Morgunblaðið - 04.03.2003, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 13HeimiliFasteignir
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Örugg fasteignaviðskipti!533 4800
Björn Þorri,
hdl., lögg.
fastsali.
Kristján,
sölumaður.
Karl Georg,
hrl.,lögg.
fastsali.
Fríður,
ritari.
Björk,
skrifst.stjóri.
- Ö r u g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i !
Allar eignir á netinu: www.midborg.isOpið mán.-fim. frá kl. 9-18, fös. frá kl. 9-17.
Vesturhólar - útsýni Gott 181,4 fm einbýli
ásamt 29,3 fm bílskúr á góðum útsýnisstað.
Fjögur svefnherbergi (möguleiki á 6). Nýlega end-
urnýjað flísalagt baðherbergi með innréttingu og
hlöðnum sturtuklefa. Mikil lofthæð í stofum. Sól-
ríkur garður með verönd. Möguleiki á 40 fm sér-
aðstöðu á jarðhæð. Gott fjölskylduhús. V. 22,5
m. 3866
Fífumýri 321,2 fm glæsilegt einbýlishús á góð-
um stað í Garðabæ. 5 svefnherb., fataherb., eldh.,
arinstofa, þvottaherb. og borðst. Í kjallara eru 2
herb., forstofa, baðh., leikfimiherb., heitur pottur,
gufubað og inng. í bílsk. V. 29,5 m. 3605
Furuberg - Hafnarfirði 222 fm fallegt ein-
býlishús á einni hæð með innb. bílskúr. Góðar
stofur, 5 svefnh. Mikil lofthæð í stofu. Glæsilegt
eldhús. V. 22,5 m. 3699
Starrahólar - stóreign Tvílyft 289,3 fm ein-
býlishús auk 60 fm tvöfalds bílskúrs. Lítil ósam-
þykkt íbúð á neðri hæð. Glæsilegt útsýni úr stof-
um yfir Árbæinn og til Esjunnar. V. 27,5 m. 3679
Freyjugata - einbýlishús 131 fm einbýlis-
hús á vinsælum stað Þingholtunum. Húsið er á
þremur hæðum. 3-4 svefnh. Góðar stofur. Mikið
endurnýjað. Staðsett á einum besta stað í Þing-
holtunum. V. 16,8 m. 3415
Furugrund - einbýli Mjög vandað um 164
fm einbýlishús á mjög góðum stað með innb. 32
fm bílskúr. Húsið skiptist í stórar stofur með
góðri lofthæð, um 17 fm sólstofu, tvö rúmgóð
herb. (3 skv. teikn.), eldhús og bað, snyrtingu,
þvottahús og búr. Stór og falleg lóð til suðurs. V.
22,5 m. 3801
Þorláksgeisli - einbýli Glæsilegt 236,8 fm
hús á tveimur hæðum með 30,9 fm bílskúr á
besta stað í Grafarholtinu. Möguleiki er á séríbúð
á neðri hæð. Eignaskipti koma til greina. V. 19,2
m. 3476
Akranes Mjög gott og mikið endurnýjað u.þ.b.
230 fm einbýli ásamt 40 fm bílskúr á Vesturgötu
á Akranesi. Húsið er kjallari, hæð og ris og býður
uppá möguleika á tveimur íbúðum. Í dag eru sex
góð svefnherbergi, tvær stofur og stórt sjón-
varpshol í húsinu. Endurnýjaðar lagnir, þak og
flest gólfefni. Ath. skipti á eign á Rvíkursvæðinu
koma til greina. V. 18,3 m. 3823
Lindasmári - Kóp. Glæsilegt 184 fm enda-
raðhús á tveimur hæðum á eftirsóttum stað með
frábæru útsýni yfir Álftanesið. Á efri hæð er
sjónv.hol, 3 stór svefnherb. og baðherb. Á neðri
hæð er eldh., baðherb., svefnherb., stofa, borðst.
og þvhús. Sólskáli með útgengt út á pall. Verð
22,9 m. 3847
Garðabraut - Akranesi Vorum að fá gott
137 fm raðhús á einni hæð ásamt 28 fm bílskúr á
Garðabraut 41. Fjögur svefnherbergi, stutt í skóla,
leikskóla og íþróttahús. Suðurverönd með heitum
potti, barnahúsi o.fl. Nýtt hellulagt bílaplan og að-
koma. Húsið er næst innsta hús í botnlanga. Áhv.
hagstæð lán. V. 13,9 m. 3780
Skipholt - nýtt hús 179,9 fm glæsileg 5-6
herb. sérhæð á efstu hæð í nýbyggðu húsi með
innb. bílskúr. Íbúðin er til afh. fljótlega tilbúin
undir innréttingar. Góð lofthæð er í íbúðinni. V.
