Morgunblaðið - 04.03.2003, Síða 30
30 B ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
3ja herb.
FRAMNESVEGUR Vorum að fá í sölu
skemmtilega 3ja herb. 62 fm íbúð ásamt
bílskúr í þessu húsið. Gott skipulag, góðar
innréttingar. Suðursvalir. Áhv. 7,0 millj.
Verð 10,9 millj.
GRETTISGATA Góð 3ja herbergja
íbúð í risi með frábæru útsýni. Flísar á
gólfum, 2 herbergi og ágæt stofa. Áhv. 5
millj. húsbréf Verð 8,3 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herbergja íbúð
á 4. hæð í húsi sem viðgert var og málað
sumarið 2000. Nýlegt eikarparket á gólf-
um. Stórar svalir með fallegu útsýni. 2 góð
herbergi, stofa, eldhús og bað. Áhv.
5,8millj. Verð 10,3millj.
ÍBÚÐIN SNÝR EKKERT AÐ KRINGLU-
MÝRARBRAUT.
BARMAHLÍÐ Mjög góð og glæsileg 3ja
herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi.
Íbúðin er mikið endurnýjuð. Baðherbergið
er rúmgott með hornbaðkari allt flísalagt í
hólf og gólf með góðri innréttingu. Nýtt
eldhús með innbyggðri uppþvottavél og
nýjum tækjum. Sjón er sögu ríkari.
GRÝTUBAKKI Vorum að fá í sölu mjög
góða 3ja herb. 80,4 fm íbúð á jarðhæð
með sérgarði. Tvö góð svefnherbergi,
rúmgóð stofa og t.f. þvottavél á baði.
Verð 10,7 millj.
KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI Sér-
lega snyrtileg íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi
með frábæru útsýni. Nýleg eldhúsinnrétt-
ing og tæki, nýleg gólfefni. Stórar suður-
svalir. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.
Áhv. 5 millj.
TORFUFELL Falleg 80 fm 3ja herbergja
íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í 2 herbergi,
góða stofu, eldhús og baðherbergi. Linol-
eum-dúkur á gólfum og stórar suðursvalir.
Verð 9,3 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR- LAUS Vor-
um að fá í sölu virkilega fallega 3ja herb.
íbúð á 2 hæðum. 2 herbergi, góð stofa,
sjónvarpshol og tvö baðherbergi. Íbúðin er
öll ný standsett m.a. gólfefni, eldhús, bað-
herb. hurðar og tæki. Gríðarlegt útsýni
yfir KR völlin og hálfan vesturbæin
SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Áhv. 5,4 millj.
verð 13,4
ÁLFATÚN -KÓP. Mjög björt og falleg
89 fm 3ja herbergja íbúð á frábærum stað
neðst í dalnum. Innbyggt opið bílskýli fylg-
ir með. Beyki parket á flestum gólfum,
tvennar svalir, mjög fallegt útsýni. Þvotta-
hús í íbúð.
TRÖNUHJALLI Mjög góð 3ja herb. 77
fm íbúð á 3. hæð. Parket og flísar á gólf-
um, fallegar innréttingar og góðar suður-
svalir. Verð 11,5 millj.
Einbýli
RÁNARGATA-EINBÝLI-TVÍBÝLI í
sölu þetta ca 140 fm hús sem skiptist í
hæð, gott ris og séríbúð í kjallara. Allt
innra ástand gott, en þarfnast standsetn-
ingar að utan að hluta. Gott skipulag, sér-
bílastæði, frábær staðsetning. Verð 17,7
millj.
