Morgunblaðið - 04.03.2003, Page 7

Morgunblaðið - 04.03.2003, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 7HeimiliFasteignir Virkilega góð 90,3 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í afar snyrtilegu fjölbýli. 2 rúmgóð svefnherbergi. Eldhús með fallegri innréttingu, nýlega standsett. Stofa rúmgóð með útgangi á góðar suðursvalir. Blokkin öll nýlega standsett að utan. Áhv. 4,9 m. V. 12,4 m. (3619) ÁSBRAUT Mjög fallegt 164 fm raðhús á tveimur hæðum m. 4 svefnherbergjum og 27 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Eldhús með fallegri birkiinnréttingu og góðum tækjum. 2 flísal. bað- herbergi. Norðursvalir með frábæru útsýni. Hátt til lofts á efri hæð. Stór suðurverönd með góðum garði. Húsið í mjög góðu standi. Áhvílandi 10,7 m. V. 20,9 m. (3611) TRÖLLABORGIR Afar snoturt 241 fm endaraðhús með 23 fm sérstæðum bílskúr. Húsið er klætt og einangrað að utan. Aukaíb. í kj. með sérinngangi. Áhv. 5,2 m. V. 21,8 m. (3235) BAKKASEL MEÐ AUKAÍBÚÐ Einbýlis-, rað-, parhús BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá í sölu 2 íbúða hús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér- inng. Aðalhæð og ris með 4 svefnherb. og góðum stofum. Sérinng. Bílskúr. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 26,5 m. (3529) BREKKUGERÐI- TVÍBÝLI Virkilega fallegt 315 fm einbýli/tvíbýli á þessum eftirsótta stað. Sér 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð. Skemmtilegt skipulag. Stórar stofur með arni. Eign sem býður upp á mikla möguleika V. 35 m. (2761) HRÍSRIMI Virðulegt 181 fm parhús á 2 hæðum. Vandaðar innréttingar. 23 fm innbyggður bílskúr. Ahv. 7 m húsbr. Verð 19,9 m. (2776) LAUGAVEGUR Glæsilegt raðhús á 2 hæðum í hjarta borgarinnar. Sérinng. Góð suður- verönd. Stór parketlögð stofa/borðstofa. Opið eld- hús m. ljósri innréttingu. 3 rúmgóð herbergi. 2 baðherb. flísal. Stór verönd út af einu herb. Glæsi- leg eign. Frábært útsýni. Sérbílst. Stutt í alla þjón- ustu og mennningu borgarinnar. Áhv. ca 11 milj. V. 19,9 millj. (3511) VIÐARÁS - 2 ÍBÚÐIR Mjög glæsilegt 2ja hæða raðhús m/innb. bílskúr ásamt aukaíbúð. 3-4 rúmgóð herbergi. Útgengt úr einu í bakgarð. Stór stofa, hátt til lofts með suður- svalir. Herb. og stofa án gólfefna. Glæsilegt eldhús úr kirsuberjarviði, gaseldavél, mustang flísar á gólfi. Rúmgott baðh. Sér 2ja herb. ca 40 fm íbúð á jarðhæð. Upphitað bílaplan. Innbyggður bílskúr. Áhv. 11,0 m. V. 23,5 m. DÍSARÁS - ÁRBÆ FRÁBÆRLEGA STAÐSETT 260 FM 8 HERBERGJA ENDARAÐHÚS MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI YFIR REYKJAVÍK. Arinn í stofu. Tvennar svalir. Sérinngangur í kjallara, möguleiki á að útbúa séríbúð. Tvöfaldur bílskúr með tveimur hurðum og 40 fm kjallara m/vinnuað- stöðu. Stutt á völlinn. Stutt í dalinn og útivistar- svæði. (3360) EYRARGATA - EYRAR- BAKKA 207,9 fm virðulegt einbýlishús á 2 hæðum auk kjallara, upphaflega byggt árið 1903. 