Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 25HeimiliFasteignir
Furugrund - 3ja + aukaherbergi
Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, sem er
efsta hæð, í góðu fjölbýli. Góðar innrétting-
ar og parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Á
jarðhæð er 12 fm herbergi með vaski og
aðgangi að snyrtingu. Sameign er öll að
utan sem innan í góðu standi. V. 12,4 m.
2171
Kórsalir - með bílskýli - laus
strax Mjög góð ca 110 fm íbúð á 5. hæð
ásamt innbyggðu bílskýli. Suðursvalir.
Íbúðin afhendist strax fullbúin án gólfefna
með vönduðum innréttingum. Áhv. húsbréf
ca 9 milljónir. V. 16,9 m. 3299
Barðastaðir - m. bílskúr Rúmgóð
ca 110 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólf-
efni. Bílskúrinn er sérstæður með flísa-
lögðu gólfi og góðri lofthæð. V. 16,5 m.
2981
Gott verð - lyftublokk Rúmgóð og
falleg 110 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í
góðri lyftublokk í Breiðuvík. Vandaðar inn-
réttingar. Þvottahús innan íbúðar. Suður-
svalir. Frábært útsýni í þrjár áttir. Snyrtileg
sameign. Gott verð. V. 13,4 m. 3008
Hlíðar - laus við samning Góð og
mikið endurnýjuð hæð á 2. hæð neðarlega
í Hlíðunum. Íbúðin er öll nýlega endurnýj-
uð, þ.m.t. nýjar hurðir fram á gang. V. 13,8
m. 1078
3ja herb.
Hjarðarhagi - hjá Háskólanum
Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, sem er
efsta hæð í lítilli blokk, örstutt frá Háskól-
anum. M.a allt nýlegt á baði. Stórar suður-
svalir. Sameign öll að utan sem innan er í
góðu standi, m.a. nýlega viðgert og Steni-
klætt. V. 11,3 m. 3232
Þórufell - útsýni Rúmgóð 78 fm íbúð á
efstu hæð í góðu fjölbýli fremst og vestast í
Fellahverfi. Íbúðin hefur töluvert verið end-
urnýjuð, m.a. eldhús, innihurðir, gólfefni
o.fl. Góð sameign. Stórar suð-vestursvalir.
Frábært útsýni. V. 8,9 m. 3518
Hafnarfjörður - Breiðvangur Björt
og rúmgóð 3ja herbergja ca 106 fm íbúð á
2. hæð í góðri blokk. Sameign er öll mjög
snyrtileg. Laus strax. V. 11,9 m. 3272
Möðrufell - laus Rúmgóð 3ja her-
bergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli.
Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu með
vestursvölum, stórt baðherbergi, gott
eldhús með ágætum innréttingum og
borðkrók og 2 rúmgóð svefnherbergi.
Áhv. ca 6,4 millj í húsbréfum og
lífeyrissjóði. V. 9,8 m. 3462
Veghús - jarðhæð m. bílskúr
Vorum að fá í einkasölu fallega 88 fm
íbúð á jarðhæð ásamt sérgarði og 25 fm
bílskúr. Áhvílandi byggsjóður ca 6,2
millj. V. 13,2 m. 3527
Sólvallagata - rishæð Góð ca 80 fm
risíbúð í góðu þríbýlishúsi. Þaki hefur verið
lyft að hluta. Stigahús nýmálað og teppa-
lagt. Góð staðsetning. 2286
Hringbraut Góð og mikið endurnýjuð
3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt her-
bergi í kjallara. Íbúðin er öll með nýlegum
og vönduðum innréttingum og gólfefnum.
V. 10,2 m. 3460
Smáíbúðahverfi - Bakkagerði Í
einkasölu fallega innréttuð og rúmgóð 3ja
herbergja risíbúð í þríbýlishúsi í þessu ró-
lega og rótgróna hverfi ofarlega í Grens-
ásnum. Góðir kvistir og suðursvalir. Gólf-
flötur íbúðarinnar er ca 90 fm. Nýlega end-
urnýjaðar vatns- og raflagnir. V. 9,9 m.
