Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 12
12 B ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Nýlendugata 22 - opið hús
Vorum að fá í einkasölu mjög góða ris-
íbúð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist í 2
svefnherbergi, eldhús opið í stofu, lítil
innrétting, stofu með frábæru útsýni yf-
ir höfnina og baðherbergi með sturtu.
Bráðabirgðagólfefni á gólfum. Hús í
ágætu standi. Frábær staðsetning rétt
við miðbæinn. Áhv. 5 m. V. 11,6 m.
OPIÐ HÚS Í KVÖLD Á MILLI KL. 18-21.
2147
Þingholtsstræti 6
- nýjar íbúðir afhentar í mars
Þessar íbúðir eru eftir:
Íbúð 0101; 2ja herb. íbúð m. vinnust.,
samt. 140 fm. V. 21 m.
Íbúð 0103; 2ja herbergja íbúð, 70 fm
m. geymslu. V. 13 m.
Íbúð 0201; 2ja herbergja íbúð, 79 fm
m. geymslu. V. 14,2 m.
Íbúð 0202; stúdíó-íbúð, 69 fm m.
geymslu. V. 12,2 m.
Íbúð 0301; „penthouse“-íbúð, 177 fm
m. geymslu. V. 32 m. Teikningar og all-
ar nánari uppl. hjá sölumönnum. 1770
Eignir óskast
• Kristján flytur heim frá Danmörku í október og vill einbýlishús á 25-27 m.,
helst á Seltjarnarnesi, en annað kemur til greina.
• Vantar raðhús, einbýli eða jafnvel góða hæð, helst á Seltjarnarnesi eða vestur í
bæ.
• Erum með mjög ákveðinn kaupanda að raðhúsi í Fossvogi.
• Fyrir hjón, sem eru búin að leita lengi, vantar okkur einbýli í Fossvogi.
Laufásvegur - Bakhús
Í sölu 116 fm bakhús. Húsið er með 3 loftgluggum
sem gerir það bjart og vistlegt. Góð lofthæð í stofu.
Opið á milli stofu og eldhúss. Húsið hefur verið mik-
ið endurnýjað á sl. árum og þarfnast enn frekari lag-
færingar til fullkomnunar. Áhv. 6,5 m. V. 14,2 m.
Byggðarendi
Glæsilegt ca 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum,
ásamt 25 fm bílskúr. Góð innrétting í eldhúsi.
Glæsilegt útsýni. Stofa með arni. Útgangur á svalir
með tröppum niður í garð. 4 góð svefnherbergi, 2
baðherbergi. Stór og glæsilegur garður. Verðtilboð
óskast. 2014
Furugrund
Mjög vandað um 131 fm einbýlishús á mjög góðum
stað auk innb. 32 fm bílskúrs. Húsið skiptist í stórar
stofur með góðri lofthæð, um 17 fm sólstofu, tvö
rúmgóð herb. (3 skv. teikn), eldhús, baðherbergi,
gestasnyrtingu, þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Stór og falleg vel ræktuð lóð til suðurs. V. 20,9 m.
20492
Álfheimar -
tvær íbúðir
Í sölu mjög gott raðhús sem er kjallarai og tvær
hæðir. Búið er að taka húsið í gegn á mjög vandaðan
hátt. 2 stofur. Ný kirsuberjainnrétting í eldhúsi. 3
svefnherbergi. Í kjallara er mjög góð 3ja herbergja
íbúð með sérinngangi (möguleiki á að fá hana sam-
þykkta). Áhv. 11,8 m. hagst. lán. V. 23,9 m. 15754
Lækjarhjalli - bílskúr
Í einkasölu mjög góð efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt
góðum bílskúr. Eignin skiptist í 2-3 svefnherbergi,
rúmgóða stofu með suðursvölum, eldhús með fal-
legri innréttingu og baðherbergi með kari og sturtu.
Gólefni parket og flísar. Bílskúr með sjálfvirkum
hurðaropnara. Hús og lóð til fyrirmyndar. Myndir á
www.eign.is. Áhv. 5 m. V. 19,3 m.
