Morgunblaðið - 01.03.2003, Blaðsíða 64
FÓLK
64 LAUGARDAGUR 1. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
WILL Oldham, sem hefur bæði
starfað sem Palace Music/Brothers/
Songs og undir eigin nafni, tók sér
Bonnie-heitið fyrst á plötunni I See
A Darkness, árið 1999. Á þeirri plötu
má segja að hann hafi leitað á popp-
vænni mið en oftast áður og hélt
hann þeirri stefnu áfram á Ease
Down The Road, tveimur árum síð-
ar. Báðar eru plöturnar afbragð – og
svo er einnig með þessa hér. Dark-
ness er efalaust aðgengilegasta
verkið af þessari þrenningu. Á
Ease … sótti Old-
ham á lágstemmd-
ari mið um leið og
lagasmíðarnar
urðu einfaldari og á
einhvern hátt
kunnuglegri. Plat-
an þurfti meiri tíma en forverinn en
verðlaunaði að sama skapi ríkulega.
Á Master … lækkar Oldham sig enn
þá frekar. Platan þarf tíma því það
er lítið að gerast fyrstu fimm til tíu
hlustanirnar. Og í þessu felst snilld-
in. Því þegar þessi ofureinföldu,
næstum ófrumlegu lög eru loksins
búin að læða sér inn hjá manni, þá
byrja þau að virka. Og virknin er
mikil og góð. Maginn verpist og
óþægilega indæll fiðringur fer í
gang. Gripin eru kannski bara þrjú
en það er framsetningin sem setur
list Oldham skör hærra en með-
bræðranna. Angurvær, rám röddin,
varfærnislegt gítarfitlið og hlý upp-
takan. Það er eins og maðurinn sitji
við hliðina á þér, slík er nálægðin.
Það er ekkert meira að segja.
Þetta er „einfaldlega“ gott. Stundum
þarf ekkert meira til …
Tónlist
Rís upp
Bonnie ‘Prince’ Billy
Master and Everyone
Domino
Þriðja plata Will Oldham undir lista-
mannsheitinu Bonnie ‘Prince’ Billy.
Arnar Eggert Thoroddsen
Í dag kl. 17. aukas. Örfá sæti
Í kvöld kl. 20. Uppselt
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971
eftir Sigurð Pálsson
Mannakorns
helgi
...ég er á leiðinni
á Kringlukrána...
DANSLEIKIR
föstudag og laugardag
E r t þ ú á l e i ð i n n i ?
Fjölbreyttur tilboðsmatseðill
fyrir leikhúsgesti.
Nauðsynlegt er að panta
í tíma borð í síma 568-0878
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga,
kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga.
Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Lau 1/3 kl 21 Styrktarsýn. Samt. 78
Lau 8/3 kl 21
Sun 9/3 kl 21 Örfá sæti
Fös 14/3 kl 21 Nokkur sæti
Fim 20/3 kl 21
Fös 21/3 kl 21
„Engum er hollt að hlæja samfellt í lengri tíma“
Sveinn Haraldsson Mbl
lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, UPPSELT
mið 5.3 kl. 21, Öskudagssýn., UPPSELT
föst 7.3 kl. 21, UPPSELT
lau 8.3 kl. 21, UPPSELT
þri 11.3 kl. 21, AUKASÝNING
föst 14.3 kl. 21, UPPSELT,
lau 15.3 kl. 21, Nokkur sæti
föst 21.3 kl. 21, Örfá sæti,
lau 22/3 kl, 21, Nokkur sæti
"Björk er hin nýja Bridget Jones."
morgunsjónvarpið
ÓSÓTTAR PANANIR SELDAR
FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU
Sun. 2/3 kl. 14
Sun 9/3 kl. 14
Sun. 16/3 kl. 14
Sun. 23/3 kl. 14
Sun. 30/3 kl. 14
Miðapanntanir frá kl. 13-18. S: 552 3000
www.alfheimar.is
Síðustu
sýningar!
Munið hópafsláttinn
Leyndarmál
rósanna
Sýn. lau. 8. mars kl. 19
Uppistand um
jafnréttismál
Sýn. lau. 1. mars kl. 20
sýn. lau. 1. mars kl. 22.30, uppselt
sýn. fös. 7. mars kl. 20
Vörðufélagar Landsbanka Íslands
fá 25% afslátt gegn framvísun
gulldebetskorts.
