðhaldsfrítt. Glæsil. eign á
eftirstóttum stað. Verð aðeins 14,9 millj.
með stæði í bílskýli. 9809
Reynimelur - sérhæð. Gullfalleg
ca 80 fm sérhæð á 2. h. Parket. Nýl. eldhús
og baðherb. Tvær saml. stofur. Skiptanlegar.
Laus fljótl. Fráb. staðsetn. V. 11,9 m. 6128