Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 6

Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 6
6 B ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir RAUÐAGERÐI Sérlega hugglegt og vel staðsett ca 190 fm einbýlishús á þremur hæðum ásamt góðum bílskúr. Fjögur svefn- herbergi og tvær stofur. Arinn og sauna. Fallegur og vel hirtur garður í suður. Verð 23,8 millj. HÁIHVAMMUR - Gott 2ja íbúða hús - Útsýni Húsið er alls um 350 fm á tveim hæðum og hentar vel fyrir stóra fjölskyldu. Stærri íbúðin er með 5 svefnherb., stórri stofu með arni og frá- bæru útsýni. Neðri íbúðin er 2ja herb. og er öll nýstandsett á vandaðan hátt. Tvöfald- ur fullbúinn bílskúr. Falleg lóð í rækt. Gott útsýni allt til Snæfellsjökuls. Húsið er laust. FJARÐARSEL - tveggja íbúða hús með bílskúr Vel skipulagt ca 250 fm endaraðhús með tveimur íbúðum. Stærri íbúðin er á tveimur hæðum og þar eru bjartar og góðar stofur og fjögur svefn- herbergi. 3-4ra herbergja séríbúð á jarð- hæð. Fallegur garður í góðri rækt. Húsið er að mestu leyti klætt með Steni. Áhv. góð lán. Verð 21,9 millj. ÆSUBORGIR Vel skipulagt ca 200 fm parhús á mjög góðum stað. 4 herbergi, stofa og sjónvarpshol. Frábær staðsetning innst í botnlanga fyrir neðan götu. Mikið útsýni og náttúrufegurð. Húsið getur verið laust fljótlega. SOGAVEGUR - Sérhæð og bílskúr Björt og vel skipulögð ca 142 fm neðri sérhæð ásamt ca 28 fm bílskúr í fjór- býlishúsi. Stór og björt stofa og borðstofa og fjögur svefnherbergi. Þvottahús og geymsla í íbúð. Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is www.heimili.is BLÖNDUBAKKI Björt og góð ca 103 fm íbúð í fjölbýlishúsi í þessu barnvæna hverfi. Rúmgóð stofa með suðursvölum og þrjú svefnherbergi. Nýlegt eldhús og þvottahús í íbúð. Falleg lóð með leiktækj- um fyrir börnin. Verð 11,9 millj. UNUFELL Rúmgóð og vel skipulögð ca 100 fm íbúð í viðhaldsfríu fjölbýli. Þrjú rúm- góð herbergi, stofa og hol. Parket á gólf- um. Yfirbyggðar suðursvalir. Góð staðsetn- ing þar sem stutt er í náttúruna. Gott verð, aðeins 10,7 millj. FÍFUSEL Falleg ca 95 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Þrjú herbergi og stofa. Vestursvalir frá stofu. Verð 12,9 millj. SÓLTÚN Mög falleg og vel skipulögð ca 110 fm íbúð í góðu nýlegu lyftuhúsi. 4 rúmgóð herbergi og björt stofa með suð- ursvölum. Fallegt útsýni. Góð staðsetning. Verð 15,5 millj. NAUSTABRYGGJA - GOTT VERÐ Glæsileg ca 149 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Stórar og bjartar stofur og þrjú góð svefnherbergi. Þvottahús og geymsla í íbúð. Áhv. ca 11 millj. Verð að- eins 17,8 millj. BJARNARSTÍGUR Gullfalleg mikið endurnýjuð íbúð í risi á þessum frábæra stað. Íbúðin hefur verið mjög mikið endur- nýjuð og lítur í alla staði vel út. Frábær staðsetning í miðbænum. KÓRSALIR Glæsileg „ný“ ca 111 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Mjög stór stofa og tvö herb. Þvottahús inn- an íbúðar. Hér er allt fyrsta flokks. Allar inn- réttingar úr kirsuberjaviði. Svalir í suður. Verð 17,3 millj. VESTURBERG - Góð 3ja herb. í lyftuhúsi Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Tvö herbergi og stofa með svölum í suður. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. ENGJASEL Mikið endurnýjuð stúdíó- íbúð á jarðhæð. Opin stofa og eldhús ásamt svefnkrók. Allt nýtt á baði og í eld- húsi. Parket á gólfum. Góð íbúð og vel skipulögð. Áhv. ca 3,0 millj. hagst. lán. Verð 5,9 millj. FORNUBÚÐIR Mjög gott ca 50 fm atvinnuhúsnæði rétt við Hafnarfjarðarhöfn. Innkeyrsla og salur á neðri hæð, skrifstofa á efri hæð. SKIPHOLT Gott húsnæði sem skiptist í ca 60 fm skrifstofuhúsnæði og ca 75 fm lager eða geymslu. Býður upp á ýmsa möguleika á nýtingu. Húsnæðið er laust. Verð 8,7 millj. GNÚPVERJAHREPPI Fallegt og fullbúið ca 51 fm sumarhús með heitum potti og um 60 fm verönd. Tvö herb., eld- hús og stofa ásamt ca 35 fm sólskála. Húsið stendur á gróinni fallegri lóð. Verðtilboð. Vantar allar gerðir eigna á skrá Skaftahlíð - Hæð og bílskúr Glæsileg ca 127 fm mikið endurnýjuð efri hæð ásamt ca 28 fm bílskúr í reisulegu húsi á þessum frábæra stað. Þrjú góð svefnherbergi og samliggjandi stofa og borð- stofa. Parket og flísar á öllum gólfum. Verð 18,5 millj. Fannafold - Raðhús og bílskúr Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt ca 151 fm raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi á efri hæð og stofur og eldhús á neðri hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Fallegur garður með verönd. Áhv. ca 5,6 millj. í byggingasj. Möguleg skipti á einbýli í Grafarvogi. Verð 18,9 millj. Frostafold - 2ja í lyftuhúsi Sérlega góð ca 71 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi með lyftu. Björt og góð stofa með parketi og rúmgott svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Áhv. ca 5,7 millj. í bygg- inga-sj. Verð 10,7 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 Flókagata - Hafnarfirði Vorum að fá í sölu efri hæðina í þessu ágæta tvíbýlishúsi. Íbúðin er 128,2 fm, 4ra herbergi, er skiptast í góða stofu, 3 herbergi, eldhús, inn af því þvotta- herbergi og nýstandsett baðherb. með glugga. Sérinngangur. Sérhiti. Laus fljótlega. Fallegt útsýni. Verð 13,0 millj. Bakkastaðir - bílskúr Stórglæsileg 5 herb. 127,3 fm enda- íbúð á efri hæð í þessu fallega húsi. Bílskúr fylgir. Mjög vandaður frágangur á öllu og íbúðin sem ný. Sérinngangur. Tvennar góðar svalir. Fagurt útsýni um eyjar og sund og fjallarhringur frá Snæ- fellsjökli austur fyrir Skálafell. Verð 18,9 millj. Raðhús - einbýlishús Átt þú þér draum að búa við vatn? Vilt þú þetta útsýni? Höfum í einkasölu lítið timburhús á einhverri glæsilegustu lóð sem er á markaðinum í dag. Þetta er tækifæri náttúruunn- enda að eignast hús til að gera upp, stækka og breyta, eða hinna sem vilja byggja draumahúsið á vatnsbakka með óviðjafnanlegu útsýni. Verð 11,9 millj. Grundarhús Höfum í einkasölu endaraðhús, hæð og ris, 129,8 fm. Á hæðinni er stofa, eldhús, snyrting, forstofa og þvotta- herb. Uppi eru 3 svefnherbergi, bað- herbergi og gangur. Góð eign. Verð 16,3 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá vinsamlegast hafið samband. 2 herbergja Vallengi Mjög góð 2ja herb. 67,3 fm íbúð á 1. hæð. Sérinng. Skjólgóður suðurgarður og verönd. Þetta er íbúð- in t.d. fyrir unga fólkið með hundinn sinn eða köttinn! Verð 9,8 millj. 3 herbergja Fífurimi Höfum í einkas. mjög góða og fallega 3ja herb. 86,6 fm íbúð á efri hæð í þessu vandaða húsi. Íb. er stofa, 2 góð herb., eldhús með góðri innr., baðherb. með glugga, hol og geymsla. Góðar svalir. Hús sem þarf lítið viðhald. Ath. aðeins 4 íbúðir. Verð 12,2 millj. 4 herbergja og stærra Sóltún Stórglæsileg 4ra herb. 128,9 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin er góð stofa, 3 ágæt svefnh., eldhús, baðherb., þvottaherb., geymsla og hol. Íbúðin er sem ný, mjög vönd- uð og sérlega smekklega innrétt- uð. Innangengt í bílageymslu. Góðar svalir. Þetta er einfaldlega íbúð fyrir vandláta sem vilja búa miðsvæðis í borginni. Stíflusel Höfum í einkasölu 3ja herb. 82,6 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölb.húsi. Íbúðin er stofa, 2 rúmgóð svefnherb., eldhús, bað- herb. og forstofa. Góð íbúð. Suð- ursvalir. Verð 10,8 millj. Barðastaðir Höfum í sölu nánast nýja, vandaða og mjög fal- lega 3ja herb. 100,6 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Allar innr. vandað- ar og glæsilegar. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Suðursvalir. Aðgengi er sérlega gott t.d. fyrir hjólastóla. Þessi íbúð og hús er frábær kostur góðborg- ara á besta aldri. Verð 13,5 millj. Hagstæð lán. Asparfell 2ja herb. 71,8 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Sérinngangur af svölum. Góðar suðursvalir. Íbúðin er vel skipulögð og er í ágætu ástandi. Mikið og fal- legt útsýni. Laus fljótlega. BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldribumenn@bumenn.is Árnastígur í Grindavík Til sölu er búseturéttur í 3 íbúðum í tveimur parhúsum við Árnastíg í Grindavík. Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Íbúðirnar verða um 90 og 105 fm og fylgir bílskúr íbúðunum. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði til afhendingar í september 2003. Fyrir eiga Búmenn 6 íbúðir á sömu lóð sem standa við Skipastíg. Aðrir staðir: Eigum nýlega 4ra herbergja íbúð við Prestastíg í Grafarholti til endurúthlutunar fljótlega, bílastæði í bílakjallara fylgir. Eigum búseturétt í 3ja herbergja parhúsaíbúð með bílskúr í Vogum á Vatnsleysuströnd sem gæti verið til afhendingar í júní 2003. Umsóknarfrestur er til 18. mars nk. Hægt er að fá nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 552 5644 milli kl. 9 og 15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.