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
Á Herranótt
MMIII
HUNDSHJARTA
Gamanhrollvekja eftir Mikhail Bulgakov
7. sýning lau. 1. mars. Örfá sæti.
Aukasýningar:
Þriðjud. 11. mars
Miðvikud 12. mars
Takmarkaður sýningarfjöldi
Miðapantanir í síma 696 5729
Sýnt í Tjarnarbíói
Sýningar hefjast kl. 20.00
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
sun. 9. mars kl. 14 uppselt
Sun. 9. mars kl. 16
PRUMPUHÓLLINN
eftir Þorvald Þorsteinsson
lau. 1. mars kl. 14 uppselt
sun. 2. mars kl. 14
HEIÐARSNÆLDA
eftir leikhópinn
sun. 2. mars kl. 16 örfá sæti laus
fös. 14. mars kl. 10 uppselt
TÓNLEIKUR
eftir leikhópinn
Frumsýning 8. mars kl. 17 uppselt
2. sýn. sun. 16. kl. 16
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Sun. 2. mars kl. 20
Fös. 7. mars kl. 20
Lau. 15. mars. kl. 20
Sun. 16. mars. kl. 20
Miðasala 5523000 - www.madeinusa.is
SÝNT Í LOFTKASTALNUM
Næstu sýningartímar
fim 6.3 kl. 20 aukas. Laus sæti
lau. 8.3 kl. 20 Laus sæti
fös 14.3 kl. 20 Laus sæti
SÖNGLE
IKUR
EFTIR
JÓN
GNARR
Stóra svið
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk
eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe
4. sýn sun 2/3 kl 20 græn kort
5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort
Su 23/3 kl 20
ATH: Aðeins 8 sýningar
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Í kvöld kl 20
Fim 6/3 kl 20, UPPSELT
Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20,
Fö 21/3 kl 20, Lau 22/3 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING
Lau 8/3 kl 20 AUKASÝNING
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 2/3 kl 14, Su 9/3 kl 14,
Su 16/3 kl 14, Su 23/3 kl 14
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga.
Fax 568 038 - midasala@borgarleikhus.is
Miðasala 568 8000
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Í kvöld kl 20, Su 2/3 kl 20, Þri 4/3 kl 20,
Mið 5/3 kl. 20 UPPSELT,
Fi 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Í kvöld kl 20 ,
Fim 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 2/3 kl 20, UPPSELT Lau 8/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Í dag kl 14, Lau 8/3 kl 14,
Mi 12/3 kl 10 UPPSELT
Lau 15/3 kl 14KVETCH eftir Steven Berkoffí samstarfi við Á SENUNNI
Lau 8/3 kl 20, Fi 13/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20
LÝSISTRATA eftir Aristofanes - LEIKLESTUR
Leikhúsverkefni á heimsvísu gegn stríði!
Má 3/3 kl 20 -
Aðgangseyrir kr. 500 rennur í hjálparsjóð
HERPINGUR eftir Auði Haralds
HINN FULLKOMNI MAÐUR e. Mikael Torfason
Su 9/3 kl 20 AUKASÝNING
Aðeins þessi eina sýning
Takmarkaður sýningarfjöldi
VETRARHÁTÍÐ - LJÓSIÐ Í LEIKHÚSINU
Fjölskyldudagskrá í samstarfi við Borgarbókasafnið
Í dag kl 14 - Aðgangur ókeypis
„HANN“ Spunaleikrit e. Júlíus Júlíusson
Sjö leikarar á óvæntu stefnumóti
Su 2/3 kl 20 - 1.500 kr.
Leikfélag
Mosfellssveitar
REVÍA
í Bæjarleikhúsinu
við Þverholt
Sýn lau 1. mars kl. 20
sýn. lau. 8. mars kl. 20
Síðustu sýningar
Það sem er að gerast á bak við
tjöldin í bæjarfélaginu.
Hverjir ráða? Kusum við rétt
eða eigum við að breyta þessu
næst eða þar næst....
Sími 566 7788
Kíktu á www.leiklist.is