3338
Barðastaðir - falleg eign - útsýni
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í
litlu fjölbýlishúsi. Mikið útsýni og golfvöllur í
göngufæri. Þvottahús er innaf baðherbergi.
Jatoba-eikarparket, flísar og linoleum-dúk-
ar á gólfum. Bílskúrsmöguleiki. V. 13,4 m.
3376
Mikið endurnýjuð - Iðufell Rúmgóð
og mikið endurnýjuð 83 fm 3ja herbergja
íbúð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Nýlegar inn-
réttingar og linoleum-dúkur. Yfirbyggðar
suðursvalir. Snyrtileg og góð sameign. V.
8,9 m. 3264
2ja herb.
Eikjuvogur - sérinngangur Rúmgóð
2ja herbergja íbúð í kjallara í góðu tvíbýlis-
húsi á rólegum og rótgrónum stað. Falleg-
ur garður umhverfis húsið. V. 8,6 m. 3499
Æsufell - lyftublokk Snotur 56 fm 2ja
herbergja íbúð á 6. hæð í góðri lyftublokk.
Húsvörður í húsinu og séð er um öll þrif. V.
7,1 m. 3509
Álfheimar Góð og vel skipulögð ca 65
fm íbúð á jarðhæð í góðri blokk. Íbúðin er
öll mikið endurnýjuð á mjög vandaðan
hátt. V. 9,7 m. 3478
Grýtubakki Óvenju stór 2ja herbergja
rúmlega 80 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk.
Nýleg eldhúsinnrétting og góðir skápar.
Suðursvalir. Barnvænt umhverfi og stutt í
alla þjónustu. 3464
Furugrund - aukaherbergi Ágæt
ca 55 fm íbúð á 1. hæð ásamt ca 10 fm
herbergi í kjallara með aðgangi að snyrt-
ingu. Góð og endurnýjuð sameign.
Möguleg skipti á stærri eign. V. 9,5 m.
2888
Árkvörn - sérinngangur - bílskúr
Góð vel skipulögð 63,8 fm íbúð á jarðhæð
með sérinngangi, ásamt bílskúr. Sérgarður.
Parket á flestum gólfum. Áhv. húsbréf ca
5,7 miljónir. V. 11,4 m. 3472
Krummahólar - bílskýli Góð 2ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Parket og
flísar á gólfum. Góð sameign. Bílskýli. V.
7,3 m. 3450
Veghús - góð lán áhv. Stór og rúm-
góð 72,5 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Stórar svalir. Góð sam-
eign og barnvænt umhverfi. Áhv. byggsjlán
6,1 millj. m. 4,9% vöxtum. 3455
Ásbraut - Kópavogi - laus Í einka-
sölu vel staðsett og mjög notaleg ca 41 fm
einstaklingsíbúð á 3. hæð. Stórar suður-
svalir. Laus strax. V. 6,5 m. 3372
Hraunbraut - Kópavogi - sérhæð
Í einkasölu falleg, endurnýjuð og sérlega
rúmgóð ca 77 fm neðsta sérhæð í þríbýli.
Sérinngangur. Skipti á stærri eign til athug-
unar. V. 8,9 m. 3347
Atvinnuhúsnæði o.fl
Landið
Eyrarbakki Snoturt og vel staðsett ein-
býli á Eyrarbakka. Húsið hefur mikið verið
endurnýjað, m.a. nýtt gler og póstar, raf-
magn og þak. V. 6,9 m. 3493
Hveragerði - Kambahraun Gott
einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr á góð-
um stað í bænum. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. Arinn í stofu. Fallegur garður.