LAUGARNESVEGUR Gott 188 fm ein-
býlishús á tveimur hæðum auk 40 fm bíl-
skúrs. Búið er að endurnýja gler og glugga
að hluta, nýleg eldhúsinnrétting. 2 stórar
stofur, tvö baðherbergi og auðvelt að
breyta í 2ja íbúða hús með sérinngangi
í báðar íbúðir SJÓN ER SÖGU RÍKARI
DVERGHAMRAR í einkasölu glæsilegt
einlyft einbýli 196 fm alls með innbyggð-
um 41 fm bílskúr. Stórar stofur, rúmgott
eldhús, 3 góð svefnherbergi. Frábært
skipulag. Húsið er staðsett innarlega í
botnlanga og er garðurinn einstaklega fal-
legur með sólpöllum, skjólgirðingum og
heitum potti. Áhv. byggsj.rík. 3,7 millj.
KÓPAVOGSBRAUT Gott 149 fm ein-
býli ásamt 39 fm bílskúr. Húsið stendur á
2000 fm lóð sem býður upp á mikla
möguleika. Húsið er mikið endurnýjað
m.a. nýtt neysluvatn, flestar lagnir innan-
hús, nýtt þak o.fl. Verð 22,9 millj.
MARKARFLÖT -EINBÝLI Vorum að
fá í sölu gott ca 200 fm einbýlishús á einni
hæð innst í botnlanga, þ.a. 53 fm tvöfaldur
bílskúr. Frábært útsýni til suðurs yfir
hraunið. 4 svefnherbergi, gott skipulag.
Endurn. baðherb. Lóðin öll nýtekin í gegn,
sólpallar, skjólveggir og heitur pottur.
Næg bílastæði við húsið.
Rað- og parhús
HRAUNBÆR- RAÐHÚS. Mjög gott
raðhús á einni hæð með góðum bílskúr.
Nýlegt parket á flestum gólfum, stór stofa
og góður garður, baðherbergi nýlega
standsett. Áhv. 5,3 millj. Verð 19 millj
SELÁSBRAUT Glæsilegt raðhús sem
skiptist í dag í tvær 88 fm 3ja herb. íbúðir
með sam. inngangi. Húsinu fylgir svo 21,5
fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket
og flísar á gólfum, suðursvalir og tvö bað-
herbegi flísalöggð í hólf og gólf. Áhv. 6,7
millj. Verð 20,5 millj.
VESTURBERG - RAÐHÚS Raðhús á
einni hæð ásamt góðum bílskúr. Húsið er í
góðu ásigkomulagi. 3 svefnherb., 2 stofur,
sjónvarpshol og 2 baðherb. Þetta er mjög
vel skipulögð eign. VERÐ 17,4 millj.
KJARRMÓAR - GARÐABÆ Sérlega
snyrtilegt og vandað raðhús á góðum út-
sýnisstað. 3 svefnherbergi. Vönduð gólf-
efni og innréttingar. BÍLSKÚR. Glæsileg
hellulögð lóð. Verð 19,7 millj.
BYGGÐARHOLT- MOSFELLSBÆR
Mjög gott 127 fm raðhús á tveimur hæð-
um. Parket á gólfum, nýleg góð eldhúsinn-
rétting með eyju og háf, stórt baðherbergi
og suðurgarður. TOPP EIGN. Áhv. 5 millj
góð lán. Verð 14,9 millj
Hæðir
VESTURGATA - RISHÆÐ. Mikið
uppgerð og vönduð rishæð í steinhúsi á
vinsælum stað. Íbúðin er 128 fm. Nýtt eld-
hús, nýjar raflagnir, nýjar ofnalagnir. Fata-
herbergi o.fl. SJÓN ER SÖGU RÍKARI
Verð 14,4 millj.
4ra - 6 herb
ÚTHLÍÐ Mjög falleg og björt 108 fm 4ra
herb. íbúð í kjallara (jarðhæð) í þessu fal-
lega húsið á besta stað í Hlíðunum. Sér-
inngangur, endurn. eldhús og parket á
flestum gólfum. Fallegur suðurgarður í
rækt. Áhv. 7,0 millj.
