Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 1

Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 1
Þriðjudagur 4. mars 2003 Prentsmiðja Morgunblaðsinsblað B Verð við allra hæfi – fyrir þína hönd Allar tegundir lífeyrissparnaðar og fjölbreyttar ávöxtunarleiðir Þú getur kynnt þér víðtæka þjónustu okkar í lífeyrismálum hjá ráðgjöfum okkar í Ármúla 13, í síma 515 1500 eða á Lífeyrisvef Kaupþings, www.kaupthing.is/lifeyrir. Einnig getur þú fengið ráðgjafa heim þegar þér hentar. Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Vefsvæði íbúðalánasjóðs 17 Nýjaríbúðir áÁlftanesi HótelLuna viðSpítalastíg Sérbýlið áberandi 27 Gamalt hús í nýju hlutverki 46                                                      "# $ % & ' # &( ) ( # &# (( ) ( # # " $ % ' " $ '( ( # # % ## & ) *  ! !    + ( !   +     ,-.   /   ,-.  /         !  "#$ "%$ "&&' 12+3+ $3 ( 4  567  .38 94  -:! $  ;!+!< ( ;!+!< )+2  ;!+!< ( ;!+!<      !   (     .  / &  +   (+= / >>>!!      ?  3@ A B  !   !   !   ! !!0 " # $     )*    +" 3@ A B   -- # . '/ "- . " #%% "$%/0 #121 #1 #.12- ##2# ( B   3 !  4   ! $ "/$"$ "$'$"&&' 9    + ,  &   " "   ! % " ! !                  ! !    $  $  Í GÓÐA veðrinu um helgina notuðu margir tækifærið til þess að fara í sumarhúsin, en þeir eru sem betur fer margir, sem eiga kost á því. Auk allra sumarhúsanna í eigu ein- staklinga er mikill fjöldi bústaða í eigu fagfélaga og starfsmanna- félaga, sem eru leigð út til fé- lagsmanna og yfirleitt á góðum kjörum. Raunar eiga heiti eins og orlofs- hús eða frístundahús miklu betur við en sumarhús eða sumarbústað- ir, enda mörg af þessum húsum nú svo vel úr garði gerð, að það er hægt að vera í þeim jafnt vetur sem sumar og húsin orðin sann- kölluð vetrarvirki. Samt hefur heit- ið sumarhús orðið býsna lífseigt og endurspeglar kannski þrá landans eftir birtu og yl. Sala og kaup á sumarhúsum eru hvað mest síðla vetrar, kannski eðli málsins samkvæmt, því að þeir sem ætla að kaupa sumarhús vilja helzt ná heilu sumri. Kaup á sumarhús- um eru að ýmsu leyti frábrugðin kaupum á íbúðarhúsnæði og þá fyrst og fremst vegna þess, að hús- bréfalán fást ekki út á sumarhús. Algengt verð á notuðum sumarhús- um er á bilinu 4–8 millj. kr. Ein- staka hús fer á mun hærra verði, en það fer að sjálfsögðu bæði eftir staðsetningu og stærð. Engin ákveðin regla er raunar til um greiðslu kaupverðs á sumarhús- um. Ef um litla bústaði er að ræða eru þeir stundum greiddir út í hönd eða þá á mjög stuttum tíma. Ef um dýrari bústaði er að ræða er meira um að kaupverðið sé að hluta greitt með skuldabréfi til einhverra ára. Samgöngur og fjarlægð frá þétt- býlisstöðunum og þá einkum frá höfuðborgarsvæðinu skipta máli. Eftirsóttustu svæðinu eru á Suður- landi og Vesturlandi í sæmilegu ökufæri frá höfuðborgarsvæðinu. Sömu sögu er að segja um sum- arhúsasvæðin út frá Akureyri og öðrum þéttbýlisstöðum úti á landi. Vaxandi ásókn í Borgarfjörð Uppsveitir Árnessýslu hafa lengi verið hvað eftirsóttustu sumarhúsa- svæðin. Áhugi á sumarhúsum í Borgarfirði og á Mýrum og allt vestur á Snæfellsnes hefur þó auk- ist til muna vegna Hvalfjarðar- ganganna. Að sögn Magnúsar Leópoldsson- ar hjá Fasteignamiðstöðinni, sem er með fjölda sumarhúsa á sölu- skrá, hefur markaðurinn verið að taka við sér með hækkandi sól. Magnús Leópoldsson er nú með til sölu sumarhús í Kálfhólabyggð í landi Stóra-Fjalls í Borgarbyggð. Húsið er 63,4 ferm., byggt 1980 á leigulóð, sem samningur er um til 2042. Í húsinu eru þrjú svefnher- bergi, stór stofa með steyptum arni og rúmgott og vandað nýtt eldhús. Til staðar er rafmagn og kalt vatn og rafmagnshitun og hitakút- ur. Sólpallar eru við húsið. Húsið var allt málað 2001 nema þakið og lóðin hefur verið að hluta skipulögð og unnin eftir teikningum Stanislas Bohic landslagsarkitekts. Ásett verð er 8,5 millj. kr. „Þetta hús stendur á frábærum stað og umhverfi þess er einstakt,“ sagði Magnús Leópoldsson að lok- um. Með hækkandi sól tekur sum- arhúsamarkaðurinn við sér Þessi fallegi sumarbústaður í landi Stóra Fjalls í Borgarbyggð er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Húsið er 63,4 ferm. og í því eru þrjú svefnherbergi, stór stofa með steyptum arni og rúmgott og vandað nýtt eldhús. Ásett verð er 8,5 millj. kr. Gagnvirk þjónustusíða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.