Asparás - Garðabæ
Vorum að fá í einkasölu sérlega glæsilega 130 fm
efri sérhæð á mjög heppilegum stað á móti leikskóla
Ásahverfisins í Garðabæ. Mjög fallegar innréttingar
úr birki og góð gólfefni. S-svalir. Sérinngangur. Rúm-
gott þvottah. í íbúð. (Eign sem fer fljótt). BYGGING-
ARAÐILI ER BYGGING EHF. V. 18,5 m. Áhv. 8,5 m.
2173
Barðavogur - hæð með
bílskúr
Í sölu hæð, 94 fm, ásamt bílskúr, á þessum eftir-
sótta stað. Íbúðin er 4ra herbergja og nýstandsett.
Nýtt parket og flísar á gólfum, ný tæki í eldhúsi og
baði, nýjar hurðir og nýtt gler að hluta. Þetta er
mjög vönduð eign. Áhv. 8,5 m. V. 14,9 m. 17665
eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is
Kristnibraut - Grafar-
holtI
Vorum að fá í einkasölu 162 fm sérhæð ásamt 26
fm bílskúr á útsýnisstað. Skilast fullbúin með glæsi-
legum innréttingum og átta rása fjarstýrðum varma-
lögnum í gólfi. Gegnheilt parket og flísar í hólf og
gólf. Einnig flísar á gólfi í bílskúr. V. 26,9 m. Áhv. ca
19 m. 2129
Nóatún
Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
2 stofur með parketi, suðursvalir, 2 svefnherbergi
með skápum, baðherbergi með kari flísalagt í hólf og
gólf. Hús og sameign í góðu standi. V. 11,4 m. 2080
Þverholt - Mosfells-
bæ - LAUS STRAX!
Í sölu mjög góð 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri innréttingu.
Stofa með suðursvölum. 2-3 svefnherbergi, skápur í
tveimur. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og
gólf. Sameign til fyrirmyndar. Hús málað 2002. Áhv.
6 m. V. 12,9 m. 1984
Hraunteigur
Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja íbúð í
kjallara í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. 2 svefnherbergi.
Góð innrétting í eldhúsi. Ágæt stofa. Baðherbergi
með sturtu. Hús í góðu standi. Myndir á
www.eign.is. Áhv. 4,4 m. V. 11,3 m. 2157
Sólvallagata
Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja risíbúð.
2 góð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi með
sturtu. Eldhús með eldri innréttingu. Góð stofa. Hús
í ágætu standi. Áhv. 3,4 m. V. 11,8 m. 2155
Álmholt - Mosfellsbæ
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð. Húsið stendur innst í botnlanga.
Sérinngangur. 2 svefnherbergi með skápum. Ágæt
innrétting í eldhúsi. Þvottaherbergi í íbúð. Hús í
mjög góðu standi. Áhv. 6,5 m. V. 11,2 m. 2134
Asparfell - bílskúr
Vorum að fá í sölu 4ra herbergja íbúð á 7. hæð
ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi
með parketi. Baðherbergi með kari, flísalagt í
hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. 25 fm bílskúr
fylgir íbúð. Áhv. 4,5 m. V. 12,3 m. 2123
Gullsmári - Kóp.
Vorum að fá í einkasölu 86 fm íbúð á 3. hæð í
Smáranum. Skiptist niður í stofu og 3 svefnher-
bergi. Útgengt er út á 13 fm suðursvalir. Lino-
leumdúkur á gólfun og flísar á baði. Eign í
göngufæri við Smáralindina og alla þjónustu.
Áhv. 7,8 m. V. 13,6 m. 2151
Melhagi
Mjög góð 3ja herbergja íbúð í lítið niðurgröfnum kjall-
ara. 2 rúmgóð svefnherbergi. Eldhús með snyrtilegri
innréttingu. Stofa með nýju parketi. Baðherbergi með
kari, flísalagt í hólf og gólf. Hús allt nýtekið í gegn.
Áhv. 5,5 m. V. 11,9 m. 2112
Hrísrimi - mikið áhvíl-
andi
Í sölu mjög góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt
stæði í bílskýli. 2 góð svefnherbergi. Eldhús með
ágætri innréttingu. Stofa með hurð út á svalir. Bað-
herbergi með kari, flísar á gólfi. Hús í ágætu standi.
Áhv. 11,6 m. V. 13,3 m. 20357
Njálsgata
Í sölu 2ja herbergja 60 fm ósamþykkt íbúð í kjallara.
