Morgunblaðið - 04.03.2003, Page 46
46 B ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
UNUFELL Rúmgóð og mikið endurnýj-
uð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Hús nýklætt
að utan og svalir yfirbyggðar. Nýtt gler og
gluggar. Eigendur vantar 3ja herbergja íbúð í
lyftuhúsi eða á jarðhæð með góðu aðgengi.
Verð 11,3 millj. nr. 1810
LAUFENGI - bílskýli Rúmgóð 4ra
herbergja íbúð á 3. hæð efstu í litlu fjölbýli.
Stæði í opnu bílskýli undir húsinu. Tvennar
svalir í suður og norður. Góðar innréttingar.
Áhv. húsbréfa 6,7 millj. Verð 14,9 millj. nr.
3458
VESTURBERG Vel skipulögð 4ra
herb. íbúð á 3. hæð. Staðsetning góð,
skipulag gott, vestursvalir, áhvílandi 4,2
millj. Verð 10,9 millj. nr. 8849
LEIRUBAKKI Glæsileg 4ra herb. íbúð
á þessum vinsæla stað. Nýleg gólfefni og
nýleg tæki í eldhúsi. Stórar, góðar svalir.
Sameign snyrtileg. Merkt bílastæði fylgir.
áhv. 4,8 millj. húsbr. nr. 3404
ÁLFHEIMAR Mikið endurnýjuð og góð
4ra herbergja íbúð á jarðhæð um 98 fm m.
sérinng. Parket og flísar á gólfum, hús og
sameign í góðu ástandi. Verð 13,1 millj. nr.
2374
FÍFUSEL - BÍLSKÝLI Rúmgóð og
falleg 4ra herb. 97,0 fm íbúð á 2. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Þvottahús inn af eldhúsi.
Stórar svalir. Laus fljótlega. nr. 2220
5-7 HERB. ÍBÚÐIR
GAUKSHÓLAR - ÚTSÝNI Rúm-
góð 5 herbergja endaíb. á 5. hæð í lyftuhúsi.
4 svefnherb. Þv.hús og búr í íbúð. Þrennar
svalir. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Stærð
124 fm. Áhv. 6,5 m. nr. 1051
SÉRHÆÐIR
HOFSVALLAGATA - Bílskúr
Rúmgóð neðri sérhæð í þríbýlishúsi ásamt
2ja herbergja séríbúð í kjallara og sérbyggð-
um bílskúr. Verð 19,8 millj. nr.
3451.RAÐ-/PARHÚS
STEKKJAHVAMMUR+AUKAÍ-
BÚÐ Fallegt raðhús í Hafnarfirði, alls 228
fm + 30 fm bílskúr. Endaraðhús, hæð og ris
auk 2ja. herb. íbúðar á jarðhæð. Staðsetning
góð og hús fallegt. Verð 22,6 millj. nr.
3432
KLAPPARHLÍÐ MOSFELLSB.
Ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli.
Sérinngangur. Sérvaldar innréttingar og
tæki, einnig fallegt baðherbergi með bað-
kari. Sér þvottahús í íbúð. Tilbúin til af-
hendingar. Verð 12,5 millj. nr. 3449
NÖNNUFELL Björt og rúmgóð 3ja
herb. íbúð á á 1. hæð í líttilli blokk. Húsið
hefur verið klætt að utan. Laus fljótlega.
Verð 9,9 millj. stærð 83 fm nr. 3445
VEGHÚS - Laus fljótlega Mjög
góð 3-4ra herbergja 95 fm íbúð á tveimur
hæðum. Stórar suðursvalir. Gott leiksvæði
við húsið. Hús og sameign í góðu ástandi.
Áhv. byggsj. og húsbréf 6,9 millj. Verð
12,9 millj. nr. 2217
BRAGAGATA Góð og skemmtilega
innréttuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli.
Stór saml. lóð. Verð 9,5 millj. nr. 3440
GNOÐARVOGUR Góð íbúð sem
hefur allt sér, en sameiginlegt þv.hús, hver
með sína vél. Vel staðsett í vinsælu hverfi.
81,5 fm. Flísar og parket á gólfum, sólskáli
o.fl. spennandi. Verð 12,5 millj. Nr. 3610
LAUGAVEGUR (Við VATNS-
STÍG) 3ja herb íbúð, hæð og risloft, nýt-
anleg stærð ca 100 fm. Gott steinhús.
