Morgunblaðið - 01.03.2003, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 01.03.2003, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 1. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10.40. Enskur texti. Strangl.B.i. 16. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.. Sýnd kl. 2 og 8. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Stórkostlegt framhald af barna og fjölskyldumynd Disney sem allir þekkja! Áður en þú deyrð, færðu að sjá SV MBL Radío X KVIKMYNDIR.IS SV MBL HK DV  SG Rás 2  ÞÞ Fréttablaðið Radio X Sýnd kl. 2 og 4. Ísl.tal. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Norrænir kvikmyndadagar hefjast á fimmtudaginn. Sýnd kl . 2, 4 og 6. Ísl. tal. / Sýnd kl. 10, 11, 12, 2, 4 og 6. Ísl. tal. / Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. / Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 1.45, 3.50 , 5.50, 8 og 10.10. Frumsýning á fyrstu stórmynd ársins Vinsælasta myndin í Banda- ríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Missið ekki af þessari mögn- uðu mynd. Sumir tala um það, aðrir fara alla leið Svalar stelpur. hörkuspenna og fjör. Með hasargellunni Michelle Rodrigue úr „The Fast and the Furious“. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK / AKUREYR TILBOÐ SEM GILDIR BARA Í KRINGLUNNI Tilboð 300 kr. kl. 10 og 11. Kl. 12. fá fyrstu 200 sem mæta í Disney-búningi fá frítt                                                            !" ## # #$%&#%   #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7  06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+6# #&+ #;#.#(#%!                            /# $ 0 1,020 3,% "%0   , + !5!< 5#: =.. & #5* =.. (* . >( -#?(/ %1#7" ( # 1 (-#>( ) 2.  @.  % // )02 %#5 ( A   B ,# 1 .# 1 . B0 '(0 CD 7 &" '- #5  & @. #E##  . < !". #F#= ( 5# .#G# G # .H-#$#!-#A(#: :#?( !-#=..#)-(D -#A(D #& * #' >( -#?(/ %  #/12 #%1 % #/8+  '(.#5D#A-#& I#)"# 2 J#% #( B(KG# )"#2#.( ) 0# .#0 =#+ #K#   </ /J? #7 &L M(( ,# 1 .# 1 . F(// 5#F -#N #%((#!(#!-#7 &#)#N #!-#) (#O( #!0#L &" )00   '-*( % #( # 98/         ) 3  <  %&? <  =&$ <  &  A ,  #" ) 3  =&$  <  B(KG ) 3  ) 3  ) 3  %&? %&? ) 3  )0( =&$ =&$ ) 3  &" %&? ,  #" )( <  P&$    ÞETTA fer nú eiginlega að hætta vera skemmtilegt! Sigurganga Írafárs virðist hreinlega engan enda ætla að taka og nú eftir næstum fjögurra mán- aða valdatíð er Allt sem ég sé enn að seljast meira en helmingi betur en næsta plata á eftir. Þess ber að geta að plötusala er heldur dræm um þessar mundir en það breytir ekki yf- irburðum Írafárs. Vinsældir sveitarinnar voru svo staðfestar með Hlustendaverðlaunum FM957 í vikunni þegar hlustendur útvarpsstöðvarinnar veittu henni sjö af þeim tólf verðlaunum sem í boði voru og aðeins einu sinni voru aðrir teknir framyfir, Í svörtum fötum, sem talin er best á balli. Allt sem ég vinn! NÝ og fersk á list- anum er hin seið- andi og kynþokka- fulla tónlist úr kvikmyndinni Chicago og verma stjörnurnar á Rich- ard Gere, Cath- erine Zeta-Jones og Renée Zellwe- ger 28. sætið. Þeir sem þegar hafa séð myndina ættu við hlustunina að geta sett sig í spor lögfræðingsins bíræfna Billy Flynn, dansstúlk- unnar Velmu Kelly eða húsmóðurinnar Roxie Hart, þar sem þau svífa um sviðið og rifja upp á glæsilegan hátt gullaldartíma dans- og söngvamyndanna. Aðrir ættu að leggja við hlustir, því hér eru góðkunnir kappar á ferð. Danny Elfmann sér um stemmningartónlistina og John Kender (Cabaret og New York, New York) á söngatriðin einsog í upphaflega söng- leiknum. Chicago! ÞAÐ er óhætt að segja að hin 17 ára gamla Avril Lavigne sé sjóðheit um þessar mundir. „Com- plicated“, „Sk8ter Boy“ og „I’m With You“ hafa þegar heillað lýðinn og næst er það „Losing Grip“ – allt lög af Let Go plötunni, sem hefur selst í milljónum eintaka um heim allan. „Þegar ég sest niður með gítarinn til að semja lag hugsa ég um það sem er að gerast hverju sinni, tilfinn- ingar mínar, hverju ég er reið yfir, út í hvað ég er sár og hvort ég sé hrifin af einhverjum strák. Ég sem um alla þessa lífsreynslu mína,“ segir þessi bráðefnilega stelpa sem byrjaði að syngja í kirkju, fór þaðan í kántríið og svo í rokkið og segist gefa skít í fáklæddar starfssystur sínar á borð við Britney Spears og Christinu Aguileru. Sjóðheit! „GRAMMY“ er orðið hennar millinafn eftir að Norah Jones nældi í haug af styttum á Grammy-verð- launahátíðinni sem fram fór fyrir viku. Vegtyllan er að sjálf- sögðu fyrir hina margrómuðu plötu Come Away With Me, sem merkilegt nokk er hennar fyrsta eiginlega breiðskífa. Búist er við því að salan á Come Away With Me – sem nú stendur í 3,5 milljónum eintaka – muni stór- aukast og ná jafnvel 10 milljónum. Sögufróðir hafa þó séð ástæðu til þess að vara stúlkuna við slíkri velgengni því ekki einasta hafa Grammy-sigurvegarar átt til að falla í gleymskunnar dá jafnharðan, sbr. Christopher Cross, sem tók alla helstu Grammy-gripina 1980, heldur hefur oft sýnt sig að mönnum sé um megn að fylgja eftir „of“ vinsælli fyrstu plötu. En Norah stelpan á samt örugglega eftir að standa sig. Fröken Grammy!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.