20,9 m. 3793
Mosfellsbær - sérhæð 122,5 fm efri sér-
hæð í tvíbýlishúsi. Hæðin skiptist í forstofu, hol,
eldhús, baðherbergi, 4 svefnherbergi og samliggj-
andi stofu og borðstofu. Hæðinni fylgir stór lóð
þar sem er afgirtur timbursólpallur. Bílskúrsrétt-
ur. V. 14,9 m. 3726
Barmahlíð - laus Gullfalleg 105 fm efri hæð í
fallegu 4-býli ásamt bílskúr, neðst í Barmahlíð-
inni. Tvær samliggjandi skiptanlegar stofur og tvö
stór svefnherbergi. Nýlegt eldhús og nýlegt park-
et. Góður bílskúr. Áhv. hagstæð lán u.þ.b. 7 millj.
LAUS STRAX. V. 16,4 m. 3628
Kópavogsbraut 122,5 fm glæsileg íbúð á frá-
bærum stað í vesturbæ Kópavogs. Íbúðin er með
sérinng. og skiptist í forstofu, hol, 4 svefnherb.,
rúmgóða stofu og glæsilega innréttað baðherb. V.
15,9 m. 3876
Laugavegur - miðbær 100 fm falleg íbúð í
hjarta borgarinnar. Íbúðin hefur verið töluvert
endurnýjuð, m.a. baðherb., eldhús og gólfefni. V.
13,9 m. 3835
NAUSTABRYGGJA - 55-57 OG 54-56
Miðborg er með í einkasölu nýjar íbúðir í lyftu-
húsum á besta stað við sjóinn í Bryggjuhverfinu í
Reykjavík. Nú eru nokkrar íbúðir eftir óseldar.
Íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar fullbúnar
án gólfefna eða tilbúnar til innréttinga. Húsin eru
glæsilega hönnuð og klædd viðhaldsfrírri klæðn-
ingu. Íbúðirnar standa við fallegt torg með sjár-
varútsýni við smábátabryggju. Hönnun þakhæðar
íbúðanna er mjög sérstök og spennandi. Sjón er
sögu ríkari. 3495
Neðstaleiti Vorum að fá í sölu vel staðsetta og
glæsilega 112,9 fm íbúð ásamt 27 fm stæði í bíla-
geymslu. Íbúðin, sem er 4ra herb., er á 2. hæð
með góðum svölum. Í henni eru 3 svefnherb.,
baðherb., stofa, sjónvarpshol, eldhús, þvottahús
og geymsla í kjallara. Byggingarár 1983. V. 16,95
m. 3831
Hraunbær - lækkað verð Mjög rúmg. 99
fm, 5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu húsi. Vinnukrók-
ur, 4 svefnherb., stofa og baðherb. Sérgeymsla á
jarðh. V. 12,2 m. 3789
Vogahverfi - vel staðsett 106,6 fm góð
íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. 3 svefnherb. suð-vestur-
svalir. Stór geymsla fylgir. V. 11,9 m. 3834
Bryggjuhverfi 117 fm glæsileg 4ra herb. íbúð
á 2 hæðum. Íbúðin er öll með sérsmíðuðum inn-
réttingum. V. 19,8 m. 3885
Hvassaleiti - 4ra - laus strax Góð 94 fm
4ra herbergja íbúð á 1. hæð t.h. sem skiptist í hol,
eldhús, tvær stofur, tvö svefnherbergi og baðher-
bergi. 20 fm bílskúr í lengju. Hægt að hafa 3
svefnherb. Parket og dúkar á gólfum. LAUS
STRAX. V. 13,9 m. 3751
Kristnibraut - glæsileg íbúð 121,4 fm 4ra
herbergja endaíbúð á þriðju hæð með miklu út-
sýni. Allar innréttingar eru vandaðar. Flísalagt
rúmgott baðherb. Sjónvarpshol. Sérþvottahús.
Stæði í bílageymslu. V. 18,7 m. 3734
Fálkagata - mjög góð 4ra með aukah.
100,2 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu
fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stofu, 3 svefnher-
bergi, eldhús og bað. Parket og flísar á gólfum.
Góðar suðursvalir. Í risinu er 9,9 fm parketlagt
herbergi með aðgangi að snyrtingu. V. 13,7 m.
3713
Básbryggja - glæsileg - 4ra Falleg 105,3
fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð með stórum suður-
svölum. Íbúðin er búin vönduðum og góðum
innréttingum. Parket á gólfi. Mikið skápapláss.
Sérbaðherb. innaf hjónaherb. Áhvílandi 8,4 m. V.
