Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 43HeimiliFasteignir
alltaf á þriðjudögumHEIMILI/FASTEIGNIR
STÓRHOLT - HÆÐ Rúmgóð 4ra herbergja,
98 fm íbúðarhæð með sérinngangi. 2 stofur og
2 herb. Stutt í miðbæinn. Verð 12,9 millj.
GAUTAVÍK - MEÐ GÓÐU AÐGENGI
Glæsileg 3ja -5 herbergja, 121fm, íbúð í litlu fjöl-
býli sérstaklega hönnuð og innréttuð með þarfir
fatlaðra í huga m.a. baðaðstaða, engir þröskuld-
ar og gott aðgengi. Tvennar verandir. Vandaðar
sérsmíðaðar innréttingar, allt tréverk í stíl úr
maghóní. Allt sér. 4 íbúðir í húsinu sem er stað-
sett efst í lokuðum botnlanga. LAUS FLJÓTLEGA.
Verð 15,7 millj.
AUSTURBRÚN - SÉRINNGANGUR
Mjög góð, mikið endurnýjuð jarðhæð í þríbýli
með sérinngangi. Fallegur garður. Hiti í stétt
framan við húsið. Endurnýjað rafmagn. Tvöfalt
gler. Danfoss hitastýring. Verð 14,9 millj.
ÁLFATÚN - KÓP. Falleg neðri sérhæð í tví-
býli á einum eftirsóttasta stað í Kópavogi, neðst í
Fossvogsdalnum, næst innsta hús í lokaðri götu.
Sérbílastæði, sérinngangur og sérgarður. Verð:
13,9 millj.
KRUMMAHÓLAR + bílskýli Rúmgóð 3ja
herbergja íbúð á 3. hæð í góðu nýlega viðgerðu
lyftuhúsi. Snyrtileg sameign. Stórar suðursvalir
og fallegt útsýni. Öll þjónusta í næsta nágrenni
m.a. verslanna- og þjónustukjarni, skólar, leiks-
skólar og sundlaug. Áhv. 5,5 millj. Verð: 10,7 millj.
BLÖNDUBAKKI+HERBERGI Rúmgóð og
björt 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu 4ra
hæða fjölbýli. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Áhv.
6,9 millj. Verð 10,9 millj.
KRUMMAHÓLA - LYFTUHÚS Góð 3ja
herb. tæpl. 70 fm 3ja herb. íbúð á 5 hæð í góðu
lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Ákv. 4,7. Verð 9,5 millj.
LÆKJASMÁRI M. BÍLSKÝLI Einstaklega
vel skipulögð og snyrtileg 3ja herbergja enda-
íbúð á 3ju og efstu hæð í litlu fjölbýli. Sérinn-
gangur og sérþvottahús. Íbúðin er fullbúin og
nýtist einstaklega vel. Allt umhverfi er full frá
gengið og sérlega snyrtilegt. Verð 13,4 millj.
millj.
AUSTURBRÚN Mjög falleg 2ja herb. 47 fm
íbúð á 6. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi. Óviðjafnalegt
útsýni yfir borgina. Parket. Suður svalir. Verð 8,2
millj.
HÁALEITISBRAUT Góð 2ja herbergja íbúð á
3ju efstu hæð með frábæru útsýni. Verð 8,5 millj.
HVASSALEITI Mjög falleg 2ja herb. íbúð á
jarðh./kjallara í einu af vinsælustu hverfum borg-
arinnar. Góð nýting. Sérverönd. Verð 7,9 millj.
GERÐHAMRAR 88 fm rúmgóð og björt neðri
sérhæð í tvíbýlishúsi. Sérbílastæði í lóð. Verð
11,2 millj.
2 HERBERGI I
3 HERBERGI
KEILUGRANDI Rúmgóð og vel skipulögð 2ja
herbergja íbúð á annari hæð á góðum stað í
Vesturbænum. Fallegt og friðsælt leiksvæði er
fyrir aftan húsið. Laus við samning. Verð 8,6 millj.
MIKLABRAUT Björt og rúmgóð íbúð í góðu
standi í litlu eldra fjölbýli. Styrkréttur frá borg-
inni, vegna glerskipta sem ekki hefur verið nýtt-
ur. Endurnýað eldhús og gólfefni. Snyrtileg sam-
eign Verð 8,5 millj.
AUSTURSTRÖND - LYFTUHÚS MEÐ
BILSKÚR Falleg og mjög vel viðhaldinni 62 fm
2ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhús
ásamt stæði í bílgeymslu. Vestur svalir og útsýni.
Parket og eikarinnréttingar. Verð 10,6 millj.