RAUÐALÆKUR Mjög góð 128 fm efri
hæð í fjórbýli auk 23 fm bílskúrs. Massívt
heillímt. Parket á flestum gólfum, eldri
uppgerð eldhúsinnrétting Tvennar stofur
góðar suðursvalir, góð sameign, sam.
þvottahús með einni íbúð. Nýlegir gluggar
og gler. Verð 18,4 millj.
GRÝTUBAKKI. Mjög góð 91 fm 4ra
herb. íbúð á 2. hæð. 3 góð svefnherbergi
og rúmgóð stofa. Góður garður með leik-
tækjum og stutt í alla þjónustu verslanir,
skóla o.fl. Áhv. 6,1 millj. Verð 11,7 millj
HRAFNHÓLAR Mjög góð og mikið
endurnýjuð 113 fm íbúð á 2. hæð auk 26
fm bílskúrs. 4 svefnherbergi, rúmgóð stofa
og sjónvarpshol. Öll gólfefni eru endurnýj-
uð, parket og flísar, nýleg eldhúsinnrétting
og baðherbergi nýlega flísalagt í hólf og
gólf. Eign sem er vert að skoða.
ÆSUFELL Mjög falleg 4ra herb. íbúð á
4. hæð með miklu útsýni nýstandsett bað-
herbergi með t. f. þvottavél og góð hvít
eldhúsinnrétting. Áhv. 6,5 millj. Verð 11,1
millj
SÓLTÚN -GLÆSIEIG í sölu 123 fm
4ra herb. íbúð ásamt 8,0 fm geymslu og
stæði í bílageymslu. Íbúðin er innréttuð á
mjög vandaðan hátt, bæði innréttingar og
tæki. Glæsilegt baðherb.og eldhús. Ljós
viður í öllum innréttingum og parketi.
Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir. Mjög
vandað til sameignar og er húsið klætt ut-
an með viðhaldsléttri klæðningu. Íbúðin
getur verið laus fljótlega.
DVERGHOLT - HF. mjög falleg 80 fm
neðri hæð í þessu húsi. Um er að ræða 3ja
herbergja íbúð með sérinngangi og góðu
útsýni. Parket og góðar innréttingar,
þvottahús og geymsla innan íbúðar. Áhv.
húsbr. 6,5 millj. Verð 12,5 millj
2ja herb.
HVERFISGATA Falleg 2ja herb 48 fm
íbúð á 1 hæð. Parket og dúkur á gólfum.
Verð 6,3 millj.
LAUGAVEGUR AUÐVELD KAUP
Nýstandsett 2ja herbergja íbúð í kjallara
en gengið er beint inn. Sérinngangur. Mik-
ið nýtt í íbúðinni m.a.: Baðherb., eldhús,
gólfefni og gler. Stór geymsla og þvotta-
hús. Verð 6,9 millj. LAUS STRAX.
BREKKULÆKUR - SÉRINNGANG-
UR Erum með í sölu 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð, sem var útbúin árið 1995. Þ.e.
þá var sett í hana eldhús, baðherbergi, all-
ar lagnir, og gólfefni. Áhv. 3,7 millj.
HAGAMELUR Mjög góð 2ja herb. 69
fm íbúð í þessu fallega húsi í vesturbæn-
um. Íbúðin er með sérinngangi, nýlegt
parket á flestum gólfum og búið að skipta
um skolplagnir o.fl. . Verð 9,7 millj.
HAUKSHÓLAR. Vorum að fá í sölu
mjög góða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í
tvíbýlishúsi. Íbúðin er öll sér með sérgarði
og sérsólpalli. Parket og flísar á gólfum,
góð hvít eldhúsinnrétting, björt og rúmgóð
stofa og baðherb. flísalagt í hólf og gólf.
Áhv. 5,2 millj. Verð 9,5 millj.
KAMBASEL Góð 96 fm 2ja til 3ja her-
bergja íbúð með sérinngangi og sérgarði.