Verönd og heitur pottur. V. 16,8 m. 3349
Siglufjörður - gott og ódýrt Frá-
bært tækifæri fyrir burtflutta Siglfirðinga:
4ra herbergja ca 78 fm efri hæð í fallegu
eldra steinhúsi í síldarbænum Siglufirði.
V. 1,7 m. 3511
Flúðir - sumarhús - nýtt í sölu
Sumarhús á 5.418 fm eignarlóð úr landi
Reykjabóls, Hrunamannahreppi. Raf-
magn og heitt vatn. Húsið er á einni
hæð, 47,4 fm, ásamt 30 fm verönd við
húsið. Staðsetning er mjög góð í skipu-
lagðri sumarhúsabyggð, ca 3-4 km frá
Flúðum. V. 5,2 m. 3109
Sumarhús í Svínadal (Akur 63)
Höfum til sölumeðferðar fyrir Trésmiðj-
una Akur á Akranesi 63 fm glæsilegt
sumarhús í Svínadal. Húsið er í kjarri-
vöxnu landi með frábæru útsýni. Stutt er
í afþreyingu (innan við 15 mín. akstur)
t.d. silungsveiði, golf og sund. Verð
miðast við að húsið sé fullbúið að innan
með innréttingum og innihurðum, en án
gólfefna. V. 5,9 m. 3507
Askalind - Kóp. Gott ca 115 fm
húsnæði + milliloft. Endabil í austur-
enda. Eignin skiptist í litla skrifstofu, wc
og sal sem er að hluta með millilofti.
Stórar innkeyrsludyr með opnara og ein
göngudyr. Malbikað plan. Hiti í inn-
keyrslu. V. 13 m. 2503
Bæjarlind - Kóp. Gott vel staðsett
verslunar- og skrifstofuhúsnæði í ýms-
um stærðum. Til afhendingar strax.
2620
Eyjaslóð Mjög gott atvinnuhúsnæði á
tveimur hæðum á Granda, samtals ca
290 fm, 2x145 fm, rúmlega 4 metra loft-
hæð, innkeyrsludyr 3,6 m. Efri hæð er
vel innréttuð 4 skrifstofuherbergi og
kaffistofa, parket á gólfum V. 24,5 m.
1971
Smiðjuvegur Ágætt atvinnuhúsnæði
á efri hæð í EV-húsinu við Smiðjuveg.
Hentugt f. ýmsan smáiðnað, heildversl-
un o.s.frv. Vinnusalur og þar innaf er
skrifstofa og geymsla. Snyrting. Góð
aðkoma er að húsinu. Næg bílastæði og
húsnæðið vel staðsett með tilliti til aug-
lýsinga. V. 7,9 m. 3535
Miðhraun - Garðabæ Nýtt at-
vinnuhúsnæði fyrir skrifstofur, verslanir
eða iðnað, lager o.fl. á jarðhæð og efri
hæð til sölu í einu lagi eða í einingum,
frá ca 62,5 fm að 143,5 fm (samtals 6
séreiningar). Eignin er til afhendingar
fljótlega, fullbúin að utan og innan, flísar
á neðri hæð og parket á efri hæð. Stiga-
hús verður fullbúið með ryðfríum póst-
um og viðarborð á milli. Lýsingarbúnað-
ur og öryggiskerfi verður komið. Stefnt
er að því að eignin verði sérlega glæsi-
leg. Eignin er mjög vel staðsett með tilliti
til auglýsinga. Næg bílastæði. 2185
Fasteignasalan Bakki, s. 533 4004, Skeifunni 4, Reykjavík
s. 482 4000 Sigtúnum 2 Selfossi
Árni Valdimarsson
lögg. fast.sali.
Ástin blómgast á Ásvallagötunni á vetrum þegar
úti gnauðar vindurinn og þá er nú gott að kúra í
sófanum með elskunni sinni. Þetta er krúttleg
íbúð á frábærum stað sem þið ættuð endilega
að leiðast um, já svona hönd í hönd skinnin mín.