LAUGAVEGUR - SÉRINNGANGUR Lítil
en algerlega endurnýjuð eign. Ofarlega við
Laugaveg. AUÐVELD KAUP: Dæmi m.v. viðbóta-
láni: Verð 6,5 millj. - húsbréf= 4.337.718 kr + við-
bótalán = 1.300.000 + eigið fé = 862.282 kr.
Greiðslubyrði alls: 32 þúsund pr. mánuð.
ÁSTÚN - SÉRINNGANGUR Björt og mjög
falleg 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í litlu fjöl-
býli með sérinngangi frá svölum. Snyrtileg sam-
eign. Verð 9,5 millj. Gott brunabótamat.
SOGAVEGUR +SKÚR Mikið endurnýjuð
tveggja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinn-
gangI. Íbúðinni fylgir bílskúr. Húsið er klætt utan.
AFLAGRANDI Mjög falleg 2ja - 3ja herbergja
70 fm endaíbúð á 3ju hæð ásamt stæði í bíl-
geymslu í þessu eftirsótta lyftuhúsi, sem er sér-
hannað fyrir eldri borgara. Á jarðhæð er þjón-
ustumiðstöð Reykjavíkur. Íbúðin er sem ný,
nýmáluð og laus nú þegar.
SUÐURSALIR Á mjög fallegum útsýnisstað,
innst í botnlanga efst í Salarhverfinu í Kópavogi,
er til sölu plata undir glæsilegt 270 fm geysilega
skemmtilega hannað einbýlishús. Mögulegt að
fá eignina lengra komna, t.d. fokhelda.
SKÚTUVOGUR Til sölu er þetta einstaklega
góða 375 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í uþb.
270 fm lagerhæð og uþb. 100 fm skrifstofuhæð.
Góð lofthæð og háar innkeyrsludyr. Vandaðar
skrifstofur. Mjög góð aðkoma og næg bílastæði.
Laust nú þegar.
SKEIFAN Til sölu eða leigu eru þetta vel stað-
setta 270 fm verslunarhúsnæði og 500 lagerhús-
næði í kjallara með innkeyrslu. Þarf ekki að selj-
ast eða leigjast saman. Frábært verslunarhús-
næði með góðum gluggum, góðir aðkomu og
nægum bílastæðum. Laust fljótlega.
ATVINNUHÚSNÆÐI
NÝBYGGINGAR
SALTHAMRAR Glæsilegt og einstaklega vel
staðsett 200 fm einbýli á einni hæð ásamt tvö-
földum innbyggðum bílskúr. Staðsett innst í lok-
uðum botnlanga, frítt frá örðum húsum og nýtur
mjög fallegs útsýnis Esjuna. Einstaklega fallegur
garður. Húsið er mjög vel innréttað, allt tréverk í
stíl, vönduð gólfefni og einkennist húsið af mikilli
lofthæð og hversu bjart og rúmgott það er. Verð
27,9 millj. Sjá 40 myndir á netinu.
SAFAMÝRI Glæsileg 120 fm neðri sérhæð
ásamt 28 fm bílskúr í þessu vel staðsett þríbýli.
Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a baðherb. gólf-
efni og allt tréverk. Skipti möguleg á stærri eign.
Áhv. 8,8 millj. Verð 18,9 millj.
TUNGUVEGUR Töluvert endurnýjað raðhús
á 3. hæðum með skjólsælum suðurgarði þar sem
er heitur pottur. Ný stétt er við húsið með hita-
lögn. Búið er að skipta um bæði hita- og kalda-
vatnsinntök í húsið og klóaklagnir.
KLETTABERG - HF Sérlega vandað og fal-
legt parhús með, verönd stórum svölum og óvið
jafnanlegu útsýni yfir Hafnarfjörð. Stutt í þjón-
ustu og skóla. Mikið lagt í innréttingar og böð.
Verð 23 millj. Skoðið 55 myndir á www.husa-
kaup.is
KAMBASEL-ENDARAÐHÚS Mjög fallegt
og vandað endaraðhús ásamt innbyggðum bíl-
skúr. Stórar stofur. Allt að 6 svefnherbergi. Mik-
ið geymslurými. Suðursvalir og stór sólpallur.
38 myndir á netinu.
LANGHOLTSVEGUR Sérstaklega falleg efri
sérhæð í góðu tvíbýli. Hús og íbúð í mjög góðu
standi. Flísalagt bað, endurnýjuð gólfefni, inn-
réttingar, gler, gluggar og rafmagn. Einstaklega
gott skipulag. Falleg ræktuð baklóð. Verð 13,9
millj.
ÚTHLÍÐ - SÉRINNG. Sérlega skemmtileg
stór og björt íbúð á eftirsóttum stað í Hlíðunum.
