Morgunblaðið - 07.01.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.01.2003, Blaðsíða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir NÚ eins og undanfarin ár var staðið fyrir jólaskreytinga- keppni á meðal íbúa Sveitar- félagsins Árborgar en það er umhverfisdeild bæjarins ásamt fyrirtækjum í bænum sem halda keppnina og gefa verðlaun. Í ár voru það tvö hús á Stokkseyri sem unnu í ein- staklingskeppninni. Stokks- eyringum hefur gengið mjög vel í þessari keppni fram að þessu því að á undanförnum árum hafa þeir unnið 6 sinn- um enda verður bærinn alltaf meira og meira skreyttur ár frá ári. Sigurvegararnir í ár voru Hásteinsvegur 5, eigendur Katrín Jónsdóttir og Jónas Henningsson, og Strandgata 7, eigendur Kristín Sigurðar- dóttir og Vilhjálmur Magnús- son. Flottar ljósa- skreytingar Hásteinsvegur 5 Morgunblaðið/Gísli Gíslason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.