5 svefnherb. og 2 stofur. Pússuð gegnheil furugólf- borð á báðum hæðum. Kjallarinn er steyptur með sérinngangi, möguleiki á séríbúð. Tilvalið fyrir þá sem hafa áhuga á gömlum vel staðsettum húsum á Suðurlandi. Húsið býður upp á mikla möguleika. Verð 13,9 m. (3471E) BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá litla ósamþykkta stúdíó risíbúð í miðbænum. Góð stofa með eldhúskrók. Lítið svefnherbergi. Baðher- bergi. Mögul. að taka bíl uppí. V. 5,5 m. (3119) HAGAMELUR Mjög góð 70 fm 2ja her- bergja kjallaraíbúð. Stórt svefnherbergi með renni- hurð inn í stóra stofu. Rúmg. baðherbergi. Parket á gólfi. V. 9,9 m. (3308) BERGÞÓRUGATA Virkilega góð 51,5 fm íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngangi í fjórbýli á þessum vinsæla stað á Skólavörðuholt- inu. Björt stofa. Útgengt í garð úr eldhúsi. Stór garður með palli og verönd. Verð 8,7 m. (3089E) Hæðir LANGHOLTSVEGUR Afar falleg 111 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli ásamt ca 45 fm bílskúr á frábærum stað. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Vel útlítandi hvít eldhúsinnr. Hús og íbúð í fráb. standi. Baðherbergi er flísalagt með baðkari. Suðursvalir. Góður sameiginlegur garður. Áhv. 4,8 m. V. 15,9 m. (3150) GULLTEIGUR Vorum að fá mjög góða 143 fm neðri sérhæð ásamt 20 fm útiskúr. 4-5 rúmgóð svefnh. Rúmgóð stofa. Eldhús með nýl. innréttingu. Parket og flísar. Góð eign á frábærum stað. Áhv. 3 m. V. 18,9 m. (3118) ÁLFALAND - FOSSVOGI Virkilega góð 3ja herbergja 126 fm neðri sérhæð auk bílskúrs innst í botnlanga á þessum frábæra stað í Fossvoginum. Baðherbergi nýtekið í gegn. Parketlögð stofa í suður. Allar hurðir eru 90 cm breiðar og engir þröskuldar. Hentar vel fyrir fatl- aða. Góð verönd og mjög skjólsæll garður í hásuð- ur. V. 18,6 m. (3566) URÐARHOLT - MOS. 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv. 9,5 m. V. 17,5 m. ( 3579) Ýmislegt BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá glæsilega 3ja-4ra herbergja 145 fm íbúð við Berg- staðastræti. Stór stofa. Rúmgott herbergi. Eldhús með nýlegri innréttingu. Flísar og parket á gólfum. Stórt rými í kjallara. Hentar mjög vel til heima- reksturs t.d nuddstofu, arkitektast. eða listagall- ery. Áhv. ca 10 m. Ekkert greiðslumat. V. 16,2 millj. (3148) Í smíðum SÓLARSALIR 1-3 Vorum að fá í einkasölu 4 mjög glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir á besta stað í Salahverfinu í Kópa- vogi. Íbúðirnar eru allar með sérinngangi. Íbúðun- um verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þor- lákshöfn og verða úr mahóní. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofu Eignavals. (3541) ÞORLÁKSGEISLI Virkilega skemmtilegt 236 fm einbýli á 2 hæðum. Á efri hæð er stór stofa, eldhús, baðherb. og svefn- herb. Neðri hæð: 4 góð herb., baðherb., þvottah. og geymsla. Mögulegt að hafa góða séríbúð á neðri hæð. Frábært útsýni af stórum suðvestursvöl- um. Húsið stendur innarlega í botnlangagötu. Bíl- skúr með mjög hárri hurð. Afhendist fokhelt eða lengra komið. V. 19,2 m. (3569) GRÆNLANDSLEIÐ - 113 RVÍK Glæsilega hönnuð klasa/einb. 244 fm ásamt 40 fm bílsk. á 2 hæðum. Fokhelt að innan. Fullb. að utan. 3-4 svefnh. 