Morgunblaðið - 01.03.2003, Page 68
68 LAUGARDAGUR 1. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 10.40. Enskur texti. Strangl.B.i. 16.
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10..
Sýnd kl. 2 og 8. Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10.
Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur
allstaðar slegið í gegn.
Hefur verið líkt við “The Sixth Sense”
Stórkostlegt framhald af barna og
fjölskyldumynd Disney sem allir þekkja!
Áður en þú deyrð, færðu að sjá
SV MBL
Radío X
KVIKMYNDIR.IS
SV MBL
HK DV
SG Rás 2
ÞÞ
Fréttablaðið
Radio X
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl.tal.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.
Norrænir kvikmyndadagar
hefjast á fimmtudaginn.
Sýnd kl . 2, 4 og 6. Ísl. tal. / Sýnd kl. 10, 11, 12, 2, 4 og 6. Ísl. tal. / Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. / Sýnd kl. 2, 4 og 6.
ÁLFABAKKI / KRINGLAN
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 1.45, 3.50 , 5.50, 8 og 10.10.
Frumsýning á fyrstu stórmynd ársins
Vinsælasta myndin í Banda-
ríkjunum. 2 vikur á toppnum.
Stútfull af topp tónlist og
brjálæðri spennu.
Missið ekki af þessari mögn-
uðu mynd.
Sumir tala
um það,
aðrir fara
alla leið
Svalar stelpur.
hörkuspenna og
fjör. Með
hasargellunni
Michelle Rodrigue
úr „The Fast and
the Furious“.
ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK / AKUREYR
TILBOÐ SEM GILDIR BARA Í KRINGLUNNI
Tilboð 300 kr. kl. 10 og 11.
Kl. 12. fá fyrstu 200 sem mæta í Disney-búningi fá frítt
!" ## # #$%&#% #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#(
&( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7 06#&8 3 #(##&"6#) 3
9 6#: #(#3#).+6# #&+ #;#.#(#%!
/# $ 0
1,020
3,%
"%0
, +
!5!<
5#:
=..
& #5*
=..
(* .
>( -#?(/
%1#7" (
# 1
(-#>(
) 2.
@.
% //
)02
%#5 (
A
B
,# 1 .# 1 .
B0
'(0
CD
7
&"
'- #5
&
@. #E## .
<
!". #F#= (
5# .#G# G
# .H-#$#!-#A(#:
:#?(
!-#=..#)-(D
-#A(D
#&
* #'
>( -#?(/
% #/12 #%1
% #/8+
'(.#5D#A-#&
I#)"# 2
J#% #(
B(KG# )"#2#.(
) 0# .#0
=#+ #K#
</ /J? #7
&L M((
,# 1 .# 1 .
F(//
5#F -#N #%((#!(#!-#7
&#)#N #!-#)
(#O( #!0#L
&"
)00
'-*(
% #( #
98/
) 3
<
%&?
<
=&$
<
&
A
, #"
) 3
=&$
<
B(KG
) 3
) 3
) 3
%&?
%&?
) 3
)0(
=&$
=&$
) 3
&"
%&?
, #"
)(
<
P&$
ÞETTA fer nú eiginlega að
hætta vera skemmtilegt!
Sigurganga Írafárs virðist
hreinlega engan enda
ætla að taka og nú eftir
næstum fjögurra mán-
aða valdatíð er Allt sem
ég sé enn að seljast
meira en helmingi betur
en næsta plata á eftir.
Þess ber að geta að
plötusala er heldur
dræm um þessar mundir en það breytir ekki yf-
irburðum Írafárs.
Vinsældir sveitarinnar voru svo staðfestar með
Hlustendaverðlaunum FM957 í vikunni þegar
hlustendur útvarpsstöðvarinnar veittu henni
sjö af þeim tólf verðlaunum sem í boði voru og
aðeins einu sinni voru aðrir teknir framyfir, Í
svörtum fötum, sem talin er best á balli.
Allt sem ég vinn!
NÝ og fersk á list-
anum er hin seið-
andi og kynþokka-
fulla tónlist úr
kvikmyndinni
Chicago og verma
stjörnurnar á Rich-
ard Gere, Cath-
erine Zeta-Jones
og Renée Zellwe-
ger 28. sætið.
Þeir sem þegar
hafa séð myndina
ættu við hlustunina að geta sett sig í spor
lögfræðingsins bíræfna Billy Flynn, dansstúlk-
unnar Velmu Kelly eða húsmóðurinnar Roxie
Hart, þar sem þau svífa um sviðið og rifja
upp á glæsilegan hátt gullaldartíma dans- og
söngvamyndanna. Aðrir ættu að leggja við
hlustir, því hér eru góðkunnir kappar á ferð.
Danny Elfmann sér um stemmningartónlistina
og John Kender (Cabaret og New York, New
York) á söngatriðin einsog í upphaflega söng-
leiknum.
Chicago!
ÞAÐ er óhætt að segja að
hin 17 ára gamla Avril
Lavigne sé sjóðheit um
þessar mundir. „Com-
plicated“, „Sk8ter Boy“
og „I’m With You“ hafa
þegar heillað lýðinn og
næst er það „Losing
Grip“ – allt lög af Let Go
plötunni, sem hefur selst
í milljónum eintaka um heim allan. „Þegar ég
sest niður með gítarinn til að semja lag hugsa
ég um það sem er að gerast hverju sinni, tilfinn-
ingar mínar, hverju ég er reið yfir, út í hvað ég er
sár og hvort ég sé hrifin af einhverjum strák. Ég
sem um alla þessa lífsreynslu mína,“ segir
þessi bráðefnilega stelpa sem byrjaði að syngja
í kirkju, fór þaðan í kántríið og svo í rokkið og
segist gefa skít í fáklæddar starfssystur sínar á
borð við Britney Spears og Christinu Aguileru.
Sjóðheit!
„GRAMMY“ er orðið hennar millinafn eftir að
Norah Jones nældi í
haug af styttum á
Grammy-verð-
launahátíðinni sem
fram fór fyrir viku.
Vegtyllan er að sjálf-
sögðu fyrir hina
margrómuðu plötu
Come Away With Me,
sem merkilegt nokk
er hennar fyrsta eiginlega breiðskífa. Búist er
við því að salan á Come Away With Me – sem
nú stendur í 3,5 milljónum eintaka – muni stór-
aukast og ná jafnvel 10 milljónum.
Sögufróðir hafa þó séð ástæðu til þess að vara
stúlkuna við slíkri velgengni því ekki einasta
hafa Grammy-sigurvegarar átt til að falla í
gleymskunnar dá jafnharðan, sbr. Christopher
Cross, sem tók alla helstu Grammy-gripina
1980, heldur hefur oft sýnt sig að mönnum sé
um megn að fylgja eftir „of“ vinsælli fyrstu
plötu. En Norah stelpan á samt örugglega eftir
að standa sig.
Fröken Grammy!