Laus strax. Íbúð í góðu ástandi.
DVERGABAKKI Falleg 3ja herb. íbúð
á þessum vinsæla stað. Falleg gólf, tvennar
svalir, gott hús og snyrtilegt. Rúmgóð og
vel skipulögð. nr 3415
TÓMSARHAGI LAUS STRAX
GÓÐ SÉRÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ, LÍTIÐ NIÐUR-
GRAFIN. Vel staðsett, nálægt HÍ stutt í
þjónustu. Verð 10,9 millj. nr. 2194
ÁLFTAMÝRI MIKIÐ ENDUR-
NÝJUÐ + BÍLSKÚR Rúmgóð 3ja
herb. íbúð á 4. hæð um 80 fm auk 21 fm
bílsk. DAN. Nr. 3407
GAUKSHÓLAR 3ja herb. góð íbúð,
rúmgóð á 3. hæð með S-svalir. Þvottah. á
hæðinni. Stærð 74 fm nr. 2301
4RA HERB. ÍBÚÐIR
FLÓKAGATA HAFNARFIRÐI
Efri sérhæð í tvíbýli á þessum skemmtilega
stað, gott útsýni. Verð 13,0 millj. nr. 3459
NJÖRVASUND + BÍLSK. Góð
4ra herb. íbúð í góðu húsi með bílskúr, gott
viðhald á húsi. Rúmgóð, gott skipulag,
parket á gólfum. Snyrtileg sameign. Verð
16,3 millj. nr. 3450
ELDRI BORGARAR
HVASSALEITI/ELDRI BORG-
ARAR rúmgóð íbúð á jarðhæð í VR-hús-
inu, þjónustuhús. Rúmgóð 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð. Hurð út í garðinn, sérverönd,
fallegur garður. Mikil sameign, salir, kaffi-
stofa, húsvörður, lyftuhús. Húsið í sérlega
góðu ástandi að utan og innan. Íbúðin er
laus strax. Verð 14,0 millj. nr. 4500
2JA HERB. ÍBÚÐIR
SÖRLASKJÓL Mjög glæsileg 2ja
herb. 70 fm íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara.
Góð staðsetning, útsýni út á sjó. Rúmgóð
stofa. nr. 3455
ORRAHÓLAR Rúmgóð og björt 2ja
herbergja íbúð á 7. hæð. Glæsilegt útsýni.
Stórar svalir meðfram allri íbúðinni í vestur.
Stærð 76 fm Verð 9,4 millj. nr 3446
JÖKLAFOLD Mjög góð og frekar
rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Vest-
ursvalir, góð bílastæði, gott skipulag í íbúð.
Stærð 63 fm Verð 9,3 millj. nr 3447
HRAUNBÆR Snotur 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð jarðhæð í litlu fjölbýli. Laus
strax. Hús nýl. viðgert og klætt með stení-
klæðningu að utan. nr. 2395
SKEGGJAGATA - KJ. Góð 48 fm
kjallaraíbúð í þessu vinsæla hverfi. Parket á
gólfi, sv. herb. rúmgott. Stutt í miðbæ.
ATH!! Verð 6,8 millj. 2333
FLYÐRUGRANDI - LAUS 2JA
HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ. GÓÐ ÍBÚÐ Á
VINSÆLUM STAÐ. RÚMGÓÐ ÍBÚÐ MEÐ
SÉRVERÖND. ÞVOTTAHÚS Á HÆÐINNI
MEÐ VÉLUM. VERÐ 9,1 MILLJ. NR. 2351
HJALTABAKKI - LAUS Rúmgóð
2-3ja herbergja endaíbúð, um 73,2 fm á 1.
hæð ásamt sér timburverönd og sérgarði í
suður. Verð 8,9 millj. nr. 2336
ASPARFELL - LAUS STRAX
2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Anddyri er lagt
parketi úr kirsuberjavið. Stofan er einnig
lögð kirsuberjaparketi og þaðan er útgengt
út á stórar suðursvalir. Eldhúsið er með ný-
legum viðarinnréttingum, dökkar borðplötur
og parket á gólfum. Baðherbergið er allt flí-
salagt. Verð 7,5 millj. 2358
3JA HERB. ÍBÚÐIR
STEKKJARBERG - HF. Mjög góð
3ja herb. íbúð í nýlegu og rólegu hverfi í
Hafnarfirði. Falleg gólf, vestursvalir, snyrti-
leg sameign, stutt í þjónustu. Áhvílandi 6,3
millj. húsbr. auk viðbótarláns. nr. 3456
MÁNABRAUT - KÓP. Gott einbýli
í þessum vinsæla hluta Kópavogs. Einnar
hæðar íbúð ofan á innbyggðum bílskúr.