Verð 7,7 millj.
Ásvallagata - 43 fm - 2ja herb.
Frábært verð! Tækifæri fyrir ykkur sem eruð að
byrja og eigið lítinn sem engan sjóð í bankanum,
býðst hér í þessari rúmgóðu 76 fm íbúð ásamt
21 fm bílskúr. Frábært fyrirkomulag og eldhús-
innréttingin er æðisleg....einn, tveir og elda, já
þarna verða allir kokkar af bestu lyst! Áhvílandi
6,6 millj. í húsbr. Verð 10,7 millj.
Stelkshólar - 3ja herb. með bílskúr
Á Eyrarbakka blómstrar fagurt mannlíf við öld-
unnar djúpa nið. Hér gefst einstakt tækifæri til að
eignast yndislegt hús á sjávarlóð í litlu þorpi fjarri
umferðargný og háreysti. Rúsínan í pylsuendan-
um er að þú getur jafnvel skipt á þinni eign og
flutt fljótlega í ferska loftið og buslað berfætt(ur)
á ströndinni þegar vora tekur! Sveskjan í pylsu-
endanum er svo verðið, 14,7 millj. fyrir rúma
200 fermetra, það er náttúrulega bara ótrúlegt -
svo ekki hika, stökktu strax til og náðu þessum
happafeng á hælkrók á bragði.
SUÐURLAND - EYRARBAKKI
Eyrargata
Gott er að búa með börnin smá á Selfossi þar
sem góðir skólar og hávaxin tré veita skjól fyrir
stormum lífsins. Hér í Sóltúni er dásamlegt hús
sem nú er orðið fokhelt og þið getið fengið fyrir
litlu fjölskylduna ykkar á góðu verði. Útsýnið er
yndislegt og umhverfið allt mannvænlegt. Hér
verður nú gaman að alast upp og skottast með
krökkunum á kvöldin í brennó eða kíló. Verð
fokhelt 8,2 millj.
SELFOSS
Sóltún 1
Laus við kaupsamning. Þessi er nú voða sæt og hlýleg og ekki þarf að óttast að um-
ferðarhávaði trufli ykkur við rómantíska kertaljósakvöldverðinn því glerið er sérstak-
lega hljóðeinangrað til norðurs. Breiðband er í húsinu svo ekki eyðir maður miklu í
útstáelsi á kvöldin. Þetta er sannkölluð draumaíbúð fyrir fólk með framtíð sem þarf
að spara. Verð 7,8 millj.
Miklabraut 59 - 2ja herb.
Það er ekki oft að svona íbúðir koma inn svo nú
er að vera snar í snúningum enda afföllin lítil!
Einstök íbúð á frábærum stað, allt endurgert og
lagað og eina sem þú þarft að gera er að koma
með kertin þín og prjónakörfuna, halla þér aftur í
ruggustólnum og meðtaka friðinn sem streymir
um þig í þessu dásamlega hreiðri. Verð 11,9
millj.
Ingólfsstræti - 101 Reykjavík
Frábært útsýni er héðan yfir allan Kópavoginn og
Reykjanesið, svo fallegt að maður vill helst ekk-
ert annað gera en slappa af á svölunum og
teyga ferska loftið og teygja úr tánum eftir erfið-
an dag. Enda er það allt í góðu því hér er allt svo
fallegt og fínt og meira að segja uppþvottavélin
fylgir. Verð 11,9 millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. - 80,2 fm - 3ja herb.
Valdimar Óli
sími 822 6439
Allar frekari upplýsingar um eignirnar
á bakki.com og á skrifstofu
Kæru viðskiptavinir
Auglýsingarnar okkar eru skemmtilegar og öðruvísi og hafa greinilega hitt í
mark því nú er allt að klárast. Okkur vantar því allar gerðir eigna á skrá bæði á
Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu.
Kveðjur
Fasteignasalan Bakki