Stór stofa með útg. í garðin, stórt eldhús
með góðri innréttingu og búri. Þvottahús
innan íbúðar. Verð 11,5 millj.
MÖÐRUFELL Mjög góð 2ja-3ja herb.
íbúð á efstu hæð í húsi sem nýlega hefur
verið viðgert og málað. Nýstandsett bað-
herbergi flísalagt í hólf og gólf. V. 7,9 m.
Atvinnuhúsnæði
KRINGLAN glæsil. innréttuð 133 fm
skrifst.hæð á efstu hæð („penthouse“) í
litla turninum. Um er að ræða 2-3 skrifstof-
ur, stórt fundarherb. (hægt að stúka niður),
góð setustofa, baðherb. og snyrting, eld-
hús og gott tölvu- og lagnaherbergi. Svalir
eru meðfram öllu rýminu með góðu útsýni.
TIL AFH. FLJÓTLEGA. VERÐTILBOÐ.
MELABRAUT - HAFNARFIRÐI 1145
fm atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafn-
arfirði. Mikil lofthæð, stórar innkeyrsludyr,
skrifstofu- og salernisaðstaða. ÓSKAÐ
EFTIR VERÐTILBOÐI.
ÁLFABAKKI-SALA/LEIGA - Mjög
gott 97 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á
þessum góða stað. 5 skrifst.herb., góð
kaffistofa, móttaka, snyrting, geymsla og
tveir inngangar.Vandaðar innrétt. og park-
et á öllum gólfum. LAUST STRAX
Ólafur B. Blöndal
lögg. fasteignas.
sölumaður.
Jason Guðmundsson
lögg. fasteignas.
sölumaður.
Halldóra Ólafsdóttir
ritari, skjalavarsla
Gunnar Einarsson
sölumaður
Guðrún H. Ólafsdóttir
lögfræðingur,
skjalagerð
ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17
www.fasteign.is
FLÓKAGATA
Mjög skemmtileg efri hæð á þessum frá-
bæra stað í einu af fallegri húsum Hlíð-
anna. Sérbílastæði er við húsið. Gler,
gluggar, þak og raflagnir hafa verið end-
urnýjuð sl. ár. Í íbúðinni eru 2 svalir. Skjól-
góður og gróinn staður. ÍBÚÐIN ER
LAUS. Verð 18,5 millj.
VEGHÚS - GRAFARVOGI
120 fm íbúð á efstu hæð og í risi, ásamt
27 fm bílskúr á góðum útsýnisstað. 3-4
góð herbergi og 2 stofur. Húsið var lagað
að utan og sílanborið árið 2001. ÞETTA
ER MJÖG SKEMMTILEG ÍBÚÐ Á GÓÐ-
UM STAÐ. Áhv. 7,3 millj. Verð 14,9 millj.
EINBÝLI - ÞINGHOLTUNUM - LAUST
Lítið einbýlishús, hæð og ris á góðum
stað í Þingholtunum. Húsið er til afh.
strax með öllum innréttingum og gólf-
efnum splunkunýjum. Nýir gluggar, gler
og allt nýtt að innan, þ.e. veggir, einangr-
un, milliloft, allar lagnir og innréttingar.
Fallegur nýr hringstigi upp í risið. Verð
13,2 millj. Það eru ekki mörg einbýli
sem fást á þessu verði.
LANGABREKKA - KÓPAVOGI
Best geymda leyndarmálið í Kópavogi
Mjög falleg jarðhæð í tvíbýli í rólegu,
grónu hverfi. Íbúðin er 118 fm, 3 svefn-
herbergi og möguleiki á því 4. Sérinn-
gangur. Útgengt í gróinn garð. Nýtt eik-
arparket. Stór stofa/borðstofa. Nýtt eld-
hús. Sérþvotthús. Sérbílastæði. Íbúðin er
mjög björt með stóra glugga sem vísa frá
götu. Áhv. 7millj.