Húsið og þak í góðu standi. Sérinngangur, sér-
hiti. Nýlegt ídregið rafmagn. Mjög góður aflokað-
ur bakgarður í mikilli rækt. Einstök staðsetning
með stutt í skóla og þjónustu.
BARMAHLÍÐ Mjög falleg og mikið endurnýj-
uð 127 fm neðri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Sér-
inngangur. Nýl. eldhús og nýtt glæsil. bað Park-
et. Húseign og garður í mjög góðu ástandi. Verð
17,9 millj.
SÖRLASKJÓL - HÆÐ + BÍLSKÚR Mjög
skemmtileg 4 herbergja hæð í Steniklæddu húsi
sem hefur að tekið í gegn á síðustu árum. Íbúð-
inni sjálfri hefur bæði verið breytt og hún mikið
uppgerð, m.a. hurðir, gluggar, rafmagn. Rúmlega
30 fm bílskúr. Áhv. 4,5 millj. Verð 14,9 millj.
4 - 6 HERBERGJA
SÆVIÐARSUND
Þetta fallega og einstaklega vel staðsetta
267 fm endaraðhús er til sölu. Mjög gott og vel
viðhaldið hús, fjölbreyttir nýtingarmöguleikar.
Laust fljótlega. Verð 25,9 millj. 30 myndir á net-
inu.
HRAUNTUNGA
Þetta glæsilega og nýlega parhús er 190 fm
með innbyggðum bílskúr. Vandað og velstað-
sett hús. Fallegur garður með stórum sólpalli.
Fallegt útsýni. Áhvílandi Byggsj. 4 millj. Ath. má
bæta fullum húsbréfum við. Verð 24,9 millj.
GRUNDARLAND
Þetta 224 fm fallega einbýlishús sem hefur ver-
ið endurnýjað frá grunni að innan er til sölu.
Húsið er einstaklega vel staðsettu þar sem það
liggur að stóru grænu svæði. Að innri gerð er
húsið sem nýtt. Skipulagi hefur verið breytt og
þar hefur einstaklega vel tiltekist. Glæsilegt
sérsmíðað tréverk, allt í stíl. Massív gólfefni af
vönduðustu gerð. Halogenlýsing. Tvöfaldur inn-
byggður bílskúr.
VÍKURBAKKI
Mjög fallegt og mikið endurnýjað uþb. 200 fm
endaraðhús. Innbyggður bílskúr. Nýtt eldhús.
Nýtt parket. Sólstofa. Sólpallur í garði. Í heild
mjög gott hús. Áhv. 7,2 millj. Verð 21,9 millj.
30 myndir á netinu.
JÖRFALIND
Þetta 190 fm einstaklega glæsilega innréttaða
endaraðhús er mjög vel staðsett á fallegum út-
sýnisstað. Allt tréverk sérsmíðað og í stíl.
Massivt parket og flísar. Verönd og heitur pott-
ur. Áhvílandi 11 millj. Verð 24,5 millj.
NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS
Nú eru aðeins 3 hús eftir af þessum glæsilegu
og vel staðsettu raðhúsum. Húsin eru frá 199 -
208 fm með tvöföldum innbyggðum bílskúr.
Fjölbreyttir nýtingamöguleikar. Húsin er mjög
vönduð, einangruð að utan og álklædd. Tilbúin
til afhendingar nú þegar í fokheldu ástandi að
innan. Fullfrágengin lóð og allt umhverfi hið
glæsilegasta.
HEIÐARHJALLI
Glæsileg uþb. 135 fm efri sérhæð ásamt 25 fm
bílskúr. 3 góð herb. sérþvottahús, stórar stofur
og mikil lofthæð. Merbauparket. Óviðjafnan-
legt útsýni. Áhv. 6,5 millj. Verð 19,5 millj.
BRATTHOLT
Endaraðhús á tveimur hæðum. 3 svefnher-
bergi, góðar stofur. Flísalagt bað, parket. Verð
15,5 millj.
YRSUFELL- RAÐHÚS Mjög gott raðhús á
tveimur pöllum með grónum garði og góðum bíl-
skúr. Nýjir skjólveggir fyrir framan húsið sem af-
marka skemmtilega hellulagða stétt fyrir framan
húsið. Laust fljótlega. Gott verð ! 16,9 millj.
FLÚÐASEL M. AUKAÍBÚÐ Mjög fallegt og
einstaklega vel staðsett raðhús á 3 hæðum þar
sem sér 75 fm íbúð er á jarðhæð með góðum
suðurgarði og verönd. Mikið endurnýjað að inn-
an og í mjög góðu ytra ástandi. Fallegt útsýni.
Bílskýli. Áhv. byggsj. og húsbréf 8,5 millj. Verð
22,9 millj. Sjá 41 mynd á netinu.
SÉRBÝLI