15,6 m. 3651
Æsufell - útsýni 105 fm falleg og endurnýjuð
endaíbúð í lyftuhúsi. 4 svefnherb., endurnýjað
baðh. Björt og góð íbúð með glæsilegu útsýni.
Laus strax. V. 12,5 m. 3553
NAUSTABRYGGJA - 55-57 OG 54-56
Miðborg er með í einkasölu nýjar íbúðir í lyftu-
húsum á besta stað við sjóinn í Bryggjuhverfinu í
Reykjavík. Nú eru nokkrar íbúðir eftir óseldar.
Íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar fullbúnar
án gólfefna eða tilbúnar til innréttinga. Húsin eru
glæsilega hönnuð og klædd viðhaldsfrírri klæðn-
ingu. Íbúðirnar standa við fallegt torg með sjávar-
útsýni við smábátabryggju. Hönnun þakhæðar
íbúðanna er mjög sérstök og spennandi. Sjón er
sögu ríkari. 3495
Fellsmúli - laus fljótlega 105,8 fm falleg,
björt og mjög vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á
þriðju hæð með miklu útsýni. Þrjú svefnherbergi.
Parket og flísar á gólfum. Baðh. allt flísalagt. V.
11,9 m. 3527
Bergþórugata - nýbyggð hæð og ris
163 fm nýbyggð hæð og ris á frábærum stað í
miðborginni. Byggingarstigið er fokhelt, fullbúið
að utan. 4-5 svefnherb. Sérbílastæði. Góðar svalir
og frábært útsýni. Teikn. á skrifst. V. 16,3 m.
3198
Skúlagata - fyrir eldri borgara 88 fm
glæsileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt stæði í
lokaðri bílageymslu fyrir eldri borgara. Íbúðin er
með vönduðum innréttingum. Mikil sameign.
Húsvarðaríbúð. Lyftuhús. Íbúðin er laus strax. V.
16,5 m. 3580
Æsufell - laus strax 87,4 fm góð 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Íbúðin skiptist í
forstofu, hol, samliggjandi stofu og borðstofu,
eldhús, baðherbergi, barnaherbergi og hjónaher-
bergi. V. 9,5 m. 3736
Kirkjusandur 93,4 fm vönduð 2ja-3ja herb.
íbúð á 3. hæð í fallegu lyftuhúsi með vandaðri
sameign. Þvottahús er á hæðinni. Yfirbyggðar
suð-vestur svalir. Glæsilegt útsýni. Sérstæði í
bílageymslu. Laust fljótlega. V. 19,2 m. 3733
Álfheimar - sérhæð 95 fm 3ja herbergja
íbúð með sérinngangi á jarðhæð í 3-býli. Íbúðin
skiptist í anddyri, hol, stofu, tvö svefnherb., eld-
hús og baðherb. Parket á stofu, holi og herbergj-
um. Tvær sérgeymslur 4,3 fm og 7,7 fm. Áhv. 2,5
millj. húsbréf. Laus strax. V. 11,9 m. 3650
Árkvörn - nýtt á skrá Góð 74 fm íbúð með
sérinngangi á 1. hæð í fallegu litlu fjölbýli. Rauð-
eik á gólfum og kirsuberjaviður í innihurðum.
Flísalagt baðherbergi. Flísalagðar vestursvalir.
Áhv. 5 millj. húsbréf. V. 12,5 m. 3887
Hrísateigur Lítil, falleg sérhæð á 1. hæð í 3-
býli, auk sérgeymslu og sérþvottahúss (samtals
u.þ.b. 70 fm). Tvö góð svefnherbergi, stofa og
eldhús. Lítið baðherb. með glugga, nýlega flísa-
lagt í hólf og gólf. Áhv. 5 millj. Byggsj. rík. V. 9,5
m. 3669
Karlagata Vorum að fá inn glæsilega 42 fm
kjallaraíbúð á Karlagötu. Íbúðin er parketlögð, 2ja
herb með sérinngangi og sameiginlegu þvotta-
húsi. 3879
Úthlíð 58,1 fm góð íbúð á 1. hæð með suður-
svölum. V. 7,5 m. 3861
Mjóstræti 3 - Vinaminni MJÓSTRÆTI 3 -
VINAMINNI, SÖGUFRÆGT HÚS Í GRJÓTAÞORP-
INU. Tveggja herbergja íbúð í kjallara sem skiptist
í forstofu, geymslu/tölvuherbergi, stofu, svefn-
krók, eldhús og baðherbergi. Nýlegt járn og lagn-
ir. Sérbílastæði. V. 9,9 m. 3788
Hverfisgata - 2ja 43,6 fm góð 2ja herb. íbúð
á 2. hæð (efstu) við Hverfisgötu. Íbúðin skiptist í
hol, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnh. Eldhús-
ið er með nýrri innréttingu og vönduðum nýjum
tækjum frá AEG. Nýir gluggar og nýtt gler í íbúð-
inni. Parket á öllu. V. 6,9 m. 3648
Gyðufell 68 fm góð íbúð á 3. hæð með yfir-
byggðum suðursvölum. Nýl. eldhúsinnr. Góð
gólfefni. Tengt f. þvottav. á baði. V. 8,3 m. 3608
Þorlákur
Ómar,
sölustjóri.