2 baðh. Mögul. á auka- íbúð. Mikið útsýni. (511198-E3) ÞORLÁKSGEISLI Vorum að fá glæsi- leg ca 200 fm raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin skilast full frágengin að utan, fokheld að innan. Grófjöfnuð lóð. 5 rúmgóð herbergi. V. 14,9-15,4 m. (3533) HAMRAVÍK - GRAFARVOGI Glæsilegar 3. og 4. herbergja rúmgóðar íbúðir í vel byggðu 3.hæða húsi í Víkurhverfi. Íbúðirnar eru vandaðar að allri gerð, suðursvalir með góðu útsýni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Möguleiki að kaupa bílskúr. Afh. tími 1.júlí eða fyrr.Traustur byggingaraðili. Verð 13,3-14,5M á 3.herb. & 16,4M fyrir 4.herb. íb. Áhv. húsbréf. LJÓSAVÍK - GRAFARVOGI Mjög vönduð og skemmtileg 188fm raðhús á 1.hæð með innbyggðum 27fm bílskúr. 4 svefnh. (10-15,5fm). Baðh. m/bæði kari og sturtu. 33fm stofa. Gott útsýni. Mjög vönduð eign byggð af virtum byggingaraðila. ÁHV. 9 MILLJ. HÚSBRÉF Verð 23M. Landið HVERAGERÐI - BORGAR- HEIÐI Endaraðhús 4-5 herb. á einni hæð 113,6 fm ásamt 30,8 fm bílskúr. Gegnheilt parket á stofu, eldhúsi og gangi. Þvottaherb. og forstofa flísalögð. Heitur pottur og ný verönd. Áhv. 3,5 m. V. 14,6 m. (3582) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Ýrr Geirsdóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús KJARRMÓAR Fallegt og vel skipulagt 140 fm raðhús með innb. 21 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Björt stofa með mikilli lofthæð auk millilofts. Ný endurnýjaður glæsilegur garður. Verð 19,4 m. (3030) 5-7 herb. og sérh. BREKKULAND - MOSÓ Frábær 5 herbergja 122,5 fm efri sérhæð á rólegum og góð- um stað í Mosfellsbæ. 4 svefnherbergi. Nýlegt eld- hús. Nýr glæsilegur sólpallur í stórum garði. Tilval- ið fyrir eigendur fjórfætlinga. Verð 15,1 m. Áhv. 10,5 m. (3277) 4 herbergja RJÚPUFELL Vorum að fá í einkasölu góða 108 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Rúmgóð herb. Gott skipulag. Húsið er allt klætt að utan og sameign í mjög góðu ástandi. V. 10,9 m. (3496) LAUTASMÁRI Góð 99 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Flísar og dúkur á gólfum. Góð eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum. Baðherbergi rúmgott með baðkari. Sérþvottahús innan íbúðar með tengi fyrir þvottavél og þurrk- ara. Stórar suðursvalir. Sameign í góðu standi. Laus fljótlega. V. 13,8 m. (3583) BREIÐAVÍK Vorum að fá mjög glæsilega 102 fm 4ra herb. íbúð með sérinngangi á 2. hæð í litlu fjölbýli. 2 rúmgóð parketlögð barnaherb. Parketlagt hjónaherb. Rúm- góð stofa. S-svalir. Rúmgott eldhús m. kirsuberja- innréttingu. Útskotsgluggi í eldhúsi. Flísal. bað- herb. kar/sturta. Tengi fyrir þvottavél. Góð eign. Áhv. 6,8 m. V. 14,5 m. 3 herbergja HVERFISGATA Vorum að fá í einkasölu mjög góða 73 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. 2 góð svefnher- bergi, stofa og borðstofa. Plastparket og flísar. Sérgeymsla í kjallara. Eign í góðu viðhaldi. Áhv. 3,5 m. V. 9,8 m. (3613) KLUKKURIMI Vorum að fá í sölu góða 89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur. Dúkur og flísar. 2 góð svefn- herb. Góðar suðaustursvalir. Eign í góðu ástandi. Áhv. 6,1 m. V. 11,7 m. (3554) FURUGRUND Björt og skemmtil. 88 fm 3ja herbergja endaíb. á 1. hæð í Steniklæddu fjöl- býli. Parket á gólfum. Góðar innréttingar. Rúm- góðar 6 fm suðursvalir, sem ekki eru inni í heildar fm fjölda. Sameign og íbúð í frábæru ástandi. Áhv. 2,6 m. V. 11,9 m. (3165) HÁALEITISBRAUT - LAUS STRAX Björt 74 fm 3ja herbergja íbúð í kj. Flísal. baðherb. m. baðkari. Góð eldhúsinnr. Nýbú- ið er að gera við og mála blokkina að utan og tek- ur seljandi allan kostnað af þeim framkvæmdum. Parket á gólfum. Tengi f. þvottavél inná baðherb. Geymsla ekki inní fm fjölda. Áhv. 4,7 m byggsj. og húsbr. V. 9,9 m. (3153) LAUFENGI - M. SÉRINNG. 