Parket og flísar á gólfum. Ágætt svefnherbergi. Hús í
ágætu standi. Áhv. 3,8 m. V. 6,2 m. 2138
Hverfisgata
Í einkasölu mjög góða 68 fm 2ja herbergja íbúð í
góðu steinhúsi. Fallegt parket á gólfum. Baðherbergi
nýlega standsett, flísar á gólfi. Ágæt innrétting í eld-
húsi. Hús í mjög góðu standi. Áhv. 3,5 m. V. 9,5 m.
Skúlagata - LAUS
STRAX!
Í sölu, 51 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Íbúðin
samanstendur af stofu, opnu eldhúsi með góðri inn-
réttingu, svefnherbergi og stóru baðherbergi. Ein
íbúð á hæð. V. 7,9 m. 2012
Hamraborg - KópavogI
Vorum að fá í einkasölu 58 fm íbúð á annarri hæð,
ásamt bílageymslu. Nýtt pergó-parket á gólfum og
nýlegar flísar á baði stórar s-svalir. Áhv. 5 millj.
V. 8,2 millj. 1740
Sumarhús á Spáni - al-
gjör sæla
Í sölu hús á Spáni á Costa Blanca ströndinni. Um er
að ræða frá 3ja herbergja íbúðum til einbýlishúsa og
allt þar á milli. Möguleiki á lánum allt að 70% af
kaupverði. Allar nánari upplýsingar gefur Ellert á
skrifstofu eign.is. 1964
Vogagerði - Vogar á
vatnsleysustRÖND
Vorum að fá í einkasölu gott 90 fm hús á 2 hæðum í
Vogunum. Skiptist niður í 2 svefnh. í risi og 2 stofur
á 1. hæð. Uppgerðar viðarfjalir á gólfum. Viðbygging
úr steini skiptist niður í geymslu og gott þvottahús.
Hús er í góðu viðhaldi klætt bárujárni, þarfnast mál-
unar. V. 8,5 m. Áhv. 4,7 m. 21547
Tangarhöfði - Glæsileg
eign
Stórglæsilegt atvhúsn. fyrir bifreiðaverkst. eða sér-
tæka ferðaþjónustu, með þremur innkeyrsluh. Gólf
flísalagt. Góð lofthæð, með kaffistofu, snyrtingu og
sturtum. Sérinng. á skrifstofuhæð. Parket og flísar á
gólfum. Góðar skrifstofur. Fundarherbergi. Stórt op-
ið rými og kaffistofa. Plan fullfrágengið. 21582120
BÆJARLIND - til leigu -
laust nú þegar
Höfum fengið til útleigu 55 fm, 111 fm, og 160 fm
á götuhæð í glæsilegu verslunarhúsnæði, allt í mjög
góðu ástandi. Næg bílastæði. Laust strax. Hagstæð
leiga og langtíma samningur mögulegur.
21202114
RJÚPNASALIR - til
sölu eða leigu
Erum með til sölu eða leigu glæsilegt 500 fm at-
vinnuhúsnæði. Eignin er tilbúin til innréttinga. Góð
bílastæði. Hagstæð leiga. 21141894
TRYGGVAGATA sala
eða leiga - 70 til 160
fm - laust núna
Höfum 1.206 fm húsnæði á besta stað í bænum.
Eignin er í topp ástandi og tilbúin til notkunar.
1894
Þorláksgeisli 47-49
Fjölbýlishús á
þremur hæðum.
Hús samanstendur af fjórum
3ja og fjórum 4ra herbergja
íbúðum, samtals 8 íbúðir
í hvoru húsi.
• Verð á 3ja herb. 13,9 m. með bílskúr,
• Verð 4ra herb. 15,9 m. með bílskúr.
• Möguleiki á að fá lán frá seljanda allt að 2 m.
• Dæmi um greiðslutilhögun:
Húsbréf 9 m.,
lán frá seljanda 2 m.,
við kaupsamning m. pen. 1 m.,
við afh. með pen. 1 m.,
við afsal með pen. 900 þús.,
samtals 13,9 m.
MIKIL SALA FRAMUNDAN - VANTAR ALLAR - ÞÁ MEINUM VIÐ ALLAR - TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ!
TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI.
TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR
HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR.
alltaf á fimmtudögumVIÐSKIPTABLAÐ