Hús rúmgott, klætt og einangrað að utan,
stendur ofan við götu. Verð 22,7 millj. nr.
3433
NEÐSTABERG Mjög gott einbýlishús
sem er hæð og ris ásamt sérbyggðum bíl-
skúr á góðum stað innarlega í lokuðum
botnlanga. Um 181 fm Verð 22,5 millj. nr.
2369
Í BYGGINGU
JÓNSGEISLI - PARHÚS á tveim
hæðum um 215 fm, steypt einingahús með
einangraða útveggi. Til afhendingar strax,
fullfrágengið að utan, gott fyrirkomulag, út-
sýni, innbygg. bílskúr. Hús. nr. 3453-3454
ATVINNU-
/SKRIFSTOFUHÚSN.
HAFNARSTRÆTI Gott skrifstofu-
og þjónustuhúsnæði í hjarta miðborgarinn-
ar. Nokkur góð herbergi og gott miðrými.
Auðvelt að breyta. Stærð um 110 fm Verð
11,9 millj.
SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhús-
næði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca
335,0 fm. Gengið inná 1. hæð, þar er stórt
anddyri, salur með innkeyrsluhurð. Stigi
upp á efri hæð þar sem er stór almenning-
ur, fimm skrifstofuherbergi, eldhús og tvær
snyrtingar. Uppl. hjá Ólafi. nr. 2326
DRANGAHRAUN Stálgrindarhús
með góðri lofthæð og tveimur innkeyrslu-
dyrum. Klædd að utan með grænu áli og í
öðrum enda skemmunnar eru þrjár skrif-
stofur, inngangur fyrir viðskiptamenn, snyrt-
ingar, kaffistofa og aðstaða fyrir starfs-
menn. Stór malbikuð lóð. Byggingarréttur er
á loðinni. Góð aðkoma. Verð 52 millj. 1137
GEIRSGATA Höfum til leigu 340 fm
húsnæði á frábærum stað í miðborg
Reykjavíkur. Húsið stendur við Geirsgötu og
er á 2. hæð. Útsýni yfir höfnina. Á gólfum er
linoleum-dúkur. Innréttingar fylgja leigunni.
Húsnæðið er skiptanlegt og geta hugsan-
lega 2-3 fyrirtæki sameinast um leigu á hús-
næðinu. Tölvutengi eru í öllum herbergjum
og aðstaða fyrir starfsmenn er til fyrirmynd-
ar. 2026
HÚSAHVERFI - GRAFAR-
VOGI Fallegt parhús á tveimur hæðum
ásamt innbyggðum bílskúr. Eignin stendur á
góðum útsýnisstað við Garðhús. Eign í
góðu ástandi stærð 202 fm. Nr. 2312
EINBÝLISHÚS
BOLLAGARÐAR - Seltjn. Nýlegt
vandað einbýlish. Hæð og ris m. innb. bíl-
skúr ca 220 fm. Sérlega gott fyrirkomulag,
frábær staðsetning. Rúmgóðar stofur, ar-
inn. Vönduð eign, en án gólfefna á neðri
hæð. nr 2355
BLEIKJUKVÍSL Stórt og mikið
einbýli á tveim hæðum, rúmgóð 6 herb.
hæð uppi um 215 fm og 80 fm 3ja herb.
íbúð niðri. Bílskúr 65 fm. Fallegur garður,
glæsilegt og mikið útsýni. Hús vel staðsett í
hverfinu. Verð 39 millj. nr 3740
RAUÐAGERÐI Stórt og gott hús á
fallegum stað í borginni. Innb. bílskúr, Lok-
uð gata, mikið endurnýjað, einn eigandi,
mikið af herb. og opnum rýmum. Laust til
afhendingar strax. Verð 35 millj. nr. 3651
SALTHAMRAR-GRAFARV.