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Linoleumdúkur á gólfum. Rúmgóðir skápar í öllum herbergjum. Fal- leg eldhúsinnrétting. V. 10,8 m. (3054) GYÐUFELL Mjög snyrtileg 84 fm íbúð á 4. hæð í álklæddu fjölbýli með hitalögn í stétt. Sólskáli í suður. Tvö rúmgóð herbergi. Baðherb. m. baði og þar er tengi fyrir þvottavél. Áhv. 7,1 m húsbréf og viðbótarlán. V. 8,9 m. (3099) ÁLFHÓLSVEGUR Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli á góð- um útsýnisstað auk tveggja herbergja sem eru í út- leigu. 20 fm íbúðarherbergi með sérinngangi á jarðhæð auk annars 10 fm. Sameiginleg sturta og salerni. Glæsilegt útsýni yfir Fossvoginn og Öskju- hlíðina. Verð 12,3 m. (3588) BERJARIMI Falleg 78,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð auk geymslu, samtals 83,9 fm, með sér- inngangi auk stæðis í bílskýli. Tvö parketlögð svefnh. Stórar suðursvalir. Þak var lagað í fyrra. Stór lokaður garður. Verð 12,8 m. Áhv. 7,2 m. (3090) EFSTASUND Stórglæsileg 72 fm 3ja herb. íbúð á aðalhæð ásamt 30 fm bílskúr í góðu þríbýli. Þetta er glæsileg eign sem var nánast öll endurnýjuð fyrir ca 4 árum. Flísar á öllum gólfum. Kirsuberjahurðir. Baðherbergi allt flísalagt í hólf og gólf og með nýrri innréttingu. Eldhús allt nýtt með dýrum rafmagnstækjum. Verð 12,5 m. MOSARIMI Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í tveggja hæða húsi. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Gott flísalagt baðh. m/t.f. þvottavél. Sérbílastæði. Stór afgirtur tvískiptur garður. V.10,7 m. (3104) NJÁLSGATA Virkilega kósý 2ja-3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi með sérinn- gangi. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla og þvottahús í kjallara. Eignin var öll tekin í gegn fyrir 4 árum. Verð 9,5 m. (3093) 2 herbergja RAUÐARÁRST. - STÚDÍÓ- ÍBÚÐ Nýk. í sölu ósamþ.18,1 fm stúdíóíb. í kj. með eldunaraðst. Plastp. á gólfi. Wc og vaskur innan íbúðar en sturta á gangi. V. 2,7 milj. (3341) SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 63,8 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Rúmgott svefnherb. Parket og flísar. Eign í góðu ástandi bæði að innan sem ut- an. Áhv. 4,7 m. V. 9,2 m. (3615) GRÝTUBAKKI Mjög góð 80 fm 2ja her- bergja íbúð á 2. hæð í nýmáluðu fjölbýli. Parket á gólfum. Suðursvalir. Mjög góð eldhúsinnrétting. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 9,4 m. (3551) ASPARFELL Mjög góð og mikið endur- gerð 53 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnr. Kirsuberjaparket á gólfum. Baðher- bergi flísalagt. Suðursvalir. Áhv. 4 m. V. 7,5 m. ÆSUFELL Um er að ræða 54 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk. Parket og dúkar á gólf- um. Baðherb. m. baðkari og t.f. þvottavél. Geymsla á hæð, sem er ekki inní heildar fm fjölda. Áhv. 4,2 m. V. 7,6 m. (3535) VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL SALA - MIKIL EFTIRSPURN Sérblað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.