Magnús,
sölumaður.
Íris,
ritari /
auglýsingar
AKRANES - VANTAR
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar stærðir og gerðir fasteigna á skrá á
Akranesi. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn og leitið upplýsinga. Við skoð-
um og verðmetum samdægurs.
Úthlíð - tvær íbúðir
Tvær íbúðir á sömu hæð með sam. inn-
gangi. Íbúðirnar eru 48 fm góð 2ja herb.
íbúð og 3ja herb. 82 fm íbúð. Sérstæði
(bílskúrsr.) fylgir íbúðunum. Suðursval-
ir. Íbúðirnar geta selst saman eða sitt í
hvoru lagi. V. 19,4 m. 3860
Miðbær - leiguíbúðir 355,8 fm heil hús-
eign í miðbæ Reykjavíkur með 8 íbúðum, sem
eru allar í útleigu. Húsið hefur verið töluvert
endurnýjað. Sérbílastæði á baklóð fyrir húsið. Til
afhendingar strax. Áhvílandi eru ca 30.0 m. í
hagstæðum langtímalánum. Eignaskipti mögul.
V. 39 m. 3582
Auðbrekka - verslunar-/lagerhús-
næði 321, 5 fm vel staðsett atvinnuhúsn. á
jarðhæð með allt að 5 m lofthæð. Mögul. að
skipta í tvö bil. V. 21,0 m. 3425
Laugavegur - fjárfesting Mjög gott u.þ.b.
130 fm verslunar- eða þjónusturými á besta
stað við Laugaveginn. Húsnæðið skiptist í u.þ.b.
85 fm jarðhæð auk u.þ.b. 45 fm lagerrýmis í
kjallara. Eignin er í traustri 10 ára útleigu. Hag-
stæð fjármögnun getur fylgt til trausts aðila.
V. 16,5 m. 3063
Hverfisgata - framtíðarstaður 1171,3
fm heil húseign, vel staðsett miðsvæðis í
Reykjavík. Eignin er leigð út í einingum með
stöðugum leigutekjum. Möguleiki á byggingarr.
3794
Skemmuvegur139,7 fm gott atvinnuh. með
innkeyrsluhurð. Húsnæðið er ný standsett með
tveimur góðum skrifstofuh. Til afhendingar
strax. V. 10,5 m. 3411
Smiðjuvegur - mikil lofthæð 611 fm vel
staðsett húsnæði, sem skiptist í tvo hluta og
hægt er að nýta í einu lagi. Mikil lofthæð. Hús-
næðið er í leigu að hluta. Frábær staðsetning. V.
46 m. 3878
Skipholt - gott skrifstofurými Bjart og
gott 87,8 fm skrifstofurými á 2. hæð. Þetta er ein
af þessum öflugu versl./skrifstofubyggingum í
Skipholtinu. Rýmið er að mestu sem einn salur -
opið rými, þó er stúkuð af stór skrifstofa og
matstofa. Vönduð gólfefni og innréttingar. Frá-
bær staðsetning. V. 9,3 m. 3795
Garðabær - lagerhúsnæði 445 fm gott
iðnaðar-, geymslu- eða lagerhúsnæði á jarðhæð
með góðum innkeyrsludyrum. Húsnæðið skiptist
í þrjá hluta og er einn hluti af húsnæðinu í út-
leigu. Góð greiðslukjör. Getur selst saman eða
sitt í hvoru lagi. 3673
Laugavegur í leigu 371,9 fm gott verslun-
arhúsnæði, sem er í góðri langtímaleigu, sann-
gjörn leiga. Húsnæðinu fylgja tvö sérbílastæði á
baklóð. Mögul. á hagstæðum greiðslukjörum.
V. 36 m. 3412
Síðumúli 116,9 fm vandað og gott skrifstofu-
húsnæði á 1. hæð. Húsnæðið er til afhendingar
nú þegar. V. 12 m. 3845
Miðbær - íbúðarhótel Vel staðsett og
glæsilegt hús, sem hefur verið endurnýjað að
stórum hluta. Innréttaður er í húsinu fjöldi
íbúða auk þess er verslun og skemmtistaður
sem eru í langtímaútleigu. Áhv. eru hagstæð
langtímalán fyrir stórum hluta kaupsverðs.
Eignaskipti mögul. V. 220 m. 3578