Glæsilegt og vandað einnarhæðar einbýlis-
hús ásamt tvöföldum bílskúr um 193 fm
Húsið stendur innst í lokuðum botnlanga á
fallegum útsýnisstað. Falleg lóð með skjól-
veggjum og verönd. Gróðurhús, kjörið tæki-
færi. Verð 27,9 millj. uppl. Ólafur og Dan.
Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is
Sími 533 4040
Fax 533 4041
Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18,
föstudaga frá kl. 9–17.
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
Ármúla 21 • Reykjavík
jöreign ehf
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali,
Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali,
Ólafur Guðmundsson sölustjóri,
Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson.
H
ÚSIÐ stendur á lóð sem
Magnús Stefánsson
keypti úr lóð Ingólfs-
strætis 23. Magnús fær
leyfi fyrir byggingu tveggja hæða
steinhúss á lóðinni 30. nóvember
1923 að grunnfleti 9,1 m x 8,8 m,
hæð að þakskeggi 6,7 m og ris 2,5
m. Bygging hússins hófst fljótlega
eftir að byggingarleyfið fékkst.
Hinn 18. febrúar 1924 var settur
aukaréttur á bæjarfógetaskrif-
stofunum í Reykjavík út af bygg-
ingunni. Var þá tekin fyrir eftir
beiðni byggingarfulltrúans í
Reykjavík að útnefna tvo menn til
þess að rannsaka veggina sem bú-
ið var að steypa upp vegna gruns
um frostskemmdir. Í ljós kom að
hluta eins útveggs í kjallara þurfti
að brjóta niður og steypa upp að
nýju.
Þó að nokkur töf yrði út af
þessu var byggingu lokið 11. júlí og
húsið þá tekið til virðingar. Þar
segir að húsið sé byggt úr stein-
steypu, með þak úr borðasúð,
pappa og járni yfir. Skilveggir, loft,
gólf og stigagangur eru úr stein-
steypu sem er kalksléttuð að inn-
an. Innan á útveggjum er borða-
grind með pappa í og þiljað innan á
grindina, síðan klætt yfir með
striga og pappír.
Á neðri hæðinni eru þrjú íbúðar-
herbergi, eldhús, búr, baðherbergi
og gangur, ýmist veggfóðrað eða
málað.
Á efri hæðinni er sama her-
bergjaskipan og frágangur allur
eins.
Í þaklyfti eru fjögur íbúðar-
herbergi. þar eru allir skilveggir úr
bindingi með tvöföldum þiljum.
Þar er allt þiljað og einnig neðan
á loftbitana, lagt striga og pappír
og ýmist veggfóðrað eða málað.
Þar er eitt íbúðarherbergi, eldhús
og gangur með samskonar frá-
gangi og er á aðalhæðum hússins.
Ennfremur er þar þvotta-
herbergi, klósett og fimm
geymsluklefar. Stigatröppur,
gangar og baðherbergi hússins eru
með leirflísum á gólfum og undir
eldavélum í eldhúsum.
Linolíumdúkur er á öðrum gólf-
um hússins. Á veggjum á bað- og
snyrtiherbergjum eru postulíns-
flísar í 1,3 m hæð. Á framhlið húss-
ins eru tveir kvistir en þrír glugga-
kvistir á þaki bakatil.
Lengst af hefur verið tvíbýli á
Spítalastíg 1. Hjónin Engilbert
Hafberg og Rannveig G. Hafberg
áttu helming hússins um hálfa öld.
Engilbert rak Tóbaksverslunina í
Austurstræti 17, þar áður var
hann auglýsingastjóri Morg-
unblaðsins.
Í hinum hluta hússins urðu oftar
eigendaskipti. Upp úr 1990 kaupir
Gerður Kristdórsdóttir hluta
Rannveigar Hafberg í húsinu sem
þá var orðin ekkja.
Spítalastígur 1,
Hótel Luna
Vel hefur tekist að skapa sérstakan blæ í hverri íbúð.
Freyja Jónsdóttir fjallar hér um gamalt hús við Spít-
alastíg, sem gengið hefur í endurnýjun lífdaganna.
Morgunblaðið/Þorkell
Gamalt hús í nýju hlutverki. Húsið var byggt á árunum 1923–1924. Árið 1999
var það endurnýjað og er nú rekið sem hótel.